Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.1992, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.1992, Blaðsíða 6
6 MÁNUDAGUR 14. SEPTEMBER 1992. Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) INNLAN Overðtr. hæst Sparisj. óbundnar 0,75-1 Allir nema isl.b. Sparireikn. 3ja mán. upps. 1,25 Sparisj, Bún b. 6 mán. upps. 2,25 Sparisj., Bún.b Tékkareikn., alm. 0,25-0,5 Allir nema Isl.b. Sértékkareikn. 0,75-1 Allir nema Is- landsb. ViSITÖLUB. REIKN. 6mán. upps. 1,5-2 Allirnemaisl.b. 15-24 mán. 6,0-6,5 Landsb., Húsnæðissparn. 6-7 Landsb., Bún.b. Orlofsreikn. • 4,25-5,5 Sparisj. Gengisb. reikn. ÍSDR 5,75-8 Landsb. ÍECU 8,5-9,4 Sparisj. ÖBUNDNIR SERKJARAREIKN. Vísitölub., óhreyfðir. 2-2,75 Landsb., Bún b. Óverótr., hreyfðir 2,75-3,5 Landsb. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innan tímabils) Vísitölub. reikn. 1,25-3 Landsb. Gengisb. reikn. 1,25-3 Landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN. Vísitölub. 4,5-6 Búnaðarb. Óverðtr. 5-6 Búnaðarb. INNLENDIR QJALDEYRISREIKN. s 1,75-2,15 islb. £ 8,25-9,0 Sparisj. DM 7,5-8,1 Sparisj. DK 8,5-9,0 Sparisj. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst ÚTLAN ÓVERÐTRYGGÐ Alm.víx. (forv.) 11,5-11,8 Bún.b, Lands.b. Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir Alm. skbréf B-fl. 11,75-12,4 Landsb. Viöskskbréf1 kaupgengi Allir ÚTLÁN VERÐTRYGGÐ Alm.skb. B-flokkur 8,75-9,25 Landsb. afurðalAn l.kr. 12,00-12,25 Bún.b.,Sparsj. SDR 8-8,75 Landsb. S 5,5-6,25 Landsb. £ 12,5-13 Lands.b. DM 11,5-12,1 Bún.b. HúsneeÓislán 4,9 Lifeyrissjódslðn S-9 Dráttarvoxtir 18.6 MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf september 12,3% Verðtryggö lán september 9,0% VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala á^úst 3234 stig Lánskjaravísitala september 3235 stig Byggingavísitala ágúst 188,8 stig Byggingavísitala september 188,8 stig Framfærsluvísitala I júlí 161,1 stig Framfærsluvísitala í ágúst 161,4 stig Launavísitala i ágúst 130,2 stig Húsaleiguvísitala 1,8% i júlí var 1,1 % f janúar VERÐBRÉFASJÖÐtR Gengi bréfa verdbréfasjóða KAUP SALA Einingabréf 1 6,430 Einingabréf 2 3,444 Einingabréf 3 4,215 Skammtímabréf 2,133 Kjarabréf 5,929 6,050 Markbréf 3,191 3,256 Tekjubréf 2,123 2,166 Skyndibréf 1,862 1,862 Sjóösbréf 1 3,081 3,096 Sjóðsbréf 2 1,930 1,949 Sjóðsbréf 3 2,126 2,132 Sjóösbréf 4 1,752 1,770 Sjóösbréf 5 1,294 1,307 Vaxtarbréf Valbréf Sjóðsbréf 6 737 744 Sjóðsbréf 7 1051 1083 Sjóösbréf 10 1034 1065 Glitnisbréf 8,4% islandsbréf 1,329 1,355 Fjórðungsbréf 1,149 1,166 Þingbréf 1,336 1,355 Öndvegisbréf 1,321 1,340 Sýslubréf 1,304 1,323 Reiöubréf 1,301 1,301 Launabréf 1,025 1,040 Heimsbréf 1,093 1,126 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengl é VerAbréfaþingl íslanda: HagsL Ulboð Lokaverð KAUP SALA Olis 1,95 1,96 2,09 Fjárfestingarfél. 1,18 1,18 Hlutabréfasj.VlB 1,04 Isl. hlutabréfasj. 1,20 1,01 1,10 Auölindarbréf 1,03 Hlutabréfasjóð. 1,53 1,42 Ármannsfell hf. 1,20 1,00 1,85 Árnes hf. 1,20 1,00 1,85 Eignfél. Alþýóub. 1,60 1,20 1,60 Eignfél. Iðnaðarb. 1,65 1,60 1,70 Eignfél. Verslb. 1,20 1,20 1,40 Eimskip 4,40 4,40 4,45 Flugleiðir 1,68 1,60 1,63 Grandi hf. Z40 2,40 2,50 Hampiöjan 1,25 1,25 1,40 Haraldur Böðv. 2,40 2,94 islandsbanki hf. 1,20 Isl. útvarpsfél. 1,10 1,40 Jaröboranir hf. 1,87 Marel hf. Z22 2,20 2,50 Olíufélagiö hf. 4,50 4,42 4,50 Samskip hf. 1,12 1,06 1,12 S.H. Verktakar hf. 0,60 0,90 Slldarv., Neskaup. 2,80 3,10 Sjóvá-Almennar hf. 4,00 4,00 Skagstrendingur hf. 4,00 3,00 4,00 Skeljungurhf. 4,40 4,40 Softishf. 8,00 Sæplast 3,35 3,05 3,53 Tollvörug. hf. 1,45 1,35 Tæknival hf. 0,50 Tölvusamskipti hf. Z50 2,50 Útgeröarfélag Ak. 3,70 3,10 3,80 Útgerðarfélagið Eldey hf. Þróunarfélag Islands hf. ’ Viö kaup á viðskiptavlxlum og viðskipta- skuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miöað við sérstakt kaupgengi. Nánari upplýsingar um peningamark- aðinn birtast i DV á fimmtudögum. Fréttir Ferðalög opinberra starfsmanna: 400 milljónir á ári í f argjöld með Flugleiðum - sammngur við Flugleiðir um 10% afslátt á fargjöldum Nýlega hófu Flugleiöir aö bjóöa upp á svokölluð vildarkort sem virka þannig aö korthafi safnar punktum í hvert sinn sem hann flýgur meö Flugleiðum og þegar ákveönu marki er náð fær hann frían miða. Sú spuming hefur vaknaö hvort opinberir starfsmenn, sem ferðast á vegum ríkisins, geti nýtt sér þetta punktakerfi og fengið frían miða út á þær ferðir sem ríkið hefur borgað. „Það kemur náttúrlega ekki til greina að starfsmenn ríkisins fái af- slátt persónulega út á ferðir á vegum ríkisins. Við höfum verið í samninga- viðræðum við Flugleiðir um kjör og höfum náð samkomulagi um 10% afslátt fyrir ríkið. Inni í þeirri tölu eru þessi vildarkjör þannig að punkt- arnir renna til ríkisins. Viö fáum punkta af öllum miðum sem ríkiö kaupir vegna ríkisstofnana. Það er allt á hreinu með það,“ segir Þórhall- ur Arason, deildarstjóri í gjaldadeild fjármálaráðuneytisins. Þórhallur sagði að heildarfarseðla- kaup ríkisins væru nálægt 400 millj- ónum á ári og heildarferðakostnaður ríkisins á milli 700 og 800 milljónir króna. Nánast öll farseölakaupin væru hjá Flugleiðum og því væri tíu prósent afsláttur umtalsverðir pen- ingar. -Ari Skiptistöð Almenningsvagna við brúna hjá Digranesvegi: Endurbætur fyrirhugaðar - farmiðasala og sjoppa verða opnar frá 7-23 Hlýtt er inni í skiptistöðinni i Kópavogi en þar hefur umgengni ekki verið til fyrirmyndar. Með tilkomu reksturs frá 7 á morgnana til 23 á kvöldin verður þó eitthvert eftirlit á sfaðnum og eru hugmyndir uppi um að loka stöóina af frá undirgöngunum að næturlagi. DV-mynd GVA Til stendur að laga verulega að- stöðu við skiptistöð Almennings- vagna við brúna á mótum Digranes- vegar og Hafnarfj arðarvegar á næst- unni. Talsvert hefur verið kvartað yfir því aö þar hefur ekki verið hægt að kaupa farmiða nema frá klukkan 7-9 á morgnana og síðan frá 13-16. Auk þess hafa húsakynnin þótt held- ur kuldaleg. Nú er verið er að mála skiptistöðina aö innan og setja nýja bekki fyrir farþega og er rekstur söluturns á staðnum fyrirhugaður. „Þaö er einkaaðih hefur tekið að sér að hafa rekstur í skiptistöðinni frá og með 1. október. Þar verður venjulegur sjoppurekstur með far- miðasölu og það verður opið frá klukkan sjö á morgnana til ellefu á kvöldin," sagði Öm Karlsson, fram- kvæmdastjóri Almenningsvagna. „Þetta er hins vegar bráðabirgða- aðstaöa því það stendur til að færa skiptistöðina yfir á vestari gjábakk- ann þar sem bensínstöðin er,“ sagði Örn. Varðandi skemmdarverk á staðnum sagði Öm að starfsmaður SVK hefði verið á staðnum aðeins hluta af deginum - á öörum tímum heföi stöðin því verið eftirhtslaus - því væri við hæfi að loka stöðinni við undirgöngin á þeim tíma sem fyrirhugaður sjoppurekstur verður ekki í gangi. Öm segist á hinn bóginn telja það ókost að salemisaðstaða er ekki fyrir hendi í skiptistöðinni. Þórarinn Hjaltason, framkvæmda- sfjóri hjá Kópavogsbæ, sagði við DV að málningarframkvæmdir stæðu nú yfir í skiptistöðinni og nýr bekkur fyrir farþega væri væntanlegur. „Það er ekki búið að taka endanleg- ar ákvarðanir um hvort skiptistöð- inni verður lokað frá undirgöngun- um á þeim tímum sem afgreiðsla fer ekki fram. Við höfum litið þannig á að það verði að vera opið niður í undirgöngin á meðan vagnamir ganga því þetta er í raun hluti af gangstéttakerfi bæjarins. Þaö væri nú kannski allt í lagi að loka þama eftir að strætisvagnarnir hætta að ganga,“sagðiÞórarinn. -ÓTT „Eyðniveira“ útbreidd í dönskum köttum Fimmti hver villiköttur í Kaup- mannahöfn er með kattaveiru, FIV- veiruna, sem hegöar sér eins og eyöniveiran HIV. Alls vom rannsak- aðir 1000 kettir, bæði vfili- og heimil- iskettir. Hér á landi hefur ekki verið leitað að FlV-veirunni í köttum. í grein 1 danska blaðinu Jyllands- Posten segir að vísindamenn viti enn ekki hversu útbreiddar vefrur skyld- ar HlV-veirunni eru í húsdýrum. Þetta em svokallaöar lentiveirur sem valda hæggengri veirusýkingu. Vitað sé þó aö lentiveirur hafi ekki fundist í nautgripum í Danmörku né heldur í hestum. „Þaö hefur ekki verið leitað að lentiveiru í nautgripum hér og það er heldur ekkert sem bendir til þess að hún sé til staðar," segir Guðmund- ur Pétursson, forstöðumaöur til- raunastöðvarinnar að Keldum. Leit- að hefur veriö að lentiveiru í hestum hér en hún hefur ekki fundist. Lentiveirunni í kindum, mæði- visnuveirunni, var útrýmt hér með niðurskurði og hefur hún ekki fund- ist síðan á sjöunda áratugnum. Kettir geta gengiö meö FlV-veiruna í mörg ár áður en sjúkdómurinn brýst út. Samkvæmt rannsóknum í Danmörku smitast kettir af því að bíta hver annan. í mestri smithættu era óvanaðir fresskettir sem fá að vera úti því þeim lendir oft saman. FlV-veiran er útbreidd um heiminn og bendir það til þess að hún hafi verið til lengi. í Englandi hefur veir- an fundist í frystu kattablóði frá 1975 og í Danmörku frá 1985, að því er Jyllands-Posten hefur eftir dönskum dýralækni. Blaðið vitnar einnig í prófessor á sjúkrahúsi í Árósum sem segir að ekki séu til dæmi þess að fólk hafi smitast af dýraveirum. Hins vegar sé vitað að fólk geti smitast af ýmsum sjúkdómumídýrum. -IBS Sandkom dv Lausnin fundin HannesHólm- steinn Gissur- arson, só skarpvitri frjálshvggju- posiuli, ílytur afogtUmorg- unpistiaárás 2,ogkemur víða við. Ekki erástæðatilað ætla að allt sem hann lætur frá sér fara í þessum pistlum sé þess eðlis aðþorrifolks geti veriðásamamáli, og t.d. er hætt við að mörgum hiust- endum hafi bragðið í brún er þeir heyrðu í háskólamanninuin si, fimratudagsmorgun. Hannes varað ræða efnahagsmál og vltna í ein- hverjarrannsóknir sem fram hafa fariö. Ályktanir háskólamannsins vora þær að vextir liér á landi væra of háir og of miklir peningar í umferð sem þýddi að kaupgeta fólks væri of mikil. Þetta er mikil speki, a.m.k. fyr- ir þá sem beijast sífellt í þvi að láta endananásaman. Herraforseti! Reykvikingur nokkur, sem gerirsérþaðfil skemmtunar aðfylaast nokkuðgrannt meðumræðum áAlþlngií beinumsjón- varpsútsend- ingum, tjóði sandkornsritara að eitt og annað spaugilegt hefði vakiö athygli sína í þessum umræðum. Ekki sé síður skemmtiiegt að fylgjast með fram- komu ýmissa þingmanna sem sé þó misskemmtileg eins og gefur aö skilja. Hann neíhdi sem dæmi að Ól- afur Þ. Þórðarson, bóndi og þingmað- ur Framsóknarflokksins, færí aldrei í ræöustól án þess að ávarpa Salome Þorkelsdóttur, forseta Alþingis, sem „herraf'orseta". Þettahafihann ra.a. gert í þrígang þegar næturfundur stóð yfir í síðustu viku og rætt var umEES-samninginn. Leggstvel í mig Iþróttamennog íþróttafi-étta- ■; menneigu nokkursam- skiptieinsog get'uraðskilja. Algengtert.d. aðhaflsésam- bandvtöþjáir- aranðaleik- HHBH,.,, : tnennfyrir leiki og þeir spuröir hvemig næsti leikur leggist í þá o.s.frv. Eftir leikina er oft talað viö þessa sömu menn og þeir beðnir að „gefa comment". Segja má að ein meginregla sem er með örfáum undantekningum sé sú aö fyrir leiki séu allir kokhraustir og bjartsýnir og segja að næsti leíkur leggist vel i þá. Eftir leikina má ganga að þvísem vísu að fulltrúi sigurliðs- ins segir sitt lið hafa ieikið vel og talsmaður tapliðsins segir sitt liö haía leikiðilla. Þettaerákaflega litlaust og afar sjaldgæft að menn færi aðrar ástæðurfyrir slæmu gengi sinna manna/eins ogt.d. þær aöandstæö- ingurinn hafi staðiö sig veL Langtum fremri Jóhannes Sig- urjónsson.rit- stjóriVikur- blaðsinsá Húsavík, getur veriðákaflega skemmtiieguri skrifumsínum emsogmargoft hefur verið skýrtfráíþess- .ummigeröihannað umræðuefni náöigift hinna nýju samtaka s veitarfélaga á Norðurlandi eystra sem hlutu nafnið Eyþing enda era s veítarfélögin, sem eiga aðild að samtökunum, í Eyjafjaröar- og Þing- eyjarsýslum. Jóhanneserekkialls kostaránægðurmeð nafn samtak- - anna. Haim segir aö sumumÞingey- ingum svxði að Þing skuli ekki hafa verið haft framan viðEy í nafhinu svo útkoman hefði orðið Þingey. SLÍkt hefði verið í samræmi við fetið sem Þingeyingar standa framar Eyfirð- ingum á öllum sviðum. Hún birtist manni í ýmsum myndum minnimátt- arkenndin. Umsjón: GyHi Kris(ján$$on

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.