Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1992, Side 19

Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1992, Side 19
ÞRIÐJUDAGUR 8. SEPTEMBER 1992. -.19 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Oska eftir vel meö farinni eldhúsinnrétt- ingu, má vera með öllum tœkjum, verðhugmynd kr. 30-35.000. Uppl. í síma 98-33971 allan daginn. Óska eftir aö kaupa bíisima með eða án símsvara. Staðgreiðsla í boði. Uppl. í síma 92-11539 eftir kl. 17. Óskum eftir að kaupa ódýrt: Þvottavél, sófasett og sófaborð. Uppl. í síma 91- 677627 eftir kl. 17. Vil kaupa jurtalitað útsaumsgarn, má vera gamalt. Uppl. í síma 96-61441. Óska eftir ódýrum isskáp. Upplýsingar i síma 91-625116 eftir kl. 16. Óska eftir að kaupa isskáp og komm- óðu, helst ódýrt. Uppl. í síma 91-40312. ■ Verslun Jól allt árið. Höfum opnað nýja keramikverslun að Nóatúni 17. Verið velkomin. Listasmiðjan, sími 91-623705, fax 91-12305. ■ Fyiir ungböm Emmaljunga kerruvagn og hvitt rimla- rúm, 60cm x 120cm, til sölu. Einnig til sölu 4 stk. Klippan stólar frá IKEA. Uppl. í síma 91-667653 e.kl. 17. ■ Heimilistæki Til sölu Siemens þvottavél, 8 ára, verð kr. 20.000, einnig ónotuð springdýna með botni, 2,10x93, verð kr. 12.000. ;Uppl. í síma 91-678016 e.kl. 18. Til sölu 13 ára gömul Philco þvottavél, er í mjög góðu ástandi. Uppl. í síma 91-670077. ■ Hljóðfæri Nýi gitarskólinn. Innritun á haustönn er hafin. Kennt er á rafgítar, rafbassa og kassagítar. Kennslugreinar: rock, blues, heavy metal, jass, þjóðlaga- gítar, stúdíóupptaka og fyrirlestrar. Áðalkennarar: Björn Thor. og Friðrik Karlsson. 12 v. námskeið. Ath. nem- endur gítarskólans fá sérst. afsl. hjá Hljóðfærahúsi Rvíkur. Innritun alla virka d. kl. 17-22, s. 683553. Tónastöðin auglýsir: Allt fyrir tónlistarnemann. Við leggjum áherslu á vönduð hljóðfæri á góðu verði frá viðurkenndum framleiðendum. Gítarar, fiðlur, selló, kontrabassar, harmóníkur o.fl. Blásturshljóðfæri, margar gerðir. Landsins mesta úrvaí af nótum. Gítarviðgerðir unnar af Eggert Má gítarsmið. Tónastöðin, Óðinsgötu 7, sími 91-21185. Óska eftir að kaupa notað, mjög ódýrt píanó. Á sama stað til sölu Ibanes multi effekttæki fyrir gítar, verð ca 10.000 kr., og Yamaha distortion effekt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-6970. Fender USA, Fender USA, Fender USA. Nýkomin stór sending. Frábær verð. Láttu sjá þig. Hljóðfærahús Reykja- víkur, Laugavegi 96. Sími 600935. Óska eftir góðum bassa og magnara. Uppl. í síma 91-813181. ■ Teppaþjónusta Viðurkennd teppahreinsun af yfir 100 helstu leiðandi teppaframl. heims. Náttúrl., umhverfisvæn efni. Þurr- hreinsum mottur og stök teppi, sækj- um, sendum. Einnig teppal. og lagfær- ingar. Varðveittu teppið þitt, það borgar sig. Fagleg hreinsun, s. 682236. Teppahreinsun. Tökum að okkur hreinsun á öllum teppum, t.d. á stiga- göngum, íbúðum, fyrirtækjum og bíl- um. Höfum góð tæki og erum sann- gjarnir á verði. Vinnum á nóttu sem degi. Uppl. í síma 91-657477. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 91-72774. ■ Húsgögn Sófar, stólar, borð. Okkur vantar göm- ul húsg. gefins, komum og fjarl. gamla sófann ókeypis. Allt kemur til gr. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-6963. Til sölu rautt, nýlegt sófasett, þriggja, og tveggja sæta, einn stóll og lítið sófaborð. Uppl. í síma 91-52474 á kvöldin. Ódýr • skrifstof uhúsgögn, •(ataskápar o.m.fl. Tilboð: hornsófar, sófasett með óhreinindavöm, 25% afsl. Húsgagnalagerinn, Bolholti, s. 679860. ■ Antik Antik sófasett til sölu, smíðað af Guð- mundi blinda. Uppl. í síma 91-682783. ■ Tölvur Óska eftir öflugri AT-tölvu í skiptum fyrir bíl. Uppl. í síma 91-677966. Forritabanki sem gagn er að! Milli 30 og 40 þús. forritapakkar sem fjölgar stöðugt, ekki minna en 2000 skrár fyrir Windows, leikir í hundr- aðatali, efni við allra hæfi í um 200 flokkum. Sendum pöntunarlista á disklingi ókeypis. Rreditkortaþjón- usta. Opið um helgar. Póstverslun þar sem þú velur forritin. Nýjar innhringi- línur með sama verði um allt land og kerfið galopið. Módemsími 99-5656. •Tölvutengsl, s. 98-34735/fax 98-34904. Ódýr PC-forrit! Verð frá kr. 400. Leikir, viðskipta-, heimilis-, Windowsforrit o.m.fl. Sendum ókeypis pöntunarlista. Tölvugreind, póstverslun, sími 91-31203 (kl. 14-18). Fax 91-641021. Macintosh-eigendur. Harðir diskar, minnisstækkanir, forrit og fleira fyrirliggjandi. PóstMac hf., s. 91-666086. Óska eftir Macintosh Plus tölvu eða Classic tölvu með hörðum diski og prentara og einhverju af forritum. Uppl. í síma 91-53722. Nýtt Richo faxtæki til sölu. Selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 91-73204 e.kl. 18. ■ Ljósmyndun Félag isl. áhugaljósm. mun í september standa fyrir námskeiði í svarthvítri framköllun og stækkun. Einnig nám- skeið í litstækkun (Cipachrome). Áhugas. skrái sig hjá auglþj. DV í s. 632700. H-6856. ■ Sjónvöip Sjónvarps-, myndbands- og hljómtækja- viðgerðir og hreinsanir. Loftnetsupp- setningar og viðhald á gervihnatta- búnaði. Sækjum og sendum að kostn- aðarlausu. Sérhæfð þjónusta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf., Hverfisgötu 103, sími 91-624215. Notuð/ný sjónv., vid. og afrugl. 4 mán. áb. Viðg- og loftnþjón. Umboðss. á videóvél + tölvum, gervihnattamótt. o.fl. Góðkaup, Ármúla 20, s. 679919. Sjónvarpsviðgerðir, ábyrgð, 6 mán. Viðg. heima eða á verkst. Lánstæki. Sækj./send. Skjárinn, Bergstaðastr. 38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Viðgerðir á: sjónvarpstækjum, video- tækjum, myndlyklum, loftnetum, nýlagnir á loftnetum. Rökrás hf., Bíldshöfða 18, símar 671020 og 673720. ■ Vídeó Fjölföldum myndbönd, færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndband, færum af ameríska kerfinu á íslenska. Leigjum farsíma, tökuvélar og skjái. Klippistúdíó fyrir VHS og Super VHS, klippið sjálf og hljóðsetjið. Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733. ■ Dýrahald 10 vikna hvolpur fæst gefins. Uppl. í síma 91-642442 eftir kl. 18. 3ja mánaða svartur poodlehundur til sölu. Uppl. í síma 92-13675 eftir kl. 17. English springer spaniel hvolpar til sölu. Uppl. í síma 91-32126. Hreinræktuð 2 mánaða golden retriever tík til sölu. Uppl. í síma 97-13014. ■ Hestamennska ATH.! Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. 8 hesta hesthus í Mosfellsbæ til sölu, með stíum, góðu gerði, hlöðu og kaffi- stofu. Einnig hestakerra fyrir 2 og 2 góðir reiðhestar. Uppl. í s. 91-666520. Hestamenn i Hafnarfirði. Okkur vantar hesthúspláss fyrir 1 hest frá áramót- um. Ragnar tJlla, Ölduslóð, sími 91- 653156. Óskum eftir að taka á leigu 8-12 hesta hús á félagssvæði Andvara frá og með næstu áramótum. Uppl. í síma 91-31505 eftir kl. 19 á kvöldin. Haustbeit. Tökum hross í haustbeit frá 1. september til áramóta. Uppl. í síma 98-64442 eftir kl. 18. ■ Hjól_________________________ Kawasaki 500 Ninja til sölu, skipti á bíl koma vel til greina. Upplýsingar í síma 91-50635. Til sölu Yamaha Maxima XJ700, árg. ’85, verð 250 þús. Uppl. í síma 91-15927 eftir kl. 18. ■ Fjórhjól Kawasaki Movaje 250CC, árg. '87, gott hjól. Uppl. í síma 92-68387 eftir kl. 18. Eigum tii afgreiðslu strax: Polaris Trail Boss, 2x4, gott hjól. Polaris Trail Boss, 4x4, mjög gott hjól. Honda Fourtrax, 4x4, næstum nýtt. Suzuki 250, 2x4, sæmilegt. H. Odyssay, m/veltigr., 2x4, Buggy. Suzuki 300 LTE, 2x4, mjög gott hjól. Tækjamiðlun Islands, sími 91-674727. ■ Byssur Nýkomið: Gervigæsir (skeljar), 22 cal. markbyssur (kindabyssur), Reming- ton felulitagallar, hleðsluvörur, púð- ur, hvellhettur, gæsaflautur og kennsluspólur. Póstsendum. Vesturröst, Laugavegi 178, símar 91-16770 og 91-814455. Eitt besta veiöivopnasafn landsins til sölu. Öll þekktustu toppmerki heims- markaðarins um aldir, haglabyssur, rifflar, skammbyssur. Alvöru skot- vopn fyrir alvöru veiðimenn. Hafið samb. v/DV í síma 91-632700. H-6962. Veiðihúsið auglýsir: Ef þig vantar gæsaskot, felulitagalla, gervigæsir eða gæsakalltæki þá fæst þetta og margt, margt fleira hjá okkur. Verslið við veiðimenn. Veiðihúsið, Nóatúni 17, s. 622702 og 814085. Eley og Islandia haglaskotin fást í sportvöruverslunum um allt land. Frábær gæði og enn frábærara verð! Dreifing: Sportvörugerðin, s. 628383. • Gæsaskyttur og aðrir skotveiðimenn. Mikið úrval af haglabyssum/skotum. Allt á sama stað. Fagmenn aðstoða. •Veiðikofi Kringlusports, s. 679955. ■ Hug_________________________ Flugtak - flugskóli - auglýsir: Bóklegt einkaflugmannsnámskeið verður haldið þann 14. september nk. Uppl. og skráning í síma 91-28122. ■ Vagnar - keirar Tjaldvagna/fellihýsageymsla. Tökum í vetrargeymslu tjaldavagna og felli- hýsi. Sama lága verðið, eigum nokkr- um plássum óráðstafað. S. 91-33495. Höfum dráttarbeisli á flestar teg. bif- reiða, ljósatengla á bíla og ljósabúnað á kerrur. Véla- og jámsmíðaverkstæði Sigurðar J. Ragnarssonar, s. 641189. Tólf feta hjólhýsi með fortjaldi til sölu. Uppl. í síma 92-16184 eftir kl. 18. ■ Sumarbústaðir Rotþrær fyrir sumarhús. Framleiðum rotþrær fyrir sumarbústaði. Viður- kenndar af hollustunefnd. Hagaplast, Gagnheiði 38, Selfossi, s. 98-21760. Rotþrær, 1500 1, kr. 41.000, og 3000 1, kr. 69.000, úr polyethylene (ekki úr polyester). Borgarplast, Sefgörðum 3, sími 91-612211 Sumarbústaður óskast í skiptum fyrir húsbíl, 4x4. Uppl. í síma 91-72934. ■ Fyiir veiöimenn Gistihúsið Langaholt á Snæfellsnesi. Laxveiðileyfi til 20. sept. Lækkað verð, kr. 2500 á dag. Ágæt lax- og sjóbirtingsveiði. Gæsaveiði. Tilboð á íjölskyldugistingu. Greiðslukorta- þjónusta á gistingu og veiðileyfi. Sími 93-56719, fax 93-56789. Laxveiði í Setbergsá á Skógarströnd. Nokkrir dagar lausir vegna forfalla. Mjög gott verð, gott veiðihús. S. 91-620181, 621224, 36167 og 667288. Snæfellsnes - stopp. Seljum veiðileyfi á Vatnasvæði Lýsu, Snæfellsnesi, lax og silungur, fallegar gönguleiðir, sundlaug, gisting í nágr. S. 93-56707. Laxa- og silungamaðkur til sölu. Á sama stað er til sölu MMC L-300 4x4, árg. ’85. Uppl. í síma 93-11910. ■ Fyiirtæki Gott fyrirtæki. Sölutum með mynd- bandaleigu við mikla umferðargötu í Reykjavík til sölu. Til greina kemur að lána allt kaupverðið gegn trygg- ingu í fasteign. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-6943. Til sölu hiilukerfi fyrir matvöruverslun, 2 þjófaspeglar, stimpilklukka, 3 hurða mjólkurkælifrontur með glerhurðum og lýsingu, ca 2,40 x 1,65, og stór ör- bylgjuofa. Uppl. í síma 91-651203. Höfum jafnan á söluskrá fyrirtæki af ýmsu tagi. Veitum upplýsingarnar á skrifstofunni. Fyrirtækjastofan Varsla hf., Skipholti 5, sími 622212. Lítil fiskverkun til sölu, í eigin hús- næði, kælir, frystir, lyftari, kör o.fl. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-6978. ■ Bátar Ath. sjómenn! Er með í framleiðslu allar st. línuspila, 0-3, o.fl. vökvadrifin spil í báta. Hafspil sf., vélaverkstæði, Svalbarðseyri, s. 96-26608/96-26609. VDO mælar/sendar, 12 og 24 w. Logg snúningshrmælar, afgasmælar, hita- mælar, olíuþrmælar, voltmælar, am- permælar, vinnustm., tankm., sendar og aukahl. VDO mæla- og barkaviðg., Suðurlandsbr. 16, s. 679747. Blýteinar óskast, 10-14 mm, á vægu verði. Á sama stað til sölu línuspil og renna fyrir 5-10 tonna bát. Hafið samb. við DV í síma 91-632700. H-6956. Kvóti óskast. Óska eftir leigukvóta í skiptum fyrir íbúð á Reykjavíkur- svæðinu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-6936._________ Tek að mér fellingu á netum, afskurð og að setja upp á pípur og uppsetningu á línu. Er vanur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-6965, Til sölu 6 tonna kvótalaus bátur með veiðiheimild, smíðaður ’88. Bátnum fylgja hefðbundin fiskileitartæki. Uppl. í síma 97-31678. 6 mm lína og 50 bjóö til sölu. Á sama stað óskast línuspil fyrir lítinn bát. Uppl. í síma 91-651485 eftir kl. 18. Óska eftir línuspili nr. 0 í 6 t bát. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91- 632700. H-6972. 20 80 lítra linubalar til sölu. Uppl. í sím- um 91-76239 eða 985-38601. 4 manna björgunarbátur til sölu. Uppl. í síma 97-29969 eftir kl. 19. Nýleg Mikuni olíumiðstöð til sölu. Upplýsingar í síma 91-52741 e.kl. 19. ■ Hjólbarðar 5 stk. jeppadekk á nöglum til sölu, 33x12,5 16,5 LT, + 2 hvítar felgur, selst ódýrt. Upplýsingar í síma 91-621975 eða 91-814031. ■ Varahlutir • Partar, Kaplahraunl 11, s. 653323. Innfluttar, notaðar vélar, vökvastýri í Hilux. Erum að rífa: MMC Colt, Lancer ’83-’91, Cherokee 4x4 ’91, 4ra l, Isuzu Trooper 4x4 ’88, Feroza 4x4 ’90, Vitara ’90, Fox 413 ’85, Aries ’84, Toyota Hilux ’85-’87, 4Runner ’87, Toyota Corolla ’86-’90, Carina II ’90-’91, GTi ’86, Micra ’90, Honda Accord ’83, CRX '88, Civic ’85, Volvo 244 ’83, 740 ’87, BMW 316, 318i ’85, Daihatsu Charade ’85-’90, Mazda 323 ’82-’87, 626 ’84, 929 ’83, Opel Kadett ’85-’87, Escort ’84-’87, Sierra 1600 og 2000 ’84 og ’86, Ford Orion ’87, Fiesta ’85-’87, Monza ’88, Lada Samara ’91, Skoda Favorit ’91, Subaru Justy ’85-’91, VW Golf ’86, Nissan Sunny ’84-’87, Peugeot 205 ’86, V6 3000 vél og gírkassi í Pajero ’90, Kaupum bíla, sendum. Opið v.d. 9-18.30. S. 653323. Varahlutaþjónustan sf., s. 653008, Kaplahrauni 9B. Erum að rífa: Toyota Xcab ’90, Isuzu Gemini ’89, Charade '88, Hiace ’85, Peugeot 309 ’88, Blue- bird ’87, Cedric ’85, Sunny 4x4 ’90, Justy ’87, Renault 5,9 og 11 Express ’90, Ford Sierra '85, Cuore ’89, Trooper ’82, Golf ’84, ’88, Civic ’87, ’91, BMW 728i '81, Tredia ’84, ’87, Rekord dísil ’82, Volvo, 345 ’82, 245 ’82, 240 ’87, 244 ’82, 245 st., Samara ’88, ’87, Mazda 626 '86, Monza ’88, Colt ’86, turbo ’88 Galant 2000 ’87, Micra ’86, Uno ’87, Ibiza ’89, ’86, Charade turbo ’86, Mazda 323 ’84, ’87, ’88, 626 ’85, ’87, Corsa ’87, Laurel ’84, ’87, Lancer 4x4 ’88, ’84, ’86. Swift ’86, ’88, ’91, Favorit ’91. Opið 9-19 mán.-föstud. Bilapartasalan Start, s. 652688, Kaplahrauni 9, Hafnarfirði. Nýl. rifn- ir: Honda Civic '90, Daihatsu Charade ’84-’89, BMW 730 ’79, 316-318-320- 323i-325i ’76-’85, BMW 520i ’82, 518 ’81, Tercel 4x4 ’84, Renault 11 og 9 ’85, Suzuki Swift ’84 og ’86, Lancia Y10 ’88, Nissan Micra ’84, March ’87, Cherry ’85, Pulsar ’87, Mazda 626 2000 ’87, Cuore ’86-’87, Accord ’83, Subaru Justy 4x4 ’85-’87, Escort ’82-’87, Fiat Uno ’85, Peugeot 309 ’87, MMC Colt ’80-’88, Samara ’87-’88. Kaupum nýl. tjónbíla til niðurrifs. Sendum. Opið mánud.-föstud. frá kl. 9-18.30. 650372 og 650455, Bílapartasala Garðabæjar, Lyngási 17. Eigum notaða varahluti í Saab 900 og 99 ’79-’89, Bronco II, Benz 230-280, BMW 318i og 320i ’78-’82, Toyota Crown ’83, Golf ’85-’87, Mazda 323, 626 og 929 ’80-’87, Citroen BX ’84, Subaru ’80-’86, Ford Sierra ’85, Escort ’85, Toyota Camry ’84, Corsa ’87, Carina ’81, Corolla ’84-’87, Audi 100 CC ’83, Gal- ant ’82, Malibu ’79, Honda Accord ’82 o.fl. teg. bíla. Kaupum bíla til niður- rifs og uppg. Opið 9-19 virka daga. Japanskar vélar, simi 91-653400. Eigum á lager lítið eknar innfl. vélar frá Japan, 6 mán. ábyrgð. Einnig gír- kassar, altematorar, startarar, loft- og vökvastýrisdælur o.fl. Ennfremur varahl. í MMC Pajero, L-300 og L-200 4x4. Visa/Euro raðgreiðslur. Japansk- ar vélar, Drangahrauni 2, s. 91-653400. •J.S. partar, Lyngási 10A, Skeiðarás- megin, s. 652012 og 654816. Höfum fyr- irliggjandi varahluti í flestar gerðir bíla, einnig USA. Isetning og viðgerð- arþj. Kaupum bíla. Opið kl. 9-19. Bifreiðaeigendur, athugið. Vomm að fá mikið úrval af felgum undir nýlega japanska bíla, tilvalið fyrir snjódekk- in, verð 1.500-2.500 kr. stk. eftir teg- undum. Bílapartasálan Austurhlíð, 601 Akureyri, s. 96-26512, fax 96-12040. Opið 9-19 og laugardaga 10-17. Bílapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659. Corolla ’80- ’88, Tercel ’80-’85, Camry ’88, Colt, Escort ’83, Subam ’80-’87, Tredia, Carina, Lancer ’86, Ascona ’83, Benz ’77, Mazda ’80-’87, P. 205, P. 309 ’87, Ibiza, Sunny og Bluebird ’87. Bilhlutir, Drangahrauni 6, s. 54940. Erum að rífa: Charade ’80-’88, Lancia Y10 ’87, Fiat 127, Uno, Cherry, Micra, Sunny, Galant ’83, Skoda, Mazda 929, 323, 626, Subaru, Corolla twin cam o.fl. o.fl. Visa/Euro. Opið v.d. 9-19. Jeppapartasala Þ.J., Tangarhöfða 2. Varahl. í flestar gerðir jeppa. Get útvegað varahl. í Toyotu 4x4. Annast einnig sérpantanir frá USA. Opið frá 10-18 mán.-fös. S. 91-685058 og 688061. Eigum á lager vatnskassa í ýmsar gerð- ir bíla. Á sama stað er til niðurrifs Toyota Hiace ’83. Stjörnublikk, Smiðjuvegi 1, s. 641144. Er að rífa: Suzuki Swift GTi ’88, Toy- ota Carina ’82, Tercel ’82, BMW 300 ’82, Ritmo ’82, Charade ’84, Impala ’78. Uppl. í síma 91-681442 frá kl. 9-19. Partasalan, Skemmuvegi 32, s. 77740, varahl. í Colt, Lancer ’80-’89, Corolla, Camry og Carina ’80-’89. 8 cyl. vélar og skiptingar í Chevy, Dodge o.fl. Vitara-varahlutir, vél, gírkassi og drif, passar í eldri gerð af Suzuki, vökva- stýri, sæti og margt fleira. Upplýsing- ar í síma 91-653689 eftir kl. 19. Óska eftir gírkassa i Renault 11 turbo, helst 5 gíra, má þarfaast lagfæringar, eða bíl til niðurrifs. Uppl. í vs. 91- 813033 og hs. 91-656552, Bjarki. Óska eftir húddi og hægra frambretti á Toyota Cressida, árg. ’83. Einnig til sölu loran C plotter 6500. Uppl. í síma 97-51348. 360c Dodgevél til sölu. Einnig 307c Chevroletvél, nýlega upptekin. Uppl. í síma 91-39086. Mikið úrval af notuðum varahlutum í flestar gerðir bifreiða. Bílapartasalan, Akureyri, sími 96-26512. Opið 9-19. Til sölu Ford 302 vél, ósamsett, nýir stimplar, slípaðir cylindrar og ventlar. Uppl. í síma 93-11894 e.kl. 17.30. Óska eftir vél i Toyotu Corollu 1300. Uppl. í síma 91- 675315. ■ Viðgeiðir 5% afsláttur af pústkerfum og vinnu út september. H.G. Pústþjónusta, Dvergshöfða 27, sími 91-683120. Getum bætt við okkur nokkrum bílum í almennar viðgerðir. Uppl. í síma 91- 673810 frá kl. 8-18. ■ VöiubUar Bilabónus hf. vörubilaverkst., Vesturvör 27, s. 641105. Erum með til sölu mikið úrval af innfl. vörubílum, vögnum og vinnuvélum á mjög góðu verði og greiðslukjörum, t.d. engin útborgun. Forþjöppur, varahlutir og viðgerðir. Eigum eða útvegum flesta varahluti í vörubíla og vinnuvélar. I. Erlingsson hf., Skemmuvegi 22 L, s. 670699. Vélaskemman, Vesturvör 23, s. 641690. Notaðir varablutir í vörubíla. Útvegum frá Svíþjóð vöru- og vinnu- bíla við allra hæfi, traust sambönd. ■ Viimuvélar O.K. varahlutir hf., s. 642270. Varahl. í flestar gerðir vinnuvéla, t.d. Cater- pillar, I.H., Komatsu, einnig slithlutir, s.s. skerablöð, horn, gröfutennur o.fl. Vélar og varahl. Beltahlutir, ýtuskerar o.fl. í Cad. D6, D7, TD-8, TD-20 o.fl. teg. á lager. Úrvals vinnuvélar á sölu- skrá. Ragnar Bernburg, s. 627020. Óska eftir dráttarvél 4x4 með tækjum í skiptum fyrir Suzuki Fox jeppa, árg. ’85. Úppl. í síma 94-4578 á kvöldin. ■ Sendibflar Benz 913 kassabill með lyftu, árg. '79, til sölu. Verð kr. 700.000 með vsk. Uppl. í síma 985-22123 og 91-682608. ■ Bflaleiga Bílalelga Arnarflugs. Til leigu: Peugeot 205, Nissan Micra, Nissan Sunny, Subaru 4x4, Nissan Pathfinder 4x4, Cherokee 4x4, hesta- flutnbílar fyrir 9 hesta. Höfum einnig fólksbílakerrur og farsíma til leigu. Flugstöð Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, og í Rvík v/Flugvallarveg, s. 91-614400. Bilaleiga B.P. auglýslr. Höfum til leigu nýjar fólksbifreiðar. Afgrstaðir: Garðab. - Löngumýri 20, s. 91-657567, Sauðárkrókur - Dalatúni 4, s. 95-35861.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.