Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1992, Blaðsíða 29
Safnaðarfundur sértrúarsafnað-
ar þjóðkirkjunnar.
Sértrúarsöfnuður
þjóðkirkjunnar
„Upphafsdagur að því að ís-
lenska þjóðkirkjan einangrist og
verði að sértrúarsöfnuði," sagði
Gylfi Sveinsson, forsvarsmaður
Víghólasamtakanna.
Haltu kjafi
„Segja safnaðarsystkinum að
halda kjafti,“ sagði fyrmefndur
Gylfi.
Prestsskapur aukajobb
„Fyrir vikið er það heilaga emb-
ætti, prestsembættið, orðið að
aukajobbi, hlutastarfi,“ sagði Sig-
Ummæli dagsins
urður Ægisson, sóknarprestur í
Bolungarvík, um launadeilu
presta.
Selfoss að drukkna í dópi
„Við erum ekkert á betri stað
en aðrir. Fíkniefnin flæða um
allt,“ sagði Tómas Jónsson, að-
stoðaryfirlögregluþjónn á Sel-
fossi.
BLS.
Antik 19
Atvínnalboði 22
Atvinna óskast 22
Atvinnuhúsnæði 22
Barnagaesla 22
.19.23
Bilaleiga * 19
: Bilðróslcðst».«..««*»««»»*.«♦»..«♦.««**.-.». 20
Bílartíl sölu .20,23
Bókhald 23
Byssur
Dyrahafd..
Fjórhjól
Ffug
Fyrir ungbörn
Fyrirveíðimenn
Fyrirtæki
Garðyrkja
Heímílistæki
4« »Y«4
..19
..19
..19
..... . 19
33
Hestamennska
Hjól
Hjólbarðar
Hljóðfærj
Hreingerningar
Húsaviðgerðir
Húsgögn.
A**rA**r.**>yý*tr.<+fr.<**y.**+*-i
...................................*■
.........................................
Húsnæði I boði
Húsnæði óskast
Kennsla - rtómskeið
Ljósmyndun
Oskast keypt.
Sendibílar
Sjónvörp
Skemmtanir
Spákonur
Sumarbustaðir...................,,19
Teppaþjónusta.....................19
Tilbygginga..:....................33
Tilsölu...........................1B
Tilkynníngar......................23
I olvur —t.»>ii»ii.t—»-i-ti»—1*,-*»,,,*»,—tu
Vagnar - kerrur ..............,.19
Varahluttr ,19
Verðbréf ,23
Verslun
Vólar - vörkfasn.......... »,.„,.,23
Viðgerðir.........................19
Vinnuvólar .,19
Vídeó
VöruWlar
Ýmislegt
Þjónusta
Ökukennsla
..................19
♦ ♦►*4«;»«4*|. .<♦►* <♦►• <♦». <♦».«♦>. «♦>.<♦*. 4 fW :
I
.22,23
ÞRIÐJUDAGUR 8. SEPTEMBER 1992.
Myndgátan
Lausn gátu nr. 419:
m
HA
po £fír rfu M£I*I
fíUMÍKG-ÍfW..'.'
Hfí
Hfí
Hfí
" HER Fly6VK.
Bar/VLrtN&ÍNr*.!
"•**
»!»//
© ¥19
VVy
Botnlangakast
Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði.
„Ég bjóst nú ekkert sérstaklega
viö þessu í vor þegar viö lögðum
upp. Liöiö var samstætt og er orðið
þokkalegt núna en verður orðið
betra þegar kemur að Evrópu-
keppninni,“ segir Guðjón Þórðar-
son, þjálfari Skagamanna, sem á
laugadaginn urðu íslandameistar-
ar í knattspymu.
„Ég þakka þennan góða árangur
mikilh vúmu sem allir hafa lagt á
sig. Þetta em duglegir og ósérhlííh-
ir strákar. Tiifinningin aö vinna
,svo titilinn á laugardaginn var dá-
samleg. Maður er ennþá hærra en
í 8jöunda himni,“ segir Guöjón.
Leikurinn á laugardagtnn var
gegn FH og var æsispennandi og
FH var yfir í leikhléi. Var Guðjón
ekkert smeykur? „Ég var aöallega
iUur og hressti upp á minniö hjá
strákunum. Við fórum yfir nokkra
punkta í hálfleik og það dugðL“
Guðjón Þórðarson hampar blkarn-
um.
Guðjón starfar sem framkvæmda-
stjóri hjá knattspyrnudeild ÍA auk
þjálfarastarfsins og segir margt
Maður dagsins
benda til þess að hann haldi því
áfram. Hann segir að menn eigi að
halda sig þar sem þeir era hæfir
ogþað hefúr sýnt sig aö hann kunni
vel til verka þama.
Guðjón er ekki einn í fiölskyld-
unni um að hafa áhuga á knatt-
spyrnu. Svo fáir séu nefiidir þá
spilar Þórður, einn af sex sonum
Guðjóns, með íslandsmeisturum
ÍA og frændi hans, Karl Þórðarson,
spilaöi lengi með ÍA og erlendum
liðum. Svona mætti lengi teija.
„Þetta kemur eitthvað í genun-
um,“ segir Guðjón.
Lægir heldur í kvöld og nótt
Á höfuðborgarsvæðinu verður
norðan og norðvestan kaldi eða
stinningskaldi. Skýjað með köflum
og þurrt að mestu. Hiti 6 til 8 stig.
Veðriðídag
Á landinu verður norðlæg átt, víð-
ast stinningskaldi eða aUhvasst.
Skýjað með köflum sunnanlands en
rigning um mestallt norðan- og aust-
anvert landið og á stöku stað vestan
til á landinu. Hiti á bilinu 5 til 14 stig.
Klukkan 6 í morgun var norðan og
norðaustanátt á landinu, víðast
stinningskaldi. Súld eða rigning var
um mestallt norðan- og austanvert
landið en þurrt annars staðar. Allra
svðst á landinu var léttskýjað. Hiti
var á bilinu 4 til 9 stig, hlýjast suð-
austanlands.
Skammt norðvestur af Færeyjum
er víðáttumikil 970 mb. lægð sem
þokast norður en 1015 mb. hæð yfir
Grænlandi. Um 500 km suðvestur af
íslandi er 993ja mb. lægð á leið suð-
austur.
Veðrið kl. 12 á hádegi í gær:
Akureyrí rigning 5
Egilsstaðir rigning 6
Galtarviti rigning 4
Hjarðames skýjaö 9
Kefla vikurflugvöllur skýjað 6
Kirkjubæjarklaustur skýjað 8
Raufarhöfn þokumóða 7
Reykjavík skýjaö 6
Vestmarmaeyjar skýjaö 7
Bergen skýjað 11
Helsinki alskýjað 12
Kaupmannahöfn léttskýjað 10
Ósló skýjað 10
Stokkhólmur alskýjað 9
Þórshöfh skýjað 8
Amsterdam skúr 11
Barcelona þokumóða 22
Berlm rigning 13
Chicagó þnnnuv. 20
Feneyjar heiðskírt 12
Frankfurt léttskýjað 11
Glasgow skúr 9
Hamborg skýjað 9
London skýjað 9
Lúxemborg léttskýjað 7
Madríd léttskýjað 14
Malaga þokumóða 19
MaUorca léttskýjað 19
Montreal alskýjað 19
kl. 6 i morgun
Ólympíu-
fatlaðra
í dag er sund efst á baugi hjá
íslensku keppendunum á ólymp-
iumóti fatlaöra í Barcelona.
Keppt verður í 200 m baksundi
og verða Birkir R. Gunnarsson
og Rut Sverrisdóttir fulitrúar ís-
Íþróttiríkvöld
lands. Birkir keppir í flokki Bl,
flokki blindra, og Rut keppir í
flokki B3, ílokki sjónskertra.
Birkir keppir einnig í 400 m skriö-
sundi.
Svanur Ingvarsson keppir í 100
m bringusundi i flokki SB5, en
hann er mænuskaddaður. Loks
keppa Halldór Guðbergsson og
Rut Sverrísdóttir í 100 m flug-
sundi. Halldór er sjónskertur
eins og Rut.
Skák
Stórmeistaramir Speelman, Englandi,
og Timostsénkó, Rússlandi, deildu sigrin-
um á opna Lloyds banka mótinu í Lund-
únum í síðasta mánuði. Þeir fengu 8 vinn-
inga af 10 mögulegum en fimm Englend-
ingar deiidu þriðja sæti með háifum vinn-
ingi minna: Gallagher, Howell, Norwood,
Sadler og Watson.
í þessari stöðu frá mótinu hafði
McDonald hvítt gegn stórmeistaranum
Hodgson:
I ilé I
1 41i
A* ± 4
JÉL
A A A A A
■ s
ABCDEFGH
16. Rxg6! fxg6 17. Dg6 Svartrn* er nú
bundinn í báða skó og getur ekki bjargað
stöðunni. Eftir 17. - g5 18. Dg6+ lagði
Hodgson niður vopn, því að 18. - KíB 19.
Bc4 Rxc4 20. Hhfl RfB 21. Hxd8 er mát.
Jón L. Árnason
Bridge
Bridgeíþróttin er ekki bara eintómur
reikningur á líkum og talning á spilum,
sálfræðin í spilinu leikur alltaf stórt hlut-
verk. Vestur var einn af þessum mönnum
sem spiluðu á sálfræðina og lagði gildru
fyrir andstæðinga sína sem þeir gengu
rakleiðis í. Spilið kom fyrir á Evrópu-
móti yngri spilara og það var Bretinn
Justin Hackett sem sat í vestur en and-
stæðingamir voru Grikkir. Sagnir gengu
þannig, norður gjafari og enginn á hættu:
♦ KD5
f D8
♦ DG
+ Á107654
—fj— ♦ 7643
v A T 1~
„ ♦ A985
* KDG92
♦ G1082
V Á1075432
♦ 2
♦ 3
Norður Austur Suður Vestur
1+ pass 1» 29
pass 39 3* 4*
4» p/h 59 dobl redobl
Sagnir þarfnast skýringa. Pass norðurs
eftir tvo tígla vesturs segir í raun og veru
það að opnunin hafi ekki verið neitt sér-
stök og að höndin eigi ekki fyrir sögn.
Þrjú hlörtu sýndu tígulstuðning og eyðu
í lijarta. Síðan kom gildran, 4 tíglar hjá
vestri sem var ekki krafa! Vestur hugsaöi
sem svo að úr þvi að andstæðingamir
væm búnir að segja tvo liti mætti nokkuð
örugglega búast við sögn frá þeim aftur.
Þar meö ætti að vera trygging fyrír því
að fá fimm tígla doblaöa. Það væri hins
vegar ekki ömggt ef vestur segði strax
fimm tígla. Sú von vesturs brást ekki,
norður sagði 4 hjörtu, suður doblaði 5
tígla og vestur redoblaði að sjálfsögöu til
þess að fullkomna gildruna. Andstaðan
varð að finna spaðaútspil til að halda
sagnhafa í 11 slögum, en hitti ekki á það.
Vestur fékk því 1000 fýrir fimm tígla
redoblaöa með yfirslag og sálfræðin hafði
borgað sig.
ísak öm Sigurðsson
♦ Á9
¥ KG96
♦ K107643
♦ 8
ÞRIÐJUDAGUR 8. SEPTEMBER 1992.
Hestar í haga.
Ábeit
íbað-
kari
Þennan dag árið 1157 fæddist
Ríkharður I. Englandskonungur.
Hann svaf aldrei með eiginkonu
sinni og samkvæmt heimildum
hafði hann alltaf „birgðir" af
fóngum í dýflissu sinni, sem hann
gæti borðaö ef matarbirgðir væra
af skomum skammti í ófriði.
Efnafræði
Magnesíum þyngist eftir að það
hefur verið brennt.
Blessuð veröldin
Bilunarbær
í Vestur-Virginíu í Bandaríkj-
unum er að finna bæ sem heitir
„LooneyviUe“, sem í lauslegri
þýðingu útleggst Bilunarbær.
Fílar
Fílar geta ekki hoppað.
Vesalingarnir
í skáldsögunni Vesahngamir
eftir Victor Hugo er aö finna
lengstu setningu sem birst hefur
í bók en hún er 823ja orða löng.
Verk í Sneglu.
Iisthúsið
Snegla
Á homi Klapparstígs og Grett-
isgötu, í hjarta gamla bæjarins, í
gömlu bárujámshúsi, er listhúsið
Snegla. Að því standa 15 Ustakon-
ur og vinna þær meðal annars
að leirUst, textíl, skúlptúr og mál-
verki. í Sneglu er að finna af-
rakstur vinnu þessara 15 Usta-
kvenna
Orðið „snegla" getur þýtt vefj-
arspóla, harðvítug sauökind eða
illskeytt kona. En þrátt fyrir
nafnið er þetta vinalegur og hlý-
Sýningar
legur staöur sem gaman er að
heimsækja.
Listhúsið er opiö virka daga frá
kl. 12 til 18 og á laugardögum er
opið frá kl. 10 til 14.
Færðávegum
Samkvæmt upplýsingum Vega-
gerðarinnar er nýlögð klæðning á
veginum miUi Þórshafnar og Vopna-
fiaröar og hraðatakmarkanir eru á
leiðinni miUi Bakkafjarðar og Þórs-
hafnar.
Þungatakmarkanir eru á Öxar-
Umferðin
fjarðarheiöi þar sem hámarksöxul-
þungi er leyfður 7 tonn.
FjaUabUum er fært um flestar leið-
ir á hálendinu en Dyngjufjallaleið er
ófær vegna snjóa og sömu sögu er
að segja um Kverkfjallaleið. Loks eru
vegir á norðanverðum Sprengisandi
ófærar.
Aðeins er fært fjaUabOum um Kjal-
veg, sömu sögu er aö segja af vegin-
um í Landmannalaugar og Öskjuleið.
Ófært [1] Hálka
Tafir 0 Steinkast
Hðfn
m r
BogomU Font frá Júgóslavíu mun
í kvöld spUa á Gauknum ásamt
miUjónamæringunum sínum.
Sveitin er búin að starfa frá því i
maí sl. og maöurinn á bak við Bogo-
núl er enginn annar en Sigtryggur
Baldursson, trymbffl Sykurmol-
anna. Með honum i fór eru Sigurö-
ur Jónsson saxófónleikari, Ást-
valdur Traustason píanóleikari,
Ölfar Haraldsson bassaleikari og
Steingrímur Guðmundsson
troromuleikari. arheföar. Þá er stutt i Frank Sln- þessara vina sinna og semur með
TónUstin, sem þeir félagar leika, atra slagara en BogomU dvaldi í þeim öU þeirra þekktustu lög en
er mambóskotin jasslög ásamt New York í bytjun 6. áratugarins þarf að sejja höfundarréttinn
hrærigraut af hinum ýmsu stflteg- ásamt Sinatra, Tito Puente og Nat vegna ógnana frá KGB.
undum suður-amerískrar tónlist- King Cole. Hann starfar í skugga
Suður-Múlasýsla
Suður-Múlasýsla er 3980 ferluló-
metrar og markast af Dalatanga í
norðri en um Hlaupgeira í Hvalnes-
skriðum í suðri. I vestri markast
sýslan að mestu af Lagarfljóti.
Miklar eyöur hafa komið í sveita-
byggð í sýslunni en helstu þéttbýlis-
staðir eru Neskaupstaður og Eski-
fjörður við vogskoma ströndina og
EgUsstaðir.
Strönd Suður-Múlasýslu er vog-
skorin og þar eru víöa sjávarþorp ,
s.s. Reyðarfjörður, Fáskrúðsflörður,
Stöðvarigörður, Breiðdalsvík og
Djúpivogur. Á öUum þeim stöðum,
sem nefndir hafa verið hér á undan,
er ýmist aö finna Ijaldstæði, farfugla-
heimffl eða hótel.
Umhverfi
Undirlendi er lítiö í sýslunni ogíjöU
yfirleitt gróðurUtíl en víða er
gróskumikið í dölum. SamfeUdastur
gróöur er á Héraði þar sem skógar
eru nokkrir. Langstærstur þeirra er
HaUormsstaðarskógur og kjarr ann-
ars 1 flestum dölum.
Ijsfjörður
.kaupstaöur
'Hallormsstat
iskifjörður
iðsfjörður
Haugai
^StödvarfJörður.
Íréiðdalsvík
Eylólfsstaðlr
Ö DJÚpÍVQ
.
ur -
Sólarlag í Reykjavík: 20.18. Síðdegisflóð í Reykjavík: 16.44.
Sólarupprás á morgun: 6.34. Árdegisflóð á morgun: 5.02.
spítalanum. Hann vó 3170 g og var
50 cm á lengd.
Móðir Ambergs heitir Stefanía
Ægisdóttir og er þetta 2. bam henn-
Fritz van Blitz, Júdas og rokkar-
amir.
Biskup í
vígahug
Á laugardag var frumsýnd í
Regnboganum stuttmyndin Bisk-
up í vígahug. Hér er á ferðinni
35 mín. löng stuttmynd með Gísla
Rúnar Jónsson, Kjartan Bjarg-
mundsson og Arna Pétursson í
aðalhlutverkum. Auk þeirra fara
Bíóíkvöld
valinkunnir leikarar af yngri
kynslóðinni með nokkur hlut-
verk. Leikstjóri og handritshöf-
undur er Steingrímur Dúi Más-
son.
Myndin fjailar um tímaferða-
langinn, listamanninn, heim-
spekinginn og spjátrunginn Fritz
van Blitz, Júdas, hans hægri
hönd, og rokkarana Svabba,
Dabba og Ödda. En Frikki Fabíus
13. ásamt fflþýði sínu er erki-
óvinur þeirra.
Nýjar myndir
Laugarásbíó: Ferðin til Vestur-
heims
Háskólabíó: Svo á jörðu sem á
himni og Ár byssunnar
Stjömubíó: Ofursveitin
Regnboginn: Vamarlaus
• Bíóborgin: Ferðin til Vestur-
heims
Bíóhöllin: Hvítir menn geta ekki
troðið
Saga-bíó: Veggfóður
Gengið
Gengisskráning nr. 169. - 8. sept. 1992 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
52,230 52,390 52.760
104,476 104,796 104*694
Kan. dollar 43.465 43,598 44*123
Dönsk kr. 9*6807 9,7104 9.6812
Norsk kr. 9*4585 9,4875 9.4671
Sænsk kr. 10,2410 10*2723 10,2508
Fi. mark 11*8594 11*8957 13,5979
Fra. franki 10.9952 11*0289 10,9934
Belg. franki 1*8148 1*8204 1*8187
Sviss. franki 42.0531 42*1820 41.9213
Holl.gyllini 33,2146 33,3164 33,2483
Vþ. mark 37.4462 37.5609 37,4996
It. líra 0*04903 0,04918 0*04901
Aust. sch. 5,3201 5.3364 5*3253
Port. escudo 0*4279 0,4292 0*4303
Spá. peseti 0*5764 0*5782 0,5771
Jap. yen 0*42403 0,42533 0.42678
írskt pund 99*193 99*496 98*907
SDR 77*6023 77,8400 78,0331
ECU 75*8902 76.1227 75*7660
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgáta
Lárétt: 1 löðrungar, 7 kvendýr, 8 kraftar,
10 valdir, 11 litlaust, 13 umstang, 14 óró-
leg, 15 múli, 17 hnuplaði, 18 fljótiö, 20
þættímir.
Lóðrétt: 1 mynt, 2 rusl, 3 tittír, 4 fata-
efiú, 5 iðukast, 6 kvöld, 9 Ijóður, 12 dyiji,
14 espa, 16 miskunn, 19 flas.
Lausn á siðustu krossgátu.
Líirétt: 1 skjálf, 8 æla, 9 sæir, 10 má, 11
fagra, 13 dreyra, 16 mats, 17 úrg, 18 órétt-
ið, 21 tál, 22 afli.
Lóðrétt: 1 sæmd, 2 klárar, 3 Jafet, 4 ása,
5 læ, 6 firar, 7 öra, 12 grút, 14 ysta, 15
ægöi, 16 mót, 19 él, 20 il.