Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1992, Blaðsíða 10
10
ÞRIÐJUDAGUK 29. SEPTEMBER 1992.
Utlönd
Friörik krónpiins Dana vill
helst kynna sig sem Fnörik Hin-
riksson meöal skólafélaga sinna
i Harvard. Bandaríkjamenn eru
þó kunnir fyrir áhuga sinn á
kóngaíólki og því þykir þeim
mikiö til um að evrópskur erfða-
prins skuli nema viö skóla þar í
landi.
Friörik fór til náms vestra í
haust og segir aö í fyrstu hafi fáir
sýnt honum verulegan áhuga. Því
kunni hann vel enda kærkomin
tilbreyting aö fá loksins að vera
laganna er hins vegar að vakna
og þó er friðurinn úti.
Uffeutanríkis-
rádherra
Danir hafa mikið dálæti á utan-
ríkisráðherranum Uffe Elle-
mann-Jensen. Nú i haust hafa
komið út tvaár bækur þar sem
ferUl hans er rakinn á alla lund.
Fyrri bókin er skrifitð af sagn-
fræðingi en þá síðari hafa tveir
blaðamenn sett saman. Nefnist
hún Ufife: Nærmynd.
Þar er uppvöxtur Uffes rakin
og meiri áhersia lögö á einkalíf
hans en pólitík: Dönskum gagn-
rýnendum þykir sem höfundarn-
ir vilji gera meiri hetju úr Uffe
en efni standa til. Þetta sé hetju-
saga þótt sjálfa hetjuna vanti eig-
kaldari með
hverjuárinu
Læknar í Bandaríkjunum hafa
komist að þeirri niöurstöðu að
Ibúar jaröarinnar veröí kaldari
með hverju árinu sem líður. Ekki
lýsir þessi niðurstða þó vaxandi
hugrekki heldur virðist líkams-
hiti vera að Mla.
Almennt er viðurkennt að eðli-
egur líkamshiti sé 37 gráður á
Celsius. Víðtækar rannsóknir
ustu öld og þá var þetta niður-
staðan. Nú hefur málið verið
kannað að nýju og reyndist með-
alhiti heilbrigðra manna vera
36,8 gráður. Þetta bendir til vax-
andi kulda.
Vítamín komaí
uah fiMWÍv kiorfro-
*• jfnln
Læknar víða um heim hallast
nú að því að neysla vítamía geti
komið í veg fyrir hjartasjúkdóma.
Ekki er að ftillu Ijóst hvernig
þetta má vera en margir sérfræð-
ignar hallast aö því að með víta-
mínum megi auðveldlega koma í
veg fyrir hjartasjúkdóma á bytj-
unarstigi.
meðendumýj-
Það erú væntanlega góðar frétt-
ir tyrir íslenska húseigendur að
bandarískir vísindamenn eru..að
unarmætti. Steypa þessi er með
þeim ósköpum gerð að hún gerir
Sjálf vi.ö eigin sprungur.
í steypuna eru stettar trefiar
meö sérstökum efnasamböndum
innan í. Brotni steypan opnast
trefiarnar og efnin flæða út.
Sprungan fyllist þá að nýju.
Elísabet drottning undir þrýstingi vegna skattamála:
Greiði skatta til
að f riða þjóðina
- aðeins fimm úr konungsfj ölskyldunni ætluð opinber laun
Díana Bretaprinsessa verður áfram á launaskrá ásamt Karli manni sínum.
Konungshjónin og Elísabet drottningarmóðir verða þar einnig en aðrir í
konungsfjölskyldunni eru úti i kuldanum. Simamynd Reuter
Blöð í Bretlandi segja að Elísabet
drottning og John Major forsætisráð-
herra hafi náð samkomulagi um að
konungsfiölskyldan verði skattlögð
og að fiárírainlög hins opinbera til
fiölskyldunnar verði endurskoðuð.
Þetta er að sögn gert til að friða al-
menning eftir hneykslismál síðustu
vikna.
Háværar kröfur hafa verið uppi í
Bretlandi um að öll fiármál kónga-
fólksins verði endurskoðuð og að al-
mannafé verði ekki notað efiirleiðis
til að halda upp lægra settu fólki í
fiölskyldunni.
Dagblaðið Guardian hefur það eftir
háttsettum embættismönnum að
samkomulag í þessa veru sé þegar í
höfn. Taismaður drottningar sagðist
í gær ekkert vilja segja um málið.
Talsmaður Majors sagði að venja
væri að ræða aldrei fiármál kon-
ungsfiölskyldunnar opinberlega þeg-
ar hann var spurður um málið.
Eftir því sem Guardian hefur kom-
ist að á að skera fjárframlög til fiöl-
skyldunnar niður að því marki að
aðeins drottning og maður hennar,
ríkisarfamir Karl og Díana og svo
auðvitað Elísabet drottningarmóðir
fái opinber framlög. Aðrir í fiölskyld-
unni verða að lifa af vinnu sinni eða
eignum. Nú eru ellefu úr konungs-
fiölskyldunni á opinberu framfæri.
Reynist fréttin rétt er drottningu
ætlað sjálfdæmi um skattgreiðslur.
Hún á að leggja sanngjama upphæð
í sameiginlegan sjóð landsmanna.
Elísabet er ríkasta kona heims og
hefur miklar tekjur af eignum sín-
um.
Mörgum Breta hefur umfram allt
ofboðið að Sara Ferguson, hertoga-
ynja af Jórvík, skuli lifa í vellysting-
um af almannafé meðan hún virðist
hafa það eitt fyrir stafrú að verða
konungsfjölskyldunni til skammar.
Reuter
Þjappa sér saman um Maastricht
Fjármálaráðherrar Evrópubanda-
lagsins þjöppuðu sér saman um Ma-
astricht-samninginn um pólitískan
og efnahagslegan sammna í Evrópu
eftir fund í Bmssel í gær og sögðu
hann við góða heilsu. Ráðherramir
höfnuðu alfarið hugmyndum um tví-
skipta Evrópu þar sem myndað yrði
innra bandalag nokkurra landa inn-
an sjálfs EB.
Þrátt fyrir gagnkvæmar ásakanir
Breta og Þjóðveija um hveijum væri
að kenna að breska pundið hefði ver-
ið tekið út úr gengissamstarfi banda-
lagsins tókst ráðherrunum að sam-
einast um að styðja gengiskerfið og
hugmyndir ríkjanna um samhæf-
ingu efnahagslífsins.
Ráðherra Evrópumála í frönsku
stjórninni sagði í gær að EB-ríkin
ættu að stefna að sameiginlegri mynt
hið allra fyrsta og að frönsk stjóm-
völd mimdu ekki bíða til eilífðamóns
eftir því að Bretar staðfestu Ma-
astricht-samninginn.
Samkvæmt nýrri skoðanakönnun
í Danmörku mundi meirihluti kjós-
enda samþykkja samninginn ef hann
væri endurskoðaður.
Reuter
Spilling og seinlæti ein-
kennir tyrkneskt réttarfar
- vonlítið fyrir erlendar konur að ná rétti sínum
Endurbætur á réttarkerfinu vora
eitt helsta kosningaloforð núverandi
ríkisstjómar Tyrklands þegar hún
kom til valda á síðasta ári. Suleyman
Demirel forsætisráðherra viður-
kenndi þá að réttarkerfið væri í mol-
um en lítið hefur miðað í átt til úr-
bóta þá mánuði sem síðasta stjóm
hans hefur setið aö völdum.
Á alþjóðavettvangi fer mest fyrir
fréttum af mannréttindabrotum á
fóngum - pyndingar eru daglegt
brauð á lögreglustöðvum og í fang-
elsum - en réttarkerfið tyrkneska
hefur einnig á sér orð fyrir spillingu
þar sem fátt eitt gerist án þess aö
mútur eða hótanir komi til.
Samtök lögmanna og dómara með
aösetur í Genf hafa tekið Tyrkland
út úr sem eitt þeirra ríkja þar sem
morð á dómurum em hvað algeng-
ust. Þetta er atriði sem hefur mikil
áhrif á réttarkerfið því dómarar þora
ekki að dæma áhrifamönnum í und-
irheimunum í óhag því þeir vita að
þessir menn hika ekki við að gera
alvöru úr hótunum sínum. Ógnir af
þessu tagi hafa áhrif á öllum stigum
réttarkerfisins.
Tyrkneskir dómarar hafa einnig
margir áhuga á að taka upp íslamsk-
an rétt líkt og gert hefur verið í íran.
Opinberlega er barist gegn þessu og
réttarfarið er í grundvallaratriðum
vestrænt og hefur verið það allt frá
því síðasta soldáninum var steypt af
stóli árið 1923.
Engu að síður gætir íslamskra
áhrifa verulega og hefur þaö m.a.
bitnað á erlendum konum sem hafa
þurft að sækja mál fyrir tyrkneskum
dómstólum. í Svíþjóð em starfandi
samtök kvenna sem sótt hafa forræð-
ismál á hendur fyrrum eiginmönn-
um sínum en með hverfandi árangri.
Svo virðist sem alltaf sé hægt að
komast undan réttvísinni í Tyrk-
landi hafi réttarkerfið ekki áhuga á
að leiða mál til lykta. Á sama hátt
komast menn seint undan réttvísinni
sé viljinn fyrir hendi og þá falla jafiit
sekir sem saklausir.
írski poppsöngvarinn Bob
Geldof, sem er hvað þekktastur
fyrir að skipuleggja rokktónleika
tii styrktar góðum málefhum, svo
sem aðstoö við hungraða, brá sér
í nýtt hlutverk í gærmorgun. Þá
hófet ferill hann sem spyrils í
bresku morgunsjónvarpi og við-
mæiendur hans verða frægir
menn og konur.
Geldof mun á næstunni ræöa
við menn á borð við Nelson
Mandela, blökkumannaleiðtoga
frá Suður-AfWku, Yasser Arafat,
leiðtoga Palestínumanna, og
Dalai Lama, andlegan forustu-
mann Tíbetbúa. í gær ræddi hann
við forsætisráðherra Ástralíu,
Paul Keating.
Þar sem Geldof er illa við að
verða viðtölin öll tekin upp dag-
inn áöur.
arkroknum
Sögukennari einn í framhalds-
skóla í Chicago, Brace Janu, hef-
ur fundið snjalla lausn til að refsa
þeim sem koma of seint í tíma eða
era sífellt að blaðra þegar þeir
eiga að þegja: Hann lætur þá setj-
ast út í hom og hlusta á nokkur
gömul lög með Frank Sinatra.
Á meöan sökudólgamir sitja
undir Frank gamla mega þeir
hvorki tala né læra heima fyrir
næsta dag. Aftur á móti mega
þeir syngja með en til þessa hefur
enginn gert það.
Janu segir að krakkamir séu
ekki beint hressir með að þurfa
að hlusta á tónlist sem foreldrar
þeirra eða jafhvel afar og ömmur
hlustuðu á. Hann vonast þó til
að skammarkróksvistin verði
þeim til dálítillar uppfræösiu þar
sem tónlist Sinatra sé mikilvæg-
ur þáttur í bandarískri djasstón-
list.
Rúmlega áttatíu prósent borg-
ara Evrópubandalagslandanna
vilja fá þjóðaratkvæðagreiðslu
um Maastricht-samningiim um
samruna landanna en fiestir
þeirra mundu greiða honum at-
kvæði sitt.
Þetta kemur fram í skoöana-
könnum sem birtist 1 dagblaðinu
Intemational Herald Tribune í
gær. Könnunin var gerð eftir að
franskir kjósendur samþykktu
Maastricht naumiega í þjóðarat-
ber.
Könnunin leiddi í ijós viðtækan
stuöning viö aöild að EB og sam--
runa bandalagslandanna. Um
leið iýsti almenningur óánægju
sinni með skrifiinnskuna og
skort á upplýsingum um Ma-
astricht-samninginn.
Umhverfisveradarsamtök
grænfriöunga sögðu í gær aö þau
ætluðu að senda leiðangur norö-
ur 1 íshaf til að kanna losun
kjarnorkuúrgangs fyrrum sov-
Karahafiö fyrir austan Novaja
fimmtán kjamaoftium í sjóinn og
rúmiega 17 þúsund gámum af
geislavirkumúrgangi. Reuter