Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1992, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1992, Blaðsíða 1
Lélegasta sumar fyrír togara í áratugi - sjábls.3 Laumu- farþegamir hótaað stökkva ísjóinn - sjábls.4 Flugstöðin: 1,7 milljarðar fallaá ríkissjóð - sjábls.7 Verð á gáma- fiski lækkar - sjábls.6 Stakk konur í afturendann -sjábls. 10 Sáttahugur íAllen og Farrow -sjábls. 10 Sean Conn- ery kærður fyrirritstuld -sjábls.10 Allir krakkar hafa gaman af að busla i vatni og þessir fagnandi krakkar á myndinni, sem eru að leik undir fossniðinum, sýna það glöggt. í fljótu bragði er fátt sem bendir til að mynd þessi sé tekin í Reykjavík en svo er nú samt. Eins og þeir sem þekkja til vita er Elliðaárdalurinn, sem Elliðaárnar renna um, sælureitur sem íbúarnir á mölinni hafa aðgang að og geta notfært sér til að njóta náttúrufegurðar án þess að þurfa að fara úr borginni. DV-mynd JAK Ríkið vill 20 milljónir vegna fjárdráttar í ÁTVR - sjábls.2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.