Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1992, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1992, Blaðsíða 24
24 ÞRIÐJUDAGUR-2&. ÁGOST-1992. Smáauglýsingar - Sími 632700 Afmæli M. Benz 307 ’85, 13 farþega, háþekja, ekinn aðeins 54 þús. km, vökvastýri og aflbremsur, gott lakk. Uppl. í síma 94-4328 og vinnusími 94-4455. Toyota Carina II Special Series, árg. ’88, ekinn 74 þús. km. Góð sumar- og vetrardekk, grjótgrind, sílsalistar, útlit ágætt, einn eigandi. Engin skipti - aðeins staðgreiðsla. Tækifærisverð: 590 þús. Uppl. í síma 91-46075 (vs. 91- 676000 Völundur). Til sölu Daihatsu Rocky EX disil, ekinn 73 þús., árg. ’85, góður bíll, verð 750 þús. staðgr., ath. skipti. Uppl. í síma 91-674902. SKILAR ÞÉR ARÐI ÆVILANGT Ný námskeið eru að hefjast ^ 812411 STJÚRniUIVARSKáUIMIVI STORUTSALA Sv.jakkar 8.500,- Stuttirakkar JkÉ,- 5.900,- Síðfrakkar \}M,- 9.900,- Buxur TJm,- 3.500,- Peysur }É\,- 1.490,- Jakkar 2.000,- Kápusalan Snorrabraut 56, s. 624362 Vinningstölur laugardaginn 22. ágúst 1992 VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1. 5aI5 0 2.494.587 ! 27^ W 1 433.186 3. 4al5 93 8.034 4. 3a!5 3.388 514 Heildarvinningsupphæó þessa viku: 5.416.367 kr. í Jm BIRGIR upplýsingar:sImsvari91 -681511 lukkul!na991002 Willys CJ7, árg. '84, mikið breyttur, 36" dekk og BMW 318i, árg. ’91, ýmsir aukahlutir. Fallegir bílar. Upplýsing- ar í síma 91-683381 eða 985-21547. Suzuki Swift GTi twin cam '87 til sölu á góðu staðgreiðsluverði. Uppl. í síma 91-621334 e.kl. 19. Rússi ’78, meö Volvo B20 og sjálfskipt- ur, skipti athugandi. Upplýsingar í síma 91-674046 eftir kl. 19. ■ Líkamsrækt Viltu megrast? Nýja ilmolíu-, appelsínu- húðar- (cellul.) og sogæðanuddið vinnur á appelsínuhúð, bólgum og þreytu í fótum. Trim Form vöðvaþjálf- unartæki til að stinna og styrkja vöðva, um leið og það hjálpar þér til að megrast, einnig árangursrík meðferð við gigt og íþróttaskaða. Bjóðum einn- ig upp á nudd. 16% afsl. á 10 tímum. Tímapantanir í síma 36677. Opið frá kl. 10 til 22. Heilsustúdíó Maríu, Borgarkringlunni, 4. hæð. Magnús B. Jónsson Magnús B. Jónsson, forstöðumaður Hagþjónustu landbúnaðarins, Ás- gerði, Hvanneyri, varð flmmtíu ára ígær,24.8. Starfsferill Magnús er fæddur og uppaiinn í Vestmannaeyjum. Hann útskrifað- ist með B.Sc. gráðu frá Hvanneyri 1963 og Dr. Scient frá Norges Land- brukshöjskole 1969. Magnús var ráðunautur Búnaöarsambands Suö- urlands 1963-1964 og 1970-1972, sér- fræðingur Norges Pelsdyralslag 1968-1970, skólastjóri Bændaskól- ans á Hvanneyri 1972-1984 og búvís- indakennari á Hvanneyri 1984-1990. Magnús var forstöðumaður Hag- þjónustu landbúnaðarins 1990-1992 og er ráðinn skólasjóri Bændaskól- ans áHvanneyrifrá 1.9.1992. Magnús hefur verið oddviti Anda- kílshrepps frá 1990 og setið í hrepps- nefnd frá 1986. í stjóm KBB frá 1983, í miðstjóm NÍF1984-1990 og í stjóm samtaka um jafnrétti milli lands- hluta 1986-1991. Fjölskylda Magnús kvæntist 7.6.1964 Stein- unni S. Ingólfsdóttur háskólanema, f. 29.12.1944. Hún er dóttir Ingólfs Sigurðssonar, sem nú er látinn, og Sofflu Guðmundsdóttur á Akranesi. Böm Magnúsar og Steinunnar em: Soflía Ósk, f. 31.3.1964, við há- skólanám í Gautaborg, gift Einari Emi Sveinbjömssyni sem einnig er við háskólanám í Gautaborg; og Jón, f. 29.12.1969, við nám í Samvinnuhá- skólanumáBifröst. Systkini Magnúsar em: S. Ema, f. 18.11.1943, kennari, gift Jóni Sig- hvatssyni, og eiga þau fjögur böm; og Inga Jóna, f. 5.5.1950, læknarit- ari, gift Ólafi Óskarssyni og eiga þau þrjú böm. Hálfsystir Magnúsar, samfeðra, er ÞóraK.,f.27.5.1937. Foreldrar Magnúsar vora Jón Magnússon, f. 22.10.1911, d. 19.1. 1981, b. í Gerði í Vestmannaeyjum, og Ingibjörg Magnúsdóttir, f. 17.12. 1909, d. 6.11.1979, húsmóðir. Ætt Jón var sonur Magnúsar Jónsson- ar, Guðmundssonar, Magnússonar. Móðir Jóns Guðmundssonar var Guðrún Pálsdóttir frá Keldum. Móðir Magnúsar var Vilborg Ein- arsdóttir, b. í Hvammi á Landi, Gunnarssonar og Guðbjargar Þor- steinsdóttur. Móðir Jóns var Elín Sveinsdóttir, b. á Raufarfelli, Jónssonar, prests hins mjóa, Jónssonar. Móðir Sveins var Ingveldur Sveinsdóttir. Móðir Magnús B. Jónsson. Elínar var Þuríður Guðmundsdótt- ir, b. í Drangshlíð, Jónssonar, og Elínar Kjartansdóttur. Ingibjörg var dóttir Magnúsar, b. á Dyrhólum, Björnssonar, b. í Loft- sölrnn, Bjömssonar, b. í Kerlinga- dal, Árnasonar. Móöir Bjöms í Loft- sölum var Guöfinna Bjarnadóttir. Móðir Magnúsar var Elín Þórðar- dóttir, Ólafssonar og Elínar Jóns- dóttur. Móðir Ingibjargar var Sigríður Sigurðardóttir, b. á Raufarfelli, Bjömssonar, b. á Raufarfelli, Stef- ánssonar. Móðir Sigurðar var Ing- unn Bjömsdóttir. Móðir Sigríðar var Sigríður Einarsdóttir, b. á Hvoli, Högnasonar og Ragnhildar Jóns- dóttur. d Sviðsljós .. .ogValurvann Taugar þessara drengja voru þandar eins og pianóstrengir þegar KA og Valur mættust i bikarnum. Það var hrópað og kallað enda er það staðreynd að því hærri sem öskrin eru þvi meiri möguleiki er að lið viðkom- andi sigri - og Valur vann eftir framlengingu. DV-mynd JAK Þessar stórglæsilegu konur komu alla lelð fró Akureyri tll Reykjavfkur til að taka þátt f maraþonhlaupinu. Ekki er hægt að sjá neln þreytumerki á konunum enda aldar upp vlð eyfirska hafgolu og hanglkjöt frá KEA. Fjölmenni í maraþoni Alllr geta teklð þátt i hlauplnu og ekkl sakar að fá verö- launapening frá DV að þvi loknu. DV-myndlr JAK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.