Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1992, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1992, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 8. SEPTEMBER 1992. Fréttir Sjónvaxps meðvinn- inginn Fréttatímar Sjónvarps og Stöðvar tvö voru keimlíkir og með daufara móti í gærkvöldi. Aö stórum hluta var um sömu fréttimar aö ræöa og því í raun tímasóun að fylgjast með þeim í tvigang. Eins og endranær var nokkur munur á efhistökunum og gerði það endurtekninguna þolanlega. Mikii samkeppni hefur verið milli fréttadeilda sjónvarpsstööv- anna og hefur imdirrituðum oft þótt Stöð tvö hafa vinninginn í þeirri keppni. Þar hafa fréttafrá- sagnir oft verið frumlegri og djarfari heldur en á Sjónvarpinu og giidir það bæði um frásögn og myndmáí Ef velja ætti frétt kvöldsins hefði Stöð tvö vinninginn því ffá- sögn af stórlækkuðu kjötverði var í senn áhugavekjandi og mik- ilvæg. Að öðru leyti var Stöö tvö þó ekki nema svipur hjá sjón í gærkvöldi. Aðrar fréttir voru þurrar og langar. Meginffétta- tíminn tók 23 mínútur og á þeim tíma komust einungis 9 fréttir að. Lengd hverrar ff éttar var að jafh- aði rúm tvær og hálf mínúta. Að vanda var talað við Krisfján Ragnarsson um stöðu, áhugamál og hagsmuni sjávarútvegsíns og miklum tíma var varið í heim- sókn Noregskonungs. í Sjónvarpinu voru 19 fréttum gerð skil á þeim tæpiega hálftíma sem fféttastofunni voru ætlaðar, þar af 16 á fyrstu 23 mínútunum. Fariö var um viðan völl í stuttu og hintmiðuöu máli og í lokin var áhorfendum boðið til konungs- veislu á Hótel Sögu. Lengd hverr- ar fréttar var að jafhaði vel innan viö tvær mínútur. Sé fféttamagn lagt til grund- vallar var Sjónvarpið sigurvegari kvöldsins í samkeppninni. í leiks- lok var staðan 16-9 Sjónvarpinu ívil. -kaa Frétúr Andlát Guðmundur Arnar Sigurjónsson andaöist í Landakotsspítalanum 5. september. Guðrún Runólfsdóttir Brown, Alp- ine, Texas, er látin. Indriði Bogason hljóðfæraleikari, Kaplaskjólsvegi 35, lést í Landspítal- anum sunnudaginn 6. september. Ingi S. Bjarnason, Grýtubakka 26, Reykjavik, lést í Borgarspítalanum 7. september. Jarðarfarir Einar Bergur Ármannsson verður jarðsunginn þriöjudaginn 8. sept- ember kl. 13.30 frá Kópavogskirkju. Útfór Bergljótar Eiriksdóttur vefnað- arkennara, Skeggstöðum, Hvera- geröi, verður gerð frá Áskirkju miö- vikudaginn 9. september kl. 10.30. Friðrik Jesson frá Hóli, Vestmanna- eyjum, sem lést þann 3. september sl. verður jarðsunginn frá Landa- kirkju í Vestmannaeyjum laugar- daginn 12. september W. 14. Guðríður Jónsdóttir frá Keldnunúpi, sem andaöist 2. september á elli- og hj úkrunarheimilinu Grund veröur jarðsungin frá Fossvogskapellu 9. september kl. 15. Jóhanna Thorsteinson, Melhaga 11, veröur jarösungin frá Fossvogs- kirkju miövikudaginn 9. september kl. 13.30. Þorvaldur Guðjónsson, Suöurgötu 15-17, Keflavík, lést í Sjúkrahúsi Keflavíkur 5. september. Jaröarfórin fer fram frá Keflavíkurkirkju fimmtudaginn 10. september kl. 14. Sigrún Ingibjörg Ingimarsdóttir fyrr- verandi handavinnukennari, Afla- granda 40, veröur jarösungin frá Neskirkju flmmtudaginn 10. sept- ember kl. 13.30. r Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsiö 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. fsaflörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 4. til 10. sept., að báðum dög- um meðtöldum, verður í Borgarapóteki, Álftamýri 1-5, sími 681251. Auk þess verður varsla í Reykjavíkurapóteki, Austurstræti 16, sími 11760, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opiö föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðmm tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, simi 11000, Hafnarfjöröur, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir i sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyflaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimihslækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er i síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartírm Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 Og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtah og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl. 15.30- 17. Vísir fyrir 50 árum Þriðjudagurinn 8. september: Stjórnarskrárbreytingin samþykkt í nótt Framsóknarmenn sátu hjá. - Þinglausnir fara fram I dag. 27 Besti dagur ævi þinnar er dagurinn í dag ef þú notar hann rétt. Ók. höf. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, funmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miövikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiöjumunasafniö er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16. Leiðsögn á laugardögum kl. 14 Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarijöröur, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Liflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 9. september. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Óhagstæð viðbrögð einhvers gagnvart því sem þú ert að gera gefa þér tækifæri til umhugsunar varðandi rétt sjónarmið. Þú hefur heppnina með þér í kvöld. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Það er auöveldara að hafna einhveiju heldur en að segja blákalt nei. Þú verður að taka ákvörðun. Reyndu að hafa kvöldið notalegt. Hrúturinn (21. mars-19. april): Það eru miklir möguleikar á þvi að þú finnir eitthvað sem var löngu glatað. Gættu orða þinna, ekki endilega hvað þú segir held- ur hvemig til þess að misskilningur hljótist ekki af. Nautið (20. apríl-20. maí): Það er meira að gerast athyglisvert í kringum þig en venjulega. Nýttu þér þekkingu þína og hæfileika til hins ýtrasta. Tvíburarnir (21. mai-21. júní): Rómantíkin blómstrar í dag. Gift fólk ætti aö slá hlutunum upp í kæruleysi og gera sameiginlegar áætlanir. Krabbinn (22. júni-22. júli): Tilftnningasveiflur annarra hafa mikil áhrif á þig í dag. Þér fer ekki að ganga verulega vel fyrr en síðdegis. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Eitthvað óvænt hefur truflandi áhrif á fyrirætlanir þínar eða hefðbundin störf. Þú gætir þurft að taka skjótar ákvarðanir. Ákveðin vinátta gengur í gegnum hægar breytingar. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú átt erfitt með aö setjast niður við eitthvaö eitt, sérstaklega það sem krefst einbeitingar. Fólk hjálpar heldur ekki með aö koma og trufla þig. Vogin (23. sept.-23. okt.): Ofgerðu þér ekki viö eitthvaö sem aörir ættu að taka þátt í með þér. Gerðu þér ekki rellu út af einhverju sem stenst ekki. Sporðdreklnn (24. okt.-21. nóv.): Sýndu samúð þina gagnvart sorglegri sögu einhvers. Taktu þaö þó ekki inn á þig. Eitthvað óundirbúiö hressir upp á daginn. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Llflö heima fyrir er frekar viðkvæmt og þú bætir ekki úr skák með því að hundsa það. Leggðu þitt af mörkum til að styrkja vin- áttubönd. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Haltu þig við hefðbundin störf fyrri hluta dagsins. Geymdu ævin- týrin þar til kvölda tekur. Einhver reynir á þolinmæði þfna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.