Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.1992, Blaðsíða 35
MÁNUDAGUR 14. SEPTEMBER 1992.
47
Kvikmyndir
< " . . i
HASKÓLABÍÓ
SIMI22140
Frumsýning:
GOTT KVÖLD, HERRA
WALLENBERG '
Taliö er að Wallenberg hafi bj arg-
að aö minnsta kosti 100.000
manns áður en hann var tekinn
til fanga af Rússum fyrir njósnir.
Síðan hefur ekkert til hans
spurst.
Sýndkl.5,7,9og11.10.
SVOÁJÖRÐU
SEMÁHIMNI
UMSAGNIR:
AKVEÐIN MYND OG LAUS VIÐ
ALLA TILGERÐ.. .FULLKOMIN
TÆKNIVINNA, TÓNUST, HUÓÐ
OG KLIPPING.
D. E. Variety.
ÍSLENDINGAR HAFA LOKSINS,
LOKSINS EIGNAST ALVÖRUKVIK-
MYND.
Ó.T.H. Rás 2
HÉR ER STJARNA FÆDD
S.V. Mbl.
HEILDARYFIRBRAGÐ MYNDAR-
INNAR ER GLÆSILEGT.
E. H. Pressan
TVÍMÆLALAUST MYND SEM
HÆGT ER AÐ MÆLA MEÐ - SANN-
KÖLLUÐ STÓRMYND
B.G.Timinn
Sýnd kl. 5,7.30 og 10 (sýnd i sal 1).
Verð kr. 700, lægra verð fyrir börn
innan 12 ára og ellilifeyrisþega.
ÁRBYSSUNNAR
YEAR OP'THE
CUN
Oti (ITYMTHæMBtOOÞ...
miOtMtrmimíi?
Sýnd kl. 5.05,7.05,9.05 og 11.05.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
VERÖLD WAYNES
Sýnd kl. 5.05,7.05,9.05 og 11.05.
STEIKTIR GRÆNIR
TÓMATAR
Sýnd kl. 5og9.
RAPSÓDÍA í ÁGÚST
Sýndkl.7.15og11.15.
LAUGARÁS
Frumsýning á stórmyndinni:
FERÐIN TIL VESTUR-
HEIMS
T0M CRUISE
NIC0LE KIDMAN
t I0N HOMID (IIV
FARándAWAY
wo\ím\6iMaiuv®\7.™ .»\\a«o-»-ru.w»M'
".JMG »11106—LíLUnMflO MDOL\U\ÆU\Bk\a\\lJ)\V\\M.
—\m0 HJll.L!! ",.. tWLHW I »\ HOWID '"IWt DOLHW
lí»Slt!F'“®!@-- -7U1WfJWIl.10\0*03 —:rr\WWlID
- — vKiaaEiwsrr
Þetta er fyrsta myndin sem tekin
er á PANAVISION SUPER 70 mm
filmu og hún nýtur sin þess vegna
betur á STÓRU TJALDI i DOLBY
STEREO.
írsku ungmennin Joseph og
Sharon kynnast á ferö sinni til
Ameríku þar sem þau leita að
betra lífi. Þau dragast hvort að
öðru þótt þau séu jafnólík og dag-
urognótt.
Sýndkl. 5,7,9og11.
ATH kl. 7og11 iB-sal.
BEETHOVEN
Big heart,
Big appetite,
Big trouble.
Myndin sem tekur alla með
trompi.
Sýnd i B-sal kl. 5 og i C-sal kl. 7.
HRINGFERÐ TIL PALM
SPRINGS
Tveir vinir stela Rolls Royce og
fara í stelpuleit.
Sýnd f C-sal kl. 5 og 11 föstudag og
laugardag.
AÐRA DAGA KL. 5 í C-sal.
Bönnuð bömum innan 12 ára.
AMERÍKANINN
Tryllir í anda Humphrey Bogart
ogJimmyCagney.
Sýnd i C-sal kl. 9 og 11.15.
Bönnuð börnum Innan 16 ára.
SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94
SPENNA - HfíAÐI - HfíOLLUfí
Frumsýning:
Fyrst var það Tortímandinn, nú
er það
OFURSVEITIN
Jean-Claude van Damme
Dolph Lundgren
Stórkostleg spennumynd, ótrú-
legarbrellur,
frábær áhættuatriði.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
BÖRN NÁTTÚRUNNAR
Sýnd kl. 5 í B-sal.
Enskur texli.
NÁTTFARAR
Nýjasta hrollvekja meistara
Stephens King
Sýndkl.9.15og11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
ÓÐUR TIL HAFSINS
Sýndkl.7.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
I
PCCKMJAr.lMM
®19000
Frumsýning:
GRUNAÐURUM
GRÆSKU
Fyrrverandi lögreglumaður,
Tony Aaron, dregur fram lífið
sem einkaspæjari.
Þegar kona hans og viðskiptavin-
ur finnast myrt er hann grunaður
um græsku.
Staðráðinn í að hreinsa nafn sitt
reynir Tony að hafa uppi á morð-
ingjanum.
Sýnd kl. 5,7,9og11.10.
Bönnuð bömum innan 16 ára.
BISKUP í VÍGAHUG
Sýndkl. 11.
ÓGNAREÐLI
★ ★ ★ ★ Gisli E., DV.
Sýndkl.5,9og11.20.
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
LOSTÆTI
★★★ S.V. Mbl.
Sýndkl.5,7,9og11.
Bönnuð innan 14 ára.
HOMO FABER
Sýndkl.5,7,9og11.
VARNARLAUS
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sviðsljós
Glóðvolgar stjömufréttir
Erfíttað þóknast
stjömunum
ffljómiistarmaöurinn Quincy
Jones varö fyrir miklum vonbrigö-
nm með kærustu sína, Nastössju
Kinski, fyrir skömmu. Til þess aö
þóknast henni setti hannn upp
einkatískusýningu fyrir hana á fót-
um frá Valentino.
Quincy tilkynnti Nastössju að
hún mættí kaupa það sem henni
sýndist en eins og ailir vita er verð-
lagið á Valentino-fotum ekki í lægri
kantinum. Nastassja kom á óvart
er hún lýstí því ytír í miðri sýn-
ingu að henni leiddist og strunsaði
út án þess að kaupa eina einustu
flík.
Fjörugtástalíf
ffin snoppufríða leikkona, Brooke Shi-
elds, hefur verið þekkt fyrir að vera frek-
ar vandlát á elskhuga og þá hefur mátt
teija á fingrum annarrar handar hingað
til sem hún hefur verið kennd við. En
nú er annað uppi á teningnum. Hún átti
í stuttu en eldheitu ástarsambandi við
frægan rapp-tónhstarmann sem kallað-
ur er Marky. Þaö samband stóð stutt og
Brooke Shields var fljót að ná sér í nýjan
en það er enginn annar en Juhan Lenn-
on, sonur Johns Lennon sáluga.
Stjöm
\ý stjörnuspá á hverjum degi. Hringdu! 39,90 kr. mínútan
BINGO!
Hefst kl. 19.30 í kvöld
Aðalvinningur að verðmæti
100 bús. kr.
Heildarverðmæti vinninga um
300 bús. kr.
TEMPLARAHÖLLIN
Eiríksgötu 5 — S. 20010
SAMBÍ
BATMAN SNYR AFTUR
Nýja Tom Cruise-myndin
FERÐIN TIL
VESTURHEIMS
T0M CRUISE
Sýnd kl. 4.40 og 9.
VEGGFÓÐUR
t 10' HOItlD >11«
FARaUAWAY
i\i.,MHiiM\Tiri.'\'t\u.. .mwa\m---f\i\\D<\6-
•-■jíiw.iiliwF—;L\ir [..ui Mti.uw—r.'ifli'L'iiirDir wi
l-.m;HU10.QÍ-IIMta'IWi 1D\IUHID -iMDOLMW
IÖÍ,SI!1F i-iaa- ;ö:\Ullllí..|llM<Mili - .M'l.ftllD
------LUS& —; .'tSffiiffliS “
MYND SEM ÞÚ NÝTUR BETUR Í
„Far and away“ - stórmynd leik-
stjórans Ron Howards.
„Far and away“ -meö hjóna-
kornunum Tom Crusie og Nicole
Kidman.
„Far and away“ - ein af þessum
góðu sem allir verða að sjá!
„Far and away“ - toppmynd,
toppleikarar, toppskemmtun!
Sýndkl. 5,7,9og11.
Sýnd i sal-2 kl. 7 og 11.
Sýndkl.5,7.20,9.20 og 11.20.
Sýndisal-1 kl. 7.20 og 11.20.
Bönnuð Innan 14 ára.
TVEIR Á TOPPNUM 3
Sýnd kl.6.55og11.10.
Bönnuö börnum Innan 14 ára.
111 n 111 iiri n iti ririiiiTT ni ■iiiiiiiii
BATMAN SNÝR AFTUR
BMHðul!
SÍMI 71900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
Grlnsmellurinn
HVÍTIR GETA
EKKITROÐIÐ!
MICHAIiL DANNY MICHElLli
KEATON DiVlTO PIEIIIER
7 »—
iliL. "
„White Men Can’t Jurnp" - ein
af toppmyndum ársins í Banda-
ríkjunum.
Sýndkl. 4.45,6.50,9 og 11.15.
TVEIR Á TOPPNUM 3.
MEL EIBSON ,OAM\IY ELOVEfí
.BAT^^N
jj^ RETURNS "
WAB.Snt l!«N
•nw wtiriON., Mioun t&aos
MNNTOFvno Mtrinit ctöiivx "batm.an
QméiaimöSffi® Mtatw. oqoch wt nwar
MICHAa MUWIY •UMNNY lliMAN .—LARXY HíANO)
- FFtm, PETOt a)B». BÍNUMtV MUNtKUt. MKHKft USIAN
Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.10.
HÖNDIN SEM VÖGG-
UNNI RUGGAR
Sýnd kl.9og11.
BEETHOVEN
Sýnd kl. 5 og 7.
Sýndkl. 4.50,6.55,9 og 11.10.
UJ
I I I I I I I IT
TTTTn
VEGGFÓÐUR
SlMI 71900 - ALFABAKKA I - BREIÐH0LTI
Frumsýning á toppmyndinnl
Á HÁLUM ÍS
Veggfóöur Qallar á skemmtilegan
hátt um ungt fólk í Reykjavík.
Sýnd kl. 5,7,9 og 111THX.
CUTTING EDGE - SPENNANDI -
FYNDIN - STÓRGÓÐ SKEMMTUNI
CUTTING EDGE - HRESS MYND
FYRIR ÞIG MED DÚNDURTÓNLIST!
Sýndkl. 5,7,9og11 iTHX.
TT
TTT
li I I I I I I I I 11 i ■ i n 11 1111111