Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.1992, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.1992, Blaðsíða 5
ií MÁNUDAGUR 14. SEPTEMBER 1992. 5 dv_______________________Fréttir Ingi Bjöm Albertsson um þyrlumálið: Legg fram nýtt frumvarp - ljóstaðgóðorðráðherraverðasvikin ANITECH6002 HQ myndbandstæki Árgerð 1992 30 daga, 8 stöðva upptökuminni, þráðlaus fjarstýring, 21 pinna „Euro Scart“ samtengi, sjálf- virkur stöðvaleitari, klukka + teljari, ísl. leiðarvísir. Sértilboð 24.950.- stgr. Vönduð verslun E3 A fborgunarskilmálar MJéMG)© FÁKAFEN 11 — SÍMI 688005 „Það er ekkert komið á blað um björgunarþyrluna ennþá en það er látið í það skína aö alfarið eigi að hætta við kaupin. Ef það verður eru þetta gífurleg vonbrigði, ekki bara fyrir mig heldur fjöldann allan af fólki um land allt. Það hreinlega má ekki gerast,“ sagði Ingi Björn Al- bertsson þingmaöur um áform um að hætta eigi við kaup á björgunar- þyrlu fyrir Landhelgisgæsluna. Ég mun spyrjast fyrir um þetta á þingflokksfundi á mánudag til að fá það staðfest hvort það er ætlun manna að hætta við þessi kaup.“ Ingi Björn segist taka undir sjón- armið Páls Halldórssonar flugstjóra um að menn hafi ekki gengið heilir til verks þegar nefndir voru skipaðar í þyrlumálinu. „Ég held ég verði að taka undir það. Mér finnst þetta búið að vera hálfgerður skrípaleikur og nánast sett upp til að tefja og drepa málið. Um þetta er ekki annað að segja en að maöur verður að taka upp baráttuna enn á ný. Við vorum komnir langleiðina með að fara með frumvarp og lagasetn- ingu um kaup á þyrlu í fyrra en við hættum við það vegna góðra orða ráðherra um að staðið yrði við þings- ályktunartillöguna. Nú er ljóst aö það verður svikið. Þar af leiðandi mun ég leggja fram frumvarp að nýju - og ekki bakka út úr því aftur. Það er einsýnt að eina leiðin er aö Ólafur G. Einarsson: Lítekkiá nefndina sem aðför „Ég hef ekkert við það að athuga þótt Alþýðuflokkurinn tilnefni menn til aö fara yfir málefni LÍN með til- hti til stefnu flokksins. Ég ht ekki á það sem aðför að þeirri lagasetningu sem stjórnarflokkarnir stóðu að á síðasta þingi,“ segir Ólafur G. Ein- arsson. Alþýðuflokkurinn hefur skipað fjögurra manna nefnd til að meta áhrif nýrrar löggjafar og reglugerðar um LÍN á afkomu námsmanna. Sam- þykkt þessa efnis var gerð á flokks- fundi síðastliðiö vor að kröfu Sam- bands ungra jafnaöarmanna. Þá hef- ur Össur Skarphéðinsson, formaður þingflokksins, lýst því yflr að hann muni styðja breytingu á lögum um lánasjóðinn komi í ljós að breytingin verði námsmönnum of þungbær. Að mati Ólafs G. Einarssonar er hins vegar ekkert svigrúm til að breyta lögum og reglugerð um LÍN verði það til þess aö útgjöld sjóðsins aukist. Hann segir hins vegar koma til áhta að hlusta á hugmyndir um það sem betur mætti fara. Á hinn bóginn komi ekki til greina að draga til baka eftirágreiðslu námslána. „Eg legg mikla áherslu á að það verði mótuð festa í málefnum LIN,“ segir ráðherrann. -kaa Úrval-Útsýn á Akureyri Gyifi Kristjánsson, DV, Akureyri: Ferðaskrifstofan Úrval-Útsýn hef- ur keypt hlut Flugfélags Norður- lands og Jóns Egilssonar og fjöl- skyldu hans í Ferðaskrifstofu Akiu*- eyrar og opnaö söluskrifstofu við Ráðhústorg þar sem Ferðaskrifstofa Akureyrar var áður til húsa. setja lög á þetta. Eg set frumvarpið fram um leið og þetta er orðið stað- reynd, að hætt veröur við kaupin.“ -ÓTT Þú tekur þá úr frystinum klýfur þá - ristar í braudristinni, eða eða í ofni. mtar a ponnu Smyrð þá með smjöri, eða setur uppáhalds áleggið þitt ofaná. Verði þér að góðu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.