Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.1992, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.1992, Blaðsíða 36
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn- leyndar er gætt. Við tökum við frétta- skotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskri ft - Dreifing: Sími 632700 Frjálst,óháð dagblað MÁNUDAGUR 14. SEPTEMBER 1992. Nauögunarmalið: Ságrunaði ekki sekur - ætlarískaðabótamál Gylfi Kristjánssan, DV, Akureyii Niöurstaða í DNA-prófi, sem fram fór í Englandi vegna nauðgunar- málsins á Akureyri, sýnir að karl- maður sá sem var handtekinn vegna málsins á sínum tíma er ekki sá seki. Maðurinn hyggst fara í skaðabóta- mál við yfirvöld. Nauðgarinn braust inn á heimiii konunnar um miðjan júlí, neyddi hana til samræðis við sig og hótaði að vinna börnum hennar tjón léti hún ekki að vilja hans. Sæðissýni úr nauðgaranum, sem fannst á vett- vangi, var sent utan til rannsóknar ásamt blóðsýni úr hinum grunaða. DNA-próf sýndi neikvæða niður- stöðu. Málið er því óupplýst og í áframhaldandi rannsókn en tugir manna hafa verið yfirheyrðir vegna þess. Kópavogur: Einkaklúbburinn Gúlivertæmdur af lögreglu Lögreglan í Kópavogi réðst til at- lögu í einkaklúbbnum Gúliver við Engihjalla aðfaranótt sunnudags og tæmdi staðinn. Þar voru um 40 manns innandyra. Grunur var uppi um að vín hefði verið selt eftir klukk- an 3 um nóttina en klúbburinn hafði svokallað tækifærisvínveitingaleyfi til klukkan 3. Klúbburinn er í sama húsnæði og líkamsræktarstöðin Heilsuhöllin. Kvartanir höfðu borist frá nágrönnum við Engihjalla vegna hávaðafráklúbbnum. -bjb 11-11 viö Grensásveg: 900 þúsundum stoliðúr peningaskáp Brotist var inn í verslunina 11-11 við Grensásveg aðfaranótt sunnu- dagsins og þaðan stolið nálægt 900 þúsund krónum í peningum og ávís- unum. Farið var inn í skrifstofu verslunarinnar, peningaskápur brotinn upp og allt fémætt tekið. Engar aðrar skemmdir voru unnar. Málið er í rannsókn hjá RLR. Þar fengust þær upplýsingar í gærkvöld að enginn hefði verið tekinn vegna innbrotsins. -bjb Virðisaukinn hef ur ■ wm m x m x ■ ■ II (III n in (^^p^KK^i^yii^ herra kom til landsins í nótt eftir þriggja daga ferð til Englands. Ekki náðist í Friðrik Sophusson í gær- kvöldi eða í morgun. Þeir sem DV ræddi við vissu ekki hvort Davíð lokið," var svar eins af ráðherrum Sjálfstæðisflokksins þegar hann var spurður hvort breytingarnar á viröisaukanum væru erfiðastar. „Hjá okkur eru einstök atriði enn Af samtölum við ráðiierra og sögðust fyrir sína parta geta sam- þingmenn beggja stjórnarflokk- þykkt flest sem þar kemur fratn. anna má merkja að margt er órætt Meiri efasemdir er að heyra frá varðandi fjáriagagerðina. innan flokksbræðntm Friðriks. „Ég veit Sjálfstæðisflokksins er fullyrt aö það ekki,“ sagði einn af heimildar- fyrirhugaðar breytingar á virðis- mönnum DV innan Sjáifstæðis- myndi fallast á tillögur Friðriks en óleyst í útgjöldunum," sagði einn aukaskattinum séu litt ræddar og flokksins þegar hann var spurður þær tillögur sem Friðrik hefur afráðherrumAlþýðuflokksinsþeg- þvi sé með öliu óvíst hvað meirí- hvorthannteldiráðherraflokksins komiö með til þessa hefur ríkis- ar hann var spurður hvortAiþýðu- hluti þingflokksins vill ganga langt og þingflokk geta fallist á þær til- stjórnin ekki gert að sínum tillög- flokksmenn væru búnír að koma i niðurfellingu undanþága. Innan lögur sem Friðrik lagði fyrii- ríkis- um. sér niður á endanlegar tillögur. Alþýöuflokksins er fullyrt að þar stjórnina í morgun. Mjög erfitt er að henda reiður á Þrátt fyrir að mikið virðist óleyst hafi tekist að sætta flest ef ekki öll „Þetta hefur gengið hægar en hvaða einstakir þættir það eru sem sögðust allir viðmælendur DV sjónarmið. menn áttu von. Klukkan er að falla veQast mest fyrir ráðamönnum, reikna með að fjárlögunum yrði Friðrik Sophusson flármálaráð- og hefur verið að því lengi," sagði Það liggiu við að svörin sem DV lokað i þessari viku, enda sögðu herra lagði fyrir ríkisstjómina sín- einn ráðherranna. Þetta er dæmi- fékk séu jafhmörg og þeir eru menn að þetta þyldi ekki frekari ar tillögiu- um flárlagafrumvarpið gert fyrír svör fleiri stjórnarliða margir sem spuröir voru. „Ég veit drátt. á rikisstjórnarfundi sem hófst í sem rætt var við í gær og gær- ekki hvort þaö er hægt að draga -sme morgun. Kratar, sem DV ræddi við, kvöldi. Davíð Oddsson forsætisráð- einn þátt út úr þegar þessu er ekki Helgi Bjömsson, söngvari hljómsveitarinnar Siðan skein sój, kann greinilega tökin á unglingunum. Hér syngur hann á rokktónleikum sem Vífilfell, framleiðandi Coca Cola á íslandi, hélt á laugardagskvöld í tilefni þess að fimm- tíu ár eru liðin frá því farið var framleiða drykkinn á íslandi. Milli fimm og sjö þúsund ungmenni sóttu tónleikana þar sem margar af fremstu rokksveitum okkar létu í sér heyra. Lögreglan gerði nokkurt magn áfengis upptækt, tíu unglingar voru sendir heim og gera þurfti að sárum tveggja á slysadeild. Skemmtunin fór að öðru leyti ákaf- lega vel fram. DV-mynd JAK Verulegt tjón íMjóddinni í morgun Verulegt tjón varð í veitingahúsinu Kaffi Jensen í verslunarmiðstöð í Mjódd snemma í morgun. Reykur barst inn í flest fyrirtækin í kjarnan- um, tískuvöruverslun, blómaversl- un, myndbandaleigu og hárgreiðslu- stofu. Tilkynning kom um klukkan 5.40 um að mikill reykur væri inni á veit- ingastofunni Kaffi Jensen. í ljós kom að eldur var innandyra. Þegar reyk- kafarar voru sendir inn var svo mik- ill og þéttur kolsvartur reykur inni að illa gekk að finna eldinn. Fljótlega kom eldur út í gegnum millivegg yfir á hárgreiðslustofu við hliðina á Kaffi Jensen. Þar réðust slökkviliðsmenn til atlögu við eldinn og brutu sér síðan leið inn á veitinga- staðinn og eldurinn var síðan slökkt- ur þar. Eldurinn virtist vera mestur á bak við barborð og í hljómtækja- stæðu og rafmagnstækjum þar. Að sögn Bergsveins Alfonssonar slökkviliðsvarðstjóra gekk heldur illa að reykræsta í nótt enda var logn ámeðanáþvíverkistóð. -ÓTT LOKI Gátu Valsmenn ekki hringt í neyðarnúmerið 9-1 -1 ? Veðrið á morgun: Hlýjast áSuðaust- urlandi Á hádegi á morgun verður áframhaldandi norðlæg átt. Skúrir verða norðan- og austan- lands en bjart veður sunnanlands og vestan. Hiti verður 2-12 stig og hlýjast suðaustanlands. Veðrið í dag er á bls. 44 NSK KÚLULEGUR Suðurlandabraut 10. S. 686499.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.