Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1992, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1992, Blaðsíða 32
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn- hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað leyndar er gætt. Við tökum við frétta- í DV, greiðast 3.000 krónur. skotum ÞRIÐJUDAGUR 25. ÁGÚST 1992. Nauðgunkærð: Sautján ára stúlka bund- - inogkefluð 17 ára stúlka í Hafnarflrði hefur kært 21 árs gamlan karlmann úr Reykjavík fyrir grófa líkamsárás og nauðgun sem átti sér stað á heimili stúlkunnar í Hafnarfirði aðfaranótt sunnudags. Maðurinn hefur viður- kennt sakargiftir að hluta og verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 16. september í haust. Hann hefur komið við sögu lögreglu vegna fyrri afbrota. Stúlkan og maðurinn munu vera málkunnug, að sögn lögreglu. Þau hittust á skemmtistað í Hafnarfirði síðastliðið laugardagskvöld. Þaðan fóru þau að heimili stúikunnar í Hafnarfirði. Taiið er að maðurinn hafi ruðst á eftír henni inn í húsið, gengið í skrokk á henni og nauðgað henni síðan. Hann á að hafa bundið stúlkuna og keflað harta. Maðurinn hvarf á brott þegar kunningjar stúlk- unnar komu að þeim. Maðurinn var svo handtekinn á heimili sínu í Reykjavík síðastliðinn sunnudag. -bjb Vestmannaeyj ar: _ Stúlka festist í nuddpotti - var hætt komin Ellefu ára gömul stúlka var hætt komin í nuddpotti sundlaugarinnar í Vestmannaeyjum í gær. Hún var þar við köfun ásamt vinkonu sinni þegar hárið á henni sogaðist í affall og var þar fast. Vinkonan sá hvað verða vúdi og kallaði á hjálp. Sund- laugarvörður náði að bjarga stúlk- unni upp úr pottinum. Ekki leið langur tími þar til stúlk- unni var bjargað upp úr pottinum. Engu að síður var hún orðin blá í framan þegar sundlaugarvörðurinn . náði henni upp úr. Stúlkan var flutt á sjúkrahúsið í Vestmannaeyjum þar sem hún náði sér. Að sögn lögreglu í Eyjum hafa til- felli sem þessi ekki komið upp áður svo vitað sé. „Við vonum að þetta verði öðrum víti til varnaðar," sagði lögreglumaðurviðDV. -bjb Andrés kemur ekki hingað Engar líkur eru á því að fellihylur- inn Andrés, sem gengið hefur yfir Flórída, nái til íslands. Að sögn Harö- ar Þórðarsonar, veðurfræðings hjá Veðurstofunni, fer Andrés líklega yfirMexíkóflóa. -Ari Bankinn vill henda réttarlögmaður hefur fyrir hönd hefurekkistaðiðskiláleigunnivar samninginn af Agli, en það var Aglifyrráþessuári.Emilneyddist Búnaðarbanka íslands kært brajö- leigusamningnum rift. Ásdís og Aldís hf. og greitt fyrir til að loka veitingahúsinu fáum una Svavar og Egil Egilssyni til í fyrstu gerði Svavar leigusamn- átta milljónir króna til Egils. Egill vikum eftir að hami keypti það. rannsóknarlögreglu og stefnt Agli ing um hótelið á árinu 1988. Leigu- er stjórnarformaður þess félags og Eins og fyrr sagði hafa bræðumir fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur til taki var hlutafélag í hans eigu en meðstjórnendur eru tvær systur verið kærðir til rannsóknarlög- að ffeista þess að fá harm borinn hann sjálfur leigusali. Samningur- hans Sigurbjörg og Anna María reglurmar vegna skilasvika þar út úr Hótel Höfða. Málflutningur inn er dagsettur í október 1988 en Egilsdætur. sem leigusamningamir hafi ein- vegna útburðarmálsins er í Hér- honum var ekki þinglýst fyrr en Auk kærunnar og útburðar- ungis verið gerðir til málamynda aðsdómi Reykjavíkur í dag. 10. desember síðastliðinn. Á gaml- beiðninnar hefur verið gerð kyrr- til að þeir gætu þeir hagnýtt sér Hótel Ilöfði, eða fasteignin Skip- ársdag var síðan gerður annar setning á eigum Ásdísar og Aldísar innkomuáhótelinuogþáákostnað holt27,varíeiguFeröamiðstöðvar- samningur, honum var þinglýst 13. hf. EgiO stjórnarformaöur hefur eigenda, það er Búnaöarbankans. innar Veraldar, það er fyrirtækis janúar 1992, en samkvæmt þeim bent á bókunartölvu hótelsins og Þeir hafa ekki greitt leiguna og í Svavars Egilssonar, þegar Veröld samningi var Egill, bróðir Svavars, nokkur veðskuldabréf, samtals dagveröurmálflutningur í utburð- og Svavar urðu gjaldþrota. Ferða- leigutaki. Egill greiddi rúmar fjór- upp á rúmar sex milljónir, sem öll armálinu. málasjóður keypti fasteignina á ar milljónir króna fyrir samning- eru tryggð með veði í fasteign á -sme nauöungaruppboði 13. mars síð- inn, aö því er talið er. Djúpavogi. Greiðandi á öllum bréf- asöiðhm og framseldi síðar boð sitt Fyrr í þessum mánuöi kom fram unum er Emil Björnsson, en hann Rúmenarnir sem smygluöu sér um borð í ms. Laxfoss í Antwerpen í Belgíu í síðustu viku. Ekki liggur endanlega Ijóst fyrir hvað verður um þá en allar líkur benda til að þeir fari aftur til Belgíu með Laxfossi gegn vilja þeirra. Þeir fundust á sunnudag eftir að hafa hírst undir kapalrúllum í lest skipsins í fimm daga með mat af skornum skammti og einn lítra af vatni á mann. Frá vinstri eru Zoltan, 27 ára vélvirki, Marin, 39 ára rafvirki, Aolniern, 24 ára verkamaður, og Nicolae, 25 ára klæðskeri. - Sjá nánar blaðsíðu 4. DV-mynd GVA Fíkniefnalög- reglan fékk ábendingar Krafist verður gæsluvarðhalds fyr- ir klukkan fjögur í dag yfir tveim mönnum sem voru handteknir á Keflavíkurflugvelli í gær vegna gruns um aðild á smygli til landsins á tæplega 3 kílóum af hassi og um 400 grömmum af amfetamíni. Menn- imir voru að koma með flugi frá Lúxemborg. Fíkniefnalögreglan fékk ábendingar um smyglið og lét til skarar skríða ásamt tollgæslunni á Keflavíkurflugvefli. Við leit fundust fíkniefnin innan- klæða á öðrum manninum, sem er 53 ára. Hann hefur ekki áður komið við sögu fíkniefnamála. Hinn maöur- inn, sem er 28 ára, var handtekinn skömmu síðar. Engin efni fimdust á honum en hann hefur áður komið við sögu lögreglu vegna fíkniefna- misferlis. Mennimir era báðir grun- aðir um aðild að smyglinu. Bjöm Halldórsson hjá Ðkniefna- lögreglunni sagði við DV að það hefði verið vegna ábendinga sem hans menn fengu að mennimir vora stöðvaðir. Komið hefur fram í frétt- um að smyglið hafi uppgötvast í úr- taksleitenBiömsegirþaðrangt. -bjb LOKI Fyrst Andrés var svona grimmur hvernig verðurþá Fergie? Veðriðámorgun: Léttskýjaðá höfuðborgar- svæðinu Á morgun verður norðaustan átt, víðast kaldi. Skýjað verður með köflum eða alskýjað norð- vestanlands, súld eöa dálítil rign- ing með köflum norðaustanlands en víöa léttskýjaö sunnanlands. Hitinn verður 8-12 stig. Veðrið í dag er á bls. 28 borgarar Kgntucky Fried Chicken

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.