Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1992, Blaðsíða 25
MÁNUDAGUR 10. ÁGÚST 1992.
41
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Enim með vagna, kerrur og rúm frá
Britax á tilboðsverði, erum einnig með
snuð, pela o.fl. frá Mister Baby. 30%
afel. á alls kyns leikfÖngum. Verðum
með Ora kerrur og vagna á frábæru
tilboðsverði á næstunni. Seljum einn-
ig alis kyns notaðar bamavörur, sem
við tökum í umboðssölu.
Ath. Nýr eigandi. Bamabær, Ármúla
34, símar 689711 og 685626.
Námskeið i svæðanuddi fyrir byrjend-
ur. (Hef að baki 3 ára nám og próf í
svæðanuddi frá Danmörku.) Nudd-
stofa Þórgunnu, sími 624745 og 21850.
Námskeið i ungbarananuddi hjá lærð-
um ungbamanuddara.
Þórgunnur Þórarinsdóttir, simi
624745 og 21850.____________________
Simo kerruvagn, lítið notaður og vel
með farinn, til sölu. Upplýsingar í
síma 91-812579.
Ónotuð amerisk kerra til sölu. Á sama
stað óskast rimlarúm. Uppl. í síma
91-687993.
Grár Silver Cross barnavagn til sölu.
Uppl. í sima 91-45581 eftir kl. 18.
■ Heiinilistæki
Heimilistæki USA Útvegum allar gerðir
ísskápa, þvottav., þurrkara, upp-
þvottav. o.fl. Stuttur afgrt. S.901-918-
481-0259 kl. 11-14. Fax í sama núm.
Stór GE isskápur til sölu, 363 litra
kæliskápur, auk 193 lítra frystiskáps,
sem nýr, verður að seljast. Uppl. í sima
91-681527.
■ Hljóðfeeri
Tónastöðin auglýsir Gítarviðgerðir.
Eggert Már gítarsmiður verðvu- starf-
andi í versluninni næstu tvo mánuði.
Mjög gott úrval af giturum, bæði
klassískum og þjóðlagagíturum.
Landsins mesta úrval af nótum.
Tónastöðin, Óðinsgötu 7, s. 91-21185.
Fyrsta píanó sending haustins er komin,
mikið úrval, gott verð. Visa/Euro
raðgr. Hljóðfærav. Leifs H. Magnús-
sonar, Gullteigi 6, s. 688611.
Gítarinn hL hljóðfærav., Laugavegi 45,
s. 22125. Úrval hljóðfæra Notað og
nýtt, á góðu verði. Trommusett 33.900.
Gítarar frá 5.900. Effectar. Cry.Baby.
Harmónika. Notuð góð píanóharmón-
íka óskast, hámarksverð 15-20 þús.
Sími 91-28828, lesið nafii og símanúm-
er inn á simsvarann.
Litið notaður Baldwin konsertflygill
(2,1 m) til sölu, einnig fiðla frá 1780
(smiður J.G. Schönfelder). Uppl. í vs.
91-699760, hs. 91-35634.____________
Söngvara/söngkonu vantar i hard rock
hljómsveit, mikil vinna framundan og
goðar tekjur. Hafið samband við
auglþj. DV i síma 91-632700. H-6266.
Ýmislegt til sölu, s.s. stúdíóm. mixer,
Akai, 14 rása upptökutæki, Tascam,
2ja rása tæki, effectar, tilvalið sem
stúdíó. Góð greiðslukjör. Sími 672688.
Hertasti gitarinn i bænum. Til sölu glæ-
nýr og ónotaður Tom Anderson raf-
magnsgítar. Uppl. í síma 91-675245.
Nýjar og notaðar harmónikur. Hljóð-
færaverslun Leifs H. Magnússonar,
Gullteigi 6, sími 91-688611.
Rauður Blade rafmagnsgitar og Mars-
hall, 100 vatta haus. Upplýsingar í
sima 92-15857.
■ Hljómtæki
JVC surround útvarpsmagnari og
surround hátlarar til sölu, kostar nýtt
70 þús. Tilboð óskast. Uppl. i síma
91-77413 e.kl. 18.____________
Philips magnari, 2x30 vött, með tón-
jafiiara, ca 3 ára, litið notaður, gott
verð. Uppl. í síma 91-620342.
■ Teppaþjónusta
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vestiirbergi 39,
sími 91-72774.
Viðurkennd teppahreinsun af 60 helstu
leiðandi teppaframl. heims. Náttúrl.,
umhverfisvæn efiii. Hreinsun sem
borgarsig. Teppahr. Einars, s. 682236.
■ Húsgögn______________________
Borðstofuborð, 210x85 cm, úr gleri með
svörtum jámramma til sölu á kr.
22.000 (kostar nýtt kr. 55.000). Einnig
til sölu hvit rúmgóð koja með dýnum,
verð kr. 15.000. UppL í sima 91-54695.
Afsýring. Leysi lakk, málningu og bæs
af húsgögnum: fulningahurðir, kistur,
kommóður, skápar, stólar og borð. S.
91-76313 e.kl. 17 v/daga og um helgar.
• Útsala - Ódýrt - Útsala - Ódýrt
•Nýjar vörur. Fatask., skrifsLhúsg.,
kojur, óhr.varinn, sófas. og homs.
•Gamla krónan, Bolholti 6, s. 679860.
■ Bólstrun
Allar kiæðningar og viðg. á bólstruðum
húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna
verkið. Form-bólstrun, Áuðbr. 30, s.
44962, hs. Rafii: 30737, Pálmi: 71927.
Bólstra og breyti eins og þú viH.
Mitt fag, þér í hag, vinna og verðlag
sanngjamt. Upplýsingar í síma
675185 e. kl. 18. Eyþór Vilhjálmsson.
Húsgögn, húsgagnaáklæði, leður, leð-
urlíki og leðurlux á lager í miklu úr-
vali, einnig pöntunarþjónusta. Goddi
hf., Smiðjuvegi 5, Kópavogi, s. 641344.
Tökum að okkur að klæða og gera við
gömul húsgögn, úrval áklæða og leð-
ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn,
Brautarholti 26, simar 39595 og 39060
■ Antik
Andblær liðinna ára. Nýkomið frá Dan-
mörku mikið úrval af fagætum antik-
húsgögnum og skrautmunum. Hag-
stæðir greiðsluskilmálar. Opið 12-18
virka daga, 10-16 lau. Antik-Húsið,
Þverholti 7 við Hlemm, sími 91-22419.
■ Málverk
íslensk grafík og málverk, m.a. eftir
Tolla, Eirík Smith, Kára Eiríks og
Atla Má. •Rammamiðstöðin,
Sigtúni 10, sími 91-25054.
■ Ljósmyndun
Framköilunargræjur frá a-ö til sölu,
verð aðeins 35 þúsund. Einnig Canon
Eos 650 myndavél með einni linsu,
verð 37 þúsund. Fvrstur kemur fyrstur
fær. Uppl. í sima 91-666177.
■ Tölvur
Frábærir tölvuleikir.
• Nintendo-Nasa-Redstone-Crazyboy.
Super Mario III.................kr. 3.300.
Chup + dale (ikomar).....kr. 2.800.
Turtles III.......................kr. 3.400.
168 leikir í einni______________kr. 6.900.
• Sega Megadrive.
8 í einni_________________________kr. 9.900.
Quackshot.........................kr. 3.400.
Basketball _______________ kr. 3.400.
Spiderman ............... kr. 3.400.
Wonderboy HI......................kr. 3.400.
Castle of Illution........ kr. 3.400.
• Gameboy. 8 í einni____________kr. 4.900.
• Game Gear.
7 í einni.........................kr. 5.900.
Sonic.................... kr. 3.600.
Ojnil./Sendum í póstkröfn.
Tölvulistdnn, sími 91-626730.
Eltech. Frábærar tölvur frá USA, Ld.:
386 DX/40 MHz, 100 Mb diskur, SVGA
litaskjár, kr. 128.400. Einnig 486 vélar
á ótrúlegu verði. *Bestu kaupin!
•Hugver, Laugavegi 168, gegnt
Brautarholti, s. 91-620707, fax 620706.
Odýr PC-forrit! Verð frá kr. 420. Leikir,
viðskipta-, heimilis-, Windows forrit
o.m.fl. Sendum ókeypis pöntunarlista.
Tölvugreind, póstverslun, sími
91-31203 (kl. 14-18). Fax 91-641021.
Macintosh tölva, LC 4/80, með 12' lita-
skjá, fjöldi forrita fylgir, auk mynda-
safiis og leikja. Upplýsingar í sima
98-12925 eftir kl. 18.
Macintosh-eigendur.
Harðir diskar, minnisstækkanir, forrit
og fleira fyrirhggjandi.
PóstMac hf., s. 91-666086.
Til sölu Victor 386 DX með 387 reikniör-
gjörfa, 2 mb. minni, mús, Windows og
40 mb. hörðum diski, Super VGA lita-
skjár. Uppl. í síma 91-651412.
Tölva - mótorhjól. Er með Honda Rebel
450 ’87, verð 400 þús., í skiptum fyrir
Macintosh tölvu. UppL veittar í síma
91-620362 allan daginn.
■ Sjónvöip
Sjónvarps-, myndbands- og hljómtækja-
viðgerðir og hreinsanir. Loftnetsupp-
setningar og viðhald á gervihnatta-
búnaði. Sækjum og sendum að kostn-
aðarlausu. Sérhæfð þjónusta á Sharp
og Pioneer. Verkbær h£,
Hverfisgötu 103, sími 91-624215.
Notuð og ný sjónv., vid. og afrugl. til
sölu. 4 mán. áb. Viðg.- og loftnetsþjón.
Umboðss. á videotökuvél. + tölvum
o.fl. Góðkaup, Ármúla 20, s. 679919.
Sjónvarpsviðgerðir, ábyrgð, 6 mán.
Viðg. heima eða á verkst. Lánstæki.
Sækj./send. Skjárinn, Bergstaðastr.
38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
■ Dýiahald
Hundaþjáifunarskóli Mörtu, simi 650130.
Veiðiþjálfún, sýningarþjálfún,
Flyball, veiðihvolpanámskeið, heimil-
ishundaþjálfun, hvolpaleikskóh,
hegðunarráðgjöf og hundum við hæí
með Halti á 10 mín. Allt hjá Mörtu.
Golden retriever hvolpar til sölu, 10
vikna, vel ættaðir og ættbókarfærðir
hjá Hundaræktunarfélagi íslands.
Uppl. í sima 91-654834.
Frá HRFÍ. Hundaeigendur, einstakt
tækifæri. Hinn þekkti hundaþjálfari
og atferlisfræðingur, Roger Abrantes,
heldur tvö námskeið í Sólheimakoti
10.—13. og 14,—17. ágúsL Einkatímar
fyrir þá hundaeigendur sem þurfa sér-
aðstoð. Innritun og nánari uppl. á
skrifst. félagsins, Skipholti 50B. Símar
91-625275 og 91-625269.____________
Frá Hundaræktarfélagi íslands. Skrán-
frestur á hundasýn. í Rvík 13. sept.
rennur út 17.8. Úms. ásamt greiðslu
þurfa að berast skrifstofu félagsins
fyrir þann tíma. Skrifst. er opin milli
16 og 18. S. 625275, bréfas. 625269.
Frá Hundaræktarfélagi íslands.
Á sýningu félagsins 13. sept. nk. er
fyrirhugaður sérstakur flokkur ungra
sýnenda, 8-16 ára. Undirbúningsnám-
skeið hefst 18. ágúst. Innritun og nán-
ari uppl. í síma 91-657667 og 91-625275.
Hundaræktarstöðin Silfurskuggar.
Ræktum fimm hundategundir: enskan
setter, silki terrier, langhund, silfúr-
hund og Fox terrier. Sími 98-74729.
Hundaskólinn á Bala. Innritun hafin á
hlýðninámskeið I, H og IH í ágúst og
sept. Pantið tímanl. Áratuga reynsla.'
S. 657667/642226. Emiha og Þórhildur.
English Sringer Spaniel til sölu. Hafið
samband við auglþj. DV í sima 91-
632700. H-6267.
Vill einhver gefa mér loðinn fresskettl-
ing. Uppl. í síma 91-618357 eftir kl.
18.30.
Fallega 5 mán. hvitflekkótta kisu vantar
gott heimih. Uppl. í síma 91-31307.
■ Hestamermska
Fáksfélagar. Sjálfboðaliðar óskast í
ýmis störf á íslandsmóti dagana
14.-16. ág. Einnig á stórsveitarball í
Reiðhöhinni. Niðurröðun verkefiia á
fundi í félagsheimilinu þriðjudagskv.
11. ág. kl. 20. Mætum vel. Stjómin.
ATH.! Auglýsingadeild DV hefúr tekið
í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er
bein hna til auglýsingadeildar.
Nýr bréfasími annarra deilda DV er
63 29 99. Auglýsingadeild DV.
Ferðahestur. Höfða-Gustssonur. Til
sölu fallegur 7 vetra klárhestur
m/tölti, jarpur. Viljugur, sterkur og
þolmikill, kjörinn ferðahestur. V. 250
þús. Hs. 91-674471 og vs. 91-621177.
isiandmót i hestaiþróttum í Rvik 14.-16.
ág. Keppni hefst á föstud. kL 16 með
fiórgangi og hlýðniæf. Knapafúndur
verður í félagsh. Fáks 14. ág. kl. 14.30.
Hesthús. Tilboð óskast í 13 hesthús á
Kjóavöllum. Uppl. í s. 91-26911 og 91-
677926 eftír kl. 19.
Jámingar - Járningar.
Kem tíl þín í sumarhagana og jáma.
Helgi Leifúr, FT-félagi, simi 10107.
Úrvals hey til sölu, einnig Intematíon-
al B414 með ámoksturstækjum. Upp-
lýsingar í síma 93-51391.
■ Hjól
Bifhjólaverkstæðið Mótorsport auglýsir.
Höfum opnað glæsilegt verkstæði, 2
sérlærðir menn frá USA í viðgerðum
á bifhjólum, vélsleðum og sæþotum.
Em sérhæfðir í „tjúningum" á fjór-
og tvígengisvélum. Þekking tryggir
gæðin. Bifhjólaverkst. Mótorsport,
Kársnesbraut 106, Kóp., s. 642699.
Ert þú vel riðandi? Ef ekki, þá erum
við með 196 hjól á skrá, m.a. Intruder
Shadow, Virago og Rebel. Getum bætt
við hjólum í sýningarsal okkar. Þar
sem við aukum nú umfang sölunnar
leitum við að hressiun meðeigendum.
Auðvitað, Suðurlandsbr. 12, s. 679225.
Fjögur góð til sölu: Honda Shadow
1100 ’89, Honda Magna 750 ’88, Honda
Shadow 600 ’88 og Honda Shadow 700
’85. Ath. hagstæð kjör og gott á topp-
hjólum, verða að seljast. Úppl. í síma
91-12052, 98-21775 eða 91-51962.
Véihjólamenn, fjórhjólamenn, hjóla-
sala. Viðgerðir, stíllingar og breytíng-
ar, Kawasaki varahlutir, aukahlutir,
o.fl. Vélhjól og sleðar, s. 91-681135.
Endurohjól tii sölu, Suzuki DR 350, árg.
’90. Til sýnis og sölu hjá Vélhjólum
og sleðum, Stórhöfða 16, sími 681135.
Kawasaki Ninja 900, árg. ‘84, til sölu,
ekið 23.000 km. Til greina koma skipti
á dýrari bfl. Uppl. í síma 91-677511.
Suzuki Dakar 600, árg. '86, til sölu,
ekið 18 þús., Endurro týpa Uppl. í
síma 92-14744.
Suzukl DR 250, árg. ’91, ekið 650 km,
litur blátt/hvítL Uppl. í símum
91-46599 og 985-28380.
Útvegum notuð og ný bifhjól frá USA.
Einnig vara- og aukahluti. S.901-918-
481-0259 milli 11 og 14. Fax i sama núm.
Bráðvantar varahluti i Honda SS 50.
Upplýsingar í síma 91-20737.______
■ Byssur_________________________
Remington 870 express (pumpa) til
sölu ásamt tösku og ól á góðu verðL
Uppl. í síma 91-674847.
SkoUeOcar ’92. Skotleikar Skotfélags
Revkjavíkur og Hins íslenska byssu-
vinafélags verða haldin sun. 16.8. kl.
10 á skotsvæði S.R. í Leirdal. Mæting
kl. 9.30.
1. Skotnar verða 25 leirdúfúr, veiði-
þrengdar byssur.
2. 22 cal. LR rifflar 40 og 60 m færi
með sjónauka.
3. Center fire 100 m standandi staða,
séiútbúin skífa. Uppl. á svæði SJL í
Leirdal á kvöldin og í byssudeild
Kringlusports. Skr. lýkur 15. ágúst,
verðlaun veitt í ölíum greinum og fyr-
ir samanlagðan árangur. Öllum heim-
11 þátttaka, þátttökugjald kr. 1.500.
•Lanber auto, verð frá 62.900 kr.
•Helstu útsölustaðir: Kringlusport,
•Útilíf, Veiðihúsið og Vesturröst.
•Dreifing: Sportvörugerðin, s. 628383.
Opið flokkamót 15. ágúst kl. 9.00, 100
dúfúr á skotvelli Markviss, Blöndu-
ósi. Skráning í síma 91-671484 fyrir
kl. 20 fimmtudaginn 13. ágúsL
■ Fjórhjól
Til sölu Kawasaki Mojave 110 ’87, ný-
upptekið hjól, ný afturdekk, nýjar
spólur, aukamótor fylgir og fleiri
varahlutir. Uppl. í síma 91-653436.
■ Vagnar - kenur
Bilasala Kópavogs. Vegna mikillar
sölu vantar okkur á staðinn allar
gerðir af hjólhýsum, fellihýsum, tjald-
vögnum, húsbflum og jafiiframt ný-
lega bfla. S. 642190. Verið velkomin.
Coleman Sequia fellihýsi, árg. ’88, 7
manna, 4 Ijós, vaskur, 3 gashellur,
kæhskápur, skápar, skúffur, rúmfata-
geymsla, fataslá, varadekk og stórt
fortjald, verð 600 þús. S. 91-44865.
Til söiu kerrur, stærð 2x110x28,
190x110x36, 180x110x45 og
150x110x45, verð kr. 37.000 óklæddar,
kr. 55.000 klæddar með ljósum. Uppl.
í síma 91-44182 e. kl. 17.
Eigum á lager fólksbfla- og jeppakerr-
ur, flexitora, fjaðrir o.fl. tíl kerru- og
tjaldvagnasmíði. Opið frá 13-18. Iðn-
vangur hf., Kleppsmýrarv. 8, s. 39820.
Höfum dráttarbeisli á flestar teg. bif-
reiða, ljósatengla á bfla og ljósabúnað
á kerrur. Véla- og jámsmíðaverkstæði
Sigurðar J. Ragnarssonar, s. 641189.
■ Sumarbústaðir
Rotþrær fyrir sumarbústaði og ibúðar-
hús, viðurkenndar af Hollustuvemd
ríkisins. Opið virka daga milh kl.
9 og 16. Boddíplasthlutir, Grensásvegi
22-24, sími 91-812030._______________
Eigum nú á lager rotþrær á mjög hag-
stæðu verði, verð aðeins kr. 44.900,
1.500 lítra, og kr. 78.400, 3.000 lítra.
S.G. búðin, Selfossi, sími 98-22277.
Sumarbústaðateikningar. AUar teikn-
ingar (teiknipakki). Biðjið um nýjan
bækling „1992“. Teiknivangur,
Kleppsmýrarvegi 8, Rvk, s. 91-681317.
Sæplast - rotþrær. Framleiðum rot-
þrær fyrir sumarbústaði og íbúðarhús,
gæðavara á hagstæðu verði.
Sæplast hf., Dalvík, s. 96-61670.
Til sölu eignarlóðir fyrir sumarhús í
„Kerhrauni", Grímsnesi. Fallegt
kjarri vaxið land. Hagst. greiðsluskil-
málar. Sendum upplbækling. S. 42535.
40 m’, fullbúið, vandað sumarhús, í
landi Efri-Reykja, Biskupstungum.
Uppl. í síma 98-33765 eftir kl. 19.
Fallegar sumarbústaðalóðir í landi
Hæðarenda í Grímsnesi til sölu. Uppl.
í sima 91-621903.
■ Fyrir veiðiinenn
Veiðihúsið - Veiðileyfi. Lax- og silungs-
veiðil. í Sog - Þrastarlundarsvæði,
örfa leyfi eftír í Korpu. Einnig lax- og
silungsl. á yfir 60 veiðisvæði. ÖU beita,
s.s. sandsfli, maðkur, laxahrogn og
beiturækja. AUt f. veiðiferðina Veiði-
húsið, Nóatúni 17, s. 622702/814085.
Veiðileyfi - Rangár o.fl. Til sölu lax-
og silungsveiðil. í Ytri- og Eystri-
Rangá, Breiðdalsá, Kiðafellsá, Galta-
læk, Tangavatni o.fl. Kreditkortaþj.
Veiðiþjónustan Strengir - Veiðivon,
Mörkin 6, Rvik, sími 91-687090.
Bjóðum frábæran kinverskan mat á
góðu verði, fiölbreyttur matseðill.
Tongs takeaway, Tryggvagötu 26,
heimsendingarsími 91-619900.
Hvolsá og Staðarhólsá. Nokkrir dagar
lausir í ág. og sept., t.d. 14.-16. ág. S.
91-651882 og 985-23642 á daginn og
91-44606/42009 kvöld/helgar.
Sog - Torfastaðir. Nokkur lax- og sfl-
ungsveiðleyfi laus. Aðeins kr.
3.900/stöng. Gott veiðihús, fallegt
veiðisvæði. Símar 91-35686,91-666125.
Snæfellsnes - stopp. Seljum veiðfleyfi
á vatnasvæði Lýsu, Snæfellsnesi, lax
og silungur, fallegar gönguleiðir,
sundlaug, gisting í nágr. S. 93-56707.
Laxa- og silungamaðkar til söhi.
Upplýsingar í sima 91-51906.
• Ekki tíndir með rafinagni eða eitri.
Maðkarli! Lax- og sflungsmaðkar til
sölu. Uppl. í sima 91-177&Í, Stakkholtí
3 (bakhús). Geymið auglýsinguna.
■ Fasteignir__________________
140 m1, stór og björt íbúð, m/bflskúr,
tfl sölu i miðbæ Hafnarfjarðar, skiptí
á íbúð í Reykjavík, helst vesturbæ.
Ýmis skipti koma tfl greina. S. 654125.
Falleg 3ja herbergja ibúð til sölu i
Sólheimum 23, 6. hæð. Upplýsingar í
sima 91-33220.
■ Fyriitæki
Til sölu gott, lítið fyrirtæki á mjög góðum
stað í Rvik í eigin húsnæði. Litill lag-
er, hröð umsetning. Kjörið fyrir þá
sem vilja skapa sér atvinnu. Áhuga-
samir skrifi í pósthólf 3035, 123 Rvk.
Barnafataverslun í góðum verslkjama
miðsvæðis í Rvík til sölu. Langtíma-
leigusamningur. Eigin ixmflutn. Hafið
samb. v/DV í s. 632700. H-6068.
Hannyrðaverslun. Lítíl hannyrðaversl-
un tfl sölu, verðhugm. 1,5-2 millj.
Uppl. í síma 91-73977 e.kl. 18.
■ Bátar
•Altematorar, 12 og 24 voH, margar
stærðir. Yfir 15 ára fiábær reynsla.
•Startarar £ Volvo Penta, Iveco,
Saab, Scania, CAT oJl. Mjög hagstætt
verð. Bflaraf h£, Borgart. 19, s. 24700.
Altematorar og startarar fyrir báta
og bfla, mjög hagstætt verð.
Vélar h£, Vatnagörðum 16,
simar 91-686625 og 686120.
Elektra hf. Elhðarúllur, nýjar og not-
aðar (uppgerðar). Varahluta- og við-
haldsþjón. Einnig línuspil og dráttar-
rennur. Ath. nýtt símanr. 658688.
Rskiker 310, 350, 450, 460, 660 og 1000
Ktra. Línubalar 70, 80 og 100 Ktra.
Borgarplast, sími 91-612211,
Seltjamamesi.
Óska eftir seglskútu eða bátí, mætti
þarfnast standsetningar, möguleiki að
setja bfl upp í hluta af kaupverði.
Haifið samb. v/DV í s. 632700. H-6274.
Beitningartrekt frá Sjóvélum til sölu
og 40 magasín. Uppl. í síma 94-7610
eða 985-33123.______________________
Rekakkeri. Hin vinsælu Paratech rek-
akkeri komin aftur. Uppl. í sima 91-
682524 og 985-39101.________________
Óska eftir að kaupa netaspil og aðdrag-
ara. Uppl. í sima 94-3678.
■ Vaiahlutír
•Partar, Kapiahrauni 11, s. 653323.
Innfl., notaðar vélar, vökvastýri í Hi-
lux. Erum að rífa: MMC L-300 ’88,
MMC Colt, Lancer ’83-’91, Cherokee
4x4 ’91, 4ra 1, Isuzu Trooper 4x4 ’88,
Feroza 4x4 ’90, Vitara ’90, Fox 413 ’85,
Aries ’84, Toyota Hilux ’85-’87,
4Runner ’87, Toyota Corolla ’86-’90,
Carina H ’90-’91, GTi ’86, Micra ’90,
Honda Accord ’83, CRX ’88, Civic ’85,
Volvo 244 ’83, 740 ’87, BMW 316, 318i
’85, Daihatsu Charade ’85-’90, Benz
190 ’84, 230 ’79, Mazda 323 ’82-’87,626
’84, 929 ’83, Opel Kadett ’85-’87, Es-
cort ’84-’87, Sierra 1600 og 2000 ’84
og ’86, Ford Orion ’87, Fiesta ’85-’87,
Monza ’88, Lada Samara ’91, Skoda
Favorit ’91, Subam Justy ’85-’91, VW
Golf ’86, Jetta ’82, Nissan Sunny
’84-’87, Peugeot 205 ’86, vél og kassi
í Bronco H ’87, V6 3000 vél og gírkassi
í Pajero ’90, Kaupum bíla, sendum.
Opið v.d. 9-18.30. S. 653323.
Varahlutaþjónustan sf., s. 653008,
Kaplahrauni 9B. Erum að rífa: Toyota
Xcab ’90, Isuzu Gemini ’89, Charade,
’88, Hiace ’85, Peugeot 309 ’88, Blue-
bird ’87, Accord ’83, Nissan Cedric ’85,
Sunny 4x4 ’90, Justy ’87, Renault 5,9
og 11 Express ’90, Ford Sierra ’85,
Cuore ’89, Isuzu Trooper '82, Golf ’88
og '84, Civic ’87, ’91, BMW 728i ’81,
Tredia '84 og ’87, Rekord dísil '82,
Volvo, 345 '82, 245 ’82, 240 ’87, 244 ’82,
245 sL, Samara ’88, ’87, Mazda 626 ’86,
Ch. Monza ’87 og ’88, Colt '86-88 Gal-
ant 2000 ’87, Micra ’86, Uno ’87, Ibiza
’89, ’86, Charade turbo ’86, Mazda 323
’84, ’87 og ’88, 626 ’85, ’87, Corsa ’87,
Laurel ’84 og ’87, Lancer 4x4 ’88, ’84,
’86. Swift ’86, ’88 og ’91, Skoda Favo-
rit ’81. Opið 9-19 mán.-föstud.
Bilapartasalan Start, s. 652688, _
Kaplahrauni 9, Hafnarfirði. Nýl. rifh- *
ir Honda Civic ’90, Daihatsu Charade
’84-’89, BMW 730 ’79, 316-318-320-
323i-325i ’76-’85, BMW 520i ’82, 518
’81, Tercel 4x4 "84, Renault 11 og 9
’85, Suzuki Swift '84 og ’86, Lancia
Y10 ’88, Nissan Micra ’84, March ’87,
Cherry ’85, Pulsar ’87, Mazda 626 2000
’87, Cuore ’86-’87, Accord ’83, Subam
Justy 4x4 ’85-’87, Escort ’82-’87, Fiat
;Uno ’85, Peugeot 309 ’87, MMC Colt
’80-’88, Samara ’87-’88. Kaupum nýl.
tjónbfla til niðurrifs. Sendum. Opið
mánud.-föstud. frá kl. 9-18.30.