Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1992, Side 9

Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1992, Side 9
ÞRIÐJUDAGUR 8. SEPTEMBER 1992. 9 SMIÐJUVEGI 6, KÓPAVOGI © 91-44544 EYRARVEGI 25, SELFOSSI © 98-22221 KAUPVANGI, AKUREYRI © 96-12025 MiKID URVAL AF BUSAHÖLDUM Á LÁGU VERÐI Skutu af hagla- byssum inn um gluggana Lögreglan í Málmey í Svíþjóö leitar þriggja manna sem í gærmorgun hófu skothríð af haglabyssum inn um glugga á íbúð manns á þrítugs- aldri þar í borginni. Maðurinn slapp ómeiddur frá árásinni, enda lá hann sofandi í rúmi sínu en skemmdir rn-ðu á íbúðinni. Tveir eöa þrír menn sáust hlaupa af vettvangi en áður köstuöu þeir táragassprengju inn í íbúöina. Sá sem fyrir árásinni varð er kunnur hægri öfgamaöur og hefur átt í úti- stöðum við lögregluna. Hann vitnaöi gegn lögregluþjóni sem skaut snoðin- kolltilbanaíóeirðumívor. tt Utlönd LITTU A VERÐIÐ! LOUIS KR. 5,460,- STGR. i l'/R DAj I35KDL1 I j'JJDDDIj Ij IJ □ Samkvœmisdansar □ Gömludansarnir, tjútt og swing □ Barnadansar Fyrir byrjendur og lengra komna Ðarna- unglínga og fullorðínshópar Hulda og Logl F.Í.D. — Félag íslenskra danskennara D.í — Dansráð fslands Diana prinsessa fylgdi sonum sinum, þeim Vilhjálmi og Hinrik, til skóla i gær. Þeir stunda báðir nám við Ludgrove-skólann sem lengi hefur veitt konungbornu fólki menntun. Simamynd Reuter Mannréttindi brotin á konungs- fjölskyldunni Hailsham lávarður, fyrrum dóms- málaráðhera Breta, segir að mann- réttindi hafi verið brotin á fólki úr konungsfjölskyldunni með blaða- skrifum sumarsins. Lávarðurinn segir í blaðagrein að óhjákvæmilegt sé að bregðast viö með hertum regl- um þar sem grundvallarréttindi manna séu vemduð fyrir ágangi blaðanna. Hann segir að fréttaflutningurinn af svilkonunum Díönu prinsessu og Söm Ferguson stangist á við mann- réttindasáttmála Evrópu. Hann lét og í ljós efasemdir um að konung- dæmið fái til lengdar staðist sögu- burð í líkingu viö þann sem almenn- ingur í Bretlandi hefur skemmt sér viö í sumar. Lávarðurinn sagði einnig að rit- stjórar blaðanna ættu að íhuga hve lengi ótakmarkað prentfrelsi fái staðist þegar svo freklega er gengið gegn friðhelgi einkalífsins. Hugleið- ingar sínar birti hann í kaþólska timaritinu Tablet. Það eru einkum birting á nektar- myndum af Fergie og samtali Díönu prinsessu við meintan elskhuga sem hafa að mati lávarðsins tekið út yfir allt velsæmi. Hann segir að blöðin myndu tapa meiðyrðamálum vegna beggja þessara mála en hins vegar séu htlar líkur á kærum því þær dragi enn frekar athygh að slúðrinu. Af þeirri ástæðu sé eina leiöin að takmarka rétt blaöanna til að flylja fréttir af einkalífi fólks. Litlar líkur eru þó taldar á að takmarkanir nái fram að ganga þótt margir þingmenn hafihugáþeim. Reuter ÞARABAKKA 3.109 REYKJAVÍK Innrltun og upplýslngar stendur yflr í símum 670636 og 42335 mlUi kl. 13—19. Kennsla hefst fimmtudagínn 10. sept. fjölsylduafsláttur B BURMA KR. 9,310,- STGR. BORÐSTOFUSETT kr 52,575 ■ CTCP skrifborðsstólar kr. 4,490,- stgr. 0PIÐ LAUGARDAGA FRÁ KL. 10 -16 HUSGOGN CECILIA H. 2,990,- KÖRFUR KR. 990,-STGR.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.