Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1992, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1992, Blaðsíða 5
ÞRIÐJUDAGUR 8. SEPTEMBER 1992. 5 Haraldur Noregskonungur og Sonja drottning ganga hér upp tröppurnar á Bessastöðum þar sem Vigdís Finnbogadóttir forseti tók á móti þeim. DV-mynd BG Gestir í kvöldverðarhófi forseta íslands: Fengu villibráðar- seyði og haustlamb _____________________________________Fréttir Deilan um hvemig á að reikna flárlagahalla ríkissjóðs: Tvær aðferðir við að meta hallann - greiðsluhallinn stefiiir 19,5 milljarða og rekstrarhallinn í 12,1 milljarð Halli ríkissjóðs Tvær uppgjörsleiðir sýna ólíkar niðurstöður 16 4 12 4...a 1991 1992* ■ Greiðstuuppgjör ■ Rekstraruppgjör ! Áætlun Rikisendurskoðunar um afkomu 1992 Friðrik Sophusson og Olafur Ragnar Grímsson. DV-mynd BG í kvöldverðarhófi forseta íslands til heiðurs Haraldi Noregskonungi og Sonju drottningu var boðið upp á villibráðarseyði, humar og laxávefiu í grænmetishjúpi í forrétt. Aðalrétt- ur var haustlamb með nýjum garð- ávöxtum og eftirrétturinn var kast- aníuhella í jarðarbeijasírópi. Með máltíðinni voru drukkin vínin Montagny ler Cru, Chateau la Fleur Bonnet og Ponsardin brut. Gestimir í kvöldverðarhófinu í Súlnasal Hótel Sögu voru þessir: Hans hátign Haraldur V. Noregskonung- ur, Hennar hátign Sonja drottning, Thorvald Stoltenberg utanríkisráðherra, Lars Peter Forberg hirðmarskálkur, Carl Erik Grim- stad skrifstofustjóri, Ivar Gjetnes hermála- fulltrúi, Vigdis Wiesener Jorge, einkaritari drottningar, Wenche Werring hirðmær, Lars Fure deildarstjóri, Aage Bartnes varaher- málafulltrúi, Jan Jölle prótókollstjóri, Har- ald Norman lögreglufvdltrúi. . Davíð Oddsson forsætisráðherra og frú Ástríður Thorarensen, Jón Baldvin Hanni- balsson utanrikisráðherra og frú Bryndís Schram, Friðrik Sophusson fjármálaráð- herra og frú Sigríður Dúna Kristmundsdótt- ir, Þorsteinn Pálsson sjávarútvegs- og dóms- málaráðherra og frú Ingibjörg Rafiiar, Jón Sigurðsson iðnaðar- og vjðskiptaráðherra og frii Laufey Þorbjamardóttir, Eiöur Guðna- son umhverfisráðherra og frú Eygló Har- aldsdóttir, Jóhanna Sigurðardóttir félags- málaráðherra, Ólafur G. Einarsson mennta- málaráðherra, frú Ragna Bjamadóttir, Sig- hvatur Björgvinsson heUbrigöisráðherra og frú Björk Melax. Guðrún Erlendsdóttir, forseti Hæstarétt- ar, og Öm Clausen hrl., Salome Þorkelsdótt- ir, forseti Alþingis, og Jóel Jóelsson, HaU- dóra Elcjjám, fv. forsetafrú, dr. Sigurbjöm Einarsson biskup og frú Magnea Þorkels- dóttir, Einar Benediktsson, semfiherra ís- lands í Noregi, og frú Elsa Pétursdótör, Per Aasen, sendiherra Noregs, og frú Liv Aasen, Sven Andersen sendiráðimautur, Göte Magnússon, sendiherra Svíþjóðar, og frú Maj-Britt Ciaesson, Hákan Branders, sendi- herra Finnlands, og frú AnneU Branders, Ragnheiöur Hafstein, fv. forsætisráðherra- frú, frk. Ástríöur Magnúsdóttir. Olafur Ragnar Grímsson, formaður Al- þýðubandalagsins, og frú Guðrún Þorbergs- dóttir, Steingrímur Hermannsson, form. Framsóknarflokksins og fv. forsætisráð- herra, og fiú Edda Guðmundsdóttir, Jóna Valgeröur Kristjánsdóttir, varaformaður Samtaka um kvennalista, Bjöm Bjamason, form. utanríkismálanefndar, og frú Rut Ing- ólfsdóttir, EyjóUúr Konráð Jónsson alþingis- maður og fiú Guðbjörg Benediktsdóttir, Markús Öm Antonsson borgarsfjóri og frú Steinunn Ármannsdóttir, Magnús L. Sveins- son, forseti borgarstjómar, og frú Hanna Karlsdóttir. Ólafur Davíðsson, ráöuneytisstjóri forsæt- isráðuneytisins, og frú Helga Einarsdóttir, Þorsteinn Ingólfsson, ráðuneytisstjóri utan- ríkisráðuneytisins, og fiú Hólmfriöur Ko- foed-Hansen, Þorsteinn Geirsson, ráöuneyt- isstjóri dómsmálaráöuneytisins, og fiú Mar- ía Friðrika Haraldsdóttir, Hallgrímur Snorrason hagstofústjóri, Guðmundur Bene- diktsson, fv. ráöuneytisstjóri, og fiú Kristín Claessen. Ástríöur Andersen, fv. sendiherrafrú, Ólöf Bjamadóttir fv. sendiherrafrú, Sigrún ög- mundsdóttir, fv. sendiherrafiú, Niels P. Sig- urðsson sendiherra og frú Ólafia Sigurðsson. Knut Ödegaard skáld og Þorgerður Ing- ólfsdóttir kórstjóri, Lars Áke Engblom, for- sfjóri Norræna hússins, og frú Christina Engblom, dr. Gylfi Þ. Gíslason, fv. ráðherra, Ólöf Kolbrún Harðardóttir, forstjóri íslensku óperunnar, og Jón Stefánsson, Thor Vil- hjálmsson rithöfúndur og frú Margrét Ind- riðadóttir, Guðrún Helgadóttir rithöfundur, fv. forseti Sameinaðs Alþingis, Guðný Guð- mundsdóttir konsertmeistari og Gunnar Kvaran sellóleikari, Hrafn Gunnlaugsson kvikmyndaleikstjóri og frú Edda Kristjáns- dóttir. Margit F. Tveiten sendiráðsritari og Jon Bech, Oyvind Stokke sendiráðsritari og frú Ingunn Hagen, Othar Ellingsen, aðalræðis- maður Noregs, og frú Sigriður Ellingsen, Gunnar Ragnars, ræðismaður Noregs, og frú Guöriður Eiríksdóttir, Gunnar Bergsteins- son, forstjóri Landhelgisgæslunnar, og frú Brynja Þórarinsdóttir, Þorgeir Þorsteinsson, lögTeglustjóri KeflavíkurÐugvallar, og frú Kristín Sveinbjömsdóttir, Jón Loftsson skógræktarstjóri, Pétur Guðmundsson flug- vallarstjóri og frú Hrafnhildur Héðinsdóttir, Bera Nordal, forstöðumaður Listasafns ís- lands, og Sigurður Snævarr, dr. Jónas Kristj- ánsson, forstöðumaöur Stofúunar Áma Magnússonar á íslandi, og frú Sigríður Kristjánsdóttir, sr. Geir Waage sóknarprest- ur og frú Dagný Emilsdóttir, sr. Hanna Mar- ía Pétursdóttir þjóðgarðsvörður og dr. Sig- uröur Ámi Þórðarson, dr. Sveinbjöm Bjömsson háskólarektor og frú Guðlaug Einarsdóttir, Helgi Þorláksson dósent, Ludwig Siemsen, formaður Félags Kjörræð- ismanna og frú Sigriður Siemsen, Helgi Bergs, formaður Bessastaðanefndar, og frú Lis Bergs. Friðrik Pálsson, forstjóri SH, og frú Ólöf Pétursdóttir, Ingjaldur Hannibalsson, fram- kvæmdastjóri útflutningsráös, Siguröur Helgason, forstjóri Flugleiða, og frú Peggy Helgason, Höröur Sigurgestsson, forstjóri Eimskipa, og frú Áslaug Ottesen. Sr. Heimir Steinsson útvarpsstjóri og frú Dóra Þórhallsdóttir, Páll Magnússon, for- stjóriStöðvar 2, og frú Hildur Hilmarsdóttir, Bogi Ágústsson, fréttastjóri Sjónvarps, og frú Jónína María Kristjánsdóttir, Ingvi Hrafn Jónsson, fréttastjóri Stöðvar 2, frú Ragnheiö- ur Hafsteinsdóttir, Urður Gunnarsdóttir blaðamaður og Finnur Malmquist, Sigrún Stefánsdóttir fréttamaöur, Hulda Dóra Styrmisdóttir blaðamaöur, Wibecke Lie blaöamaður, Anne Baggethun blaðamaöur, Wenche Fuglehaug blaöamaður. Hörður H. Bjaraason, prótókollstjóri utan- ríkisráðuneytisins, og frú Áróra Sigurgeirs- dóttir, Edda Bima Krisfjánsdóttir, deildar- stjóri í utanríkisráðuneytinu, og Magnús Gústafsson forstjóri, Bjami Vestmann sendi- ráðsritari, Guðmundur Helgason sendiráös- ritari, Gunnar Snorri Gunnarsson, skrif stofústjóri utanríkisráðuneytisins, Böðvs Bragason lögreglustjóri og frú Gígja Björ Haraldsdóttir. Frú Helga Jónsdóttir, fv. skrifstofustjói Kristján Andri Stefánsson, fulltrúi í forsæ isráðuneytinu, Ólafur Jónsson, fulltrúi bor arstjóra, og frú Ólöf Bjömsdóttir, Aöalsteii Maack aðstoðarmaður og frú Jarþrúði Maack, Sveinn Bjömsson forsetaritari og fi Sigrún Dungal, Vigdís Bjamadóttir, deilda stjóri skrifstofú forseta Islands, og Guðlau ur T. Karlsson, Vilborg Kristjánsdótti deildarstjóri skrifstofu forseta íslands, Sii ríður H. Jónsdóttir, deildarsérfræðingi skrifstofu forseta íslands, og Sveinn Úlfars son. Sérkennileg og torskilin deila hefur undanfama daga verið í fiölmiðlum milli Friðriks Sophussonar fjármála- ráðherra og Ólafs Ragnars Gríms- sonar, fyrverandi fjármálaráðherra. Hafa þeir sakað hvor annan um að beita vafasömum aðferðum til að leyna eigin fiárlagahalla og mikla hernn hvor hjá öðrum. Á hinn bóginn eru þeir sammála um að aðferð Rík- isendurskoðunar sé meira en lítið vafasöm. Svo virðist hins vegar sem allir hafi þessir aðilar rétt fyrir sér, hver á sinn hátt, þvi ríkissjóður er gerður upp með tvenns konar hætti. Annars vegar eru greiðsluhreyfingar hvers árs bomar saman við gildandi fiár- lög. Hins vegar er þeirri aðferð beitt við gerð ríkisreiknings að taka inn áfallin gjöld, tekjur og skuldbinding- ar óháð því hvenær greiðsla er innt af hendi. Deilumar um fiárlagahall- ann að undanfómu má að stórum hluta rekja til þess að þessum ólíku aðferðum hefur verið blandað sam- an. Ekki flóknara en heimilisbókhald Til skýringar má benda á að í venjulegu heimilisbókhaldi tíðkast ekki að ræða langtímaskuldbinding- ar vegna námslána og íbúðarkaupa þegar reynt er að ná endum saman um mánaðamót. Slíkum skuldbind- ingum má þó ekki gleyma þegar fiár- hagsáætlanir era gerðar fram í tím- aim og því rétt að halda þeim til haga. í fiárlögum fyrir 1991 var hallinn ráðgerður tæpir 4,1 milfiarður en með fiáraukalögum fór hann upp í 10,6 milljarða. í apríl 1991 kom Ríkis- endurskoðun með spá um að hallinn yrði ríflega 12,2 milljarðar. Inn í þá ’ spá vora reiknaðar langtímaskuld- bindingar upp á 3 milljarða vegna búvörasamnings og lánafyrir- greiðslu til Byggingasjóðs ríkisins. Endanleg niðurstaða ársins var 12,5 milljarða greiösluhalli og vora þá undanskildar ýmsar fiárskuldbind- ingar fram í tímann. Aö teknu tilliti til skuldbindinga reyndist hallinn um 17 milljarðar. Fram hefur komið í máli Friðriks og Ólafs Ragnars að þeir séu andvíg- ir því að inn í greiðsluuppgjör ríkis- sjóðs sé verið að bæta við skuldbind- ingum sem ekki era greiddar. Á hinn bóginn sé rétt að gera það í ríkis- reikningi. Ríkisendurskoðun tvístígandi Að hálfu Ríkisendurskoðunar hafa fiárskuldbindingar fram í tímann verið teknar í auknum mæli inn í greiðsluuppgjör hvers árs. Þau vinnubrögð era þó ekki einhlít því í spá Ríkisendurskoðunar fyrir af- komu ríkissjóðs á þessu ári var fiár- lagahallinn einungis áætlaður 9 til 9,5 milljarðar. Að teknu tilliti til fiár- skuldbindinga stefnir hallinn hins vegar í að verða ríflega 12 milljarðar. Á vegum ríkisreikningsnefndar hefur frá 1990 verið unnið aö endur- skoðun á ýmsum veigamiklum þátt- um sem varða uppgjör og framsetn- ingu ríkisreiknings og fiárlaga. Eitt af þeim verkefnum er að skilgreina greiðsluuppgjör ríkissjóðs og er búist við að niöurstaða náist um það atriði fyrir áramót. Ætti þá að linna deilum umfiárlagahallann. -kaa SUZUKI SWIFT Á SÉRSTÖKU TILBOÐSVERÐI Vegna hagstæðra innkaupa tyóðum við nú fáeina Suzuki Swift á verði ffá kr. 695.000,- stgr. á götuna. Bílamir eru búnir aflmikilli 58 ha. vél með beinni innspýtingu, ffamdrifi og 5 gira gírkassa. Svo er eyðslan alveg í sérflokki, ffá aðeins 4.0 1 á hundraðið $ SUZUKI SWIFT - SPARNEYTINN BÍLL Á VÆGU VERÐI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.