Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1992, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 29. SEPTEMBER 1992.
29
Karlanginn Nelson að sálast úr
sjóveiki
Sjóveiki
flota-
foringinn
Horatio Nelson, flotaforingi í
breska flotanum, komst aldrei á
ævinni yfir sjóveiki sem hrjáði
hann.
Dáið fyrir boltann
Bill Shankly, fyrrum fram-
kvæmdastjóri fótboltafélagsins
Liverpool, dó þennan dag fyrir
11 árum. Áhugi hans á knatt-
spymu var með eindæmum. Eitt
Blessud veröldin
sinn var Shankly spurður að því
hvort fótboltdnn væri honum aflt.
Hann svaraði: „Nei. Hann skiptir
meira máli.“
Jafnrétti
í samfélagi maura eru það
kvenmauramir sem sjá um alla
vinnuna.
Orðafæð
Þokkalega menntaðir Englend-
ingar nota einungis 1% af orða-
forða móðurmáls síns þegar þeir
tala saman.
Eitt verka Rögnu Róbertsdóttur.
Ragna
Róberts-
dóttir í
Nýlista-
safninu
Ragna Róbertsdóttir opnaði
sýningu í Nýhstasafninu, Vatns-
stíg 3b, sl. laugadag.
A sýningunni em verk úr grá-
grýti, hrauni og gúmmíi, auk
teikninga á vegg.
Sýningin er í öUum sölum Ný-
Ustasafnsins og myndar eina
Sýningar
hefld. Ragna hefur sýnt víða,
bæði hér og erlendis, síðan 1975.
Síðast var hún með stóra einka-
sýningu í Kunstmuseum í Bem í
Sviss í janúar á þessu ári. Sýning
Rögnu er opin frá kl. 14 til 18 aUa
daga og lýkur 11. október.
Færð
ávegum
Samkvæmt upplýsingum Vega-
gerðarinnar er fært fjaUabUum um
Kjalveg og sömu sögu er að segja af
veginum milU Landmannalauga og
Eldgjár og Öskjuleið.
Leiðir um norðanverðan Sprengi-
Umferðin
sand eru lokaðar, DyngjuíjaUaleið er
einnig lokuö og síðustu fréttir herma
að sömu sögu sé að segja af Kverk-
fjallaleið.
Hámarksöxulþungi er miðaður við
7 tonn á Öxarfjarðarheiði.
Nýlögð klæðning er á Bláfjallaaf-
leggjara
Höfn
Ófært |T| FærtfjaBa-
bílum
Tafir dH Hálka
Selfosskirkja í kvöld
í kvöld kl. 20.30 slær Höröur
Áskelsson botninn í röð orgeltón-
leika sem verið iiafa í Selfosskirkju
isskránni verða verk eftir L
Marschant, J.S. Bach og C. Franck.
Höröur er fæddur 1953 og lauk
kantors- og organistaprófi frá tón-
stundaöi framhaldsnám hjá Alm-
uth Rössler organista. Hörður var
organisti og kantor við Neander
kirKjuna í Dusseldorf árin 1981 tU
1982, Síðan organisti við Hallgríms-
kirkju í Reykjvik,
Tónleikarnir í kvöld em, eins og
fyrr sagöi, lok tónleikaraðar sem
hmlendir organistar hafa leikíð á
nýuppgert orgel Selfosskirkju.
Tilvalið er að bregða sér á tón-
leikana i kvöld þar sem bráðlega
verður vígt nýtt orgel viö HaU-
grímskirkju en verkin sem eru á
efnisskránni á Selfossi í kvöld
verða uppistaðan í dagskránni í
Hallgrímskirkju eftir tvo mánuði.
Því er forvitnUegt fyrir álieyrendur
aö hlusta á verkin í kvöld og bera
þau saman við tónleikana í HaU-
Harrison Ford í hlutverki Jacks
Ryan.
Háska-
leikir í
Háskólabíói
Háskólabíó sýnir þessa dagana
spennumyndina Patriot Games
eða Háskaleiki. Myndin er byggð
á sögu Tom Clancy sem skrifaði
söguna að Leitinni að Rauða okt-
óber. Með aðalhlutverk í mynd-
Bíó í kvöld
inni fara Harrison Ford og Anne
Archer.
Raddir hafa verið uppi um að
með hruni Sovétríkjanna heyri
sögur Ians Flemming um súper-
njósnarann James Bond sögunni
tU. Sömu raddir herma að Tom
Clancy hafi tekist vel til við ritun
bóka sinna og munu myndir,
gerðar eftir bókum hans, vera
framtíðarnjósnamyndimar og
leysa herra 007, herra M og
Mooney Penny af hólmi.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Patriot Games
Regnboginn: Hvítir sandar
BíóhöUin: Kalifomí umaðurinn
Bíóborgin: AUen 3
Stjömubíó: Ruby
Huldufólk á Austurlandi
Ima^
Risplí
uldufríður
Finnur
Sigvaldi
Skjölkollur
Valbrá
Vatnajökull
Heimild: islenskt vættati
Huldufólk hefur lengi verið tU á
íslandi og hefur fólk tahð það mjög
áþekkt mönnum. Það hefúr hins veg-
ar verið huUð öUum, eins og nafniö
gefur til kynna, nema skyggnu fólki.
Huldufólk er yfirleitt friðsamt að
fyrra bragði og á það tíl að leita vin-
fengis og ásta.
Meðal huldufólks á Austurlandi
má nefna GuUveigu í FaxagiU í
Hrafnskelsdal en hún átti vingott við
Fríska Jón á Vaðbrekku. Sagt var að
þau ættu 18 börn. Ingibjörg var álfa-
mær sem sóttist ákaft efdr Hermanni
Jónssyni í Firði í Mjóafirði þegar
hann var ungur. Hann leit lengi vel
ekki við henni. Þá mælti hún svo
Umhverfi
fyrir að hann skyldi verða dæmalaus
kvennamaður og komast yfir aUar
konur. Rispa lagði á mann einn að
hann skyldi „rotna taug frá taug og
hár frá hári“. Finnur hét huldumað-
urinn sem gerðist kirkjusmiður á
Reyni í Mýrdal og átti að fá son
kirkjubóndans í laun fyrir.
Sólarlag í Reykjavík: 19.03.
Sólampprás á morgun: 7.34.
Síðdegisflóð í Reykjavik: 20.16.
Árdegisflóð á morgun: 8.36.
Lágfjara er 6-6 'A stundu eftir há-
flóð.
Gengið
Gengisskráning nr. 184. - 29. sepL 1992 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 54,510 54,670 52,760
Pund 94.902 95,180 104,694
Kan. doliar 43,571 43,699 44,123
Dönsk kr. 9,7679 9,7966 9,6812
Norsk kr. 9,3076 9,3349 9,4671
Sænsk kr. 10,0795 10,1091 10,2508
Fi. mark 11,8745 11,9094 13,5979
Fra. franki 11.1741 11,2069 10.9934
Belg. franki 1,8336 1,8389 1,8187
Sviss. franki 42,9890 43,1151 41,9213
Holl. gyllini 33,5477 33,6462 33,2483
Vþ. mark 37,7389 37,8496 37,4996
it. lira 0,04472 0,04485 0,04901
Aust. sch. 5,3652 5,3809 5.3253
Port. escudo 0,4268 0,4280 0,4303
Spá. peseti 0,5384 0,5400 0,5771
Jap. yen 0,45577 0,45711 0,42678
irskt pund 99,031 99,322 98,907
SDR 79,4145 79,6476 78,0331
ECU 74,2154 74,4332 75,7660
Simsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgáta
4 ± 2 J (0 *r
J
iO
)*h TT J .1
15- l(p 1 lír
! rt 2o
* J 22
Lárétt: 1 rök, 5 hreinsa, 7 gauð, 8 tvi-
hfjóði, 10 skel, 12 dingul, 13 vinnings, 15
bands, 17 vafa, 19 hnífúr, 20 ofn, 21 guð,
22 tvístra.
Lóðrétt: 1 fúgl, 2 hætta, 3 drykkur, 4 lok-
uöust, 5 geymir, 6 dans, 9 fiskana, 11
hræðsla, 14 vagn, 16 kúga, 18 fantur.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 taska, 6 sæ, 8 jukust, 9 að, 10
elnar, 11 svik, 13 ari, 14 lekur, 15 fæ, 17
ala, 18 seið, 20 drakk.
Lóðrétt: 1 fjaslar, 2 auðveld, 3 skeikar, 4
kuL 5 asnar, 6 starfi, 7 æðri, 12 kusa, 16
æði, 19 ek.