Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1992, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1992, Blaðsíða 7
ÞRIÐJUDAGUR 29. SEPTEMBER 1992. 7 DV Áfengisverslun ekki í sjónmáli í Kópavogi: Ekki bara kirkjan sem má þola andóf - segir Höskuldur Jónsson, forstjóri ÁTVR Fréttir Vatni dælt á brunnið heyiö sem náðist úr hlöðunni. DV-mynd Erlingur Thoroddsen Hlaðan að Steinum I brann til kaldra kola Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INNLAN Overðtr. Sparisj. óbundnar 0,75-1 Sparireikn. 3jamán.upps. 1,25 6 mán. upps. 2,25 Tékkareikn.,alm. 0,25-0,5 Sértékkareikn. 0,75-1 Allir nema Isl.b. Sparisj., Bún.b. Sparisj., Bún.b. Allir nema isl.b. Allir nema Is- landsb. VlSITðLUB. REIKN. 6mán.upps. 1,5-2 15-24mán. 6,0-6,5 Húsnæðisspam. 6-7 Orlofsreikn. 4,25-5,5 Gengisb. reikn. ISDR 5,75-8 ÍECU 8,5-9,4 Allir nemaisl.b. Landsb., Landsb., Bún.b. Sparisj. Landsb. Sparisj. ÓBUNDNIR SERKJARAREIKN. Vísitölub., óhreyfðir. 2-2,75 óverðtr., hreyföir 2,75-3,5 Landsb., Bún.b. Landsb. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innan tímabils) Vísitölub. reikn. 1,25-3 Gengisb. reikn. 1,25-3 Landsb. Landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN. Vísitölub. 4,5-6 óverðtr. 5-6 Búnaðarb. Búnaðarb. INNLENDIR GJALDEYRISREIKN. $ 1,75-2,15 £ 8,25-9,0 DM 7,5-8,1 DK 8,5-9,0 Islb. Sparisj. Sparisj. Sparisj. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst ÚTLAN ÓVERÐTRYGGÐ Alm. vix (forv.) 11,5-11,8 Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Alm.skbréf B-fl. 11,75-12,4 Viðskskbréf’ kaupgengi Bún.b, Lands.b. Allir Landsb. Allir ÚTLAN verdtryggð Alm.skb. B-flokkur 8,75-9,25 Landsb. afurdalAn l.kr. 12,00-12,25 SDR 8-8,75 $ 5,5-6,25 £ 12,5-13 DM 11,5-12,1 Bún.b.,Sparsj. Landsb. Landsb. Lands.b. Bún.b. Húsnœðislin 4,9 Ufeyrissjóðslðn 5-9 Drðttarvextir 135 MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf september 12.3% Verötryggð lán september 9,0% VÍSITÖLUR Lánskjaravlsitala ágúst 3234 stig Lánskjaravisitala september 3235 stig Byggingavísitala október 188,9 stig Byggingavísitala september 188,8 stig . Framfasrsluvísitala í ágúst 161,4 stig Framfærsluvisitala í septemberl 61,3 stig Launavísitala I september 130,2 stig Húsaleiguvisitala 1,9% f október var1,1%íjanúar VERDBRÉFASJÖÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða KAUP SALA Einingabréf 1 6,434 Einingabréf2 3,446 Einingabréf 3 4,217 Skammtimabréf 2,135 Kjarabréf 5,937 6,058 Markbréf 3,195 3,260 Tekjubréf 2,126 2,167 Skyndibréf 1,865 1,865 Sjóðsbréf 1 3,082 3,097 Sjóðsbréf 2 1,931 1,950 Sjóðsbréf 3 2,127 2,133 Sjóðsbréf 4 1,753 1,771 Sjóðsbréf 5 1,295 1,308 Vaxtarbréf 2,172 Valbréf 2,035 Sjóðsbréf 6 710 717 Sjóðsbréf 7 1066 1098 Sjóösbréf 10 1102 1135 Glitnisbréf 8,4% islandsbréf 1,332 1,358 Fjórðungsbréf 1,152 1,169 Þingbréf 1,339 1,358 Öndvegisbréf 1,325 1,343 Sýslubréf 1,306 1,324 Reiðubréf 1,304 1,304 Launabréf 1,028 1,043 Heimsbréf 1,073 1,106 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi á Verðbréfaþingi íslands: HagsL tilboð Lokaverð KAUP SALA Olis 1,96 1,96 2.15 Fjárfestingarfél. 1,18 1,00 Hlutabréfasj. ViB 1,04 Isl. hlutabréfasj. 1,20 1,01 1,10 Auðlindarbréf 1,03 1,03 1,09 Hlutabréfasjóð. 1,42 1,42 Ármannsfell hf. 1,20 1,00 1,95 Árnes hf. 1,80 1,20 1,85 Bifreiðaskoðun Islands 2,90 3,42 Eignfél. Alþýðub. 1,60 1,40 1,60 Eignfél. Iðnaðarb. 1,60 1,40 1,70 Eignfél. Verslb. 1,20 1,10 1,50 Eimskip 4,40 4,30 4,40 Flugleiðir 1,68 1,55 1,63 Grandi hf. 2,20 2,20 2,50 Hampiðjan 1,25 1,20 1,33 Haraldur Böðv. 2,60 2,50 2,94 Islandsbanki hf. 1,20 Isl. útvarpsfél. 1,10 1,40 Jarðboranir hf. 1,87 Marel hf. 2,50 2,40 2,65 Olíufélagið hf. 4,40 4,50 Samskip hf. 1,12 1,12 S.H. Verktakar hf. 0,80 0,90 Síldarv., Neskaup. 2,80 3,10 Sjóvá-Almennarhf. 4,00 4,00 Skagstrendingur hf. 4,00 3,00 4,00 Skeljungur hf. 4,40 4,40 Softis hf. 8,00 Sæplast 3,35 3,05 3,53 Tollvörug. hf. 1,45 1,35 Tæknival hf. 0,50 0,95 Tölvusamskipti hf. 2,50 2,50 ÚtgerðarfélagAk. 3,80 3,10 3,78 Útgerðarfélagið Eldey hf. Þróunarfélag Islandshf. 1,60 ’ Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskipta- skuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi. Nánari upplýsingar um peningamark- aðinn birtast i DV á fimmtudögum. „Kópavogsbúar hafa ekki mikla ástæðu til að kvarta. Það tekur þá innan við 5 mínutur að komast í ÁTVR-verslanimar í Kringlunni og Mjóddinni. Reyndar var búið að ákveða að opna nýja verslun í hús- næði sem ríkið á við Digranesveg. íbúar í nágrenninu og væntanlegir samnýtingaraðilar hússins mót- mæltu hins vegar þessum áformum og þá misstum við áhugann. Það er ekki hara kirkjan sem má þola andóf í Kópavogi," segir Höskuldur Jóns- son, forstjóri ÁTVR. Nokkurrar gremju hefur orðið vart meðal íbúa Kópavogs yfir þvi að ekk- ert bólar á útibúi ÁTVR þrátt fyrir að bæjarbúar hafi samþykkt tilkomu þess í atkvæðagreiðslu. Fyrirhugað var að opna verslunina í fyrrum húsnæði Útvegsbankans við Digra- nesveg en nú hefur verið horfið frá Rokktónleikarnir: Munum borga tapið - segir Sigurður Sverrisson „Ef það verður tap þá verður það borgað. Við stundum enga glæpa- mennsku hér á Akranesi. En hvemig sem þetta fer peningalega þá er þetta búin að vera ógleymanleg helgi í þessum bæ. Tónleikarnir tókust vel og hér opnuðust nýjar víddir. Þetta var rosaleg upplifun," segir Sigurður Sverrisson, tónleikahaldari á Akra- nesi. Að sögn Sigurðar borguðu sig sam- tals um 3500 manns inn á tónleika Jethro Tull og Black Sabbath sem fram fóm á Akranesi um helgina. Uppgjör hefur enn ekki átt sér stað og því óvíst hversu mikið tap var á tónleikunum. Fyrirsjáanlegt tap mun að öllu leyti lenda á ýmsum fé- lögum og einstaklingum sem stóðu aö uppákomunni. -kaa Nýjung í símamálum: Síma- skráin á diskettum - mun kosta 60-70 þúsund Verið er að ljúka við að koma síma- skránni á diskettur og í byijun næsta mánaðar verður hægt að fá þessa mest lesnu bók landsins í tölvutæku formi. Þetta hefur veriö baráttumál ýmissa fyrirtækja, sem mikið nota símann, um langa hríð. Að sögn Gústavs Ariiar, yfirverk- fræðings á markaðsdeild Pósts og síma, er ráðgert að hefja sölu í næsta mánuði og mun skráin koma til með aö kosta 60 til 70 þúsund krónur."' Ekki er enn búið að ákveða hvort skráin verður með sérstökum læs- ingarbúnaði, sem gerir þaö aö verk- um að ómögulegt verður að afrita hana, en þá mundi hún hækka um 5 þúsund krónur. Ný útgáfa verður send til eigenda á þriggja mánaða fresti. Það á að tryggja að notendur séu alltaf með sem nýjastar upplýsingar. -Ari Höskuldur segir ÁTVR hafa óskað eftir rnnsögn bæjarstjómar Kópa- vogs varðandi fyrirhugaöa staðsetn- ingu nýs útibús eftir að íbúar höíðu mótmælt henni. Ekkert svar hafi hins vegar borist og því hafi ÁTVR ákveðið að einbeita sér að öðrum verkefnum, meðal annars að því að opna útibúið á Egilsstöðum. Álls er nú starfrækt 21 áfengisverslun á landinu og hefur þeim fjölgað um átta á undaníomum sex ámm. „Við viljum grundvalla ákvarðanir um nýjar áfengisverslanir á fjar- lægðarviðmiðunum. Því leggjum við til að næstu verslanir, sem við opn- um, verði á Blönduósi og Stykkis- hólmi þvi íbúar þessara staða þurfa að fara langan veg til að versla.“ Hlaða að bænum Steinum I undir Steinahlíð í Austur-Eyjafjallahreppi brann til kaldra kola í fyrradag. Einnig urðu miklar skemmdir á fjár- húsi sem var sambyggt hlöðunni. Bóndanum að Steinum I, Sigurjóni Pálssyni, var tilkynnt um brunann um hálftíuleytiö á sunnudagsmorg- im en hlaðan og fjárhúsið sjást ekki frá bænum. Skíðlogaði þá í þaki íjár- hússins og er tahð að kviknað hafi í heyinu vegna mikils hita sem mynd- ast í neðstu böggunum. Greiðlega gekk að slökkva eldinn en Siguijón taldi að hann hefði misst þama um 1200 til 1500 bagga. Er þetta mikið tjón þar sem bændur undir Eyjafjöll- um eru ekki of birgir af heyi vegna rysjóttartíðar. -GHK -kaa Ef þú vilt það besta í silíkon/silan þá skaltu biðja um silíkon-efni frá sem var fyrst í heimi á sviði hvers konar siiíkon-efna, t.d. silíkon-resín - kvoðu - olíu - feiti - gúmmí - málningu - vatnsfælu - froðueyði o.fi. o.fl. Sérstaklega fyrir byggingariðnaðinn Söiuhæst í heimi - einnig á íslandi í fararbroddi á íslandi hvað silíkon/silan snertir siðan 1960 Lækjargötu 6b - Sími 1 59 60. Fax (91) 28250 KÍSILL HF.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.