Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1992, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1992, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 25. ÁGÚST 1992. 31 Sýndkl. 11.15. Bönnuð börnum innan 16 ára. ÓÐUR TIL HAFSINS Sýnd kl. 9. INGALÓ Sýndkl.7.05. Kvikmyndir Heil sinfónía af grini, spennu og vandræðum. Sýndkl.5,7,9og11. Ath. kl. 5og 7 i A-sal. (DOLBY STEREO) STOPPAÐU EÐA MAMMA HLEYPIR AF Óborganlegt grín og spenna. Sýndkl. 5,7,9og11. 55.000 MANNS OG EKKERT LAT ÁAÐSÓKN - SUMIR SJA HANA FJÓRUM SINNUM. Myndin er og verður sýnd óklippt. Sýndkl.5,9og11.30. Stranglega bönnuð Innan 16 ára. LÉTTLYNDA RÓSA Þriðjudagstilboð: Miðaverð kr. 350 á Beethoven, kr. 300 á hinar. TILBOÐ Á POPPi OG KÓK. Frumsýnincg: SUMARGRIN HRINGFERÐ TIL PALM SPRINGS Larry og Steve fá „lánaðan" Rolls Royce til að leita að draumastelp- unni sinni. Þeir vita ekki að í skotti Rollsins er fullt af illa fengnum $$$ og að í Palm Springs er Super Model keppni. ELDFJÖRUG OG SKEMMTILEG MYND. Sýnd kl. 5,7,9og 11. Bönnuð bömum Innan 12 ára. BEETHOVEN SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 Þriðjudagstilboð: Miðaverð kr. 350 á allar myndir nema Inguló og Börn náttúrunnar. STEPHEN KING - STEPHEN KING - STEPHEN KING Frumsýnlng: NÁTTFARAR Nýjasta hrollvekja meistara StephensKing Ógnvekjandi - ógurleg - skelfileg _skuggslfig SANNKALLAÐUR SUMAR- HROLLUR Sýndkl.5,9og11. Bönnuð börnum Innan 16 ára. BÖRN NÁTTÚRUNNAR Sýnd I A-sal kl. 7, i B-sal kl. 5. Mlðaverð kr. 500. HNEFALEIKAKAPPINN Sýnd kl. 5.05,7.05,9.05 og 11.05. Bönnuð börnum innan 16 ára. Grín- og spennumyndin FALINN FJÁRSJÓÐUR „ssó Lövíííl- L%í>/ / wjoM'auKas í-V Sýnd kl. 5.05,7.05,9.05 og 11.05. VERÖLD WAYNES Sýnd kl. 5.05,7.05,9.05 og 11.05. STEIKTIR GRÆNIR TÓMATAR Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Sýndkl. 5,7,9og11. KOLSTAKKUR Bókin er nýkomin út í íslenskri þýðingu og hefur fengið frábærar viðtökur. ★★★ Mbl. ★★★ 'Á DV -kirk 'h Hb. Sýndkl. 5,7,9og11. Bönnuð Innan16ára. LOSTÆTI Sýndkl. 5,7,9og11. Bönnuð Innan 14 ára. HOMO FABER 39. SÝNINGARVIKA. Sýndkl.5,7,9og11. HASKÓLABIÓ SÍMI 22140 Þriðjudagstilboð: Miðaverð kr. 300 á allar myndir. Frumsýning: RAPSÓDÍA í ÁGÚST Nýjasta meistaraverk japanska snillingsins Akira Kurosawa. Myndin keppti um gullpálmann íCannesl991. Sýndkl. 5,7,9og11. Tryllirinn ÁSTRÍÐUGLÆPIR nVlidilt SfMI 113*4 - sriORRABRAUT 37* VEGGFÓÐUR BIWHWKMHR SlMI 71900 - ALFABAKKA 0 - BREIÐHOLTI Þriðjudagstilboð: Miðaverð kr. 350 á allar myndir nema Batman snýr aftur og Atl- antis. Metaðsóknarmyndin BATMAN SNÝR AFTUR Frumsýning ATLANTIS Sl Hér er á feröinni einstök upplifun fyrirauguogeyru! Sýnd i sal 1 kl. 7.20 og 11.201THX. BEETHOVEN ........ Þriðjudagstilboð: Miða verð kr. 350á Höndina sem vöggunni ruggar. HÖNDINSEM VÖGG- UNNIRUGGAR Sýnd 4.50 og 9.05. Siðustu sýnlngar. Þriðjudagstilboð: Miðaverð kr. 350 á allar myndir nema Batman snýr attur og Veggfóður. Metaðsóknarmyndin BATMAN SNÝR AFTUR beðiöeftir! Veggfóður - spennandi - fyndin - óbeisluð skemmtun! Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. TVEIR Á TOPPNUM 3 Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.05. Bönnuð Innan 14 ára. Batman Retums setti heimsmet í aðsókn þegar hún var frumsýnd. Sýndkl. 5,6.45,9og11 iTHX. Sýnd kl. 6.45 og 11 i sal B i THX. Sýndkl.5,7,9og11. VINNY FRÆNDI Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.10. 3HX. Veggfóður íjallar á skemmtilegan hátt um ungt fólk í Reykjavík. Sýndkl. 5,7,9og11 ITHX. Mlðaverðkr.700. |.thx.| Stórmynd sumarsins er komin. Batman Retums hefur sett að- sóknarmet um víða veröld. Nú erkomiðaðíslandi! „Bullandi hasar og grin.. .4ra stjörnu sprengja". ABC RADIO Aðalhiutverk: Michael Keaton, Danny De Vlto, Michelle Pfelffer og Chrlstopher Walken. Leikstjórl: Tim Burton. Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.20. Sviðsljós Batman borgaði ekki reikninginn Þær fréttir bárust frá Ameríku fyrir nokkru að Michael Keaton og tveir vina hans heiðu gengið út af veitingastað í Los Angeles án þess að borga. Þessi tíð- indi standa í National Enquirer og hjjóta því að vera rétt. Jane Smith, eig- andi staðarins, segist ekki eiga orð. Skuldin er rétt tæpir 13 dollarar. Ætli leikarinn frægi geti ekki fengið fyrirfram greidd laun? Sophia hafði Pavarotti Sophia Loren og Luciano Pavarotti komu bæði til áhta í auglýsingarherferð á ítölsku svínakjöti. Nú hefði maður getað álitið að Pavarotti hefði verið sig- urstranglegri vegna líkamsvaxtar en frú Loren hafði betur. Óperusöngvarinn vildi fá 8,5 milijónir dollara en leikkon- an var raunhæfari, fór fram á sex milij- ónir fyrir að segja að svínakjöt sé lost- æti og fékk hún starfið. Costner meö skotheld gler Kevin Coster, sem býr í bænum Los Angeles í Ameríku, er dauðhræddur við gangsterana sem pota hyssum og hníf- um í saklausar síður manna. Hann keypti því skotheldar rúður í bílinn sinn. Jack Lemmon lj ósmyndari Jack Lemmon er þrælgóður Ijósmynd- ari eins og alþjóð veit. Fyrir skömmu ferðaðist hann um S-Ameríku og tók myndir af öllu sem á vegi hans varð. Heimild DV segir að síðasta daginn hafi Lemmon verið svolítið óheppinn en hann missti myndavélartöskuna - með öllum filmunum - í Amasonfljót. Tæp- lega hefur konan hans, hún Felicia, vandað honum kveðjumar. Robert Redford og konumar Fyrr á þessu ári var Robert Redford að leika í kvikmynd og bjó að sjálfsögðu á fínu hóteh - því varla hefur það verið farfuglaheimih. Nú, nú, hann var varla búinn að koma sér fyrir þegar hann uppgötvaði að heih herskari kvenna hafði hreiðrað um sig í næstu herbergj- um. Að sjálfsögöu krafðist Robert þess að verðir yrðu settir við dyrnar á svít- unni og einnig við lyftudyr. Vonandi hefur þessi ráðstöfun komið í veg fyrir að konumar næðu aö snerta goðið. Hc’s a master qÍ scduction. Every woman’s fantasy. Every woman’s nightmare. ly^aéŒÍISI ®19000 Þriðjudagstilboð: Miðaverð kr. 300á allar myndir. Frumsýning: ÓGNAREÐLI ★ ★ ★ ★Gísli E., DV. ★ ★ ★ 'A Bíólinan. ★ ★ ★ A.I., Mbl.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.