Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1992, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1992, Blaðsíða 19
ÞRIÐJUDAGUR 25. AGUST 1992. 19 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ Teppaþjónusta Viöurkennd teppahreinsun af yfir 100 helstu leiðandi teppaframl. heims. Náttúrl., umhverfisvæn efni. Þurr- hreinsum mottur og stök teppi, sækj- um, sendum. Einnig teppal. og lagfær- ingar. Varðveittu teppið þitt, það borgar sig. Fagleg hreinsun, s. 682236. Hreinsum teppi og húsgögn með kraft- mikilli háþrýstivél og efnum sem gera teppin ekki skítsækin eftir hreinsun. Ema og Þorsteinn í síma 91-20888. Tökum aö okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 91-72774. ■ Húsgögn Ódýr*skrifstofuhúsgögn,*fataskápar o.m.fl. Tilboð: hornsófar, sófasett með óhreinindavöm, 25% afsl. • Gamla krónan, Bolholti 6, s. 679860. ■ Antik Andblær liöinna ára. Nýkomið frá Dan- mörku mikið úrval af fágætum antik- húsgögnum og skrautmunum. Hag- stæðir greiðsluskilmálar. Opið 12-18 virka daga, 10-16 lau. Antik-Húsið, Þverholti 7 við Hlemm, sími 91-22419. Rómantik gömlu áranna. Falleg ensk antikhúsgögn á góðu verði. Spenn- andi gjafavömúrval í gömlum og nýj- um stíl. Dalía, Fákafeni 11, s. 689120. ■ Málverk Olíumálverk eftir Sverri Haraldsson til sölu, heitir Við Reykjanes og er málað 1976, stærð 80x120 cm. Upplýsingar í síma 91-31665. ■ Tölvur Til sölu Puretek 386SX, 20Mhz, 1Mb,5.25" + 3.5" FDD, 42Mb HDD, SVGA kort + skjár (non-interlaced .28mm) 2 serial + 1 parallel port. * mús. Uppl. í síma 91-34556 e.kl. 18. 286/ISE TS 120 laptop til sölu, 40 Mb harður diskur, mjög hraðvirk, verð 150 þús., fjöldi forrita nýjustu útgáf- ur. Uppl. í síma 91-34160. Atari 1040 STE tölva til sölu ásamt skermi, prentara, Cubase 2,0 forriti, lst woord + ritvinnsluforriti og LOOM tónlistarleik. Sími 91-626055. CAS 386sx - 16 Mhz tölva til sölu, með 40 Mb diski, ýmis hugbúnaður og prentari. Upplýsingar í síma 91-618482 e.kl. 17. Macintosh-eigendur. Harðir diskar, minnisstækkanir, forrit og fleira fyrirliggjandi. PóstMac hf., s. 91-666086. Til sölu Amiga 500, með minnisstækk- un, mús, stýripinna, ca 120 diskum, litaskjá og fjölda tímarita. Uppl. í síma 96-25242 eftir kl. 18.______________ Til sölu mjög litiö notuð Nintendo tölva með byssu, tveim stýripinnum og 190 leikjum. Mjög gott verð. Upplýsingar í síma 91-688563 eftir kl. 17. Nýir leikir, alveg fullt!!! PC, Amiga, Atari ST og heitir SEGA leikir. M.A.R.T., Lækjartorgi, sími 91-623562. ■ Sjónvörp_________________________ Sjónvarps-, myndbands- og hljómtækja- viðgerðir og hreinsanir. Loftnetsupp- setningar og viðhald á gervihnatta- búnaði. Sækjum og sendum að kostn- aðarlausu. Sérhæfð þjónusta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf., Hverfisgötu 103, sími 91-624215. Notuö og ný sjónv., vid. og afrugl. til sölu. 4 mán. áb. Viðg.- og loftnetsþjón. Umboðss. á videotökuvél. + tölvum o.fl. Góðkaup, Ármúla 20, s. 679919. Sjónvarpsviðgerðir, ábyrgö, 6 mán. Viðg. heima eða á verkst. Lánstæki. Sækj./send. Skjárinn, Bergstaðastr. 38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. ■ Vídeó Fjölföldum myndbönd, færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndband, færum af ameríska kerfinu á íslenska. Leigjum farsíma, tökuvélar og skjái. Klippistúdíó fyrir VHS og Super VHS, klippið sjálf og hljóðsetjið. Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733. ■ Dýiahald Ath. Veiöihundaþjálfun! Erum að fara af stað með veiðihundaþjálfunamám- skeið. Skráning er hafin, pantið strax. Kennari: Guðjón Arinbjamarson. Himdaþjálfúnarskóli Mörtu, sími 91-650130 og 91-651408. Border-Collle hvolpar fást gefins. Upplýsingar í síma 98-76572. English springer spaniel hvolpar til sölu. Uppl. í síma 91-32126. ■ Hestamennska ATH.! Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. Hestakerrur til leigu. Upplýsingar í síma 91-666459, Flugumýri 18 D, mos. ■ Hjól Óska eftir aö kaupa Honda MT 50, gott vel með farið hjól, má kosta 10-25 þús. á borðið, má þarfhast smá lagfær- inga. Uppl. í síma 91-51212. Chopper. Honda CX 500, árg. ’81, inn- flutt ’87, nýsprautað, fallegt hjól, verð 190 þús. stgr. Uppl. í síma 91-52768. Enduro hjól. Suzuki DR 350 til sölu á góðu verði. Uppl. í síma 91-634141 og eftir kl. 17 í síma 91-676155. Ragnar. Glæsilegt Kawasaki ZX 750, árg. ’89, skipti á bíl koma vel til greina. Uppl. í síma 96-61892. Stefán Gunnar. Til sölu Suzuki GSX-R 1100, árg. ’91. Ekið 10 þús km. Toppeintak. Uppl. í síma 98-12903. Sæþota 650 ’90, verð 400 þús. Uppl. í síma 92-15127 e.kl. 17. ■ Ðyssur Hlað sf. auglýsir: Verð á haglaskotum: 76 mm, 50 gr. hleðsla, kr. 58. 70 mm, 42 gr. hleðsla, kr. 46. 70 mm, 36 gr. hleðsla, kr. 36. Magnafsl. við 1000 skot ca 15%. End- urhlöðum flestar tegundir riffilskota. Einnig haglabyssur og flest í veiðitúr- inn. Hlað sf., Húsavík, sími 96-41009. Endurhleösluvörur. Hleðslusett, riffil- og skammbyssukúlur, hvellettur, púð- ur: IMR, Hercules og Norma, púður- vogir, púðurskammtarar, hraðamæli- tæki, hleðslubækur. Vesturröst, Laugavegi 178, s. 91-16770 og 814455. Veiðihúsið auglýsir: Ef þig vantar gæsaskot, felulitagalla, gervigæsir eða gæsakalltæki þá fæst þetta og margt, margt fleira hjá okkur. Verslið við veiðimenn. Veiðihúsið, Nóatúni 17, s. 622702 og 814085. Remington 22-250, sem ný, m/góöum zoomkíki, tösku, skotum o.fl., selst ód. Til sýnis og sölu hjá Byssusmiðju Agnars, Kársnesbraut 100, s. 43240. Remington Goretex gallar, tvífætur og þrífætur fyrir riffla. Vesturröst, Laugavegi 178, s. 91-16770 og 814455. Til sölu Sako Forester 243 með Bushnel kíki. Uppl. í síma 91-622246. ■ Hug__________________________ Flugtak - flugskóli - auglýsir: Bóklegt einkaflugmannsnámskeið verður haldið þann 14. september nk. Uppl. og skráning í síma 91-28122. ■ Vagnar - kenur Hjólhýsi ’88, nýinnfl., 18 feta m/for- tjaldi og Caravons hús, nýtt, 28 m2, til sölu, mjög gott verð og grkjör. S. 92-14888/92-15488 og á kv. í 92-11767. Höfum dráttarbeisli á flestar teg. bif- reiða, ljósatengla á bíla og ljósabúnað á kerrur. Véla- og jámsmíðaverkstæði Sigurðar J. Ragnarssonar, s. 641189. Tjaldvagn. Lítið notaður tjaldvagn til sölu, frábær afsláttur. Uppl. hjá Seglagerðinni Ægi í síma 91-621780. Vel útlitandi hjólhýsi óskast, verðhug- mynd 100-250 þúsund. Upplýsingar í síma 91-678217. ■ Sumarbústaðir Til lelgu sumarhús á Skaröi I Grýtu- bakkahreppi, Suður-Þing. Laust frá 24. ágúst. Hús með öllu. Fallegt lands- lag og gott berjaland. Sími 96-33111. Landeigendur Hjördis og Skímir. Rotþrær fyrir sumarhús. Framleiðum rotþrær fyrir sumarbústaði. Viður- kenndar aJf hollustunefnd. Hagaplast, Gagnheiði 38, Selfossi, s. 98-21760. Rotþrær, 1500 1, kr. 41.000, og 3000 1, kr. 69.000, úr polyethylene (ekki úr polyester). Borgarplast, Sefgörðum 3, sími 91-612211 ■ Fyiir veiðiinenn Gistihúsiö Langaholt á Snæfellsnesi. Laxveiðileyfi til 20. sept. Lækkað verð, kr. 2500 á dag. Ágæt lax- og sjóbirtingsveiði. Gæsaveiði. Tilboð á fjölskyldugistingu. Greiðslukorta- þjónusta á gistingu og veiðileyfi. Sími 93-56719, fax 93-56789._____ Snæfellsnes - stopp. Seljum veiðileyfi á Vatnasvæði Lýsu, Snæfellsnesi, lax og silungiir, fallegar gönguleiðir, sundlaug, gisting í nágr. S. 93-56707. Maökar!!! Lax- og silungsmaðkar til sölu. Uppl. i síma 91-17783, Stakkholti 3 (bakhús). Geymið auglýsinguna. Laxamaökar. Stórir, sprækir og ný- tíndir laxa -og silungEunaðkar til sölu, laxamaðkar á 25 kr. stk. og silunga- maðkar á 20 kr. stk. S. 624359. Laxveiðileyfi í Langá. Lausar stangir á neðsta svæðinu 26.-31. ágúst, góð veiði - fallegt vatn. Upplýsingar í sima 91-41660.____________________________ Nýtindir laxa og silungamaökar til sölu, nota ekki rafmagn eða eitur, heim- keyrsla ef keypt er meira en 100 stk. 36236/676534. Geymið auglýsinguna. ■ Fasteignir Ekkert skoðunargjald. Vantar allar teg- undir fasteigna á söluskrá okkar. Kaupmiðlun hf. Austurstræti 17, jarð- hæð og á 6. hæð, sími 91-621700. ■ Fyiirtæki Tæki fyrir kleinuhringjagerð til sölu. Tilvalið fyrir hjón eða einstaklinga að skapa sér auka- eða aðaltekjur. Selst ódýrt. Uppl. í s. 91-44438 e.kl. 18. ■ Bátar VDO mælar/sendar, 12 og 24 w. Logg snúningshrmælar, afgasmælar, hita- mælar, olíuþrmælar, voltmælar, am- permælar, vinnustm., tankm., sendar og aukahl. VDO mæla- og barkaviðg., Suðurlandsbr. 16, s. 679747. Bátar til sölu. Lengdur Mótunarbátur 8,05 m, kvótal., en m/veiðileyi, vél 155 ha. Volvo Penta. Einnig krókaleyfis- bátur, 6,05 m, vél 145 ha., Mercrusier. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-6632. Bátur óskast til leigu, útbúinn til línu- veiða, má vera 30-100 tonn. Get skaff- að kvóta. Vanur maður. Upplýsingar í síma 94-7652. Námskeiö til 30 tonna réttinda hefst mánudaginn 31. ágúst. Upplýsingar í símum 91-689885 og 91-31092. Siglingaskólinn. Til sölu Sómi 660, vel útbúinn, einnig koma til greina skipti á dýrari króka- leyfisbát. Á sama stað er til sölu litar- dýptarmælir og hældrif. S. 93-61583. 10-25 ha utanborðsvél óskast til kaups. Þarf að vera í góðu lagi. Uppl. í síma 97-41318 e.kl. 18. Trillubátur með grásleppu- og króka- leyfi til sölu. Upplýsingar í síma 96-41870. 60 bjóð til sölu, 6 mm, meö bölum. Upplýsingar í síma 92-13307. Óska eftir línuspili i 6 tonna bát. Uppl. í símum 93-61645 og 985-37768. ■ Hjólbarðar Fjögur 38" radial mudder dekk til sölu, með 6 gata felgum, 12 Zi" breiðum. Uppl. í síma 91-53491 e.kl. 18. ■ Varahlutir •Partar, Kaplahrauni 11, s. 653323. Innfl., notaðar vélar, vökvastýri í Hi- lux. Erum að rífa: MMC L-300 ’88, MMC Colt, Lancer ’83-’91, Cherokee 4x4 ’91, 4ra 1, Isuzu Trooper 4x4 ’88, Feroza 4x4 ’90, Vitara ’90, Fox 413 ’85, Aries ’84, Toyota Hilux ’85-’87, 4Runner ’87, Toyota Corolla ’86-’90, Carina II ’90-’91, GTi ’86, Micra ’90, Honda Accord ’83, CRX ’88, Civic ’85, Volvo 244 ’83, 740 ’87, BMW 316, 318i ’85, Daihatsu Charade ’85-’90, Benz 190 ’84, 230 ’79, Mazda 323 ’82-’87, 626 ’84, 929 ’83, Opel Kadett ’85-’87, Es- cort ’84-’87, Sierra 1600 og 2000 ’84 og ’86, Ford Orion ’87, Fiesta ’85-’87, Monza ’88, Lada Samara ’91, Skoda Favorit ’91, Subaru Justy ’85-’91, VW Golf ’86, Jetta ’82, Nissan Sunny ’84-’87, Peugeot 205 ’86, vél og kassi í Bronco II ’87, V6 3000 vél og gírkassi í Pajero ’90, Kaupum bíla, sendum. Opið v.d, 9 18.30. S. 653323.________ Varahlutaþjónustan sf., s. 653008, Kaplahrauni 9B. Erum að rífa: Toyota Xcab ’90, Isuzu Gemini ’89, Charade ’88, Hiace ’85, Peugeot 309 ’88, Blue- bird ’87, Accord ’83, Nissan Cediric ’85, Sunny 4x4 ’90, Justy ’87, Renault 5,9 og 11 Express ’90, Ford Sierra ’85, Cuore ’89, Isuzu Trooper ’82, Golf ’88 og ’84, Civic ’87, ’91, BMW 728i ’81, Tredia ’84 og ’87, Rekord dísil ’82, Volvo, 345 ’82, 245 ’82, 240 ’87, 244 ’82, 245 st., Samara ’88, ’87, Mazda 626 ’86, Ch. Monza ’87 og ’88, Colt ’86--88 Gal- ant 2000 ’87, Micra ’86, Uno ’87, Ibiza ’89, ’86, Charade turbo ’86, Mazda 323 ’84, ’87 og ’88, 626 ’85, ’87, Corsa ’87, Laurel ’84 og ’87, Lancer 4x4 ’88, ’84, ’86. Swift ’86, ’88 og ’91, Skoda Favo- rit ’81. Opið 9-19 mán.-föstud. Bilaskemman, Völlum, Olfusi. S. 98-34300. Erum að rífa Galant ’80-86, Lancer ’84-87, Toyota twin cam ’85, Ford Sierra XR4i ’84, Nissan Cherry ’83, Toyota Cressida ’79-83, Lada Sp., Subaru, Scout, Honda prelude o.m.fl. •J.S. partar, Lyngásl 10A, Skeiðarás- megin, s. 652012 og 654816. Höfum fyr- irliggjandi varahluti í flestar gerðir bíla, einnig USA. Isetning og viðgerð- arþj. Kaupum bíla. Opið kl. 9-19. Bílapartasalan Start, s. 652688, Kaplahrauni 9, Hafnarfirði. Nýl. rifn- ir: Honda Civic ’90, Daihatsu Charade ’84-’89, BMW 730 ’79, 316-318-320- 323i-325i ’76-’85, BMW 520i ’82, 518 ’81, Tercel 4x4 ’84, Renault 11 og 9 ’85, Suzuki Swift ’84 og ’86, Lancia Y10 ’88, Nissan Micra ’84, March ’87, Cherry ’85, Pulsar ’87, Mazda 626 2000 ’87, Cuore ’86-’87, Accord ’83, Subaru Justy 4x4 ’85-’87, Escort ’82-’87, Fiat Uno ’85, Peugeot 309 ’87, MMC Colt ’80-’88, Samara ’87-’88. Kaupum nýl. tjónbíla til niðurrifs. Sendum. Opið mánud.-föstud. frá kl. 9-18.30. 650372 og 650455, Bílapartasala Garðabæjar, Lyngási 17. Eigum notaða varahluti í Saab 900 og 99 ’79-’89, Bronco II, Benz 230-280, BMW 318i og 320i ’78-’82, Toyota Crown ’83, Golf ’85-’87, Mazda 323, 626 og 929 ’80-’87, Citroen BX ’84, Subaru ’80-’86, Ford Sierra ’85, Escort ’85, Toyota Camry ’84, Corsa ’87, Carina ’81, Corolla ’84-’87, Audi 100 CC ’83, Gal- ant ’82, Malibu ’79, Honda Accord ’82 o.fl. teg. bíla. Kaupum bíla til niður- rifs og uppg. Opið 9-19 virka daga. Japanskar vélar, sími 91-653400. Eigum á lager lítið eknar innfl. vélar frá Japan, 6 mán. ábyrgð. Einnig gír- kassar, alternatorar, startarar, loft- og vökvastýrisdælur o.fl. Ennfremur varahl. í MMC Pajero, L-300 og L-200 4x4. Visa/Euro raðgreiðslur. Japansk- ar vélar, Drangahrauni 2, s. 91-653400. 54057, Aðalpartasalan, Kaplahrauni 11. Vorum að rífa: Lada 1200, 1300, 1500, st., Sport, Skoda 105, 120, 130, Saab 99, 900, Subaru ’82, Sierra ’87, Taunus ’82, Charmant, Golf ’82, Lancer F ’83, Cressida, Uno, Suzuki Swift, Alto, ST 90, Corolla ’82, Audi ’82, Bronco ’74. Bílapartasalan v/Rauöavatn, s. 687659. Corolla ’80-’88, Tercel ’80-’85, Camry ’88, Colt, Escort ’83, Subaru ’80-’87, Tredia, Carina, Lancer ’86, Ascona ’83, Benz ’77, Mazda ’80-’87, P. 205, P. 309 ’87, Ibiza, Sunny og Bluebird ’87. Jeppapartasala Þ.J., Tangarhöföa 2. Varahl. í flestar gerðir jeppa. Get útvegað varahl. í Toyotu 4x4. Annast einnig sérpantanir frá USA. Opið frá 10-18 mán.-fös. S. 91-685058 og 688061. Eigum á lager vatnskassa í ýmsar gerð- ir bíla. Á sama stað er til niðurrifs Toyota Hiace ’83. Stjörnublikk, Smiðjuvegi 1, s. 641144. Er aö rífa Hondu Accord EX ’81, góðir boddíhlutir. Uppl. í síma 93-71971 á kvöldin. Mikiö úrval af notuðum varahlutum i flestar gerðir bifreiða. Bílapartasalan, Akureyri, sími 96-26512. Opið 9-19. ■ Viðgeröir Bifreiðaverkst. Bilgrip hf., Ármúla 36. Alm. viðg., endurskþj., Sun mótor- tölva, hemlaviðg. og prófun, rafm. og kúplingsviðg. S. 689675/ 814363. ■ Vörubílar Bílabónus hf. vörubilaverkst., Vesturvör 27, s. 641105. Erum með til sölu mikið úrval af innfl. vörubílum, vögnum og vinnuvélum á mjög góðu verði og greiðslukjörum, t.d. engin útborgun. Forþjöppur, varahlutir og viögeröir. Eigum eða útvegum flesta varahluti í vörubíla og vinnuvélar. I. Erlingsson hf., Skemmuvegi 22 L, s. 670699. Vélaskemman, Vesturvör 23, s. 641690. Notaðir varaþlutir í vörubíla. Útvegum frá Svíþjóð vöru- og vinnu- bíla við allra hæfi, traust sambönd. ■ Virmuvélar • Case 580 G ’85, keyrð aðeins 3800 tíma, opnanleg skófla og skotbóma, vélinni fylgir hagstætt bankalán til 3ja ára. Útb. aðeins 300 þús. + vsk. • Framdrifsdráttavél, IMT 567, 65 ha., ’88, vélin er lítið keyrð og henni fylgir Hydor loftpressa. Verð aðeins 300 þús. + vsk. •Útvegum nýjar og notaðar vinnu- vélar og varahluti á hagstæðu verði. Markaðsþjónustan, sími 91-26984. ■ BOaleiga Bllaleiga Arnarflugs. Til leigu: Peugeot 205, Nissan Micra, Nissan Sunny, Subaru 4x4, Nissan Pathfinder 4x4, Cherokee 4x4, hesta- flutnbílar fyrir 9 hesta. Höfum einnig fólksbílakerrur og farsíma til leigu. Flugstöð Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, og í Rvík v/Flugvallarveg, s. 91-614400._______________________ Bílalelga B.P. auglýsir. Höfum til leigu nýjar fólksbifreiðar. Afgrstaðir: Garðab. - Löngumýri 20, s. 91-657567, Sauðárkrókur - Dalatúni 4, s. 95-35861. SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4 pickup og hestakerrur. S. 91-45477. i ■BOar óskast — Athugið, nú er allt aö veröa vitlaust. Brjáluð sala og allt að verða tómt, vantar allar tegundir bíla á staðinn, ekki seinna en strax - strax - strax. Við þrælum fyrir þig!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! Bílar, Bílasala, Skeifunni 7...... ; Suðurlandsbrautarmegin á móti Olís. Simi 91-673434 og fax 91-677638. Hér seljast bílarnirl Viltu kaupa, viltu selja, viltu skipta? Þá erum við hér hjá Bílaporti tilbúnir að veita þér þjón. okkar við að kaupa, selja eða skipta. Eigum mikið úrval bíla, verð og grkjör við allra hæfi. Gjörið svo vel og reynið viðsk. Bíla- salan Bílaport, Skeifunni 11. S. 688688. Ath. Ný bílasala aö Kaplahrauni 2-4. Stórt og gott útipláss. Vantar allar gerðir á skrá og á staðinn. Mikil eftir- spurn. Upplýsingar í síma 91-652727. Blússandi bilasala. Nú bráðvantar all- ar gerðir bíla á skrá og á staðinn. Allt selst. Góður innisalur. Bílasalan Höfðahöllin. Sími 91-674840. Bronco - Bronco - Bronco. 8 cyl. Bron- co óskast á verðbihnu 0-100.000, má þarfnast lagfæringa. Upplýsingar í síma 91-42436 eftir kl. 18. Bíll og hjólhýsi. Óska eftir ódýrum bíl, helst skoðuðum, á kr. 10-50 þúsund, einnig mjög ódýru hjólhýsi, má þarfn- ast lagfæringar. Sími 91-682747. Ford Econoline óskast. Er með BMW 316, árg. ’87 + peninga. Verðhugmynd 800- 950 þús. Úppl. í síma 91-33047 og 985-25186. Einar. Óska eftir Lödu Sport í skiptiun fyrir ca 400 þús. króna Volvo. Bæði dýrari og ódýrari kemur til greina. Uppl. í sima 91-642039 e.kl. 18. Óska eftir bil I skiptum fyrir mjög góð- an reiðhest. Hef einnig nokkuð af pen- ingum og Ford Taunus ’82. Ath. öll tilboð. Sími 98-78255 e.kl. 18, ÓM. Óska eftir nýlegum bil á verðbiMnu 250-350 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-50115 e.kl. 19 í kvöld og næstu kvöld. Óska eftir nýlegum japönskum bil i skiptum fyrir Mazda 323 LX, árg. ’87, milligjöf staðgreidd. Uppl. í símum , 91-677973 og 985-36392. Óska eftir vel meö farinni Toyotu Co- rollu sedan XL ’90-91 í sk. fyrir Toy- otu Corollu sedan XL ’88. MilMgjöf stgr. S. 985-31769 eða 94-4369 e.kl. 19. Bíll óskast, 20 þús. út og 10 þús. á mán., má þarfnast viðgerðar. Úppl. i síma 91-650722 e.kl. 19. Mazda 323 óskast. 5 dyra, árg. ’82- 85, má þarínast viðgerðar á vél og boddíi. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 92-12804. Óska eftir góðum bíl fyrir kr. 300.000 staðgreitt, helst Toyotu, Renault eða Saab 90 eða 99. Uppl. í síma 91-653508. ■ Bílar tíl sölu Mjög góöur og vel meö farinn Skoda Rapid 130,5 gira, ’87, ek. aðeins 33.300 km, eingöngu á malbiki, fallegur og eigulegur bíM, einn eigandi frá upp- hafi, álfelgur, grjótgrind, renndur, útv/segulb. Einnig 14" vetrard. á felg- um, nýskoðaður ’93, skipti æskileg á dýrari, t.d. Skoda Favorit, helst 135 LS, ’90-’91, m.fl., kemur til greina, mifligjöf staðgreidd. Uppl. í síma 91-79719. Tll sölu Chevrolet Suburban 20 4x4, árg. ’82, verð - tilboð, einnig til sölu Volvo Lapplander, árg. ’81, bíMinn er á 35" dekkjum, no spin að aftan, stærra drif að framan, verð - tilboð. Báðir bílarnir eru mjög lítið eknir. Uppl. gefur Björgunarfélag Vest- mannaeyja, s. 98-12315 eða Adolf í s. 98-12099, símb. 984-51802,____________ Einstaklega gott eintak af Volvo 244 GLE, árg. ’78, leðursæti, bein innspýt- ing, sjálfskiptur, vökvastýri, nýir demparar og bremsur. Verð 75 þús. BíH sem endist og endist. S. 675825. Ford Taunus, árg. ’82, góður bíll, verð 130.000 staðgr., og GMC Jimmy, árg. ’86, skipti möguleg á ódýrari. Einnig nýr og ónotaður veiðigalli í feluMtum, úlpa og buxur, verð 15.000. s. 667186. Nissan Sunny, árg. ’87, til sölu, skemmdur eftir útafkeyrslu, tilboð óskast. Einnig Case traktorsgrafa, árg. ’77, með opnanlegri framskóflu og skotbómu. Uppl. í s. 94-2129 e.kl. 19. Saab 900 turbo ’87, ekinn 120 þús., sjálfsk., topplúga, álfelgur, rafinagn í öllu. Verð kr. 1.050.000, pen. + skulda- bréf eða skipti á ódýrum sjálfsk. á ca 400-500 þ. S. 98-75873 e.kl. 19. Ódýr VW rúgbrauð húsbill með elda- vél, vaski og miðstöð. Staðgreiðslu- verð kr. 150.000, skipti koma til greina. Einnig til sölu varahlutir í Daihatsu Charmant ’82. Sími 91-682747. Aöeins 250 þús., staðgreitt MMC Tre- dia GLS ’85, rafm. í rúðum, samlæsing- ar, samlitir stuðarar. Uppl. í síma 91- 682889 e.kl. 17.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.