Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1992, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1992, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 29. SEPTEMBER 1992. í 27 r»v Fjölmiðlar Hverjar eru hinar stúlkurnar? Eftir frábæra frammistððu ís- lenska liðsins á ólytnpíumótí þroskaheftra í Madrid hefur mik- ið verið rœtt við, og rætt um afrek Sigrúnar Hrundar Hrafnsdóttur sem óneitanlega var drottning leikanna. Flestír ef ekki allir ís- lendingar dást aö afrekuin henn- ar. Hitt hefur vakiö athygli mína hversu iitia eftírtekt ijölmiðla hinar stúlkurnar þrjár, sem eiirn- ig komu heim hlaðnar verðlaun- um, hafa vakið hjá fjölmiölafólki. Ekki lengur minnsti vafi á aö af- rek Sigrúnar Hmndar er stórglæsilegt, en hennar afrek gera afrek hinna stúlknuna ekki minni. Það vantar að þeim sé veitt sú athygli sem þær eiga sannarlega skiliö. Annaö og aldeilis óskylt efni er hversu einkenniiegum augum fjölmiðlar iíta oft landið og það sem er aö gerasl Mikiö hefur verið skrifað um atvinnuleysi á Akranesi, á Akureyri og víðar á sama tíma og varla hefúr komið stafkrókur um atvinnuleysið á Suðumesjum sem þó er meira en annars staðar þekkist. Ekki er ósennilegt að ástæðan fyrir þvi aö svo lítið hefúr verið fjallað um atvinnuleysiö þar sé sú að Suöumesin séu of nálægt Reykjavík án þess að geta talist til höfúöborgarsvæðisins og þvi sé eins og þetta landsvæði verði útundan í umfjölluninni. Ef þessi tilgáta er rétt er eðiiiegt aö spytja hvort svo sé um annað fréttnæmt sem gerist á Suðumesjum, það er hvórt fjölmiðlar taki ekki eftir því sem gerist þar vegna þess hversu stutt er frá Reykjavík tíl Jarðarfarir Eygló Jónsdóttir lést á heimili sínu, Laugavegi 98, miðvikudaginn 23. september. Jarðarförin fer fram frá Bústaðakirkju fimmtudaginn 1. okt- óber kl. 15. Sverrir Sigtryggsson, Grundarbraut 15, Ólafsvík, lést í Sjúkrahúsi Akra- ness aðfaranótt 26. september. Jarð- arfórin fer fram laugardaginn 3. okt- óber kl. 14. Pétur Sigurmundsson frá Hælavík, Skarðshlíð 24C, Akureyri, andaöist í Fjórðungssjúkrahúsi Akureyrar að- faranótt 23. september. Útfórin fer fram frá Akureyrarkirkju fimmtu- daginn 1. október kl. 13.30. Vilborg Jónsdóttir, veröur jarðsung- in frá Seljakirkju miðvikudagiim 30. september kl. 13.30. Vilhjálmur G. Sveinsson, Smyrla- hrauni 42, Hafnarfirði, verður jarð- sunginn frá Hafnarfjarðarkirkju miðvikudaginn 30. september kl. 13.30. Mogens A. Mogensen lyfsah, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 1. október kl. 15. Jóna Þorleifsdóttir, Suðurgötu 17, Akranesi, verður jarðsungin frá Akraneskirkju miðvikudaginn 30. september kl. 14. Sigríður Jónatnasdóttir, síðast tíl heimihs á Hrafnistu, Hafnarfirði, áður Eskihlið 12b, Reykjavík, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 1. október kl. 13.30. Útfor Stefáns Þorkelssonar fer fram frá Fossvogskapellu þriöjudaginn 29. september kl. 13.30. * Kveðjuathöfn um Helga Lárusson frá Kirkjubæjarklaustri, verður í Hafl- grímskirkju fóstudaginn 2. október kl. 13.30. Jarðsett verður á Kirkju- bæjarklaustri 3. október. Jóhannes Hannesson, Hátúni 10B, andaðist í Borgarspítalanum 11. þ.m. Útförin hefur farið fram í kyrrþey. Vilhjálmur G. Sveinsson, Smyrla- hrauni 42, Hafnarfirði, verður jarð- sunginn frá Hafnarfjarðarkirkju miðvikudaginn 30. september kl. 13.30. LaUi og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. fsafiörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 25. sept. til 1. okt., aö báöum dögum meðtöldum, verður í Breið- holtsapóteki, Álfabakka 12, simi 73390. Auk þess verður varsla í Apóteki Aust- urbæjar, Hóteigsvegi 1, simi 621044, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugar- dag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opiö mánudaga til fmuntudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfj aröarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opiö föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiöslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna. kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar 1 síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga ffá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og 'tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfiörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heirnsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfírði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífílsstaöaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl. 15.30- 17. Vísir fyrir 50 árum Þriðjudagurinn 29. september: Skaftfellingur bjargar áhöfn þýsks kafbáts. Flugvél hafði gert árás á hann. Spakmæli Þeir sem flytja sólskinið til annarra kom- ast ekki hjá því að það skíni á þá sjálfa. James M. Barrie. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júli og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar 1 síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar úm borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokaö á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurmn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn Islands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16. Leiðsögn á laugardögum kl. 14 Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, simi 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavik, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavik, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Simi 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 30. september Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Annasamur dagur. Þú verður að ljúka ákveðnu verki. Gefðu þér samt tíma tíi að gefa öðrum ráð og hughreysta. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Hjartað fremur en höfuðið ræður gerðum þínum. Reyndu að líta raunsætt á málin. Þér miðar of lítið áfram. Hrúturínn (21. mars-19. april): Þú sýnir öðrum óþolinmæði. Þú ert ekki umburðarlyndur um þessar mundir og hættír til að móðga þá sem viija ekki fylgja þér. Nautið (20. apríl-20. maí): Þér gengur vel núna. Nýttu þér þaö þvi þessi staða gætí breyst. Þetta á sérstaklega við um íjármálin. Eitthvað truflar langtímaá- ætlanir. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þér leiöist og það veröur til þess að þú eyðir fé í eitthvaö til að létta geðið. Farðu varlega í það, þú gætir iðrast eyðslunnar síðar. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Aðstæður eru þér hagstæðar. Þú gætir því fengið það sem þú vilt. Kvöldið verður ángæjulegt. Happatölur eru 1,19 og 32. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Hætt er við einhveijum átökum fyrri hluta dagsins. Minnsta misklíð gætí valdið deilum því sumir virðast bíða eför slagsmál- um. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Neitaðu ekki ef þú ert beðinn um greiða. Velvflji þinn gæti borg- að sig síðar. Láttu atkvæöaminni aðila ekki hafa of mikil áhrif á Þig- Vogin (23. sept.-23. okt.): Það er mikiil kraftur í þér og trúin á sjálfan þig getur flutt flöll. Farðu þér þó ekki of geyst. Mundu að hvíla þig. Sporödrekinn (24. okt.-21. nóv.): Ákveðin spenna er í loftínu og ekki þarf mikið út af að bregða. Mikilvægt er að gefast ekki upp þótt á móti blási. Ástandið fer batnandi. Bogmaðurínn (22. nóv.-21. des.): Einhver óreyndur aðili fer fram á aðstoð þína. Ákvörðun sem þú tekur getur haft varanleg áhrif á ákveðiö samband. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú fæst við verkefni sem þú hefur ekki fengist við áður. Þér til furðu leysir þú það vel af hendi. Happatölur eru 4, 23 og 31.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.