Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.1992, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.1992, Blaðsíða 18
18 MÁNUDAGUR 14. SEPTEMBER 1992. Fréttir DV Verktakar vilja auknar framkvæmdir á næsta ári: Opinberir aðilar takl fjög- urra milljarða erlend lán Verktakasamband Islands gerir ráð fyrir að heildarfjárfesting á næsta ári verði um 61 milljarður sem er 8 til 9 prósenta samdráttur frá þessu ári. Spá verktaka um fjárfest- ingar í byggingum og mannvirkjum hljóðar upp á allt aö 11 prósenta sam- drátt og þær verði 43 milljarðar. Til að draga úr samdrættinum hef- ur Verktakasambandið gert tillögur um auknar framkvæmdir á næsta ári sem að stórum hluta verði fjár- magnaðar með erlendum lánum. Verktakar leggja meðal annars til að ríkið ráðist í ýmsar arðbærar fram- kvæmdir og veiti til þess þijá millj- arða aukalega, þar af fari tveir miUj- arðar í nýframkvæmdir í vegagerð og miUjarður í nýbyggingar. Bent er á í tiUögum verktaka að annars vegar geti ríkið útvegað þessa fjármuni með tveggja miUjarða er- lendri lántöku og hins vegar megi útvega miUjarð með tilfærslu fjár- VEITUM ÁBYRCÐ ÁMÖRCUM NISSAN OC SUBARU BÍLUM BILA ■; . — .... SÆVARHÖPDA 2 67484S i húsi Ingvars Helgasonar OPIÐ: LAUCARDAC frá 10-17 Örugg bílasala á góðum stað Munið að við höfum 30 bíla í hverjum mánsem við bjóðum á tilboðsverði og tilboðskjörum Við bjóðum greiðslukjörtil þriggja ára og jafnvel enga útborgun SÝNISHORN ÚR SOLUSKRÁ: Teg. Árg. Ek.iþ.km Verð i þús. Teg. Árg. Ek.iþ.km Verðíþús. Teg. Árg. Ek.iþ.km Verðíþús. Bluebird 2000 dísil 1989 150 750 Lancer1800 st. 4x4 1987 74 670 Rocky turbo, disil, langur 1988 89 1.080 Bronco XL 1985 120 780 Mazda 3231500 1986 89 320 Subaru 1800st. 4x4 1985 62 550 Daihatsu Applause 4x4 1991 18 1.080 Mazda 3231600 sedan 1990 54 770 Subaru 1800 st. 4x4 1989 53 950 Daihatsu Charade TS 1990 66 490 MicraGLSpecial 1989 50 390 Subaru 1800 DL st. 4x4 1991 10 1.090 Civic1500 GLi 1991 20 890 Pajero turbo, disil, langur 1988 150 1.200 Subaru Justy J-12 4x4 1989 57 590 Corolla1300 XL 1988 62 580 Pathfinder 2,4 1989 45 1.450 Sunny1500SLX 1987 83 430 Corolla1300 sedan 1988 72 490 PathfinderTerrano, 4d. 1991 22 2.550 Sunny 1600 SLX sedan 1991 22 890 Galant 2000 GLSi 1988 70 780 Patrol turbo, dísil, langur 1990 78 2.400 Suzuki VitaraJLX 1989 51 1.080 Lada Lux 1989 50 250 Peugeot 205GTÍ 1988 76 750 Toyota 4Runner 1990 31 2.100 Lancer 1500GLX 1988 70 580 Primera 2000 SLX 1991 40 1.250 Wrangler4,2 1988 70 1.100 MMC Pajero 3,0, árg. ’90, ek. 64 þ. km, 5 g., 31" dekk, samlæsing o.fl. Ath. skipti á ódýrari. V. 2.020 þús. stgr. Höfum flestar árg. af Pajero, stuttum og löngum. Nissan Vanette SGX DIFSFL, árg. '92, ek. 26 þ. km, 5 g., rafdr. rúöur, samlæsing o.fl. Ath. skipti á ódýrari. V. 1.380 þús. stgr. Nissan Sunny 1600 SLX 4x4, árg. '91, ek. 17 þ. km, 5 g., samlæsing, rafdr. rúöur, útvarp o. fl. Ath. skipti á ódýrari. V. 1.060 þús. stgr. Höfum einnig árg. ’92. Nissan Patrol turbo, disil, árg. '91, ek. 17 þ. km, 5 gira, 33" dekk, álfelgur, splittaö drif, rafdr. rúður o. m. fl. Ath. skipti á ódýrari. V. 2.890 þús. stgr. Höfum einnig árg. ’89, ’90 og '92. Subaru Legacy 1800 4x4, árg. ’91, ek. 28 þ. km, 5 g., álfelgur, rafdr. rúður, samlæsing o. fl. Ath. skipti á ódýrari. V. 1.380 þús. stgr. Höfum einnig árg. ’90. Nissan Sunny 1600 SLX, árg. '92, ek. aðeins 8 þ. km, 5 g., álfelgur, spoiler o.m.fl. Ath. skipti á ódýrari. V. 980 þús. stgr. Höfum einnig árg. '91. muna milli stofnana. Tillögur Verktakasambandsins snúa einnig að Reykjavíkurborg. Skorað er á borgaryfirvöld að taka 1,5 milljarða í erlend lán til að auka framkvæmdir á vegum borgarinnar. í því sambandi er bent á að fram- kvæmdum við Ósabraut verði flýtt, framkvæmdir verði hafhar við gatnamót Miklubrautar og Kringlu- mýrarbrautar og ráðist í byggingu 5 leikskóla, auk þess sem Laugardals- höll verði breytt. Auk þessara framkvæmda leggur Verktakasambandið til aö ríkis- stjómin heimih undirbúningsfélagi, sem stofnað var í janúar, að gera könnun á hagkvæmni þess að byggja’ nýja Reykjanesbraut sem vegtollui; verði innheimtur á. Til að fjármagna verkið verði síðan tekinn allt að milljarður í erlend lán, en að auki verði leitað uppi innlent og erlent áhættufé. Þá benda verktakar á að með breyt- ingum á húsnæöiskerfmu megi stuðla að fjölgun íbúðarbygginga. Leggja þeir til að í húsbréfakerfið verði veittir aukalega 1,5 milljarðar. Að teknu tilliti til þessara tillagna reiknast Verktakasambandinu til að aukningin í verktakaiðnaði gæti orð- iðum8milljarðar. -kaa ÓlafsQöröur: Tvö þúsund tonn óveidd Helgi Jónsson, DV, Ólafsfuöi: Samkvæmt þeim upplýsingum sem DV hefur aflað sér lætur nærri að um það bil 2 þúsund tonn hafi ekki veiðst af þeim kvóta sem togarar og bátar héðan frá Ólafsfirði höfðu yfir að ráða á síðasta veiðitímabili sem lauk 31. ágúst síöastliðinn. Nýtt veiðitímabil hófst þann 1. september og því munu þessi 2 þús- imd tonn, sem ekki veiddust, vera í „geymslu” einhvers staðar á við og dreif um landið. Hér er um margar tegundir að ræða en í þorskígildum er þetta á bilinu 1000-1500 tonn og því verulegt magn. MATARGERÐ ER LEIKUR EINN MEÐ... SUPUR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.