Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1992, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1992, Blaðsíða 7
ÞRIÐJUDAGUR 25. ÁGÚST 1992. 7 Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INNLAN överðtr. Sparisj. óbundnar 0.7&-1 Allirnemalsl.b. Sparireikn. 3ja mán. upps. 1,25 Sparisj., Bún.b. 6 mán. upps. 2,25 Sparisj., Bún.b. Tékkareikn., alm. 0,25-0,5 Allirnema isl.b. Sértékkareikn. 1 Allir vlsnrOLua. reikn. 6mán. upps. 1,5-2 Allir nemaisl.b. 15-24 mán. 6,0-6,5 Landsb., Húsnæðisspam. 6-7 Landsb., Bún.b. Orlofsreikn. 4,25-5,5 Sparisj. Gengisb. reikn. ISDR 5,8-8 Landsb. ÍECU 8,5-9,2 Sparisj. ÖBUNDNIR SÉRKJARAREIKN. Vísitölub., óhreyfðir. 2-2,75 Landsb., Bún.b. óverðtr., hreyfðir 3,28-3,5 Landsb., Búnb. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innan tímabils) Vísitölub. reikn. 1,25-3 Landsb. Gengisb. reikn. 1,25-3 Landsb. BUNDNIR SKIPUKJARARÖKN. Vísitölub. 4,5-6 Búnaðarb. Óverðtr. 5-6 Búnaðarb. INNLENDIR GJALDEYRISREIKN. $ 2-2,25 Landsb., isl.b. £ 8,0-8,5 Landsb. DM 7,5-8,00 Búnaðarb.,Spar- isj., Landsb. DK 8,5-8,75 Allir. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst ÚTLÁN ÖVÉR0TRYGGO Alm.víx. (forv.) 11,8-11,9 Bún.b, Lands.b. Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir Alm. skbréf B-fl. 11,78-12,5 Landsb. Viðskskbréf1 kaupgengi Allir útlAn verðtryggð Alm.skb. B-flokkur 8,75-9,25 Landsb. afurðalAn l.kr. 12,00-12,25 Bún.b.,Sparsj. SDR 8-8,75 Landsb. $ 5,75-6,25 Landsb. £ 12-12,6 Bún.b. DM 11,5-12 Landsb., Bún.b. Húanssðlslán 4,9 Lifeyrissjóðslán 5 9 Oráttarvextír ig,5 MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf júlí 12,2% Verðtryggð lán júlí 9,0% VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala ágúst 3234 stig Lánskjaravísitala september 3235 stig Byggingavísitala ágúst 188,8 stig Byggingavísitala september 188,8 stig Framfærsluvísitala í júll 161,4 stig Framfærsluvísitala í ágúst 161,1 stig Launavísitala í ágúst 130,2 stig Húsaleiguvísitala 1,8% í júlí var 1,1%í janúar VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða KAUP SALA Einingabréf 1 6,290 6,406 Einingabréf 2 3,428 3,411 Einingabréf 3 4,126 4,202 Skammtímabréf 2,103 Kjarabréf 5,901 6,021 Markbréf 3,175 3,240 Tekjubréf 2,113 2,156 Skyndibréf 1,855 1,855 Sjóðsbréf 1 3,072 3,087 Sjóðsbréf 2 1,952 1,972 Sjóðsbréf 3 2,118 2,124 Sjóðsbréf 4 1,749 1,766 Sjóðsbréf 5 Vaxtarbréf Valbréf 1,288 1,301 Sjóðsbréf 6 709 716 Sjóðsbréf 7 1058 1090 Sjóðsbréf 10 1032 1063 Glitnisbréf 8,4% islandsbréf 1,323 1,348 Fjórðungsbréf 1,144 1,160 Þingbréf 1,330 1,348 Öndvegisbréf 1,315 1,334 Sýslubréf 1,302 1,320 Reiðubréf 1,295 1,295 Launabréf 1,020 1,035 Heimsbréf 1,095 1,128 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi á Verðbréfaþlngl islands: HagsL tilboð Lokaverð KAUP SALA Olís 1,75 1,85 1,95 Fjárfestingarfél. 1,18 1,18 Hlutabréfasj.VlB 1,04 Isl. hlutabréfasj. 1,20 0,98 Auðlindarbréf 1,03 1,03 1,09 Hlutabréfasjóð. 1,53 1,42 Ármannsfell hf. 1,20 1,60 Árnes hf. 1,20 1,85 Eignfél. Alþýðub. 1,60 1,10 1,60 Eignfél. Iðnaðarb. 1,45 1,45 1,60 Eignfél. Verslb. 1,25 1,10 1,57 Eimskip 4,40 4,28 4,85 Flugleiðir 1,51 1,52 1,60 Grandi hf. 2,50 2,20 2,55 Hampiöjan 1,10 1,05 1,35 Haraldur Böðv. 2,00 2,94 islandsbanki hf. 1,10 Isl. útvarpsfél. 1,10 1,30 Marel hf. 2,22 1,80 2,70 Olíufélagið hf. 4,60 4,35 4,50 Samskip hf. 1,12 1,06 1,12 S.H. Verktakar hf. 0,90 Sildarv., Neskaup. 2,80 3,10 Sjóvá-Almennar hf. 4,00 Skagstrendingur hf. 3,80 3,00 3,50 Skeljungur hf. 4,00 4,10 Sæplast 3,00 3,30 3,50 Tollvörug. hf. 1,35 1,25 1,45 Tæknival hf. 0,50 0,50 0,85 Tölvusamskipti hf. 2,50 2,50 Útgerðarfélag Ak. 3,10 3,10 3,20 Útgerðarfélagið Eldey hf. Þróunarfélag Islands hf. 1,10 1,65 1 Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskipta- skuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi. Nánari upplýsingar um peningamark- aðinn birtast í DV á fimmtudögum. Fréttir Flugstöð Leifs Eiríkssonar stendur ekki í skilum: 1,7 milljarðar munu f alla á ríkissjóð - fíármálaráðherra segir tekjur fríhafnar vera flugstöð óviðkomandi Flugsstöð Leifs Eiríkssonar hefur ekki tekist að standa í skilum með greiðslu vaxta vegna 3,1 milljarðs láns við Endurlán ríkissjóðs. Frá árs- lokum 1990 til ársloka 1991 jukust vanskilin um tæplega 165 milljónir. Að mati Ríkisendurskoðunar eru lík- ur á að á ríkissjóð muni falla 1,7 milljarðar þar sem flugstöðin mun að öllu óbreyttu ekki geta staðið í skilum með fyrstu afborganir. í nýrri skýrslu Ríkisendurskoðun- ar um rekstur flugstöðvarinnar á árinu 1990 kemur fram að afkoma ársins var jákvæð um 464 miUjónir að meðtöldum gengishagnaði. Hagn- aður af reglulegri starfsemi reyndist um 18 milljónir. Afkoman án fjár- munatekna og fjármagnsgjalda var tæplega 138 milljónum lakari en fiár- lög gerðu ráð fyrir. Að mati Ríkisendurskoðunar nægja tekjur flugstöðvarinnar ekki tfl aö standa straum af vaxtagreiðsl- um af teknum lánum vegna bygging- ar hennar. Því síður sé hún í stakk búin tfl að standa í skflum þegar lán byija að gjaldfalla á næsta ári. í þessu sambandi er athyglisvert að Fríhöfnin á Keflavíkurflugvefli skflaði ríkissjóði 477 milljóna hagn- aði á síðasta ári eða ríflega 80 mifljón- um meira en fjárlög gerðu ráð fyrir. Um er að ræða hagnað eftir að Frí- höfnin hafði greitt um 90 milljónir í húsaleigu í flugstöðinni. Að sögn Guðmundar Karls Jóns- sonar, forstjóra Fríhafnarinnar, mætti auka þessar tekjur enn frekar með breyttu skipiflagi flugs tfl og frá flugstöðinni. Eins og málum sé nú háttað sé nánast allt flug á sama tíma sem aftur dragi úr versluninni. Hann segir ljóst að ef hagnaðurinn af Frí- höfninni rynni óskertur tfl flugstöðv- arinnar gæti hún vafalaust staðið í skilum við Endurlán ríkisins. Að sögn Friðriks Sophussonar kemur það ekki tfl álita að láta tekjur Fríhafnarinnar renna til flugstöðv- arinnar. Hann segir að á ríkisstjóm- arfundi fyrir helgi hafi hann og utan- ríkisráðherra orðið ásáttir um að skipa tveggja manna nefnd til að taka á vanda flugstöðvarinnar. Um sé að ræða uppsafnaðan fortíðarvanda sem meðal annars stafi af því að byggingarkostnaöurinn hafi farið úr böndunum og umferð orðið minni en gert var ráð fyrir. -kaa Ásíjöm: Stelpurnar í mikilli sókn á sumar* heimilinu Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri; Drengjaheimilið að Ástjörn í Kelduhverfi hefur í áratugi verið vettvangur ungra pilta víðs vegar af landinu sem þangað hafa haldið í nokkurra vikna dvöl og upplifað þar ýmis ævintýri í undurfogru um- hverfi. Nú hefur nafni heimflisins verið breytt í Sumarheimilið að Ástjöm og er ástæðan einföld. Heim- ilið hefur einnig verið opnað fyrir stúlkur og þeim fjölgar sífellt í hópi þeirra sem þar dvelja. „Þetta er þriðja árið sem viö bjóð- um stelpur velkomnar hingað og þær era í mikilli sókn. Ég spái því að stelpunum muni enn fjölga hjá okkur á næstu ámm og þaö er vel,“ segir Bogi Pétursson sem hefur stýrt rekstrinum að Ástjöm í áratugi. Að sögn Boga koma yfir 400 krakkar tfl dvalar að Ástjöm í sumar og dvelja þar í nokkurn tíma, allt frá einni viku upp í 10 vikur. Bogi segir að nokkur breyting virðist vera að eiga sér stað varðandi dvalartímann, fleiri komi nú og dvelji í 2 vikur í stað 4 vikna áður en alltaf flölgi þeim þó einstakl- ingunum sem þangað komi. Þegar DV var á ferð á Ástjöm fyrir skömmu var þar eins og venjulega iðandi líf og fjör. Sem fyrr hefur tjömin sjálf, sem sumarbúðimar draga nafn sitt af, mesta aðdráttar- aflið, þar sigla krakkamir um á ýms- um fleytum, seglbátum, árabátum og hjólabátum, svo að eitthvað sé nefnt. Það leiðist engum á Astjöm í Kelduhverfi og þar er alitaf mikið Iff og fjör við bryggjuna, þaðan sem haldið er á vit ævintýranna út á vatnið. DV-mynd gk mK Hr P Mjólk aö norðan: Sunnlenskir bændur búnir með kvótann Fjölmargir sunnlenskir bændur em nú búnir með kvótann og síðustu daga hefur innvigtun mjólkur hjá Mjólkiu-samsölunni (MS) snar- minnkað. Mjólk sunnlenskra kúa- bænda hefur því ekki nægt tfl að full- nægja eftirspum á sölusvæði Mjól- ursamsölunnar. Gripið var tfl þess ráðs að kaupa mjólk að noröan og í gær var búið að flytja um 20 þúsund lítra tfl MS. Nýtt kvótaár hefst um mánaðamótin. -ask Óviðkomandi bílaumfe er úr sögunni með sjá virku hliði frá ASTRA Austurströnd 8 Simi 61-22-44 FAX 61-10-90

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.