Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.1992, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.1992, Blaðsíða 26
38 MÁNUDAGUR 14. SEPTEMBER 1992. - Sími 632700 Þverholti 11 Smáauglýsingar Litil, 2ja herb. ibúð óskast til lelgu frá 1. oktober, helst raiðsvæðis. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í sima 91-629833 e.kl. 17. Vantar þig ábyrga leigjendur? Óskum eftir herbergjum og íbúðum á skrá. Bjóðum leigjendaábyrgð. Húsnæðis- miðlun stúdenta, sími 91-621080. Óska eftir ibúð, nálægt Snælandsskóla í Kópavogi, fyrirmyndar umgengni og öruggar greiðslur, einhver fyrir- framgr. S. 985-23216 og 641763 e.kl. 19. Óska eftir að taka á leigu stóra ibúð, raðhús eða einbýlishús, helst í Mosfellsbæ, Árbæ, Grafarvogi eða nágrenni. Úppl. í síma 91-673795. Óska eftir að taka á leigu 2-3 herb. íbúð, helst nálægt miðbænum. Ég lofa góðri umgengni og skilvísum greiðslum. Uppl. gefur Oskar í síma 91-678807 ■ Atvimuhúsnæði Jörð + iðnaðarhúsnæði. Óska eftir iðnaðarhúsnæði, allt að 100 m2, í Reykjavík eða nágrenni. Einnig vant- ar jörð á leigu, kvótalausa, fyrir hesta. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-7085. Til leigu eru 4 skrifstofuherbergi, að Langholtsvegi 115, sem leigjast öll saman eða í smærri einingum, sameig- inleg kaffistofa. Uppl. milli kl. 13 og 15 virka daga í síma 33500. Hallkell. Stæði fyrir bila, til viðgerða eða geymslu, í stóru og góðu húsnæði f Smiðjuhverfi. Góð staðsetning, háar dyr. Úppl. í síma 985-25932. Óskum eftir að ráðan reglusaman og heiðarl. starfskraft til ræstingarstarfa í matvöruverslun í Kópavogi. Hafið samb. v/auglþj. DV í s. 632700. H-7084. 85 ferm skrifstofuhúsnæði á besta stað til leigu. Uppl. í sima 91-626585. ■ Atvinna í boði Góð sölulaun. Viljum bæta við sölu- mönmun um land allt til þess að selja í gegnum heimakynningar hinar heimsþekktu Julian Jill snyrtiv. og margnota Draumableiuna íslensku. Skrifl. umsóknir sendist Julian Jill á íslandi. Nera sf., Skipholti 9,105 Rvík. Sölustarf. Sala á merktum fatnaði til fyrirtækja. Umsækjendur verða að hafa söluhæfileika, vera stundvísir, kurteisir, skipulagðir, sýna frum- kvæði og geta unnið sjálfstætt. Aldur 20 40 ár. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-7073. Hótel ísland, veitingasalir, óskar eftir fólki í eftirtalin störf: Ræstingar - vinnut. 8-12 virka daga. Dyravörslu - kvöld/helgarv. Uppl. hjá starfsmanna- stjóra á morgun, þriðjud. (ekki í síma). Leikskólinn Brekkuborg. Fóstrur eða starfsfólk með reynslu í uppeldisstörf- um óskast til starfa á leikskóla í Graf- arvogi. Reyklaus vinnustaður. Uppl. veitir leikskólastjóri í síma 679380. 28 ára karlmaður, m/3 börn óskar eftir heimilishjálp, hluta úr degi. Húsn. og fæði getur komið til gr. sem greiðsla. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-6993. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Vanur maður. Maður vanur jámbind- ingum óskast til starfa. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 91-632700. H-7091. Vinnumaður óskast á býll nálægt Reykjavík. Byggingaframkvæmdir, tamningar, vélavinna. Hafið samb. v/DV í s. 91-632700. H-7024. ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. Vanan loftpressumann vantar á trakt- orpressu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-7093. Snyrtifræðingur óskast á snyrtistofu í 50% starf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-7052. Söiumenn - bækur. Sölumenn óskast til þess að selja auðseljanlega bók. Uppl. í síma 98-34451 á kvöldin. Sölumennska. Skemmtilegt, vel launað og sveigjanlegt starf. Síminn er 91-625233. Vant starfsfólk óskast til fiskvinnslu- starfa strax. Hafið samband við auglþj. DV í sfina 91-632700. H-7089. Vélavörð vantar á MB Eldeyjar-Hjalta með beitningarvél. Upplýsingar í sima 985-27052. Vélavörð vantar á bát. Upplýsingar í sima 985-31885. ■ Atviima óskast Hjón með eitt barn vantar vinnu og húsnæði, allt kemur til greina, hann er vanur bíla- og vélaviðgerðum. Haf- ið samband við DV, s. 632700. H-7083. Tek að mér þrH í heimahúsum. Uppl. í síma 91-683596. Eg er 23 ára gömul og mig bráðvantar vinnu fyrri hluta dags, héf reynslu af afgreiðslustörfum. Get byrjað strax. Uppl. í síma 91-17058. 24 ára nemi óskar eftir vinnu með skóla, margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-20809. Hafdís. 35 ára gamall fjölskyldumaður óskar eftir vinnu, t.d. vaktavinnu, margt kemur til greina. Sími 91-642959. Hárgreiðslumeistari óskar eftir starfi, getur byrjað í byrjun október. Uppl. í síma 91-676504 eftir kl. 16. ■ Bamagæsla Hólahverfi. Dagmamma með leyfi og margra ára reynslu getur bætt við sig börnum, 2ja ára og eldri. Hef tök á því að sækja og fara með börn á leik- skóla. Uppl. í síma 91-74190. „Amma“ óskast fyrir hádegi til að gæta 2ja bama (4ra og 8 ára) á heimili þeirra. Uppl. í síma 91-30331 frá kl. 10-18 og 674993 e.kl. 19. Get bætt við mig bömum. Ég hef góða aðstöðu fyrir þau, bæði úti og inni, leyfi og reynslu. Komið í Hvamms- gerði 6 eða hringið í s. 91-38452, Helga. Dagmamma í Grafarvogi. Tek að mér börn fyrir hádegi, hef reynslu. Uppl. í síma 91-682695, Áuður. Dagmamma í neðra Breiðhoiti getur bætt við sig bömum hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 91-75140. ■ Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. • Síminn er 63 27 00. Nýtt númer fyrir símbréf til auglýs- ingadeildar er 63 27 27 og til skrif- stofu og annarra deilda 63 29 99. Kaup á vanskilakröfum. Vilt þú selja eða láta innheimta með árangri van- skilakröfur, s.s. reikninga, víxla, skuldabréf e.þ.h.? Vinsaml. leggðu nafn og síma (skriflega) inn á augl- þjón. DV, merkt „Hagnaðarvon 6591“. Gervineglur: Nagar þú neglurnar eða vilja þær klofha? Þá er svarið Lesley- neglur. Er mjög vandvirk. Gúa, sími 91-682857, Grensásvegi 44. Greiðsluerfiðleikar?. Viðskiptafræð- ingar aðstoða fólk og ft. við fjárhags- lega endurskipulagningu og bókhald. Fyrirgreiðslan, sími 91-685750. Ofurminnisnámskeið. Þú getur fyrir- hafnarlítið munað allt, óendanlega langa lista af númerum, nöfnum og andlitum. Sköpun, s. 91-674853. ■ Einkamál Óska eftir aö kynnast reglusamri konu, 35 40 ára, með vináttu og félagsskap í huga. Er sjálfur reglusamur, 43 ára, með ýmis áhugamál. Svör sendist DV, merkt „7078“, fyrir 21. sept. nk. Ert þú einmana? Heiðarleg þjónusta. Fjöldi reglusamra finnur hamingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax. Trúnað- ur. S. 623606 kl. 17-20 alla daga. Hugguleg einstæð móöir óskar eftir fjár- hagsaðstoð. Fullum trúnaði heitið. Svar sendist DV fyrir 17. sept., merkt „A-7092“. ■ Kermsla-námskeið Málunarnámskeið fyrir fullorðna og unglinga í Gerðubergi á fimmtud. kl. 19-23frá 17.sept-10.des. ’92,13skipti. Gjald kr. 21 þús. Leiðbeinendur eru Margrét Svavarsd. og Iðunn Thors. Skráning í Gerðubergi. Námskeið i eflingu samskipta. 6 klst. námskeið, sem getur skapað árang- ursríkari mannleg samskipti, sjálfsvit- und, skilja aðra betur og eflingu per- sónulegra sambanda. Uppl. í síma 91- 679406, 91-682236. Gregori og Einar. Einkakennsla og hagkvæmt heimanám. Stafsetning, ritgerðir, greinaskrif, enska, íslenska fyrir útlendinga, s/h ljósmyndun, videotökur, skrift, skrautskrift, teikning. S. 641026 til 22. Grunn-, framhalds- og háskólaáfangar, námskeið og námsaðstoð. Nýtt: tölvu-, forritunar- og bókhaldskennsla og/eða þjónusta! Aðstöðuleiga f. tölvuvinnslu pr. klst. Fullorðinsfræðslan, s. 11170. Gitarkennsla. Get tekið nemendur í einkatíma í vetur, kenni bæði klassík og hljómaáslátt. Hef fullgild kennara- réttindi. Uppl. í síma 91-24184. Þorkell. Jólaföndur. Námskeið hefjast 1. okt. Innritun hafin. Allt nýir, fallegir og vandaðir munir. Búið til ykkar eigið jóladót og jólagjafir. S. 91-657279. Píanókennsla íyrir börn og fullorðna byrjendur. Skemmtilegt námsefni. Innritun og upplýsingar í síma 91-12034. Vilt þú læra að teikna? 3 mán. teikni- námskeið fyrir fullorðna er að hefjast. Teikning I og II. Uppl. í s. 46585. Sigr. E. Einarsdóttir myndmenntakennari. Árangursrík námsaðstoð við grunn-, framhalds-, og háskólanema í flestum greinum. Innritun í síma 91-79233 kl. 14.30 18.30. Nemendaþjónustan sf. Lærið að syngja.Get bætt við mig nem- endum í söng og raddbeitingu. Hef réttindi LRSM. Uppl. í síma 91-629962. Tónskóli Emils Adolfssonar, Brautarholti 4. Innritun er hafin. Uppl. í símum 91-16239 og 666909. ■ Spákonur Spái á kassettu, tæki á staðnum, spái í spil og bolla á mismunandi hátt. Uppl. í síma 91-29908 eftir kl. 14. Geymið auglýsinguna. Spákona! Spái í spil og lófa (dulræn). Uppl. í síma 91-625210 fyrir hádegi. ■ Hreingemingar Ath. Hólmbræður eru með almenna hreingemingaþjónustu, t.d. hreingerningar, teppahreinsun, bónvinnu og vatnssog í heimahúsum og fyrirtækjum. Visa/Euro. Ólafiir Hólm, sími 91-19017. Ath. Þvottabjörn. Hreingemingar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón- un, sótthreinsun á sorprennum og tunnum, sjúgum upp vatn. Sími 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. Borgarþrif. Hreingerningar á íbúðum, fyrirtækjum. Handþvegið, bónvinna, teppahreinsun, dagl. ræsting fyrirt. Áratuga þjónusta. Tilboð/tímavinna. Ástvaldur, s. 91-10819/91-17078. JS hreingerningaþjónusta. Alm. hreingemingar, teppa- og gólf- hreinsun fyrir heimili og fyrirtæki. Vönduð þjón. Gemm föst verðtilboð. Sigurlaug og Jóhann, sfini 624506. Ath. Tökum að okkur vegg-, loft- og gólfhreingemingar, bónþjónustu, gluggaþvott, sótthreinsun á sorprenn- um og tunnum. A.S verktaka, s. 20441. ■ Skemmtanir Gleymið gamla númerinu. - Við höfum fengið nýtt: 65*44*55*. Bókanir á haustmisseri þegar hafnar. Diskótekið Dísa, fyrir alla landsmenn, sími 91- 65*44 »55*, virka daga 673000. Karaoke í heimahús. Leigjum út karaoketæki, við margs konar tækifæri, t.d í partíið, afmælið, saumaklúbbinn. Komum á staðinn og tengjum. Uppl. í síma 78049 e.kl. 16. Starfsmfél., árshátiðarnefndir. Erum byrjaðir að bóka. Leikum alla tegund danstónlistar. Mikið fjör, mikil gleði. Hljómsv. Gleðibandið, s. 22125/13849. Stuðbandið og Garðar auglýsa: Erum byrjaðir að bóka fyrir veturinn á árs- hátíðir og þorrablót. Uppl. gefur Garðar Guðmundsson í s. 91-674526. ■ Bókhald Færi bókhald fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja á ykkar tölvu eða mína. Vsk-uppgjör, laun og skila- greinar, skattframtöl og kærur. Vönduð og örugg vinna. Már Jóhannsson, sími 91-35551, bréfeími 683671, boðsími 984-54671. Færum bókhald fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja, einnig vsk-uppgjör, launakeyrslur, uppgjör, staðgreiðslu og lífeyrissjóða, skattkærur og skatt- framtöl. Tölvuvinnsla. S. 9145636 og 642056. Öminn hf., ráðgjöf og bókhald. Ódýr bókhaldsþjónusta - vsk-uppgjör. Tek að mér að sjá um bókhald og gera vsk-uppgjör fyrir einstakl. og fyrir- tæki. Vönduð og örugg vinna. Reynir, sími 91-616015. Geymið auglýsinguna. ■ Þjónusta •Ath. Steypuviðgerðir. Tökum að okkur viðgerðir á steypu- og sprunguskemmdum. Einnig sílan- böðun og málningarvinnu. Gerum föst verðtilboð. Vönduð vinna unnin af fagmönnum. Sími 91-72947. Bilaþjónusta m/stórum innkeyrsludyrum og verkfæraleiga. Hestakerra, fólk- bílakerra og ýmis handverkfæri til trésmíða. Rafetöðvar og loftpressur til leigu. S. 666459, Flugumýri 18 D. Mos. Húseigendur - húsfélög. Sköfum upp útihurðir og annan útivið. Gamla hurðin verður sem ný. Föst verðtilboð og verklýsing, vönduð vinna - vanir menn. Sími 91-666474 e. kl. 20. Sögin 1939-1992. Sérsmíði úr gegnheil- um viði, panill, gerekti, frágangslist- ar, tréstigar, hurðir, fög, sólbekkir, áfellur. Útlit og prófílar samkv. óskum kaup. Sögin, Höfðatúni 2, s. 22184. Verktak hf., s. 68-21-21. Steypuviðgerðir. - Múrverk. - Alhl. smíðavinna. - Háþrýstiþvottur. - Móðuhreinsun gleija. Fyrirtæki fag- manna m/þaulavana múrara og smiði. Körfubilaleiga. Ný, betri og ódýrari körfubílaleiga. Leigjum út góða körfúbíla á sanngjömu verði. Uppl. í síma 985-33573 eða 91-654030. Raflagnir, viðgerðir, dyrasímalagnir, tölvulagnir og símalagnir. Rafverktakar: Haukur og Ólafur s/f. sími 91-674506. Tökum að okkur alla trésmiðavinnu úti sem inni. Tilboð eða tímavinna. Sanngjarn taxti. Símar 91-626638 og 985-33738.__________________________ Þarftu að mála hjá þér og þú treystir þér ekki í það sjálf(ur)? Tek að mér alhliða málningarv., vönduð vinna og snyrtimennska í fyrirrúmi. S. 9142665. Húsamálun og múrviðgerðir. Málara- meistari getur bætt við sig verkefnum. Uppl. í síma 91-12039 e.kl. 17. ■ Líkamsrækt Æfingabekkir, 7 bekkja kerfið (toppform/slender you) til sölu, mjög ódýrt. Uppl. í síma 91-35116. ■ Ökukermsla • Ath. Páll Andrésson. Simi 79506. Nissan Primera GLX ’92. Kenni alla daga, engin bið. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Hjálpa við þjálfun og end- urn. Nýnemar geta byrjað strax. Visa/Euro. Sími 91-79506 og bílasími 985-31560. Reyki ekki. Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 518i. Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms- bækur og verkefni. Kenni allan dag- inn og haga kennslunni í samræmi við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro. S. 985-34744/653808/654250. Gylfi K. Sigurðsson. Nissan Primera. Kenni allan daginn. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa/Euro. Hs. 689898, vs. 985-20002, boðs. 984-55565. Ath. Guðjón Hansson. Galant 2000 ’90. Hjálpa til við endumýjun ökusk. Eng- in bið. Grkjör. S. 624923 og 985-23634. Lærið þar sem reynslan er mest. . Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92 316i. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666. Ath. Vagn Gunnarsson. Kenni á M. Benz, Þ-52. ökuskóli ef óskað, útvega námsefhi og prófgögn, engin bið, æf- ingatímar. Bs. 985-29525 og hs. 652877. Gylfi Guðjónsson kennir á Subaru Legacy sedan 4WD. Tímar eftir sam- komulagi. Ökuskóli og prófgögn. Vinnusími 985-20042 og hs. 666442. Kristján Sigurðsson. Ný Corolla '92, kenni alla daga, engin bið, aðstoð við endumýjun. Bók lánuð. Greiðslukjör. Visa/Euro. S. 24158 og 985-25226. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun. Kenni allan daginn á MMC Lancer, engin bið. Greiðslukjör, Visa/Euro. Sími 91-658806. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökuskóli Halldórs Jónssonar. Bifreiða- og bifhjólakennsla. Kennslutilhögun sem býður upp á ódýrara og betra ökunám. Sími 91-77160 og 985-21980. Ökuskóli Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. ■ Innrömmun Innrömmun Hjálmars. Mikið úrval af ál- og trélistum. Vönduð vinna. Kleppsmýrarvegi 8, gegnt Bónus, sími 91-35275. ■ Garðyrkja Sérræktaðar túnþökur. • Með túnvingíi og vallarsveifgrasi. • Þétt rótarkerfi. • Skammur afgreiðslutími. • Heimkeyrðar og allt híft í netum. • Ath. að túnþökur em mismunandi. • Ávallt ný sýnishom fyrirliggjandi. • Gerið gæðasamanburð. Jarðvinnslan, túnþökusala Guðmund- ar Þ. Jónssonar. Áratugareynsla tryggir gæðin. Símar 91-618155 og 985-25172. •Túnþökur. •Hreinræktaður túnvingull. • Þétt og gott rótarkerfi. • Keyrðar á staðinn. •Túnþökumar hafa m.a. verið valdar á golfvöllinn á Seltjarnarnesi og golfvöllinn í Mosfellsbæ. •Hífúm allt inn í garða. Gerið gæðasamanburð. Grasavinafélagið, sími 682440, fax 682442. Afbragðs túnþökur í netum, hífðar af með krana. 100% nýting. Hífum yfir hæstu tré og veggi. Uppl. í símum 98-22668 og 985-24430. Mold, mold, mjög góð, heimkeyrð, til sölu. Annast einnig alla jarðvinnu, útvega fyllingarefni. Símar 91-668181 og 985-34690. Jón. • Mold. Mín viðurkennda gróðurmold til sölu, heimkeyrð, tek einnig að mér alla jarðvinnu, útvega fyllingarefni. Úlfar/Sveinbjörg í s. 51468/985-30394. Úrvals gróðurmold og húsdýraáburður, heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og vörubíla í jarðvegsskipti og jarðvegs- bor. Símar 91-44752 og 985-21663. Túnþökur til sölu. Greiðslukjör Visa og Éuro raðgreiðslur. Bjöm R. Einars- son. Sími 91-20856 og 91-666086. ■ Til bygginga Mótatimbur. 2400 m, kantheflað, 1x6", 727 m, 1 '/ix4", 328 m, 2x4". Einnig til sölu svalahurð, 121x214 cm. Uppl. í síma 91-44751. Þakjárn úr galvanis. og lituðu stáli á mjög hagstæðu verði. Þakpappi, rennur, kantar o.fl., smíði, uppsetning. Blikksmiðja Gylfa hf., sími 674222. Vinnuskúr.Til sölu vinnuskúr (2,5 x 2,8 m), einangraður og með rafinagns- töflu. Uppl. í símum 650516 og 650517. ■ Húsaviðgerðir Leigjum út ailar gerðir áhaldatil við- gerðar og viðhalds, tökum að okkur viðhald og viðgerðir á fasteignum, erum m/fagmenn á öllum sviðum, ger- um föst verðtilboð. Opið mánud. - föstud. 8-18, laugard. 9 16. Véla- og pallaleigan, Hyrjarhöfða 7, s.687160. Prýði sf. Málningarvinna, sprungu- og múrviðgerðir, skiptum um járn á þök- um og öll alhliða trésmiðavinna úti sem inni. Trésmiður. S. 42449 e.kl. 19. ■ Parket Slípun og lökkun á viðargólfum. Viðhald og parketlagnir. Gerum til- boð að kostnaðarlausu. Uppl. í síma 91-76121. Sérpöntum gegnheilt parket frá ítaliu. 18 viðarteg. Verð frá kr. 1.917 m2. Sendum ráðgjafa heim þér að kostað- arl. Desform, Brautarholti 3, s. 624775. ■ Nudd Slakaðu á með nuddi, ekki pillum. Streita og vöðvaspenna taka frá þér orku og lífsgleði. Upplýsingar í síma 91-674817. ■ Dulspeki Miðillinn Jean Murton frá 'Kent er komin aftur. Hún verður með einka- fundi, lófalestur, tarotspil, dáleiðslu fyrri líf, stjömukort og lestur úr þeim. Einnig er fyrirhugað að halda námskeið. Uppl. í síma 91-688704. ■ Tilkyimingar ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. ■ Til sölu Nýi Kays vetrarlistinn kominn. Meiri háttar vetrartíska. Fatalistinn fæst ókeypis. Pantanasími 91-52866. B. Magnússon. Ottó pöntunarlistinn er kominn. Haust- og vetrartískan, stærðir fyrir alla, glæsilegar þýskar gæðavörur, verð 500 + bgj. Pöntunars. 91-670369.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.