Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1992, Blaðsíða 31
MÁNUDAGUR 10. ÁGÚST 1992.
47
Smáauglýsingar
Benz 200E, árg. ’89, til sölu, ekinn
48.000 km, sjálfskiptur, vökvastýri,
samlæsingar, rafinagnssóllúga, geisla-
spilari, hvarfakútur, ABS bremsur,
litað gler, metallakk o.fl. Uppl. hjá
Bílahöllinni hf., Bíldshöfða 5, sími
674949.
Honda Civic GL, árg. ’90, svartur, til
sölu, ekinn 31 þús. km, beinskiptur,
rafmagn í rúðum og topplúgu.
Upplýsingar í síma 91-44171.
Til sýnis á bílasölunni Brimborg.
■ Ýmislegt
B.Í.K.R. Almennurfundurmánud. 10.8.
Dagskrá: Skráning í Áning rally,
skráning í rally sprett 15.8 (rallý
crossarar velkomnir), skráning í
Kumho rally, skráning starfsmanna
til að starfa við Kumho rally 9.-11.
okt. Heimsmeistarakeppnin í rall-
akstri í sjónvarpinu. Allir velkomnir.
■ Þjónusta
Flottari læri og aukin vellíðan með
sogæða- og celló-nuddi. Nýkomin
sending af frábærum celló-kremum.
Snyrtistofa World Class, sími 35000.
Hanna.
■ Líkamsrækt
Viltu megrast? Nýja ilmolíu-, appelsínu-
húðar- (cellul.) og sogæðanuddið
vinnur á appelsínuhúð, bólgum og
þreytu í fótum. Trim Form vöðvaþjálf-
unartæki til að stinna og styrkja
vöðva, um leið og það hjálpar þér til að
megrast, einnig árangursrík meðferð
við gigt og íþróttaskaða. Bjóðum einn-
ig upp á nudd. 10% afel. á 10 tímum.
Tímapantanir í síma 36677. Opið frá
kl. 10 til 22. Heilsustúdíó Maríu,
Borgarkringlunni, 4. hæð.
Fréttir
Nýr íþróttavöllur á Lýsuhóli
Landslið karla og kvenna í golfi:
Kærustupar og tvíburar
Nýlega var valið bæði karla- og
kvennalandslið íslands í golfi og
munu landsliðin keppa á Norður-
landameistaramóti sem fram fer á
Grafarholtsvelli um næstu helgi.
Þegar búið var að velja liðin kom
í ljós að í hópnum var eitt kærustu-
par, sjálfur íslandsmeistarinn,
Karen Sævarsdóttir úr Golfklúbbi
Suðumesja, og Jón H. Karlsson úr
Golfklúbbi Reykjavíkur, og einnig
vora í landsliðunum tvíburarnir
Björgvin Sigurbergsson og Anna
J. Sigurbergsdóttir sem era úr
Hafnarfirði og leika að sjálfsögðu
bæði fyrir Golfklúbbinn Keih.
Myndimar, sem hér birtast af
þessum ungu íþróttamönnum,
vora teknar á Grafarholtsvelh þar
sem bæði landshðin tóku þátt í
hjóna- og parakeppni sem fór fram
á sunnudaginn og var hður í undir-
búningi og auðvitað kepptu þau
saman Karen og Jón og Björgvin Jón H Karlsson og Karen Sævarsdóttir gantast með Tvíburarnir Björgvin og Anna undirbúa sig fyrir átök
og Anna. ejna golfkylfu áður en farið er í keppnina. dagsins. DV-myndir ÞÖK
Margrét Björk, formaður ung-
mennafélagsins i Staðarsveit.
Fyrir skömmu var haldiö hreppa-
mót á Lýsuhóh. Þátttakendur voru
úr ungmennafélögum af sunnan-
veröu Snæfehsnesi. Mót af þessu tagi
era haldin einu sinni á ári. Keppend-
ur era á öhum aldri - frá 2ja ára og
upp úr. Keppt er í almennum frjáls-
um íþróttum.
Mótið var haldið á nýjum velh sem
vígður var í vor. „Við erum mjög
montin af þessum velli. Umhverfis
hann er 400 metra hringur og það er
„tartan“ á atrennubrautinni svo
dæmi sé tekið," sagði Margrét Björk,
formaður ungmennafélagsins í Stað-
arsveit. „Áhugi á íþróttum hefur
aukist mikið og nú er ný kynslóð að
vaxa úr grasi. Hér í Staðarsveit er
mikið af ungum börnum og öh okkar
keppnishð era fyrir 14 ára og yngri.
Krakkarnir lofa góðu og sem dæmi
get ég nefnt að fyrir nokkru var
barnamót innan HSH. Við fórum
þangað með 11 keppendur og fengum
220 stig, fjórum stigum undir Stykk-
ishólmi sem hefur alltaf verið talinn
gott félag. Þetta er vaxandi hð.“ Vöh-
urinn á Lýsuhóh er að mestu gerður
í sjálfboðavinnu. Margrét sagði að
gras væri á fótboltavehinum og á
hlaupabrautunum er sérstakt efni,
blanda af vikur og leir, en þetta mun
vera það sem kemst næst gerviefn-
um. „Viö framreiknuðum kostnað
við völhnn og komumst að því að
hann væri um átta mihjónir. Öh fjár-
öflun vegna vallarins hefur að sjálf-
sögðu verið í sjálfboðavinnu. Við
höldum dansleild tvisvar á ári og
geram ýmislegt fleira til að afla fjár.
Það er aht hægt þegar maöur er kom-
inn með svona aöstöðu. Ef bjartsýnin
og samheldnin er fyrir hendi virðist
aht vera hægt,“ sagði Margrét Björk.
Nýtt heimsmet?
DV-myndir ask
Gömlu
dansamir
stignir í
Árbæjar-
safni
í gær, sunnudag, tók sig saman
hópur eldri borgara og sýndi gömlu
dansana á útipalh við Árbæjarsafn.
Gamla fólkið lét ekki á sig fá þótt
sumarveðrið væri ekki eins og best
verður á kosið. Það vora félagar úr
Harmóníkufélagi Reykjavíkur sem
lék undir hjá þessum fríða hópi en
danssýningin fór fram við Dihons-
hús. Það var Sigvaldi Þorgilsson
danskennari sem stjórnaði dansin-
um og höfðu þeir áhorfendur, sem
komu í Árbæjarsafn, mikiö gaman
af framtaki eldri borgaranna.
DV-mynd ÞÖK