Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1992, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1992, Blaðsíða 22
22 ÞRIÐJUDAGUR 25. ÁGÚST 1992. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11_______________________________dv Góð 2ja herb. ibúð í Kópavogi til leigu með húsgögnum, leiga kr. 40.000 á mánuði, 3 mán. fyrirfram. Leigutími frá 1. sept. til 1. maí. Leigist aðeins reglusömu og áreiðanlegu fólki. Svör sendist DV f. 29/8, merkt „Ibúð 6642“. ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. 2ja herbergja íbúð í vesturbæ Kópavogs til leigu, fyrirframgreiðsla æskileg, laus strax. Upplýsingar í síma 91-650199 eftir kl. 20.30. Guðrún. Elnstaklingsíbúð til leigu. Reglusemi, góð umgengni og skilvísar greiðslur skilyrði. Umsóknir sendist til DV fyrir 29. ágúst, merkt „Fossvogur 6630“. Hafnarfjörður.Til leigu á góðum stað í Hvaleyrarholtinu ný og glæsileg 3 4 herb. íbúð í tvíbýli. Laus 1. sept. Áhugasamir hringi í síma 91-650853. Kópavogur. Til leigu herbergi fyrir reglusama stúlku, herbergið er með aðgangi að eldhúsi, baði og þvotta- húsi. Uppl. í síma 91-74443 eftirkl. 17. Námsmenn. 2 herb. einstaklingsíbúð með eldhúskrók til leigu frá 1. sept., einhver fyrirframgreiðsla. Upplýsing- ar í síma 91-32171 e.kl. 19. Rúmgóð 2ja herbergja íbúð við Austur- berg til leigu strax. Tilboð sendist DV, merkt „Algjör reglusemi 6624“, fyrir 27. ágúst nk. Snyrtileg herb. til leigu næsta vetur, aðgangur að eldunaraðstöðu, salemi og sturtu, reglusemi skilyrði. Upplýs- ingar í síma 91-25599. * Stór 2ja herb. ibúö I nýja miöbænum til leigu, stórar suðursvalir, glæsilegt útsýni. Uppl. á kvöldin og um næstu helgi í síma 91-31453. Stór 4ra herb. ibúð i neöra Breiðholti til leigu frá 1. september. Tilboð sendist DV fyrir 29. ágúst, merkt „Bakkar 6639“. Til leigu 50 m2 stúdíóíbúð í Grafarvogi. Leigutími og leiga eftir samkomul. Möguleiki að húsgögn og fl. fylgi með. Tilb. sendist DV, merkt „Ö 6635“. Til leigu fyrir námsstúlku utan af landi ódýrt herbergi í vesturbænum gegn bamapössun. Upplýsingar í síma 91-616168 eftir kl. 18._____________ Þrjú stór einstaklingsherbergi með sér- inngangi nálægt tjöminni, sameigin- leg hreinlætis og- eldunaraðstaða. Uppl. í síma 91-688153 e.kl. 18. 3 herb. íbúð til leigu í Bústaðahverfi, á jarðhæð. Tilboð sendist DV, merkt „S-6628.“. 4 herbergja ibúð i miðborginni til leigu frá 1. september 1992. Tilboð sendist DV, merkt „J 6611“. Fyrir skólafólk. Herbergi til leigu í miðbænum með sérinngagni og baði. Uppl. í síma 91-625482 e.kl. 17. Litil einstaklingsibúð í miðborginni til leigu frá 1. september. Uppl. í síma 91-17331 eða 91-614303. Til leigu 3-4 herb. ibúð i Breiöholti, laus strax, leigist til 1. des. ’92. Uppl. í síma 91-670848. Vesturbær. Rúmgott herbergi með eld- húsi og baði til leigu, verð 25 þús. Uppl. í síma 91-19430 e.kl. 17. 3ja herb. íbúð í vesturbænum til leigu frá 1. sept., sími 91-29249 eftir kl. 16. Herbergi til leigu. Upplýsingar í síma 91-39007 e.kl. 19. til leigu 2 herb. ibúð í Seláshverfi. Uppl. í síma 91-78986. ■ Húsnæði óskast Einstæður faðir með 2ja ára gamalt barn óskar eftir 2-3ja herb. íbúð sem fyrst. Reglusemi og skilvísum greiðsl- um heitið. Mjög góð greiðslugeta. Upplýsingar í síma 91-683399. Rúmlega þrítugur karlmaður óskar að leigja litla, þrifalega íbúð, helst í Kópavogi, á allt að 30 þ„ sem allra fyrst. Fyrirframgr. eins og óskað er. S. 641426. Gunnar eða Kristin e.kl. 20. 2-3 herbergja íbúö óskast til leigu, helst í Kópavogi. Upplýsingar í síma 91-629510 á daginn eða 91-45979 á kvöldin. Ema. Einstæð móðir með tvö börn óskar eft- ir 2-3 herbergja íbúð frá 1. sept., helst í Grafarvogi eða Kópavogi. Uppl. í síma 98-12764 e.kl. 20 eða 91-674827. Hjón með 1 barn óska eftir húsnæði til lengri tíma sem fyrst, greiðslugeta 30-35 þús., heimilisaðstoð kemur til greina. Sími 91-683197 eða 91-33087. Hjón utan af landi óska eftir 3-4 herb. íbúð á Rvíksvæðinu. Æskil. er að bíl- skúr eða stór kjallari fylgi. Hafið samb. v/auglþj. DV í s. 632700. H-6621. Kópavogur. Óska eftir einstaklings- íbúð eða lítilli 2ja herb. til leigu í Kóp. frá 1. sept. Reglusemi og skilvísi heitið. Uppl. í síma 91-641234. Tveir skólamenn óska eftir ibúð frá 1. sept. til 15. maí nk„ best í nágrenni Stýrimannaskólans, fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 93-81450. Tvær stúlkur í námi við HÍ (íslenska + hjúkrunarfræði) óska eftir 2-3 herb. íbúð strax, helst í nágrenni háskól- ans. Uppl. í síma 91-13316. Ung hjón, barnlaus, námsmaður og iðjuþjálfi, óska eftir íbúð sem fyrst í Mosfellsbæ, vesturbæ eða miðsvæðis í Kópavogi. Sími 91-46917 á kvöldin. Ungt reglus. par óskar eftir að taka á leigu 2-3 herb. íbúð í Rvík. Skilv. gr. og góðri umgengni heitið. Allt að 4 mán. fyrirfrgr. S. 98-21765 og 98-21862. Vantar þig ábyrga leigjendur? Óskum eftir herbergjum og íbúðum á skrá. Bjóðum leigjendaábyrgð. Húsnæðis- miðlun stúdenta, sími 91-621080. Vístölufjölskyldu vantar íbúð i Breið- holti sem fyrst, fyrirframgreiðsla allt að eitt ár, leigutími 2-3 ár. Erum í síma 91-682585. 2 herbergja ibúð óskast í mið- eða vest- urbæ Reykjavíkur. Upplýsingar í síma 91-620731 e.kl, 21, Kristín.________ 2ja herbergja íbúð óskast til leigu fyr- ir námsmann. Uppl. í síma 91-22587 og 91-75616. 31 árs iðnaðarmaður óskar eftir 2-3 herb. íbúð, skilvísum mánaðarleigum heitið. Uppl. í síma 91-683442. ATH.i Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. Tvær námsstúlkur óska eftir 3 herb. ibúð í Hlíðum, Teigum, austurbæ, vesturbæ eða miðbæ strax. Uppl. í síma 91-31997. Ungt par óskar eftir að leigja íbúð, helst í Breiðholti, ekki seinna en strax. Uppl. í símia 91-40728 e.kl. 17. Þrjár reglusamar stúkur, ein í Versló, tvær í MR, vantar íbúð til leigu. Uppl. í símum 92-12375 og 92-15607. Óska eftir að taka á leigu 2 herb. íbúð, góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 91-682507 e.kl. 18. Óska eftir að leigja einstaklings- eða 2ja herb. íbúð, helst í miðbænum, er reglusöm. Upplýsingar í s. 91-670005 e.kl. 19. Bráðvantar 4ra-5 herbergja ibúð eða lítið hús 1. sept. miðsvæðis í Rvík. Uppl. í síma 91-77776 e.kl. 18. Lítil og ódýr ibúð óskast í nágrenni viö Hlemm. Skilvísum greiðslmn heitið. Uppl. í sima 91-620992 e.kl. 18. ■ Atvinnuhúsnæói OSka eftir atvinnuhúsnæði, annaðhvort til leigu eða kaups, stórar innkeyrslu- dyr, hreinleg starfsemi mun fara fram í húsnæðinu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-6631. 150 m2 í Siðumúla. Til leigu 150 m2 hliðarbakhús í Síðumúla, innkeyrslu- dyr. Uppl. í síma 91-32280 milli kl. 9 og 13 í dag og 8 og 18 á mánudag. Húsnæði undir bilasölu til leigu, stór lóð, gamalgróinn staður. Áhugasamir leggi inn nafn og síma á auglþj. DV, s. 632700, f. 28. ágúst. H-6644. Til leigu verslunarhúsnæði i miðborg- inni, um 80 m2, auk 25 m2 lagerpláss. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-6648.___________________ Bílskúr óskast á leigu, helst ódýrt, má þarínast lagfæringar. Upplýsingar í síma 91-43385. Til leigu 95 m2 skrifstofu- og lagerhús- næði fyrir hreinlega starfsemi. Uppl. í síma 91-687442 eða 91-652112. Góður 28 m2 bilskúr til leigu, hiti og rafmagn. Uppl. í síma 91-41165. ■ Atvinna í boði Afgreiðslustarf i metravörum i boöi, hálfan daginn, frá hádegi til 18.00. Röskleiki og reynsla í saumaskap nauðsynleg. Nánari uppl. s. 91-687477 á verslunartíma og 91-75960 þess utan. Virka, Faxafeni 12. Símavarsla. Þekkt bílaumboð óskar eftir að ráða starfskraft í símavörslu frá kl. 13-18. Reynsla og reykleysi skilyrði, æskilegt að viðkomandi hafi bíl til umráða. Aldur 28-35 ár. S. 91-620022 frá kl. 10-12 og 13-15. Óskum eftir að ráða starfsfólk í upp- vask, kvöld- og helgarvaktir, einnig virka daga frá 11-15. Einnig vantar starfsfólk í ræstingar alla daga vik- unnar. Uppl. á staðnum Askur, steikhús, Suðurlandsbraut 4. Óskum eftir duglegum starfskrafti í grillið hjá okkur, fullt starf. Einnig vantar okkur í þrif 2 morgna í viku frá kl. 8.30-11. Uppl. gefur Kjartan í dag og næstu daga. Veitingahúsið Svarta pannan, Tryggvagötu. Bækur. Óskum eftir að ráða sölumenn strax í söluferð út á land, frábærir titl- ar, mjög góð laun, bíll fyrir hendi, yngri en 25 ára kemur ekki til greina. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-6646. Hótel ísland - veitingasalir. Óskum eft- ir að ráða framreiðslumenn til starfa í veitingasölum okkar. Upplýsingar á staðnum (ekki í síma), á morgun 26. ágúst klukkan 9-13. Vinsælt veitingahús í Reykjavík, óskar eftir að ráða, duglegan, reglusaman og vanan grillkokk í vinnu frá 1. sept. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-6623. Óskum eftir starfsfólki til matvælafram- leiðslu frá 1. sept nk. Starfið felst í framleiðslu á síldarafurðum, einnig flökun og pökkun á laxi. Uppl. í síma 91-76340. Síldarréttir hf. Bakari-aðstoðarmaður. Viljum ráða bakara og vanan aðstoðarmann sem fyrst. Uppl. í síma 95-24500. Brauð- gerðin Krútt, Blöndósi. Bakarí - afgreiðsla - aðstoð. Vinnutími 13-18 og 14-18. Ekki yngri en 20 ára. Miðbæjarbakarí. Háaleitisbraut 58-60. Uppl. á staðnum milli kl. 16-18. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Kona/maður óskast til léttra starfa við frágang og fleira í prentsmiðju. 50-70% vinna, eftir hádegi. Hafið samb. v/auglþj. DV í s. 632700. H-6619 Litið veitingahús í miðbænum, óskar eftir vönu starfsfólki í sal. Yngri en 20 ára koma alls ekki til greina. Hafið samb. v/auglþj. DV í s. 632700. H-6620. Mig vantar 4 góða menn í lóðafram- kvæmdir í Hafiiarfirði, Brattholti 1-5. Er við þar til 19 á kvöldin en í síma 91-50926 e.kl. 19. Guðmundur. Vanan pitsugerðarmann vantar á veit- ingastað, vaktavinna. Hafið samband við auglýsingaþjónustu DV í síma 91-632700. H-6637.__________________ Veitingastaður óskar eftir starfsfólki í eldhús, vaktavinna, alls ekki yngri en 20 ára. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-6636. Vörubilstjóri - verkamenn. Vantar van- an vörubílstjóra og verkamenn í vinnu strax, mikil vinna, tímabundið verkefni. S. 91-42387 eftir hádegi. Óska eftir að ráða menn vana húsavið- gerðum eða byggingavinnu til starfa. Upplýsingar í síma 91-670020 milli kl. 19 og 21.___________________________ Óska eftir að ráða trésmiði, múrara og byggingaverkamenn. Hafið samband við auglþjónustu DV í sima 91-632700. H-6645._____________________________ Óska eftir starfskrafti til afgreiðslu- starfa í bakarí í miðbænum. Ekki yngri en 18 ára. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-6629. Óska eftir vönu auglýsingasölufólki, verður að geta starfað heima hjá sér. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-6650. Óskum eftir frísku starfsfólki, 18 ára eða eldra, á afgreiðslulínu í veitingahúsi, þægilegur vinnutími. Uppl. í síma 91-11120 milli kl. 18 og 20. Óskum eftir vönum manni á jarðýtu, aðeins maður með reynslu kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-6647. ATH.i Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. Múrarar óskast til starfa í nokkrar vik- ur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-6649._____________ Sölufólk óskast til að selja í gegnum sima á kvöldin. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-6638. Óskum eftir vönum sölumönnum við símasölu. Unnið eftir markhópalist- um, Góð laun í boði. H-6615 ■ Atvinna óskast 24 ára stúlka með stúdentspróf óskar eftir að komast á samning hjá gull- smið. Mjög áhugasöm. Uppl. í síma 91-657379 e.kl. 17._________________ Kona óska eftir vinnu frá 8-17, helst uppfyllingu í búðum, eða léttri ræst- ingu. Upplýsingar í síma 91-676136 til kl. 15 á daginn. Ég er 20 ára stúdent og bráðvantar vinnu sem fyrst, helst í Hafnarfirði. Margt kemur til greina. Vinsaml. haf- ið samband við Hugborgu í s. 50740. Sjúkraliöi tekur að sér að annast sjúkl- inga og aðstoða við heimilisstörf. Uppl. í sima 91-11907 og 91-75695. ■ Spákonur Spái i spil, boila og skrift og ræð drauma, einnig um helgar. Tímapant- anir í síma 91-13732. Stella. ■ Bamagæsla Barnagæsla i september. Okkur vant- ar þolinmóða og barngóða manneskju til að annast 3 ára dreng í heimahúsi. Hann er lærbrotinn, í gifsi. Skilyrði að viðkomandi reyki ekki. Vinnutími er 8.30-17. Uppl. í sí. 657372 e.kl. 17. Barngóð manneskja óskast á 6 manna heimili í vesturbæ. Aðalstarf: Gæta 3ja og 1 'A árs drengja og heimilsstörf. Áhugasamir leggi inn nafii, aldur og síma. hjá DV, merkt „Bamgóð 6616“. 15 ára stúlka i efra Breiðholti óskar eftir að fá að gæta bama nokkur kvöld í viku. Er vön aldrinum 0-4 og hefur lokið námsk. hjá Rkí. Sími 91-71232. ■ Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. • Síminn er 63 27 00. Nýtt númer fyrir simbréf til auglýs- ingadeildar er 63 27 27 og til skrif- stofu og annarra deilda 63 29 99. Fjármál heimilanna, bók sem allir þurfa að lesa. Svarar spurningum og gefur góð ráð í fjármálum. Seld hjá Nýrri framtíð, Ármúla 15, s. 678740. Greiðsluerfiðleikar?. Viðskiptafræðingar aðstoða við gerð greiðsluáætlana. Sanngjamt verð. Fyrirgreiðslan, sími 91-685750. ■ Einkainál 44 ára myndarlegur reglumaður vel stæður, uppkomin börn, 180 cm, 75 kg, óskar að kynnast huggulegri konu, 35-45 ára, fjárhagslega sjálfstæðri, m/framtíðarsamband í huga. Vertu óhrædd að svara hvar sem þú ert á landinu. Svör (mynd æskileg) sendist DV f. 5. sept, merkt „Framtíð 6640“. Ert þú einmana? Reyndu heiðarlega þjónustu. Fjöldi reglusamra finnur hamingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax. Trúnaður. S. 623606 kl. 17-20. ■ Kennsla-námskeið Grunn-, framhalds- og háskólaáfangar, námskeið og námsaðstoð. Nýtt: tölvu-, forritunar- og bókhaldskennsla og/eða þjónusta! Aðstöðuleiga f. tölvuvinnslu pr. klst. Fullorðinsfræðslan, s. 11170. íslensk málfræði og stafsetning, enska, tal- og ritmál, íslenska fyrir útlend- inga, einkatímar eða 2-3 saman. Upp- lýsingar í síma 91-641026. ■ Hreingemingar Ath. Hólmbræður eru með almenna hreingerningaþjónustu, t.d. hreingerningar, teppahreinsun, bónvinnu og vatnssog í heimahúsum og fyrirtækjum. Visa/Euro. Ólafur Hólm, sími 91-19017. Hreingerningarþj. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og handhreingern- ingar, bónvinna, vatnssog, sótthreins- um ruslageymslur í heimahúsum og fyrirtækjum. öryrkjar og aldraðir fá afslátt. Skjót þjónusta. Sími 91-78428. Ath. Þvottabjörn. Hreingemingar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón- un, sótthreinsun á sorprennum og tunnum, sjúgum upp vatn. Sími 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. JS hreingerningaþjónusta. Alm. hreingemingar, teppa- og gólf- hreinsun fyrir heimili og fyrirtæki. Vönduð þjón. Gemm föst verðtilboð. Sigurlaug og Jóhann, simi 624506. REGIÐÁ MORGUN wa ■ æ ■ A A í M áP* MÆ WKH WPMWMP A ■% JP% Ag (11 1%» M BILL MANAÐARINSIASKRIFTARGETRAUN DV DREGINN ÚT 26. ÁGÚST »92 TIL SÝNIS í KRINGLUNNI ASTRA væri ekki OPEL nema til kæmi háþróuð þýsk tækni, frá hinu minnsta smáatriði til fallegrar heildarmyndar. Hárrétt blanda af þægindum, öryggi og góðum aksturseiginleikum. Nýjar fram- leiðsluaðferðir hjá OPEL minnka mengun og auka endurnýtingu. Astra hefur engu að síður þann kraft og snerpu sem þarf til að það sé skemmtilegt að vera úti að aka. Síðast en ekki síst: nýtt öryggi- skerfi sem verndar þig og þína. OPEL ASTRA að verðmæti 1.1 55.000 kr. bíður heppins DVÁSKRIF- ANDA þann 26. ÁGÚST. Á FULLRI FERÐI ÁSKRIFTARSÍMI 63-27-00 - GRÆNT NÚMER 99-62-70 0PEL ASTRA: 3 dyra, 5 gíra.vél 1,4i 0HC, 60 hö. Eyðsla: 5,1-8,6 1/100 km. Framhjóladrif. Styrktarbitar í hurðum og miðstöð með lofthreinsibúnaði. hvarfakútur. Verð 1.155.000 kr.tilb.á götuna (gengi jún. '92). Umboð: JÖTUNN H F.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.