Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1992, Page 17

Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1992, Page 17
ÞRIÐJUDAGUR 8. SEPTEMBER 1992. 17 tagalli bindur enda fil Halldoru Gylfa ið goifinu, nú þegar knattspymuferilt DV-mynd E.J. Halldóra Gylfadóttir, landsliðs- kona í knattspyrnu, leikur sinn síð- asta leik í knattspymu á morgun. Hún fékk þann úrskurð frá iæknum i sumar að hún heiðí hjartagalla og mætti. ekki ieika knattspyrnu. Hall- dóra ákvað þó aö ljúka tímabilinu og leikur eins og áður segir lokaleik sinn gegn sínum gömlu félögum úr Breiðabiiki á morgun. Efnilegasti leikmaóurinn 1986 Halldóra hóf knattspymuferil sinn með Breiðablikí í Kópavogi, þá 14 ára gömul. „Pabbi sendi mig suöur 1982 gagngert til að spila fótboita en ég haíði áður spilað fótbolta í Bolungar- vík, þar sem ég er alin upp, þá lék ég með strákunum. Foreldrar mínir fluttu tíl Akraness 1984 þar sem eg hef búið síðan og leikið fótbolta með ÍA.“ Fyrst í landslióinu 1985 Halldóra, sem er 24 ára á einn son, Ragnar, meö eiginmanni sínum, Leó Ragnarssyni. Hún á 941. deildar ieiki aö baki og hefur hún skorað 40 mörk í þessum leikjum. Halidóra var fyrst valin í landsiið ísiands 1985 og árið eftir var hún valin efnilegasti leik- maður Isiandsmótsins. í sumar lék bún stórt hlutverk með kvenna- landsliðinu sem tók þátt í Evrópu- keppninni eftir nokkurt hlé. Stórleikir með landsliðinu Margir höíðu á orði að landsliðsþjáif- aramir Siguröur Hannesson og Steinn Helgason hefðu tekið áhættu með þvi að velja Halidóm í landsiið- ið, en hun lék aðeins 5 leiki með ÍA síðasta sumar, eftír; barneignarfrí. En Steinn Helgason taldi það af og frá að þeir hefðu tekið nokkra áhættu. „Einn albesti miðvallarspilari sem vlð höfum átt“ „Við vomm búnir að fylgjast vel með henni og vissum að hún var búin að leggja mikið á sig til að komast í gott form. Þaö kom líka í Ijós að við höfð- um ekki tekið neina áhættu," sagði Steinu. „Dóra er einn albesti miðvall- arspiiari sem við höfum í kvenna- boltanum. Hún er mjög sterk í loftinu og er fjölhæfur leikmaöur sem getur spilað fleiri en eina stöðu. Hun skilar bolta vei frá sér og hefur gott auga fyrir spili, það sem hana hefur helst vantað er meira sjálfstraust og áræðni." Skoraði gegn Skotum á Skaganum í sumar Haildóra átti sannkallaða stórleiki með íslenska kvennalandsUðinu í sumar. Hún var valin bestí leikmað- ur ísienska liðsins gegn Skotum ytra og í landsleiknum gegn Skotum hér heima skoraði hún sitt fyrsta og eina mark fyrir íslands hönd. Sný mér að golfinu Halldóra getur ekki hugsaö sér að segja alveg skilið við kvennaknatt- spyrnuna þó svo að skórnir verði settir á hilluna. „Ég ætla að fylgjast vel með stelpunum og svo hef ég í hyggju aö snúa mér mér að golíinu!" Hafldóra kveður með stæl Óhætt er að segja að Halldóra kveðji með stæl því leikurinn á Skaganum á morgun er úrslitaleikur mótsins. Liðiö sera sigrar hampar íslandsbik- arnum eftirsótta. Bæði ÍA og Breiða- blik hafa veriö að tapa stigum í topp- baráttunni að undanfómu en ekkert annað lið getur skotist upp fyrir þau. Leikurinn hefst kl. 18.00. -ih/BL Dtni ensku úrvalsdeildarinnar: m alls ekki leika illa“ 5on hjá Nottingham Forest af ódýrari gerðinni," sagði Þorvaidur ennfremur. Og hann bætti við: „Nottíng- ham Forest hefur oft byrjað illa en aldr- ei eins og núna. Við höfum verið að fá alltof mörg mörk á okkur og sterkir varnarmenn hafa veriö seldir frá félag- inu og nægir þar að nefna Des Waiker. Allur hraði hefur horfið úr öftustu vörn- inni. En við vinnum vonandi næsta leik sem er heimaleikur gegn Sheffield Wed- nesday og ef það tekst fara hlutirnir vonandi að ganga betur,“ sagöi Þorvald- ur. -SK Þorvaldur örlygsson er fasta- maður i Forest-liðinu um þessar mundir. ærumála setur ik í lokastöður ikið en vegna kæru Völsunga á hendur rótturum frá Neskaupstað fæst ekki r því skorið hvort það verður Grótta 5a Þróttur N sem fer upp fyrr en dóm- :óll KSÍ hefur tekið málið fyrir. Völs- ngar kærðu leikinn gegn Þróttí þar sem ikmaður lék í liöi Þróttar sem ekki var cráður á leikskýrslu. Dómstóll HSÞ æmdi Völsungum sigur, 3-0, en Þrótt- ■ar munu ætla áfrýja tíl dómstóls KSÍ. inni Þróttur kærumálið fer liðið upp í deild en tapi þeir hins vegar kærunni r Grótta í 2. deildina. Stjarnan hyggur á kæru á er enn eitt kærumálið í fæðingu og ið er í kvennaknattspymunni. Stjam- i mun að öllum líkindum kæra leik sem hðið átti að leika gegn ÍA í síðustu viku. Eins og kunnugt er þá flautaði dómarinn leikinn af og dæmdi ÍA 3-0 sigur þar sem Stjömustúlkur vom fam- ar af keppnisstað. Forsaga málsins var sú að KSÍ gleymdi að boða dómara í leik- inn og uppgötvaðist þaö rétt fyrir leik- inn. Stjörnustúlkur ákváðu því að halda heimleiöis en KSÍ fékk dómara til að koma frá Borgamesi og kom hann rúm- um hálftíma eftir auglýstan leiktíma og flautaði hann leikinn af. í samtah, sem DV átti við forráðamenn Stjömunnar í gær, var verið að vinna í kærunni og hún væntanlega send í dag til dómstóls íþróttabandaiags Akraness. -GH Kaniá Krókinn - Úkraínumaðurinn sendur heim „Við tókum þá ákvörð- un um síðustu helgi að láta Andrej Berinjski fara frá okkur og það verður að segjast eins og er að hann stóð alls ekki xmdir þeim vonum sem við hann vora bundnar," sagði Þórarinn Thorlacius hjá körfuknattleiksdeild Tindastóls á Sauðárkróki í samtali við DV í gærkvöldi. „Við tókum þessa ákvörðun fyr en við ætluöum í raun og veru. Ber- injski fékk tilboð frá Póllandi og er farinn þangað. Við fengum nýjan leikmann á laugardaginn og hann lék með okkur í æfingaleik gegn Njarð- víkingum á Blönduósi um helgina og kom mjög vel út. Það virðist vera sem þessi nýi leikmaður uppfylli loksins þær kröfur sem við höfum gert undanfarin ár,“ sagði Þórarinn ennfremur. Chris Moore skoraði 27 stig í fyrsta leiknum Lið Tindastóls og Njarðvíkur léku vináttuleik í tilefni af opnun nýs íþróttahúss á Blönduósi. Tindastóll vann leikinn 90-83 og skoraði nýi leikmaður „Stólanna", sem heitir Chris Moore, 27 stig í leiknum þrátt fyrir mjög langt og erfitt ferðalag frá Los Angeles og beint til Blönduóss. „Þessi leikmaður er 2,02 metrar á hæð og dökkur á hörund. Hann er sterkur varnarmaöur, mikill frá- kastari og skorar auk þess mikið. Moore verður hjá okkur næstu vik- una og eftir þann tíma kemur í ljós hvort hann verður áfram með okkur í vetur. Ég er nokkuð bjartsýnn á að svo verði. Ég verð að segja að þessir tveir leikmenn, Berinjski og Moore, em alveg eins og svart og hvítt í orðs- ins fyllstu merkingu," sagði Þórar- innThorlacius. -SK Innritun hjá borðtennisdeild Víkings Vetrarstarf borðtennisdeildar Víkings er hafið. Æfingar verða í TBR-húsinu, Gnoðarvogi. Þjálfarar eru kínverski þjálfarinn Hu Dao Ben og Kristján V. Haraldsson. Innritun í síma 36862, 36717, 35935 (Pétur), 51775 (Sigurður) og 25268 (Hilmar). _____________íþróttir Eyjólfur kemur Daumáóvart í>óiaiiim Sigurðsson, DV, Þýskalandi í Kicker í dag er viðtal við þjálf- ara Stuttgart, Christoph Daum. Þar á meðal var hann spurður hverjir leikmanna sinna hefðu komiö honum mest á óvart á þessu keppnistímabil. Þar hafði hann Eyjólf Sverrisson efstan á blaðí. Fjölhæfni Eyjólfs hefði komið honum mjög á óvart. í síðustu leikjum hefur Eyjólfur tekið sæti Uwe Schneiders í vöm- inni en hann hefur átt við meiðsli að stríða. Eyjóifur hefur leyst þetta verkefni mjög vel af hendi og fengið góða dóma í blöðum fyrir frammistöðu sína. Andstæðingar Valsefstir Boavista, andstæðingur Vals- manna í Evrópukeppni bikarhafa í knattspymu, er á toppi l. deild- arinnar í Portúgal. Þegar þremur umferðum er lokið hefur félagið hlotið 5 stig eftir 0-0 jafnteíli á heimavelli gegn Tirsense um heigina. Porto og Espinho hafa einnig 5 stig en markatala Boa- vista er betri. ^ Júgóslavar fálengrifrest Stjóm alþjóða knattspyrnu- sambandsins, FIFA, hefur frestaö ákvörðun sinni um hvort Júgó- slövum verður heimilt aö taka þátt í undankeppni HM í knatt- spyrnu. Eins og kunnugt er þá áttu íslendingar að Ieika gegn Júgóslövum á Laugardalsveili 2. septemher en þeim leik var frest- að vegna ástandsins í landinu og vegna samskiptabanns samein- uðu þjóðanna á Júgóslava. Næsti leikur Júgóslava í keppninni átti að fara fram 23. þessa mánaðar gegn Samveldismönnum en hon- um hefur einnig verið frestað. Verði samskiptabanninu lyft að Júgóslövum fyrir lok þessa mán- aðar er hugsanlegt að leikur þeirra gegn Ungveijum geti fariö fram þann 10. október. fatlaðra Fatlaöur ungverskur íþrótta- maður féU í gær á lyfjaprófi á ólympíumóti fatlaðra sem nú stendur yfir S Barcelona. Danes Nagy haíhaði í 2. sæti í kúlu- varpskeppninni og eftir að hafa gengist undir lyfjapróf kom fram aö hann hafði neytt anabóhskra stera. Nagy, sem kominn er heim til Búdapest, á yfir höfði sér fjög- urra ára keppnisbann. -GH Engirheimaleikir hjá Bosníu Alþjóða Knattspyrnusamband- ið, FIFA, hafnaði í gær beiðni Bosníu-Herzegóvínu um aö fá að leika vináttulandsleiki á heima- velli í þessu stríöshrjáða fyrrum lýðveldi Júgóslaviu, vegna styrj- aldarástandsins í landinu. Bos- niumönnum veröur hins vegar frjálst að leika erlendis, hvort sem er með landslið eða félagslið. -VS KRnúmertvö KR-ingar eru í öðm sæti í 1. deildar keppninni í knattspyrnu, ekki Þórsarar ems og sagt var i blaðinu í gær. KR og Þór eru bæði með34 stig og bæöi með 16 mörk í plús, en KR-ingar hafa gert fleiri mörk.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.