Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1992, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1992, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 25. ÁGÚST 1992. 27 dv Fjölmiðlar Alltofmik- ill munur Stundum er alltof miMU munur á fréttum sjónvarpsstöðvaima tveggja. Þannig var það í gær þegarverið var að segja frá rúm- ensku flóttamönnunum sem komu hingað með LaxfossL Rík- issjónvarpið var á bryggjunni ög; greindi af kostgæfni frá því sem þar var að hafa. Síðan ekki sög- una meir. Stöð 2 var einnig á bryggjunni. En fréttamennimir biðu þar þar til ríkissjónvarpiö var fariö. Þá iæddust þeir um borð í skipið. Áhorfendur fengu að hlýða á við- talvið einn flóttamannanna. Síð- an skreiddist fréttamaðurinn sjálfur niður í fylgsni það sem þeir höfði hafst við í um borð á fyrstu dögum sjófcrðariimar. Því er ekki að neita að frétt rík- issjónvarpsins virtist svolitið hjá- róma þegar búið var að horfa á umfjöllun sömu hluta á Stöð 2. Rikissjónvarpsmenn ættu svo sannarlega að fara að hrista af sér slenið og haga sér eins og þeir séu í almennilegri sam- keppni - þvi þaö eru þeir. Mikil guðs lukka var þaö ann- ars aö keppnin um mjólkurbikar- inn skyldi hafa fariö fram um helgina. Nú er hægt að sýna og endursýna ieikinn í köflum eða tuilri lengd, aftur á bak eða áfram vei fram eftir vikunni. Og svo eru það sjúkrahúsþætt- imir frá New York. Vist er fróð- legt að fá aö kyimast bráðamót- töku á sjúkrahúsi í stórborginni. En einn þáttur - í mesta lagi tveir - hefði nægt. Þeir verða víst heil- ir sex. Bóndi einn, sem var í heimsókn meðan á sýningunni stóð í gærkvöldL taldi þetta gott framtak því þaö væri ágætisund- irbúningur fyrir sláturtíðina. Jóhanna S. Sigþórsdóttir Jaröarfarir Díana U. Einarsdóttir, Leifsgötu 26, sem lést í Landspítalanum 18. ágúst, verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju miðvikudaginn 26. ágúst kl. 15. Matthías Pálsson, Bólstaðarhlíð 41, áður Haðarstíg 16, verður jarðsung- inn frá Fossvogskirkju fimmtudag- inn 27. ágúst kl. 15. Valdimar Tómasson, fyrrv. bifreið- arstjóri, Kríuhólum 2, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Bústaða- kirkju miðvikudaginn 26. ágúst kl. 13.30. Dr. Jörundur Hiimarsson dósent, Vesturgötu 19, Reykjavík, sem lést í Landspítalanum fimmtudaginn 13. ágúst, verður jarðsunginn frá Dóm- kirkjunni miðvikudaginn 26. ágúst kl. 15. Adolf Hallgrimsson, fyrrv. loft- skeytamaður frá Patreksfirði, til heimilis í Stóragerði 14, Reykjavík, lést í Landspítalanum fóstudaginn 21. ágúst. Útfórin fer fram frá Foss- vogskirkju fóstudaginn 28. ágúst kl. 15- Jónmundur Einarsson, Ömólfsdal, Þverárhlíð, lést á heimili sínu 18. ágúst. Útforin fer fram frá Norð- tungukirkju miðvikudaginn 26. ág- úst kl. 14. Kristín Linnet Sigurðardóttir, sem lést 14. ágúst, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 27. ágúst kl. 13.30. Sigurlaug Jakobsdóttir húsfreyja, Hraunsholti, Garðabæ, verður jarð- sungin frá Garðakirkju miðvikudag- inn 26. ágúst kl. 13.30. Andlát Hjörtur Pálmi Hjartarson frá Reykja- vík, til heimilis aö Hlíðarvegi 30, Ytri-Njarðvík, andaðist í Borgar- spítalanum aðfaranótt 24. ágúst. Guttormur Guðnason, Njálsgötu 82, lést í Landspítalanum 22. ágúst. Margrét Ólafsdóttir, Kirkjulundi 6, Garðabæ, andaðist í Vífilsstaðaspít- ala laugardaginn 22. ágúst sl. Ingimundur Sigurður Magnússon, frá Bæ, Hofgörðum 2, Seltjamamesi, andaðist í Landspítalanum 21. ágúst sl. ©1991 by Kinq Features Syndicate, Inc. World rights reserved. JQ-3] Talaðu bara um galdra til að vera sannfærandi. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkviliö sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 21. ágúst til 27. ágúst, að báð- um dögum meðtöldum, verður í Laugar- nesapóteki, Kirkjuteigi 21, simi 38331. Auk þess verður varsla í Árbæjarapó- teki, Hraunbæ 102B, simi 674200, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. 'Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfiarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar i símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opiö í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldín er opið í þvi apóteld sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráöleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhrmginn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíim Landakotsspítali: Aila daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-íostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Ki. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 aila daga og kl. 13-17 laugard. og surrnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaöa- deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl. 15.30- 17. Vísir fyrir 50 árum Þriðjudagur 25. ágúst. Háttá 6. hundrað manns hefurferð- ast á vegum Ferðafélagsins í sumar. 6 sumarleyfisferðir með rúmlega 140 þátttakendur. Spakmæli Hatur er alltaf ofsalegast milli ættingja. Höf. Tacitus. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvaliagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokaö á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opiö mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiöjumunasafniö er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugani. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16. Leiðsögn á laugardögum kl. 14 Bilaiiir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjöröur, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað alian sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvik., sími 23266. Líflinan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91876111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 26. ágúst. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Verkefni sem þú tekur þér fyrir hendur reynist erfiðara en þú bjóst við. Gættu þess að metnaðargimin hlaupi ekki með þig í gönur. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú ert á framfarabrautu og tækifærin bíða þín. Vertu því viðbú- inn að grípa þau. Talaðu við rétt fólk. Hrúturinn (21. mars-19. april): Dagurinn hentar vel til ferðalaga og þú nýtur umhverfisins. Eig- ir þú ekki heimangengt er rétt að gera eitthvað óvenjulegt. Nautið (20. apríl-20. mai): Hlutimir hafa verið heldur rólegir að undanfómu en það kann að breytast. Láttu málin eiga sig ef engar líkur era á jákvæðum árangri. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Einhver titringur er á milli kynslóðanna. Haltu þig að fólki á þínum aldri. Happatölur em 4,17 og 34. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Þú átt von á óvæntu boði. Óeftlileg hegðun ákveðins aðila veldur nokkm uppnámi. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Gættu þess að kímnigáfa þín bitni ekki á öðmm. Vertu ekki óþol- inmóður viö þá sem ná ekki að fylgja þér. Þú gerir manni greiða og eignast vin. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Ef þú lofar að gera eitthvað skaltu standa við það. Fólk er þér hliðhollt. Komdu skoðunum þínum á framfæri svo allir skilji. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú færð ráögjöf sérffæöings í fjármálum. Þú færð gamlan greiöa endurgoldinn. Vertu vakandi íyrir nýjungum. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Reyndu að setja þig í spor þeirra sem em þér andstæðir í skoðun- um. Þú gætir þurft að fara í stutta ferð í kvöld. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú tekur áskorun. Þú ert í góðu formi andlega og líkamlega. Nýttu þér það út í ystu æsar. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú leggur áherslu á aö bæta hag yngstu kynslóðarinnar. Það tek- ur tíma þinn í dag. Þér gefst þó tími til aö sinna sameiginlegu verkefhi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.