Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1992, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1992, Blaðsíða 6
6 ÞRIÐJUDAGUR 8. SEPTEMBER 1992. “Viðskipti _______x>v Fiskmarkaðimir 1 síðustu viku: Mest selt í Eyjum og á Suðurnesjum Meðalkílóverö á karfa og þorski hækkaði á fiskmörkuðunum í síð- ustu viku en ýsan og ufsinn lækkuðu lítiUega. DV reiknaði út landsmeðal- verð þessara tegunda á öllum fisk- mörkuðum landsins. Meðalverð á slægðum þorski hækkaöi úr 91 krónu fyrir tveimur vikum í 92,62. Meðalverð karfans hækkaði úr 45 krónum í rúmar 49 krónur. Slægð ýsa lækkaði hins veg- ar úr 122 krónum í 118 og ufsinn úr 42 í tæpar 40 krónur. Framboðið er ekki mikiö á fiskmörkuðunum um þessar mundir. Hæsta meðalkílóverð slægðs þorsks, sem finna mátti á mörkuðun- um í síöustu viku, var 115,72 og fékkst á Fiskmarkaði Suðumesja þann 4. september þegar upp voru boðin 11 tonn. Hæsta verðið á slægðri meðalkílóverð á karfa og þorski hækkaði ýsu var hreint ótrúlegt eða 233 krón- ur og fékkst þann 4. september á Fiskmarkaði Patreksfiarðar þegar seld voru 2,4 tonn. Karfinn fór hæst í 63,40 er seld voru 4,2 tonn á Fisk- markaði Suöumesja þann 1. sept- ember. Hæst meðalverð fyrir ufsa fékkst líka á Suöumesjum eða 51 króna þegar upp vom boðin 6,9 tonn. Alis seldust 593 tonn á mörkuðun- um í síðustu viku. Þaö er 27 tonnum minna en í vikunni á undan. Búast má við aö salan í þessari viku verði heldur meiri. Besti dagurinn, ef htið er til sölu á mörkuðunum öllum, var föstudagurinn 4. september en þá seldust tæp 203 tonn. Sölumetið í síð- ustu viku átti Fiskmarkaður Vest- mannaeyja, eða 176,691 tonn. Næstur kom Fiskmarkaður Suðumesja með 164,692 tonn. -Ari Gáma- og skipasölur erlendis: Gott verð fyrir gámaf isk - tvö skip seldu 1 Bremerhaven Alls voru seld tæp 423 tonn úr gám- er mjög svipað magn og var fyrir um í Bretlandi í síðustu viku. Það tveimurvikumenþáseldist431tonn. Fyrir þremur vikum seldust hins vegar 688 tonn Söluverðmætið var ríflega 61 milljón og mjög gott verð fékkst fyrir flestar tegimdir. 164 tonn fóm af þorskinum, 141 af ýsunni, 7 af ufsa, 7 af karfa, og 40 tonn af kola. 62 tonn vom blandaður afli. Meðalkílóverðið fyrir þorskinn var 162 krónur, hækkaði um heilar áfián krónur frá því í vikunni á undan. Fyrir ýsuna fengust 154 krónur, 13 krónum meira en fyrir hálfum mán- uði. Meðalkílóverð karfans var 107 krónur, 21 krónu hærra en í vikunni á undan. Ufsinn hækkaöi svo um 9 krónur, kílóverðiö var 70 krónur. Ögri RE 72 seldi afla sinn í Bremer- haven þann 31 ágúst sl., ahs 143 tonn. Söluverðmætiö var 17 mihjónir og meðalkílóverð aflans 118 krónur, sem er ágætt. Jón Baldvinsson RE Jón Baldvinsson RE 208 seldi 161 tonn I Bremerhaven fyrir 16 milljón- ir. 208 seldi afla sinn einnig í Bremer- haven þann 3. september sl„ alls 161 tonn. Söluverðmætið var 16 mhljónir og meðalkílóverðið 99 krónur. Fyrir þorskinn fengust 142 krónur fyrir khóiö, 63 krónur fengust fyrir kílóiö af ufsa, 110 fyrir karfann og 150 fyrir kilóiöafgrálúðu. -Ari Evrópubandalagið lokar f iskmorkuðunum Evrópubandalagið vih vemda innri markaö á fiski og loka viðskipt- um með fisk frá löndum utan EB. Ennfremur verði í framtíöinni settar meiri hindranir á sölu fisks á innri markaönum. Rætt er um að vemda markaðinn gegn undirboðum frá löndum utan sambandslandanna. Fari svo að sam- bandslöndin fullnægi ekki markaðn- um eða standist ekki gæðakröfur verði leyft að flyfia inn fisk á meðan svo stendur á. Sfióm EB leggur til aö vemda skuh framleiðslu sambandsþjóðanna. Fullnægi ekki framleiðsla þeirra eft- irspum eða gæðum má veita inn- flutningsleyfi fyrir fiski frá þjóðum utan EB. Svend Kræmer, ambassa- dor viö sendiráðið í Ósló, segir viö NTB aö nýjar reglur um verslun með fisk verði aö vera tilbúnar 1. janúar 1993 þegar innri markaöurinn kemst á. Það er á valdi hverrar þjóðar fyrir sig aö taka ákvöröun um hvort sé betra aö vera innan eða utan mark- aðarins með fisksölu. Þar reynir mest á Noreg og ísland. Formaöur FNL, Pal Krager, segir að þaö komi engum á óvart að EB vifii vemda eigin fiskiönað. Það hef- ur lengi veriö vitaö að EB vih fá fisk- inn sem mest óunninn og vinna hann áfram í bandalagslöndunum. Þess vegna er lögð mikh áhersla á að kaupa óunninn fisk frá Noregi og öðrum löndum th fuhvinnslu innan bandalagsins. Næst þegar Noregur gerir samning viö EB, hvort heldur verður um inn- göngu eða EES-samning, verður að tryggja betur verslun með fisk en nú geröist við samningana um EES, en í þeim samningum var ekki næghega vel gengið frá þeim þáttum sem varö- ar fisksöluna. Nýja-Sjáland: Sjaldgæfir fiskar finnast á miklu dýpi. Nýtt hafrannsóknaskip, byggt I Noregi, sem heitir Tangoarea, hefur stundað rannsóknir á miklu dýpi noröaustur af Chatham Island og hefur dýpst veriö togaö á 2000 metra dýpi. Þar hafa fundist margar teg- undir af fiskum, sem era ekki venju- legir, en sumir þessir fiskar era ekki taldir líklegir til aö verða nyfiafiskar en rannsóknarmenn telja mikhvægt að vita á hvaöa dýpi helst sé að leita aö nyfiafiskum. Skipiö hefur 4000 metra af vír á tromlum og getur tog- að að þeir segja á 200 metra dýpi með þeirri víralengd. Viö höfum áður sagt frá þessu skipi hér í þáttunum. Floti Kínverja stækkar Sfióm Kína hefur sett sér þaö markmiö aö fiskveiöar þeirra verði 20 milijónir tonna árið 2000, aukning Fiskmarkaður Ingólfur Stefánsson sem nemur yfir 5 mhljónum tonna. Grunnmiðafloti Kínverja er aöahega Uth skip og iha búin, smæstu skip í Evrópu færu ekki á veiðar meö slík- an útbúnaö og notast er við þar. Verulegur hluti flotans er í viögerö hluta úr ári. Kínveijar stefna nú aö því að byggja upp nýjan flota, jafnvel á afskekktum stööum. Noregur: OleyfTleg grálúöuvelöl Þegar gæsluskipið Heimdah var að slæöa upp týnd net norövestur af Kristiansund fékk skipiö 1000 net sem veidd var í grálúða og er búist viö aö Romsdal-skipsfiórinn, sem átti veiöarfærin, hafi landað afla aö minnsta kosti fyrir 100.000 n. kr. frá því veiöarnar vora bannaðar og öh net áttu að vera komin í land. Fisk- veiöiráöuneytiö telur að þetta sé mesta ólöglega veiöi sem átt hefur sér stað og kallar þetta risaveiði- þjófnaö. Hyað leynist á hafsbotninum? Á htlu svæði í Norðursjó vora slædd upp 98 tonn af alls konar drasli. Meira en 80% af því sem upp kom vora frá olíuborpöllunum. í þriggja vikna leiöangri Seway Com- mandore voru tekin af hafbotninum ahs 98 tonn. Viö tvo vírana, sem upp náöust, héngu þrír togarar. Reiknað er með að togaramir hafi fest í viram sem lágu á botninum. Víöa voru teknir upp togvírar, þar sem veiöar- færi héngu viö. Á einum staö kom upp bauja, sem var 3,2x2,5 metrar í þvermál og var æöi þung með þvi sem í henni hékk. Hvaö leynist í haf- inu viö ísland? Fiskmarkaðirrdr Faxamarkaður 7. september sefdust afts 82,364 tann. Magní Verðíkrónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Blandað 0,246 45,00 45,00 45,00 Búrfiskur 0,092 159,46 155,00 165,00 Gellur 0,046 280,00 280,00 280,00 Hnísa 0,068 26,00 26,00 26,00 Humarhalar 0,011 650,00 650,00 650,00 Karfi 2,589 42,73 42,00 56,00 Langa 0,263 65,00 65,00 65,00 Lúða 0,707 305,06 290,00 375,00 Lýsa 0,399 55,00 55,00 55,00 Skarkoli 1,388 82,90 50,00 83.00 Steinbítur 0,084 104,43 98,00 107,00 Tindabikkja 0,012 44,00 44,00 44,00 Þorskur,sl. 60,176 95,98 84,00 100,00 Þorskur, smár 0.236 82,00 82,00 82,00 Ufsi 3.026 41,00 41,00 41,00 Ufsi, smár 0,101 30,00 30,00 30,00 Undirmálsf. 0.933 75,55 40.00 77,00 Ýsa, sl. 11,647 118,50 103,00 133,00 Ýsuflök 0,340 170,00 170,00 170,00 Fiskmarkaður Þorlákshafnar 7. september seidua al(s 37,809 lonn. Háfur 0,305 20,00 20,00 20,00 Hnísa 0,040 20.00 20,00 20,00 Karfi 1,452 46,20 46,00 60,00 Keila 3,184 46,00 46,00 46,00 Langa 3,712 80,00 80,00 80,00 Lúða 0,144 333,97 295,00 345,00 Lýsa 0,110 50,00 50,00 50,00 Skata 0,157 115,00 115,00 115,00 Skarkoli 0,290 79,46 79,00 90,00 Skötuselur 1,334 196,23 190,00 200,00 Steinbítur 1,116 78,03 78,00 79,00 Tindabikkja 0,024 20,00 20,00 20,00 Þorskur, sl. 11,498 100,41 93,00 115,00 Þorskur, smár 0,137 91,00 91.00 91,00 Ufsi 7,362 45,02 20,00 47,00 Undirmálsf. 1,595 78,83 78,00 80,00 Ýsa, sl. 5,350 122,58 100,00 130,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 7, september selduSt alls 39,638 tonn. Þorskur, sl. 5,406 99,51 81,00 124,00 Ýsa, sl. 5,687 107,93 100,00 120,00 Ufsi 12,083 41.53 26,00 46,00 Lýsa 0,024 20,00 20,00 20.00 Karfi 10,419 50,36 42,00 54,00 Langa 0,092 63,00 63,00 63,00 Blálanga 0,019 72,00 72,00 72,00 Keila 2,667 55,34 55,00 56,00 Steinbítur 0,159 80,00 80,00 80,00 Skötuselur 0,088 235,00 235,00 235,00 Háfur 0,212 57,00 57,00 57,00 ósundurliðað 0,395 46,00 46,00 46,00 Lúða 0,067 325,00 325,00 325,00 Skarkoli 0,345 65,00 65,00 65,00 Langlúra 0,038 20,00 20,00 20,00 Humar 0,032 700,00 700,00 700,00 Undirmáls- þorskur 0,511 74,11 73,00 77,00 Undirmálsýsa 1,258 50,00 50,00 50,00 Steinb./Hlýri 0,024 49,00 49,00 49,00 Sólkoli 0,112 110,00 110,00 110,00 Fiskmarkaður Ísafjaðarðar 7. september seldust ells 67.221 tonn Þorskur, sl. 35,889 85,97 75,00 90.00 Ýsa, sl. 4,474 106,81 100,00 109,00 Keila.sl. 0,190 20,00 20,00 20,00 Steinbítur, sl. 0,871 84.00 84,00 84,00 Lúða.sl. 0,233 300.00 300,00 300,00 Skarkoli, sl. 1,025 74,00 74,00 74,00 Undirmálsþ.sl. 14,445 72,15 72,00 73,00 Undirmálsýsa, sl. Kar i'i, ósl. 0.052 30,00 30,00 30,00 0,033 20,00 20,00 20,00 Fiskmarkaður Vestmannaeyja 7, snptember sstdust slls 43,254 tonn. Þorskur, sl. 5,373 96,70 90,00 100,00 Ufsi, sl. 23,683 34,37 30,00 40,00 Langa, sl. 1,370 70,00 70,00 70.00 Keila.sl. 0,725 41,00 41,00 41,00 Karfi, ósl. 1,077 44,35 40,00 45,00 Steinbítur, ósl. 0,055 53,00 63,00 53,00 Ýsa, sl. 10,807 96,66 96,00 107,00 Skata,sl. 0,155 100,00 100,00 100,00 Fískmarkaður Patreksfjarðar 7. asptémber seldua alfcs 23,234 lonn. Karfi 0,020 20,00 20,00 20,00 Keila 0,094 28,00 28,00 28,00 Langa 0,044 50,00 60,00 50,00 Lúða 0,087 203.45 150,00 300,00 Skarkoli 0,301 75,10 75,00 78,00 Steinbltur 0,241 61,00 61,00 61,00 Þorskur, sl. 19,495 92,00 80.00 94,00 Ufsi 0,246 25,00 25,00 25,00 Undirmálsf. 0,594 72,00 72,00 72,00 Ýsa, sl. 2,112 121,50 117,00 124,00 Fiskmarkaður Norðurlands 7. septsmbtr 2,471 tonn. Hlýri, sl. 0,112 46,00 45.00 45.00 Karfi.ósl. 0,099 20,00 20.00 20.00 Steinbftur. sl. 0,143 45,00 45,00 45,00 Ufsi.sl. 0,013 20,00 20,00 20,00 Undirmálsþ. sl. 0,233 56,00 56,00 56,00 Ýsa.sl. 0,235 110,00 110,00 110,00 Þorskur, sl. 1,629 92,62 85,00 95,00 Fiskmarkaður Breiðafjarðar 7. saptambor aafdust 66,676 tonn. Þorskur, sl. 40,225 89,58 87,00 93,00 Jndirmálsþ.sl. 4,864 76,00 75,00 75,00 Ýsa, sl. 1,453 110,15 103,00 126,00 Jfsi, sl. 2,175 38,33 32,00 41,00 <arfi. ósl 0,945 37,00 37,00 37,00 .anga.sl. 0,451 55,00 55,00 65,00 Blálanga, sl. 0,804 55,00 55,00 55,00 <eila, sl. 80.808 27,00 27,00 27,00 Steinbltur, sl. 0,810 63,43 63,00 65,00 Hlýri, sl. 0,201 63,60 63.00 65,00 3landað, sl. 0,116 20,00 20,00 20.00 -úða, sl. 0,362 288,81 260,00 320,00 <oli, sl. 2,192 77,00 77,00 77,00 mnglúra, sl. 0,038 20,00 20,00 20,00 Sandkoli, ósl. 0,232 20,00 20,00 20,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.