Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1992, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1992, Blaðsíða 28
28 ÞRIÐJUDAGUR 25. ÁGÚST 1992. Eyjólfur Konráð Jónsson. Eykon kisa „Það hefur oftar en einu sinni verið sagt að ég væri búinn í póli- tík en sem pólitíkus hef ég mörg líf,“ sagði Eykon, fyrrv. formaður utanríkismálanefndar. Sértrúarhópar á þingi? „Evrópska efnahagssvæðið er trúaratriði hjá Jóni Baldvin,“ sagði Eykon þingmaður. Gömul gildi í hávegum „Ég hef heyrt að rússneskar konur viiji vera heima, eignast Ummæli dagsins böm og hugsa um heimilið og ég held að það sé hlutur sem margir íslenskir karlmenn sakna,“ sagði íslenskur karlmaður sem hefur geflst upp á íslensku kvenfólki. Kurteisi borgar sig „Þeir voru hinir prúðustu. Annar þeirra sagðist vera að kaupa fisk fyrir afa sinn og ömmu, sem væra að koma í bæ- inn, og sakleysið og prúðmennsk- an geislaði af honum. Maður skammast sín fyrir að þurfa að kæra svona,“ sagði féflettur fisk- búðareigandi við blaðamann DV. BLS. Antik. Atvinnaiboði. Atvinna óskast Atvinnuhúsnœði Barnagaesla Bátar Bílaleiga Bílaróskast Bilar tilsölu Bókhald Byssur Dulspekí. Dýrahald Einkamál Fasteignír. Flug Fyrir ungbörn Fyrirveiöímenn Fyrirtatki Garðyrkja.............. ......................... .*ta Heimilistæki ...................................18 Hestamennska........................19 I Ijól.............................................19,23 Hjólbarðar„«„19 Hljóðfært...........................18 Hreingerningar......................22 Husaviðgerðír ,„„,23 Husgögn..............................19 Húsnæðiíboöi........................21 Husnaaði óskast.............................22 Kennsla - námskeið................ 22 Líkamsrækt.......................23,2« Mðlvet k............................19 Nudd ■«„..,, 23 Óskastkeypt.........................18 Sjónvörp............................19 Spákonur .„•.,„.„,.„,..„.„,.„,,„„.„.„,22 Sumarbústaðir.......................19 Sveit.............................. 23 Teppaþjónusta........................19 Til bygginga ..................... .23 Til sölu..........................18,23 Tjikynningar «*,,.**.*** .4*,.,*i,,*f.,*,,,.,,,, ,23 T ölvur ■.„■,„..„.«„.«„19 Vagnsr - kerrur......................19 Varahlutir......................... 19 Verslun 18 Jt3 Víðgerðir 19 Vinnuvólar...........................19 Vldeó ,„,,*,**,,,**,.**,,,t,,«*,.,**„t*.,*..,*,.,** Vorubilar ,.<*„*t>'.u,.<*,.<»>.<«*.**>.**„«*„<*íH Ýmistegt ........................ .22 Þjónusta.............................J3 ökukennsla ........ ,23 Þurrt syðra, rigning nyrðra Á höfuðborgarsvæðinu verður norðaustan gola eða kaldi, skýjað með köflum. Hiti 10 til 15 stig. Á landinu verður norðan kaldi eða Veðrið í dag stinningskaldi og sums staðar all- hvasst. Skýjað og dálítil rigning norðan og austan til. Hiti 2 til 5 stig. Á hálendinu verður norðaustan kaldi eða stinningskaldi og sums staðar allhvasst. Skýjað og dálítil rigning norðan og austan til. Hiti 2 til 5 stig. Klukkan 61 morgun var norðaust- an gola eða kaldi víðast hvar á land- inu. Um norðanvert landið var víða þokusúld eða rigning. Hiti var 4 til 10 stig. Um 700 km suöur af landinu er 988 mb lægð, sem þokast austur en yfir Grænlandi er 1025 mb hæð. Heldur kólnar í veðri einkum þó um norðan- vert landið. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri rigning 8 Egilsstaðir súld 7 Galtarviti rigning 5 Hjarðames mistur 9 Kenavíkurflugvöllw skýjað 9 Kirkjubæjarklaustur skýjað 8 Raufarhöfn þokumóða 7 Reykjavík léttskýjað 8 Vestmannaeyjar léttskýjað 8 Bergen hálfskýjað 10 Helsinki þokumóða 11 Kaupmarmahöfn súld 13 Ósló léttskýjað 8 Stokkhólmur skýjað 12 Þórshöfh þoka 10 Amsterdam rigning 18 Barcelona léttskýjað 20 Berlin rigning 16 Frankfurt léttskýjað 18 Glasgow rigning 13 Hamborg rigning 14 London súld 18 Malaga léttskýjað 23 MaUorca léttskýjað 21 Montreal alskýjað 22 New York léttskýjað 23 Winnipeg skýjað 11 „Fyrir u.þ.b. 50 áram þótti þaö við hæfi að taia opinskátt um bind- indismál og því miður kannski era sömu mennimir ennþá í dag að tala og byijuöu þá. Þeir hafa e.t.v. missteinhvers staðarafþróunhmi. Það era færrí sem hlusta á þá og fyrir vikið fáum við templarar kannski á okkur stimpilinn „fana- tískir" bindindispostular," segir Guðni R. Bjömsson, firamkvæmda- stjóri Ungtempiara, sem er nýkom- inn heim af menningarrráðstefnu Góðtemplara á Sri Lanka. Guðni segir að á ráöstefnunni hafi verið rætt um bindindismál með hliösjón af friöarhorfum í heiminum. „Innan hreyfingarinn- ar hér heima er iítið rætt um al- þjóðleg roál og tel ég það slærat því um leið og skriður kemst á bindind- ismálin er hægt að fara aö vinna að fiiðarmálum og umhverfismál- ura sem koma öllum til góða. Við yngrimennirnirinnan hreyf- ingarinnar eram að byggja upp nýja kynslóð sem er ekki ennþá farin aö láta heyra nógu mikiö í sér. Þessi kynslóð tekur öðravísi á málunum en eldri kynslóðin og tengir þau meira við þetta sem rætt var um á menningarráðstefn- Guðnl R. Björnsson. unni,“ segir Guðni. „Aöalmarkmið okkar er að ef réttlátt og mannúðlegt þjóöfélag á að byggjast upp þá sé áfengi til traf- ala. Það leiðir oftar til vandamála en aö leysa þau og því teljum viö hagstæðara að byggja upp þjóðfé- lag án vímuefna. En við neitum ekki tilvist áfengis," segir Guðni R. Bjömsson. Myndgátan ©vo6 »►0*—-A- : ti* * • l »1 • r ' Fionrleikiri 1. deild karla í kvöld era 4 leikir í 1. deild karla og 1 leikur í 1. deild kvenna. Ailir heflast leikirnir kl. 18.30, Á Kópavogsvelli keppa ný- krýndir bikarmeistarar Vals Íþróttiríkvöld Akureyrarvellii. Loks Pramarar og KA á velll Skyldu KA-mem betur á veUinum í kvöld en á sunnudaginn. í kvennaboltanum keppa Stjaman og Breiðablik á Stjömu- velii. I.deildkaria UBK-Valur kl. 18.30. ÍA-ÍBV kl. 18.30. Þór A.-FH kl. 18.30. Fram-KA ki. 18.30. 1. deild kvenna Stjaman-Breiðablik kl. 18.30. Skák Júlíus Hodgson sigraði með fáheyrðum yfirburðum á breska meistaramótinu sem lauk í Plymouth fyrir skömmu. Hodgson hlaut 10 vinninga af 11 möguleg- um - leyfði aðeins tvö jafiitefli. Helsti keppinautur Hodgsons var Jon- athan Mestel sem fékk 8 vinninga ásamt Andrew Martin og deildi meö honum 2. sæti. í þessari stöðu frá mótinu hafði Mestel svart og átti leik gegn Bibby. Svo virðist sem svartur verði að skipta upp á cl og vikja síðan drottningunni undan. En Mestel er á öðru máli. 26,- H8xc3! 27. Bxc3 He2! Hvíta drottn- ingin á sér ekki undankomu auðið! Eftir 28. Bd2 Hxc3 29. Bxe3 Bc2 gafst hvítur UPP- Jón L. Árnason Bridge íslenska landsliðinu gekk vel í gær á öðrum keppnisdegi ólympíumótsins í bridge, fékk 68 stig af 75 mögulegum og er nú í 4. sæti í sínum riðli. Að undan- keppninni lokinni komast fjórar efstu sveitimar áfram úr hvorum riðli. Frammistaöan gefur fyrirheit um góðan árangur en þess verður þó að geta að andstæðingamir til þessa hafa verið í léttari kantinum. Jón Baldursson, einn liðsmanna úr ís- lenska landsliðinu, er þekktur fyrir að vera „agressífur" í sögnum. Hann sendi irm Bolsheilræði til birtingar í nýjasta fréttahefti alþjóðasamtaka bridgeblaða- manna. Heilreeðið er eitthvað á þá leið: „Ekki reynast andstæðingum þínum þægilegur mótheiji - segðu á spilin þín.“ Jón tiltekur nokkur dæmi og þetta er eitt þeirra. Austur var gjafari í spilinu sem kom fyrir í Spingold-sveitakeppninni í Bandaríkjunum á síðasta ári: V Á432 ♦ ÁD762 + ÁK43 ♦ DG8632 ♦ K109754 V 65 ♦ G543 ♦ 9 N V A S V 98 + D10865 Myndgátan hér aö ofan iýsir hvorugkynsorði. ♦ Á V KDG107 ♦ K1098 ♦ G72 Austur, Mikael Rosenberg, hóf sagnir á passi og suöur opnaði á hjarta. Norður sagði 5 grönd sem var áskorun til suöurs að segja 7 hjörtu meö tvo af þremur hæstu í trompi. Suöur hlýddi og sagði sjö þjörtu og Rosenberg doblaöi (Lightner- dobl) til þess að fá út tígul. Pakistaninn Zia Mahmood sat í vestur og spilaði eðli- lega út spaða þar sem mestar líkur vom á að austur ætti eyðu í þeim lit og spilið stóð. Jón Baldursson gefur þá ráðlegg- ingu að ef vestur heföi komið inn á sagn- ir á einum eða tveimur spöðum hefðu AV getað losað sig úr vandræðunum. Dobl austurs heföi samt sem áður gxlt sem Lightner-dobl og þá örugglega beðiö um útspil í tígli.lfsak öm Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.