Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1992, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1992, Blaðsíða 7
ÞRIÐJUDAGUR 8. SEPTEMBER 1992. 7 'T Fréttir Dæmdur fyrir ítrekaðan ofsaakstur og tilraun til að aka á lögreglumenn: Skflorðsbundinn fangelsisdómur - og 75 þúsund króna sekt til ríkissjóðs Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst innlAn överðtr. Sparisj. óbundnar 0,75-1 Allir nema ísl.b. Sparireikn. / 3ja mán. up'ps. 1,25 Sparisj., Bún.b. 6 mán. upps. 2,25 Sparisj., Bún.b. Tékkareikn., alm. 0,25-0,5 Allir nema isl.b. Sértékkareikn. 0,75-1 Allir nema ís- landsb. VlSITÖLUB. REIKN. 6 mán. upps. 1,5-2 Allir nema ísl.b. 15-24mán. 6,0-6,5 Landsb., Húsnasðisspam. 6-7 Landsb., Bún.b. Orlofsreikn. 4,25-5,5 Sparisj. Gengisb. reikn. ÍSDR 5,75-B Landsb. ÍECU 8,5-9,4 Sparisj. ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKN, Vísitölub., óhreyfðir. 2-2,75 Landsb., Bún.b. óverðtr., hreyfðir 2,75-3,5 Landsb. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innan tímabils) Visitölub. reikn. 1,25-3 Landsb. Gengisb. reikn. 1,25-3 Landsb. BUNDNIR SKIFTIKJARAREIKN. Vísitölub. 4,5-6 Búnaðarb. Óverötr. 5-8 Búnaðarb. INNLENDIR GJALDEYRISREIKN, $ 1,75-2,15 Íslb. £ 8,25-9,0 Sparisj. DM 7.5-8,1 Sparisj. DK 8,5-9,0 Sparisj. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst ÚTLÁN ÓVÉRÐTRYGGD llllilllllllll Alm.víx. (forv.) 11,5-11,8 Bún.b, Lands.b. Viðskiptav. (fon/.)1 kaupgengi Allir Alm.skbréf B-fl. 11,75-12,4 Landsb. Viðskskbréf1 kaupgengi Allir ÚTLÁN VERÐTRYGGÐ Alm.skb. B-flokkur 8,75-9,25 Landsb. afurðalAn í.kr. 12,00-12,25 Bún.b.,Sparsj. SDR 8-8,75 Landsb. $ 5,5-6,25 Landsb. £ 12,5-13 Lands.b. DM 11,5-12,1 Bún.b. Húsnæðlslán 4,9 Lífeyrissjódslán 5.^9 Dráttarvextir Í{|| MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf september 12,3% Verðtryggð lán september 9,0% VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala ágúst 3234 stig Lánskjaravísitala september 3235 stig Byggingavísitala ágúst 188,8 stig Byggingavísitala september 188,8 stig Framfærsluvísitala í júli 161,1 stig Framfærsluvísitala í ágúst 161,4 stig Launavisitala í ágúst 130,2 stig H úsaleigu vísitala 1,8% í júlí var 1,1 % í janúar VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða KAUP SALA Einingabréf 1 6,416 Einingabréf 2 3,437 Einingabréf 3 4,206 Skammtímabréf 2,129 Kjarabréf 5,921 6,042 Markbréf 3,187 3,252 Tekjubréf 2,121 2,164 Skyndibréf 1,860 1,860 Sjóðsbréf 1 3,079 3,094 Sjóðsbréf 2 1,927 1,946 Sjóðsbréf 3 2,123 2,129 Sjóðsbréf 4 1,752 1,770 Sjóðsbréf 5 1,291 1,304 Vaxtarbréf Valbréf Sjóðsbréf 6 728 735 Sjóðsbréf 7 1048 1079 Sjóðsbréf 10 1049 1080 Glitnisbréf 8,4% islandsbréf 1,327 1,352 Fjórðungsbréf 1,148 1,164 Þingbréf 1,334 1,352 Öndvegisbréf 1,319 1,337 Sýslubréf 1,303 1,322 Reiðubréf 1,299 1,299 Launabréf 1,024 1,039 Heimsbréf 1,109 1,142 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi á Verðbréfaþingi íslands: Hagsl tilboð Lokaverð KAUP SALA Olís 1,95 1,95 2,09 Fjárfestingarfél. 1,18 Hlutabréfasj.VÍB 1,04 isl. hlutabréfasj. 1,20 0,98 1,09 Auðlindarbréf 1,03 1,03 1,09 Hlutabréfasjóð. 1,53 1.42 Ármannsfell hf. 1,20 1,85 Árnes hf. 1,80 1,85 Eignfél. Alþýðub. 1,60 1,60 Eignfél. Iðnaðarb. 1,65 1,60 1,70 Eignfél. Verslb. 1,25 1,50 Eimskip 4,50 4,30 4,50 Flugleiðir 1,68 1,52 1,68 Grandi hf. 2,50 2,10 2,50 Hampiðjan 1,10 1,15 1,35 Haraldur Böðv. 2,00 2,60 Islandsbanki hf. Isl. útvarpsfél. 1,10 1,30 Jarðboranir hf. 1,87 Marel hf. 2,22 Olíufélagið hf. 4,50 4,40 4,65 Samskip hf. 1,12 1,06 1,12 S.H. Verktakar hf. 0,90 Síldarv., Neskaup. 2,80 3,10 Sjóvá-Almennar hf. 4,00 Skagstrendingur hf. 4,00 3,00 4,30 Skeljungur hf. 4,00 4,10 4,50 Softis hf. Sæplast 3,00 3,53 Tollvörug. hf. 1,35 1,35 1,45 Tæknival hf. 0,50 0,50 0,85 Tölvusamskipti hf. 2,50 2,50 Útgerðarfélag Ak. 3,70 3,10 3,80 Útgerðarfélagið Eldey hf. Þróunarfélag Islands hf. ' Við kaup á viðskiptavixlum og viðskipta- skuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi. Nánari upplýsingar um peningamark- aðínn birtast i DV á fimmtudögum. Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri; Húsvíkingur um þrítugt hefur ver- ið dæmdur í 45 daga skilorðsbundið varðhald tíl tveggja ára fyrir endur- tekin umferðarlagabrot, glæfraakst- ur og tilraun til að aka á lögreglu- menn. Þá var honum gert að greiða rikissjóði 75 þúsund króna sekt, hann var sviptur ökuleyfi í 18 mán- uði frá birtíngu dómsins og til að greiða allan sakarkostnað, þar með talin málsvamarlaun verjanda síns, 65 þúsund krónur. Ólafur Ólafsson, settur héraðsdómari, kvað upp dóm- Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri; „Við erum að sjá töluvert lægri tölur í tilboðunum núna en var fyrir tveimur árum. Sem dæmi um það get ég nefnt að fyrir tveimur árum var samið við aðila um að keyra áfengi milli Reykjavíkur og Akureyrar fyrir 4.950 krónur á hvert tonn en nú voru lægstu tilboð í þennan akstur 3.000 krónur og við erum í viðræðum við aðila sem bauð aksturinn fyrir 3.800 krónur á tonnið,“ segir ívar J. Amd- al hjá Áfengis- og tóbaksverslun rík- isins. Akstur með áfengi frá Reykjavík tíl allra útsölustaða ÁTVR utan höf- uöborgarsvæðisins var boðinn út inn sem áfrýjað hefur verið tíl Hæstaréttar. Húsvíkingurinn var ákærður fyrir að hafa í ágúst 1990 ekið á Norðaust- urvegi norðan Húsavíkur á 110 km hraða. Fyrir að hafa í júlí 1991 ekið bifreið á 156 km hraða í Aðaldal og fyrir að hafa, þá sviptur ökuréttind- um, ekið vörulyftara um götur á Húsavík. Loks var hann ákærður fyrir ofsa- akstur og tilraun til að aka á lög- reglumenn sem veittu honum eftir- fór í ágúst 1991. Lögreglumenn frá Húsavík mættu manninum á bifreið nýlega og einnig akstur með bjór frá Akureyri til útsölustaða á Norður- og Austurlandi. Það vekur mikla at- hygli hversu lág tilboðin era og í sumum tilfellum em þau margfalt undir taxta Landvara á leiðunum. Það vekur einnig athygli t.d., þegar litið er á flutninga til Norðurlands, að lægstu tilboöunum er ekki tekið heldur er verið að ræða við aðila sem buðu hærra. Lægsta boð í leiðina Reykj avík-Siglufj öröur var 3.000 kr. fyrir tonnið en viðræður eru í gangi við aðila sem bauð 9.600 krónur. Á leiöinni Reykjavík-Sauðárkrókur var lægsta tilboö 2.000 krónur fyrir tonniö en viðræður eru í gangi við aðila sem bauö 5.868 krónur. Sömu í Ljósavatnsskarði. Þrátt fyrir stöðv- unarljós og eftirfor lögreglu hélt ákærði áfram á allt að 140 km hraða, ók inn í Fnjóskadal og þaöan yfir Vaðlaheiði. Á Vaðlaheiði haföi lög- regla frá Akureyri lagt bifreiö þvers- um á veginn en ákærði komst fram- hjá með því að aka utan vegar. Eltingaleikurinn barst nú niður í Eyjafjörð og út Svalbarðsstrandar- veg þar sem bifreiðin sveigði ítrekað í veg fyrir lögreglubifreið sem freist- aði þess að komast fram úr, yfír Vík- urskarð, austur Fnjóskadal og Ljósa- vatnsskarð og loks suöur Bárðardal. sögu er að segja af tilboðum í akstur með bjór frá Akureyri til Húsavíkur og Sauðárkróks, þar er verið að ræða við aðila sem buðust til að annast aksturinn fyrir aUt að helmingi hærri upphæð en lægstu tilboð gerðu ráð fyrir. „Oft er það þannig að þeir aðilar, sem buðu mjög lágt, buðu í allar leið- ir og féllu frá tilboðunum ef þeir fengju ekki aksturinn á öllum leið- um. Eins er um að ræða aðila sem áttu ekki bíla eða uppfylltu ekki skil- yrði útboðsins að öðm leyti. Við er- um í öllum tilfellum í viðræðum við þá sem vora með lægstu tilboðin og uppfyUtu öU skUyrði,“ sagði ívar J. Amdal. Við bæinn Bólstaði, þar sem ákærði ók inn á landareignina, lögðu lög- reglumenn bifreið sinni í bæjarhliðið og reyndu síðan að nálgast öku- manninn gangandi. Ákærði reyndi þá að aka á lögreglumennina sem hlupu eins og fætur toguðu og kom- ust naumlega undan. Síðan ók hann á lögreglubifreiðina sem var í bæjar- hliðinu og ýtti henni niður í skurð. Ók hann síðan norður Bárðardal en gaf sig loks fram við lögreglu við Hótel Kiðagil. Maðurinn var ekki undir áhrifum áfengis. Grenjaskytta hefurnáð52 tóf um í sumar „Ég er búinn að vera í þessu í 27 ár og aldrei fengið þvílíkt af tófu,“ segir Kristinn Ingvarsson en hann og sonur hans, Jóhann Kristinsson í Austurhlíð í Biskupstungum, hafa í sumar náð 52 tófum á níu grenjum. Að sögn Kristins heldur tófan sig nú mest niðri byggð en það er óvenjulegt og hefur ekki gerst áður. Kristinn telur ástæður þessa tvíþætt- ar. Annars vegar sé lítið um rjúpu, lifibrauð tófunnar á hálendinu, sök- um mikillar veiði og hins vegar hræðist tófan sívaxandi umferð um hálendið á veturna. „Það er orðin svo mikil umferð jeppa og sleða á hálendinu á veturna að tófan leitar niður í byggð og held- ur sig þar. Tófan hafði alltaf frið á veturna hérna áður fyrr en núna er alltaf fullt af ferðalöngum um hverja helgi. Við þetta bætist að umferö um heimalönd í byggð hefur minnkað samfara fækkandi sauðfé svo að tóf- an fær jafnvel meiri ró og frið þar,“ segir Kristinn. Þeir feðgar fengu bæði yrðlinga og fullorðin dýr og að sögn þurfti stund- um að liggja í nokkra sólarhringa við grenin. „Við lágum á 9 grenjum í allt og höfum aldrei komist nálægt því að liggja á svo mörgum. Það var líka greinilegt að tófan var í fleiri grenj- um en við fundum ekki öll,“ segir Kristinn. -ból Samherjihf.: Nýr togari í nóvember Gylfi Kristjánssan, DV, Akureyri; Togarinn, sem útgerðarfyrirtækið Samherji hf. á Akureyri er að láta smíða fyrir sig í Flekkefjord í Nor- egi, er væntanlegur til landsins í lok nóvember. Um er að ræða stórt og fullkomið skip sem hlotiö hefur nafn- ið Baldvin Þorsteinsson og mun bera einkennisstafina EA-10. Togarinn nýi er 66 metra langur og tæplega 13 metra breiður og er um 1500 tonn að stærð. Skipið er sér- staklega styrkt til siglinga í ís og er allt hið glæsilegasta. Togarinn Bald- vin Þorsteinsson mun verða flagg- skip togaraflota Samheria hf. og bera einkennisstafina sem aflaskipið Ak- ureyrin hefur borið til þessa. Fyrstu réttir haustsins fóru fram í Reykjahlíðarrétt í Mývatnssveit um helgina. Fé var í færra lagi i réttinni en fólk lét sig ekki vanta þrátt fyrir strekkingsvind og skemmti það sér hið besta eins og venja er i réttum. DV-mynd Finnur Hart barist um akstur með áfengi norður í land: Lægri tilboð en fyrir 2 árum - ekki rætt við þá sem höfðu lægstu tilboðin

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.