Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1992, Blaðsíða 6
6
ÞRIÐJUDAGUR 29. SEPTEMBER 1992.
Viðskipti
Fiskmarkaðimir
Fiskmarkaðimir:
433 tonna söluaukning
enverðiðlækkar
Meðalkílóverð þorsks, ýsu og karfa
lækkaði nokkuð í síðustu viku en
verð ufsa stóð í stað. DV reiknaði út
meðalverð þessara tegunda á fisk-
mörkuðunum öllum í síðustu viku.
Salan hefúr verið að glæðast að imd-
anfömu og nú seldust aUs 1406 tonn.
Það er 433 tonnum meira en fyrir
hálfúm mánuði. Salan var dræm í
byijun september þegar nýtt fisk-
veiðiár gekk í garð og svo var leiðin-
legt veður í byrjun mánaðarins.
Landsmeðalverð slægðs þorsks var
94 krónur kflóið, sem er krónu lækk-
un. Slægð ýsa lækkaði um heilar 14
krónur, verðið var tæpar 104 krónur.
Karfinn lækkaði um rúmar sex krón-
ur. Meðalkílóverðið var 37 krónur.
Ufsinn hélst í 38 krónum.
Hæsta meðalkílóverð slægðs
þorsks var tæpar 104 krónur og
fekkst á Fiskmarkaðinum í Þorláks-
höfn þann 21. september þegar upp
voru boðin rúm 3 tonn. Ýsan fór
hæst í 127 krónur tæpar á Fiskmark-
aði Patreksfjarðar sama dag. Hæsta
verð fyrir karfa var 53 krónur og
náðist á Fiskmarkaðinum í Þorláks-
höfn og ufsinn fór í 45 krónur rúmar
á Fiskmarkaði Suðumesja. í báðum
tílfellum þann 24. september.
Sölumetið í vikunni átti Fiskmark-
aður Suðumesja með 329 tonn. í öðra
sæti kom Fiskmarkaður Breiðafjarö-
ar með 248 tonn og á Faxamarkaði
seldust 233 tonn. Föstudagurinn 25.
september var metdagur á mörkuð-
unum en þá seldust alls 433 tonn.
-Ari
Fiskmarkaðirnir
— meðalverð á landinu öllu í síðastliðinni viku -
Þorskur □ Ýsa □ Ufsi
sept. 22. sept. 23. sept. 24. sept. 25. sept. Meðalverð
Gámafiskur:
Verðhrun á Bretlandseyjum
Verð fyrir gámafisk í Bretlandi
lækkaði mikið í síðustu viku en verð-
ið hafði verið þolanlegt síðustu mán-
uðma. Lágt gengi pundsins er aðal-
ástæða verðhrunsins um þessar
mundir.
Afls vom seld 574 tonn úr gámum
í síðustu viku. Það er 114 tommm
meira en í vikunni á undan. 208 tonn
fóra af þorski, 145 tonn af ýsu, 18
tonn af ufsa, 29 tonn af karfa, 78 tonn
af kola og 94 tonn vöm blandaður
afli.
Söluverðmætið var rúmar 67 mfllj-
ónir króna. Söluverðmætið í síðustu
viku var hins vegar 74 milljónir þrátt
fyrir að 114 tonnum minna væri flutt
út.
Meðalkflóverð þorsksins lækkar
um 67 krónur. Er nú 114 krónur en
var 181 í síðustu viku. Meðafldlóverð
ýsunnar lækkar um 57 krónur, er
nú 130 krónur en var 187 fyrir hálfum
mánuði. Karfinn lækkar um 16 krón-
ur, er nú á 76 krónur. Ufsinn fór á
59 krónur en var á 77.
Viðey RE seldi afla sinn í Bremer-
haven 22. september. Afls voru seld
283 tonn og söluverðmætið var rúm-
ar 23 mifljónir. Meðalkílóverð aflans
var 82 krónur. Fyrir þorskinn feng-
ust að jafnaði 134 krónur, 120 krónur
fyrir ýsuna, 79 fyrir ufsann og 77 fyr-
ir karfann. Þetta er mun lélegra en
fékkst í Bremerhaven fyrir hálfum
mánuði. -Ari
Viðey RE 6 seldi 283 tonn í Bremerhaven þann 22. september. Söluverðmæt-
ið var rúmar 23 milljónir.
Gámasöiur í Bretlandi
■ meðalverð I öllum löndunarhöfnum í síðastliðinni viku —
| Þorskur □ Ýsa □ Ufsi H Karfi
21. sept. 22. sept. 23. sept. 24. sept. Meðaiverð
Eftirlit með fiskveiðum í Barentshaíi:
Samkomulag við Rússa
Sjávarútvegsráðherra Noregs, Jan
Henry T. Olsen, er nokkuð ánægður
eftir fund sem hann hélt með rúss-
neska sjávarútvegsráðherranum,
Vladimir Korelskije, um eftirlit með
veiðunum í Barentshafi.
Fiskmarkaður
Ingólfur Stefánsson
lorskir fiskimenn hafa óttast nflög
ð eftirlit með veiðum Rússa yrði
kki nægilegt á þeim umbrotatimum
im skapast við breytingar á útgerð-
rháttum Rússa. Einnig hefur komið
rafa um að menn settu sér það
íarkmið að hafa mikiö efdrlit með
tofnstærð þorskstofnsins en ekki er
itað með vissu hve mikið aðrar
jóðir veiða úr þorskstofninum í
íarentshafi.
>riðja land
Það varð að samkomulagi að nauð-
yn væri að koma böndum á hve
úkiö væri veitt á alþjóðamiðum en
íeð þeim veiðum er Útið fylgst.
Þýsk, frönsk og fleiri þjóða skip
eiða á þessum svæðum eftirlits-
laust. Áfram verður haldið með um-
ræður um fiskveiðimál og er tahð
líklegt að á fundi, sem haldinn verð-
m* bráðlega í Arkangelsk, verði einn-
ig rætt um hvalveiðar. Á þennan
fúnd koma einnig framleiðendur og
sölumenn frá báðum löndunum og
reyna að koma sér saman um sam-
eiginlega markaðsöflun.
Ringulreiö meö löndun á
norsku ströndinni
Svo virðist sem fiskkaupmenn hafi
framkvæmt lög sem þingið á eftir að
samþykkja. 1 þeim lögum, sem gilda
nú um löndun erlendra skipa, segir
að sækja þurfi um heimfld tfl löndun-
ar úr erlendum skipum en svo virð-
ist sem menn virði lögin ekki lengur
heldur kaupi fisk af Rússum án leyfa.
í þeim lögum, sem um þessi kaup
fialla og eru nú í þinginu til sam-
þykktar, segir að ekki þurfi leyfi frá
rfldnu til fiskkaupa af erlendum
skipum. Kaupmenn halda því fram
að Noregur hafi skuldbundið sig tfl
að leyfa innflutning á fiski með
samningum við EFTA frá 1990.
Kapphlaup
Norskir útflytjendur vinna nú
hörðum höndum að því að fá niður-
feflda tolla af saltfiski sínum. í sept-
emberbyijun var búið að kaupa
50.000 tonn af Rússafiski en á sama
tíma í fyrra höfðu aðeins verið keypt
í kringum 18.000 tonn. Þessa þróun
em menn hræddir við og telja að
verðið muni falla þegar fram líða
stundir. Hvað gerist héma þegar
Rússafiskurinn flæðir yfir markað-
inn?
Veiðar á fjariægum miðum?
Svo virðist sem eina leiðin tfl þess
að fiskveiðifloti landsmanna nýtist
svo að viðunandi sé sé að veiða áfjar-
lægum miðum.
En nú er ekki eins auðvelt að sækja
á mið annarra þjóða og áður var þeg-
ar frjálst var að veiða nánast hvar
sem mönnum hentaði.
Stuttu eftir síðari heimsstyijöld-
ina, þegar komið var mikið af nýjum
skipum á miðin við ísland, dró vem-
lega úr afla.
Tfl þess að nýju skipin nýttust sem
best var tekið þaö ráð að fara á
fiskimið annarra þjóða. 1948 fóm
nokkur skip á veiöar við Bjamarey
og gekk það misjafnlega. Þar var
mikið um smáfisk svo það var að
fara úr öskunni í eldinn. Árið 1949
vom hafnar karfaveiðar tfl fiski-
mjölsframleiðslu og þótti mörgum
blóðugt að þurfa að seija þennan
ágæta fisk í mjölvinnslu.
1950 fóm skipin að stunda veiðar
við Grænland, í smáu fyrst en jókst
mjög eftir 1951 tfl 1960. Þá hættu ís-
lendingar að veiða þar en margir
stunduðu karfaveiðar við Nýfundna-
land sem hætt var skyndflega vegna
aflatregðu. Á Grænlandsmiðum
voru aðallega skip sem veiddu í salt.
Það vora eingöngu Englendingar
sem veiddu í ís að undanskfldum
nokkmm veiðiferðum sem íslensk
skip fóm þangað og seldu afla sinn
í Englandi. Annars veiddu Frakkar,
Belgar og Portúgalar eingöngu í salt
en þeir síðastnefndu voru með svo-
kallaöar doríur sem vom lítfl áraskip
með tveimur mönnum á hveijum
bát.
Skipin, sem vom með þessa litlu
báta, vora stórar skonnortur og gátu
haft allt að 60 smábáta hver.
Það er ekki í fyrsta sinn að fiskveið-
ar dragast saman á íslandsmiðum.
Eftir fyrri heimsstyijöldina fóra skip
að stunda veiðar á fiskimiðum viö
Ameríku. Nú er öldin önnur, nú er
ekki hægt að fara og veiöa hvar sem
er og þarf nú leyfi tfl að veiða í ann-
arra fiskveiðilögsögu, svo það verður
erfitt um vik að bæta upp samdrátt
í veiöum.
2ít saptörtibðr 6öíduá1 áltg 42,91? tonn.
Magn I Verð I krónum
tonnum Meðal Lægsta Hæsta
Blandað 0,069 63,42 20,00 160,00
Gellur 0,023 290,00 290,00 290,00
Grálúða 0,013 50,00 50,00 50,00
Hnísa 0,041 31,00 31,00 31,00
Karfi 0,779 43,00 43,00 43,00
Langa 0,218 70,00 70,00 70,00
Lúða 0,123 226,83 100,00 345,00
Lysa 0,437 31,00 31,00 31,00
Skarkoli 0,528 78,41 75,00 115,00
Steinbítur 0,602 54,70 53,00 61,00
Þorskur, sl. 28,757 95,54 40,00 105,00
Ufsi 0,375 39,00 39.00 39,00
Undirmálsf. 2,950 74,02 40,00 78,00
Ýsa, sl. 8,002 100,53 65,00 109,00
Fiskmarkaðurinn < Þorlákshöfn 28 ssptsmfaer sckfust slls 37.442 tonn V
Blandað 0,116 81,12 40,00 85,00
Gellur 0,048 300,00 300,00 300,00
Háfur 0,193 18,79 7,00 20,00
Hnísa 0,030 29,00 29,00 29,00
Karfi 2,461 45,00 45,00 45,00
Keila 6,052 46,00 46,00 46,00
Langa 0,905 73,00 73,00 73,00
Lúða 0,278 276,24 200,00 360,00
Öfugkjafta 0,521 34,00 34,00 34,00
Skata 0,795 111,00 111,00 111,00
Skarkoli 1,355 73,22 73,00 83,00
Skötuselur 2,536 198,00 190,00 205,00
Steinbítur 1,439 57,27 52,00 69,00
Þorskur, sl. 8,818 106,32 90,00 115,00
Þorskur, smár 0,026 60,00 60,00 60,00
Ufsi 5,848 42,81 40,00 43,00
Undirmálsf. 2,128 52,00 30,00 66,00
Ýsa.sl. 3,894 115,67 103,00 126,00
Fiskmarkaður Suðurnesja
28. septemfaer ealdust ails 35,226 tonn.
Þorskur, sl. 5,842 88,98 40,00 99,00
Ýsa, sl. 4,511 93,22 56,00 145,00
Ufsi, sl. 19,842 43,12 33,00 45,00
Langa.sl. 0,307 59,00 59,00 59,00
Blálanga, sl. 0,068 61,00 61,00 61,00
Keila.sl. 0,978 45,11 45,00 46,00
Ósundurliðað, sl. Lúða.sl. 0,344 43,71 39,00 51,00
0,352 210,87 125,00 500,00
Hnísa, sl. 0,199 40,00 40,00 40,00
Karfi, ósl. 2,769 43,71 41,00 46,00
Fiskmarkaður Snæfellsness
28. saptember seldust alls 11,905 tonn
Þorskur, sl.
Ýsa, sl.
Ufsi, sl.
Langa,sl.
Keila,sl.
Steinbítur,sl.
Lúöa.sl.
Undirmálsþ., sl.
Karfi, ósl.
9,696 92,49 87,00
0,250 121,00 121,00
1,000 29,00 29,00
60,00 60,00
43,00 43,00
0,100 76,00 76,00
0,084 100,00 100,00
0,350 77,00 77,00
0,025 33,00 33,00
0,100
0,300
97,00
121,00
29,00
60,00
43,00
76,00
100,00
77,00
33,00
4 ■ aður I eldust alls 18.776 tot K:.
a •• Fiskmark 28. septómber s
Þorskur.sl. 11,166 83,88 82,00 99,00
Ýsa, sl. 1,946 89,12 84,00 100,00
Steinbítur.sl. 1,303 61,00 61,00 61,00
Lúða, sl. 0,154 266,95 100,00 315,00
Grálúða.sl. 1,260 80,00 80,00 80,00
ji Skarkoli, sl. 0,163 53,00 53,00 53,00
íi Undirmáls-. 1,856 61,93 60,00 64.00
ji j þorskur,sl.
Undirmálsýsa, sl 0,668 30,00 30,00 30,00
I Hnísa, sl. 0,260 40,00 40,00 40,00
1 Fiskmarkaður Breiðafjarðar 28- september seklust eJls 22,116 tonn.
Þorskur, sl. 10,635 97,22 90,00 99,00
ji Undirmálsþ.sl. 0,952 76.00 76,00 76,00
Ýsa, sl. 4,318 115,90 70,00 121,00
: Ufsi, sl. 0,944 38,07 25,00 44,00
Karfi, ósl. 2,182 43,75 43,00 53,00
11 Langa.sl. 0,149 69,00 69,00 69.00
Blálanga, sl. 0,970 63,00 63,00 63,00
|| Keila, sl. 0,389 36,00 36,00 36,00
P |i Steinbítur, sl. 0,189 50,00 50,00 50,00
Hlýri, sl. 0,146 50,00 50,00 50,00
_ Blandað, sl. 0,039 2,00 2,00 2,00
Lúða, sl. 1,046 204,74 90,00 260,00
Koli.sl. 0,041 50,00 50,00 50,00
Langlúra, sl. 0,071 3,00 3,00 3,00
Gellur 0,025 260,00 260,00 260,00
Fiskmarkaður
28. september seldust slls 12,631 tonn.
Þorskur, sl.
Undirmálsþ. sl.
Ufsi, sl.
Langa, sl.
Blálanga, sl.
Keila.sl.
Steinbitur, sl.
Ýsa, sl.
Lúða, sl.
Óflokkað, sl.
0,573
2,313
7,713
0,694
0,066
0,517
0,022
0,494
0,208
0,031
90,00
58,00
38,00
50,00
50,00
40,00
20,00
99,00
199,18
10,00
90,00
58,00
38,00
50,00
50,00
40,00
20,00
99,00
190,00
10,00
90,00
58,00
38,00
50,00
50,00
40,00
20,00
99,00
200,00
10,00