Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1992, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1992, Blaðsíða 9
ÞEIÐJUDAGTJR 25. ÁGÚST 1992. Firam hollenskir feröamenn slðsuöust, þar af einn alvarlega, þegar bílí valt fram af kletti og datt ofan á tjaldið þeirra á baö- ströndinni við Marseille í Prakk- landi á sunnudagskvöld. Lögreglan sagði að þetta heföi verið stolinn bíll og að þjófarnir hefðu verið að losa sig við hann þegar þeir ýttu honum fram af klettabrúninnl Sextán ára garaall piitur á Sri Lanka særðist í gær þegar her- þyria skaut á hann. Pilturinn sagði aö hann hefði áður skotið á þyrluna úr teygjubyssu. Logregla sagöi að hermenn hefðu fariö með piltinn á naarliggjandi sjúkrahús. Talið er hugsanlegt að sá sem stjórnaði byssunni í þyrlunni hafi álitið piltinn vera skæruliða tamíla sem væri að skjóta þyrl- una niöur. Áfengi og vændí fáaðfinnafyrir þvííSúdan Stjómvöld í Súdan eru staðráð- in í að láta virða íslömsk lög í landinu og í þvi skyni hafa þau hafiö herferð gegn áfengi og vændi. Svo virðist sem þau láti einnig loka hárgreiöslustofum þar sem karlmenn klippa hár kvenna. Herferðin gegn áfenginu og beiting refsinga íslams, eins og hýðinga, valda sunnanmönnum, sem ekki eru islamstrúar, nokkr- um áhyggjum. Þeir era um þriðj- ungur þjóöarinnar. Haft var eflir lögreglustjóran- um í höfuðborginni Khartoum í gær að öll þau hús þar sem áfengi væri eimað eða selt yrðu gerð upptæk. Vændishús fengju sömu meðferð, svo og sjónvarps- og myndbandstæki sem notuð væru tii að sýna „skammarlegar" myndir. Pinochet heldur uppáráðs- mennsku sína íhernum Augusto Pinoehethershöfðingi, fyrrum forseti herstjórnarinnar í Chile, hélt í gær upp á það að nítján ár vora frá því hairn tók við yfirstjóm hersins, eins hins auöugasta í allri Suður-Ameríku. Tæpum mánuði efiir að Salvad- or Allende forseti skipaði Pinoc- het yfirmann hersins þann 24. ágúst 1973 leiddi Pinochet blóö- uga byltingu hersins gegn löglega kosinni stjóm landsins. Sjóara bjargað úrháska Portúgalskt herskip bjargaði þýskum skútumanni úr sjávar- háska í gær. Siglingakappinn hafði þá veriö fióra daga á reki um borð í björgunarbáti eflir aö skúta hans rakst á tóman vöru- gám sem var á Öoti í Atiantshaf- inu. Taismenn portúgalska sjóhers- ins sögðu að Þjóðverjinn væri við góöa heilsu en heldur hefði verið fariö að draga af honum. Maður- inn fairnst um 80 mílur fýrir vest- an St Vincenthöfða f Suður- Portúgal efttr aö frönsk strand- stöð heyrði neyðarkaö hans. Reuter 9 Utlönd 40 þúsund í hjónaband I morgun gengu 40 þúsund ung- menni í bjónaband í mestu fjölda- hjónavígslu sem um getur. Athöfnin fór fram á ólympíuleikvanginum í Seoul í Suður-Kóreu en nokkur hluti hjónaefnanna sór hjúslcapareiðinn í öðrum heimsálfum með aðstoð gervihnatta. Þaö var séra Moon, höfuðkierkur sameiningarkirkjunnar, sem gaf hjónaefnin saman en hann rekur umfangsmMa hjúskaparmiðlun. Hjónaefnin mynduðu skipulegar raðir á leikvanginum eins og um hersýningu væri að ræða. Allur ldæðnaður var samræmdur og agi góður. Hjónin mega skila makanum eftir 40 daga líki þeim hann ekki. Reuter TuisirstivrHr w Tuttugu og tveir menn voru myrtir i Los Angeles í Kalifomíu um helgjna og hefúr ofbeldi i borginni aldrei verið meira frá því óeirðimar urðu þar í vor. Auk hinna látnu voru 24 særðir eftir hnífsstungur eða byssukúl- ur. Þar á meöal var nitján ára gömul kona í hjólastól. Hún var skotin í bakið fýrir að svara ekki bflstjóra sem var að spyrja til vegar í suðurhiuta borgarinnar. Meðal þeirra látnu var þjálfari haíhaboltaliðs unglinga. Hann hafði veriö að rífast við föður eins drengsinsíiiöinu. Reuter Fjölmennasta hjónavigsla sögunnar fór fram á ólympíuleikvanginum í Seo- ul í Suður-Kóreu í morgun. Simamynd Reuter er svo ÍÍÍÉIjÍjjÍÍlÉÍÍÍÍl^^l' 1 tfi Húsgagnahöliin BÍLDSHÖFÐA 20 - 112 REYKJAVÍK - SÍMI 91.68110» Komdu og fáðu þér tíu ■ Það er heitt á könrmnni SÍMINN HJÁ OKKZJR ER 91-68 11 99 Nýnasistar ráðast á búðir flóttamanna Hægrisinnar köstuðu eldsprengj- um á flóttamannahótel í austur- þýsku borginm Rostock í gærkvöldi og voru hvattir til dáða af íbúum í grenndinni. Þetta var þriðja kvöldið í röð sem nýnasistar í borginni stofna til óláta og ofbeldis. Óeirðalögregla baröist gegn um eitt þúsund árásarmönnum með öflug- um vatnsbyssum og táragasi í gær- kvöldi eftir að um tvö hundruð rúm- enskir sígaunar voru fluttir á brott. Um tíu lögregluþjónar slösuðust í látunum og rúmlega 150 manns voru handteknir. Lögregluliðiö yfirgaf síðar svæðið í eina klukkustund og þá fengu árás- armennimir tæltifæri tfl að ráðast á bygginguna. Þeir réðust til atlögu með kylfum og eldsprengjum og kveiktu í mestum Jfluta jarðhæðar- innar. Reuter Svisslendingar og Norðmenn fjalla um EES Svissneska stjórnin og helstu stjómmálaflokkar landsins komust aö samkomulagi í gær um að þjóðar- atkvæðagreiðsla um samninginn um Evrópska efnahagssvæðið, EES, skyldi haldin þann 6. desember næst- komandi. Með EES kemst á sameig- inlegur markaður nítján aðfldar- landa Fríverslunarsamtaka Evrópu, EFTA, og Evrópubandalagsins. Fyrir nokkrum vikum vfldu flokk- amir fresta atkvæðagreiðslunni þar til á næsta ári þar sem ekki gæfist nægur tími tfl að kynna kjósendum málið frá því að umræðum í þinginu lyki og fram að kosningadegi. Svissneska stjómin óttaðist hins vegar að landið biði áfltshnekki með- al annarra þjóða EFTA. í Noregi er reiknað með að þingiö ræði EES samninginn um miðjan október. Að sögn Gunnars Skaugs, formanns utanríkismálanefndar þingsins, mun nefndin taka afstöðu til málsins fyrir lok september. Utanríkismálanefndin hóf umfiöll- un um máliö í gær. „Þaö var breið samstaða í nefndinni um þessa tímaáætiun," sagði Skaug. Við atkvæðagreiðsluna í október þarf tvo þriðju hluta atkvæöa í stór- þinginu til að staðfesta EES samn- inginn. ReuterogNTB LITTU A VERÐIÐ! BÚRl KÖRFUR 3 STÆRÐIR KR. 1.390,- CASABLANKA KR. 54.200," STGR. LEÐURSÓFI KR. 65.550,~STGR. SKRIFBORÐS- STÓLAR KR. 4.490,- OPIÐ LAUGARDAGA FRÁKL. ]0-16 BAHAMAS KR. 35.150,- STGR. LANGKAWI KR. 65.550,- STGR. REYRSKÚFFUR KR. 5.320,- XS HÚSGÖGN SMIÐJUVEGI 6, KÓPAVOGI S 91-44544 EYRARVEGI 25, SELFOSSI ® 98-22221 KAUPVANGI, AKUREYRI © 96-12025 BORÐSTOFUSETT KR. 52.575,-STGR. MIKIÐ URVAL AF BUSAHÖLDUM A LAGU VERÐI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.