Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.1992, Blaðsíða 33
MÁNUDAGUR 14. SEPTEMBER 1992.
20. aldar kafbátur.
Kaf-
bátar
Kafbátar voru fundnir upp
snemma á 17. öld.
Orka
Það er jafn mikil orka í einu
tonni af úraníum og 30.000 tonn-
um af kolum.
Heimsmet
Miðað við höfðatölu neyta
Svisslendingar mest allra af osti.
Blessuð veröldin
Frakkar og sniglar
Frakkar borða u.þ.b. 500 milij-
ónir snigla á ári.
Svipusmellir
Tii þess aö smellur heyrist í
svipu þarf endi svipunnar að
hreyfast á hljóðhraða.
Bandaríkin - Rússland
Þar sem styst er á milli Banda-
ríkjanna og Rússlands skilja að-
eins 2 mílur á miili.
Anna Borg með mynd sina og
vina sinna.
Einhverf-
irsýna
{ dag kl. 17.30 opna Anna Borg
Waltersdóttir, Aslaug Gunn-
laugsdóttir og Pétur Öm Leifsson
sýningu á verkum sínum í Menn-
ingarmiðstöðinni í Gerðubergi.
Viðstödd opnun sýningarinnar
verður frú Vigdís Finnbogadóttir,
forseti íslands, en hún er vemd-
ari Umsjónarfélags einhverfra.
Allir eiga myndlistarmennimir
það sameiginlegt að vera heimil-
Sýningar
isfólk á sambýli fyrir einhverfa í
í Hólabergi.
Að sögn kennara þeirra, Sjafn-
ar Guðmundsdóttur, hafa þau öll
unnið heilmikiö með myndlist og
nota hana mikið sem tjáningar-
form. Hún segir listina sem hér
er á ferðinni mjög sérstaka og
segi mjög mikið á sinn hátt. A
sýningunni em 40 til 50 verk og
em það ýmist teikningar, vatns-
litamyndir eða grafík mónóþrykk
myndir.
Oll verkin á sýningxmni eru
unnin á þessu ári og era til sölu.
Aðgangur er ókeypis og stendur
sýningin til 1. október.
45
Færð á vegum
Þungatakmarkanir em á Öxar-
fjarðarheiði þar sem hámarksöxui-
þungi er leyfður 7 tonn.
Fjaliabflum er fært um flestar leið-
ir á hálendinu en Dyngjufjalialeið er
ófær vegna snjóa og sömu sögu er
að segja um Kverkfjallaleið og Snæ-
Umferðin
fellsleið. Loks em vegir á norðan-
veröum Sprengisandi ófærir. Aðeins
er fært fjallabílum um Kjalveg.
Hálka er á heiðum og fjallvegum á
Vestfjörðum og í fyrramálið má einn-
ig búast við hálku á heiðum norðan-
lands nema að þeim mun meira hlýni
í veðri.
Ófært [[] ílltært
Tafir Hálka
Höfn
£53=
Guðrún Jónsdóttir sópran og 01-
afur Vignir Albertsson píanóleik-
ari halda tónleika 1 Hafnarborg í
Hafharfiröi í kvöld kl. 20.30.
Á efnisskránni veröa sönglög eft-
ir Sehumann, Brahms, Mahler og
R. Sh-auss. Einnig óperaaríur eftir
Mozart, Boito, Puccini og Donizetti.
Guðrún Jónsdóttir er fædd og
uppalin á ísafirði og stundaði fiðlu-
nám við tónlistarskóla ísafjaröar.
Reyndar söng Guðrún í Frímúrara-
salnura á ísafirði á dögunum og
tókust þeir tónieikar frábærlega
vel. Frá ísafirði hélt Guörún til
Reykjavíkur þar sem hún stundaöi
nám viö söngkennaradeild og í
London hjá Vallery Haeth Davies
um nokkurra mánaða skeið. Síð-
astliðin tvö ár hefur Guðrún stund-
að framhaldsnám á ítalíu hjá ffú
Rinu Malatrasi.
Réttir 15. til 18. september
Nýhðin helgi var stærsta réttar-
helgin í ár. Kortið hér til hliöar gild-
ir frá deginum á morgun fram tfl 18.
september en í þeirri viku verður
réttað á eftírfarandi stöðum.
Langholtsrétt í Miklaholtshreppi í
Snæfellssýslu. Miðvikudaginn 16.
september.
Rauðsgilsrétt í Hálsasveit, Borgar-
fjarðarsýslu. Miðvikudaginn 16.
september.
Oddsstaðarétt í Lundarreykjadal,
Borgarfjarðarsýslu. Miðvikudaginn
16. september.
Grímsstaðarétt í Álftaneshreppi,
Mýrasýslu. Þriðjudaginn 15. sept-
ember.
Tungnaréttir í Biskupstungum,
Umhverfi
Fjárjéttir 15. -18. s<
.....:...............
Grímsstaðai
Ámessýslu. Miðvikudaginn 16. sept- Sólarlag í Reykjavik: 19.57. Síðdegisflóð í Reykjavik: 19.40.
ember. Sólarupprás á morgun: 6.51. Árdegisflóð á morgun: 7.55.
Elín A. Gunnarsdóttir og Einar þessa dagana en þau eignuðust
Helgason em sérlega hamingjusöm þennan stóra og myndarlega dreng
sem myndin er af hér til hliöar.
Hann fæddist á Landspítalanum
4. september si. kl. 21.43 og vó 4050
Laura San Giacoma og Liam
Neeson í hlutverkum sinum í
myndinni Grunaður um græsku.
Liam Neeson
grunaður um
græsku
Liam Neeson fer með aðalhlut-
verkið í myndinni Grunaður um
græsku (Under Suspicion) sem
sýnd er Regnboganum þessa dag-
ana. Myndin gerist á 6. áratugn-
um í Englandi og fjallar um fyrr-
Bíóíkvöld
um lögreglumanninn Tony Aar-
on sem hefur verið rekinn úr
starfi og fæst við þá lágkúrulegu
iðju að njósna um maka skjól-
stæðinga sinna. Allt gengur þetta
vel þar til eiginkona hans er myrt
og hann er gmnaður um morðið.
Tony hefur rannsókn á málinu
með hjálp vinar síns í þeirri von
að komast að hverjir það eru sem
vflja hann sakfelldan.
Nýjar myndir
Laugarásbíó: Ferðin tfl Vestur-
heims
Háskólabíó: Svo á jörðu sem á
himni
Stjömubíó: Ofursveitin
Regnboginn: Gmnaður um
græsku
Bíóborgin: Ferðin til Vestur-
heims
Bíóhölhn: Hvítir menn geta ekki
troðið
Saga-bíó: Á hálum ís
Gengið
Gengisskráning nr. 173. - 14. sept. 1992 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 54,880 55,040 52,760
Pund 103,641 103,943 104,694
Kan. dollar 45,290 45,422 44,123
Dönsk kr. 9,5902 9,6182 9,6812
Norsk kr. 9,4592 9,4868 9,4671
Sænsk kr. 10,1960 10,2257 10,2508
Fi. mark 12,0626 12,0978 13,5979
Fra. franki 10,8878 10,9196 10,9934
Belg. franki 1,7955. 1,8008 1,8187
Sviss. franki 41,7974 41,9193 41,9213
Holl. gyllini 32,8083 32,9039 33,2483
Vþ. mark 36,9438 37,0515 37,4996
it. líra 0,04673 0,04686 0,04901
Aust. sch. 5,2517 5,2670 5,3253
Port. escudo 0,4243 0,4255 0,4303
Spá. peseti 0,5705 0,5722 0,5771
Jap. yen 0,44027 0,44156 0,42678
irskt pund 98,112 98,398 98,907
SDR 79,2533 79,4844 78,0331
ECU 74,8865 75,1048 75,7660
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgáta
T~ n (p T~
y i *
10 1 "
YX n
n it
18 TT w
il j
Lárétt: 1 iður, 5 kvn, 8 gjöful, 9 tryllt, 10
hlóðir, 11 mála, 12 eyktamark, 14 rign-
ingatíð, 16 gutl, 18 mynni, 19 hreinsa, 21
mikiö, 22 borða.
Lóðrétt: 1 hrúga, 2 baun, 3 arðs, 4 tré, 5
fæða, 6 pjatla, 7 bindi, 12 kona, 13 held,
15 mat, 17 fálm, 19 samt, 20 kindur.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 lombers, 8 æpir, 9 fet, 10 púlar,
12 gó, 13 art, 14 tind, 15 agat, 16 fis, 17
ramir, 19 ná, 21 gný, 22 síur.
Lóðrétt: 1 læpa, 2 op, 3 milta, 4 bratti, 5
efri, 6 regninu, 7 stóðs, 11 úrgan, 15 arg,
16 frí, 18 mý, 20 ár.