Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1992, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1992, Blaðsíða 13
MÁNUDAGUR 10. ÁGÚST 1992. 13 Sviðsljós Veggfóður frumsýnd: Július Kemp er leikstjóri, einn af framleiðendum og annar handritshöfundur myndarinnar. Hann haföi því tilefni til aö brosa á fimmtudagskvöldið. Og þaö haföi Ingibjörg Stefánsdóttir einnig, aðalleikkona myndarinnar og jafnframt kærasta Júlíusar. DV-myndir ÞÖK. Allt snarbilað Aöstandendum myndarirmar Veggfóðurs var klappað lof í lófa á frumsýningu myndarinnar á 9 fimmtudagskvöldið. Frumsýningar- gestir voru að stórum hluta ungt fólk, enda fjallar myndin á gaman- f saman hátt um skemmtanaþyrst og jafnframt snarbiluð ungmenni Reykjavíkurborgar. ^ Það er líka snarbilað og gríðarlegt glópalán að myndin skub vera frum- sýnd nú. Tvær milljónir þurfti til að fá myndina úr framköllun í London. Þeir peningar voru ekki til og voru þá góð ráð dýr. En ekki svo dýr, - bróðir Júlíusar Kemp vann tvær milljónir í Lottói og bjargaði mábnu. Þökk sé honum aö áhorfendur gátu klappað undir lok frumsýningar á fimmtudagskvöld. Þeir höfðu líka ástæðu tíl að þakka Júbusi Kemp leikstjóra, Jóhanni Sigmarssyni handritshöfundi, og aðabeikurum myndarinnar, Baltasar Kormáki, Steini Ármanni, sem verður bráðum pabbi, Ingibjörgu Stefánsdóttur og fjölmörgum öðrum fyrir prýðilega £ skemmtan, afþreyingu og erótík. Ettir frumsýningu var hóf i Casablanca. Þar var m.a. Friðrik Þór Friöriksson sem hér spjallar viö Jóhann Sigmarsson. AFSLÁTTUR 0 AF MASSIFUM GRENIHURÐUM SMIÐJUVEGI 6 • KOPAVOGI SÍMI 44544 SMÁAUGLÝSINGASÍMINIM FYRIR LANDSBYGGÐINA: 99-6272 GRÆNI SIMINN - talandi dæmi um þjónustu! DV DV „ Hittumst í grillinu! “ Libby’s tómatsósur, tveríns konar flöskur- tvenns konar bragð!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.