Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1992, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1992, Blaðsíða 25
ÞRIÐJUDAGUR 29. SEPTEMBER 1992. 25 Leikhús ÞJOÐLEIKHUSIÐ Sími 11200 LITLA SVIÐID RÍTA GENGUR MENNTA- VEGINN eftir Willy Russel. FRUMSÝNING (östudaglnn 2. október kl. 20.30. ÚrtA sæti laus. önnur sýnlng sunnudaginn 4/10 kl. 20.30, þriöja sýnlng fimmtud. 8/10 kl. 20.30, fjóröa sýning laugard. 10/10 kl. 20.30. Þýðing: Karl Ágúst ÚKsson. Lýsing: Björn B. Guðmundsson og Páll Ragnarsson. Leikmynd og búningar. Guðrún Sigríður Haraldsdóttir. Leikstjóri: Maria Kristjánsdóttir. Leikendur: Tinna Gunnlaugsdóttir og ArnarJónsson. STÓRASVIÐIÐ HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Simonarson 5. sýn. fimmtud. 1/10, fáein sæti laus, 6. sýning föstud. 2/10, fáein sæti laus, 7. sýning fimmtud. 8/10 kl. 20.00,8. sýning laugard.10/10kl. 20.00. KÆRA JELENA eftir Ljúdmilu Razumovskaju. Fyrsta sýning á stóra sviði laugard. 3/10 kl. 20.00, uppselL föstud. 9/10, uppselL sunnud. 11/10, upp- selt, mlðvd. 21 /10, uppselt, fimmtud. 22/10., uppselL fimmtud. 29/10, fáein sæti laus. EMIL í KATTHOLTI eftir Astrid Lindgren. Sunnud. 4/10 kl. 14.00, sunnud. 11/10 kl. 14.00. ATH. AÐEINS ÖRFÁAR SÝNINGAR. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR DUNGANON eftir Bjöm Th. Bjömsson 7. sýn. fimmtud. 1. okL Hvít kort gilda. 8. sýn. föstud. 2. okt. Brún kort gilda. Fáein sæti laus. 9. sýn. laugard. 3. okt. 10. sýn. fimmtud. 8. okt 11. sýn. föstud. 9. okL Fáein sætl iaus. Tilvitnanir úr blaðadómum: DV, Auöur Eydal: Stjömuleikur Hjalta R. sem hefur hvert smáatriði gjörsamlega á valdi sinu... ... eftirminnileg leikhúsupplifun. Tíminn, Stefán Ásgrímsson: Strærstan sigur vinnur þó Sigurjón Jóhannsson leikmyndagerðarmaður... Morgunblaðið, Súsanna Svavarsdóttir: Leikstjórinn á hrós skilið... ... Leikmyndin leysist upp, raðast samna aftur... breyttist og snerist og sjónrænt var sýningin skemmtileg. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miöapantanir í síma 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Greiðslukortaþjónusta - Faxnúmer 680383. Leikhúslinan, sími 991015. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrirsýn. Munið gjafakortin okkar, skemmtileg gjöf. Leikfélag Reykjavíkur- Borgarleikhús. ÍSLENSKA ÓPERAN __inii SVANAVATNIÐ Stjörnur úr BOLSHOIOG KIROV- BALLETTINUM. Þrlðjud. 13/10 kl. 20.00, uppselL miðvd. 14/10 kl. 20.00, fimmtud. 15/10 kl. 14.00, fimmtud. 15/10 kl. 20.00, uppselL föstud. 16/10 kl. 16.00, nokkursæti laus, föstud. 16/10 kl. 20.00, uppselL laugard. 17/10 kl. 16.00, nokkur sæti laus, laugard. 17/10 kl. 20.00, uppselt. Miðar verði sóttir viku fyrir sýningu ella seldir öðrum. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá 13-18 og og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir frá kl. 10 vlrka daga i sima 11200. Greiðslukortaþj. -Græna linan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015. ch/ ^^ann/me^macyn eftir Gaetano Donizetti FRUMSÝNING: Föstudaglnn 2. október kl. 20.00. HÁTÍÐARSÝNING: Sunnudaginn 4. októberkl. 20.00. 3. SÝNING: Föstudaginn 9. október kl. 20.00. 4. SÝNING: Sunnudaglnn 11. október kl. 20.00. Miöasalan er opin frá kl. 15.00-19.00 daglega en 61 kl. 20.00 sýningardaga. SÍMI11475. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. Sýningar Höndlað í höfuðstað Vegna góðrar aðsóknar hefur verið ákveðið að framlengja sýninguna Höndl- að í höfuðstað - þættir úr sögu verslimar í Reykjavik, sem nú stendur yfir i Geysis- húsinu, Aðalstræti 2. Að sýningunni standa Borgarskjalasafit Reykjavikur, Ljósmyndasafh Reykjavikurborgar og Verslunarmannafélag Reykjavíkur. Sýn- ingin mun standa til 10. október nk. Hún er opin virka daga kl. 9-17 og um helgar kl. 11-16. Aögangur er ókeypis. Fundir Félag nýrra íslendinga heldur sinn mánaðarlega félagsfimd í Geröubergi fimmtudagskvöldið 1. októb- er kl. 20. Ámi Sigfússon borgarfulltrúi mun spjalla við félagsmenn og svara spumingum um stjómmálakerfið á ís- landi. Markmið félagsins er að efla skiln- ing núlli fólks af öllum þjóðemum sem býr á íslandi með auknum menningarleg- um og félagslegum samskiptum. Einnig að styðja félaga sína með því að miðla af fenginni reynslu, með upplýsingum og fræðslu til að aðstoða fólk við að aðlaga sig að breyttum menningarvenjum. Tapað fundið Páfagaukur fannst Gulur páfagaukur fannst í KambaseU. Upplýsingar í síma 31579 eða 985-30579. Tilkyimingar Félag eldri borgara Opið hús í Risinu í dag kl. 13-17. Dómkirkjan Starf aldraðra: Fótsnyrting kl. 13.30 í safhaðarheimilinu. Tímapantanir hjá Ásdísi í síma 13667. Bridgefélag byrjenda Síðastliðinn þriöjudag var fyrsta spilakvöld vetrarins hjá Bridgefélagi byrjenda og alls mættu 22 pör til leiks. Spilaður var tvímenningur með Mitchell- sniði og urðu úrslit eftnfarandi í NS: 1. Óskar Guðjónsson - Sævar Helgason 211. 2. Hjördís Sigurjónsdóttir-María Guðnadóttir 208. 3. Gunnar Hámundarson - Eiríkur Þor- steinsson 204. Hæsta skor í AV: 1. Hallgrimur Kristjánsson - Magnús Halldórsson 232. 2. Sigurlína Gunnarsdóttir - Sigurjón H. Sigurjónsson 201. 3. Halldór Halldórsson - Erla Gunnlaugs- dóttir 190. Leikfélag Akureyrar LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Llndgren Lelkstjórn: Þrálnn Karlsson. Tónllst Georg Rledel. Þýðlng: Þórarlnn Eldjárn. Lelkmynd: Hallmundur Krlsdnsson. Búnlngar og dýr: Anna G. Torfadóttlr. Tónlístarstjóm: Mlchael Jón Clarke. Dansar Lina Þorkelsdótdr. Lýslng: Invar Björnsson. Sýnlngarstjórn: Hrelnn Skagfjörð. Lelkaran Bryndís Petra BragadóWr (Llna langsokkur), Aöalstelnn Bergdal, Dís Pálsdótör, Eggert Kaaber, Gestur Einar Jónasson, Guörún Jóhanna Ólafsdóttlr, Hjörlelfur Hjálmarsson, Ingvar Már Gislason, Jón Bjaml Guömundsson, Jón Sturla Jónsson, Kristjana N. Jónsdóttlr, Sigurveig Jónsdóttir, Slgurþór Albert Heimlsson, Sunna Borg, T ómas Jónas- son, Þórdis Steinarsdóttir, Þórey Aöal- steinsdóttir, Þráinn Karlsson. Lau. 10. okt. kl. 14.00. Frumsýnlng. Su. 11. okt. kl. 14.00.2. sýning. Tvær gerðir áskriftarkorta með veru- legumafslætti: A. 4000 kr. BamaleikritiðLínalangsokkur + gamanleikurinn Útlendingurinn e. Larry Shue + óperettan Leðurblak- an e. Johann Strauss. B. Útlendingur- inn + Leðurblakan:3000kr. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafn- arstræti 57, alla virka daga kl. 14-18. Símsvari allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjóunsta. Simi í miðasölu: (96) 24073. Nýjar bækur Þroskakostir Út er komin á vegrnn Rannsóknarstofn- unar í siðfræði við Háskóla íslands bókin Þroskakostir eflir dr. Kristján Kristj- ánsson. Bókin er 266 bls. og hefur að geyma safri ritgeröa, sumra áður óbirtra, sem snúast um eðli siðferðis, ábyrgð manna á eigin gjörðum, samband hugs- unar, máis og menntunar - en umfram allt um mannlegan þroska í öllum sínum íjölbreytileika. Ritgerðarsafni sínu skipt- ir höftmdur í fjóra málaflokka sem bera heitin „Afstæði og algildi", „Hamingja og nytsemd", „Ábyrgð og óheilindi" og „Mál og menntun". Sálmur aö leiöarlokum Út er komin hjá Máli og menningu skáld- sagan Sálmur að leiðarlokum eftir norska rithöfundinn Erik Fosnes Han- sen. Hannes Sigfusson þýddi bókiria sem er 361 bls. Bókin var unnin hjá Prent- smiðjunni Odda hf. Veggurinn Lionsklúbburinn Ýr meö árlega fjáröflun Lionsklúbburinn Ýr verður með sína ár- legu fjáröflun „Pokapésana" um mán- aðamótin sept./okt. Pokamir innihalda eins og áður bursta, klúta, plastpoka ýmiss konar og plastfilmu. Með kaupum á þessum pokum styrktir fólk bæði vemdaða vinnustaði og íslenskan iönað því þaðan koma vörumar. Allur ágóði af sölunni rennur til líknarmála í heimabæ Lionsklúbbsins, Kópavogi. Námskeid Námskeið í siðfræði Siöfræðistofnun Háskóla íslands hefur ákveðið að gangast fyrir námskeiði í sið- fræði á haustönn 1992. í námskeiðinu mun Mikael M. Karisson, dósent við Há- skóla íslands, kynna og ræða helstu kenningar fortíðar og samtíðar um eðli, tilgang og réttlætingu refsinga. Nám- skeiðið er kvöldnámskeið og verður hald- ið í Háskóla íslands á fimmtudögum kl. 20-21.45 á tímabilinu 15. okt. til 3. des. (8 skipti). Skráning á námskeiðiö fer fram í Háskóla íslands s. 694339 á virkum dög- um kl. 10-15. Þátttökugjald er kr. 8000. Námskeiðið er ætlað almenningi. Námskeið í Hólmaseli Fimmtudagskvöld í Hólmaseli verða helguð fjölskyldunni. Þá er ætlunin að bjóða foreldrum og bömum þeirra upp á stutt tómstundanámskeið. Fyrstu nám- skeiðin hefjast 1. okt. og er þaö keramik- námskeið, 4 skipti kl. 20-22 og dansnám- skeið, 2 skipti, W. 20-21.45. Lágmarksald- ur bama 7 ár. Innritun á námskeiöin í Hólmaseli. Nánari upplýsingar em veitt- ar í síma 677730 eða 677732. Námskeið í skyndlhjálp Reykjavíkurdeild RKI gengst fyrir nám- skeiöi í skyndihjálp sem hefst miöviku- daginn 30. september kl. 20 og stendur í 4 kvöld. Kennt veröur frá kl. 20-23. Kennsludagar veröa 30. sept. 1., 5. og 6. okt. Þátttaka er heimili öllum 15 ára og eldri. Námskeiðið veröur í Fákafeni 11, 2. hæö. Þeir sem áhuga hafa á að komast á þetta námskeiö geta skráð sig í síma 688188. Athygli skólafólks, sem hefur hug á að fá námskeiðið metið í framhaldsskól- um á þessari önn, skal vakin á að sækja um námskeiöið tímanlega. Meðal þess sem kennt verður á námskeiðinu er blástursaðferöin, hjartahnoð, hjálp við bruna, blæðingum, beinbrotum ogmörgu öðru. Reykjavíkurdeild RKI útvegar leið- beinendur til að halda námskeiö í fyrir- tækjum og hjá öðrum sem þess óska. Námskeið um kristna trú og boðun Kristniboössambandið, KFUM og KFUK mun standa fyrir námskeiði í október- mánuði sem heitir „Kristið lif og vitnis- burður". Kennt verður eina og hálfa klukkust. í senn, einu sinni í viku. Boðið verður upp á námskeiðið á þrem mis- munandi stöðum og tímum og er það öll- um opið sem hafa áhuga á að kynna sér nánar kristna trú og boðun. Námskeiðs- gjald er ekkert. Fyrsta kennslustundin verður nk. miövikudagskvöld 30. sept. 1 Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58, 3. hæð og hefst kl. 20. Hún verður síðan endurtekin fóstudagskvöldið 2. okt. í húsi KFUM og K, Suðurhólum 35 og hefst þá kl. 20.30, og í Breiðholtskirkju laugardag 3. okt. kl. 10.30 og síðan haldiö þannig áfram næstu fjórar vikumar. Nánari upplýsingar má fá á aðalskrifstofu félag- anna við Holtaveg s. 678899. Jóganámskeið á Suðurnesjum Kennsla í kripalujóga verður í íþrótta- miðstöð Njarðvíkur dagana 30. sept. til 28. okt. nk. Kennt verður á miðvikudög- mn og fóstudögum frá kl. 20-21.30. Krip- aliyóga er leikfimi líkama, hugar og sál- ar. Þaö losar um spennu og hjálpar til að takast á við hið daglega lif. Farið verð- ur í teygjur, öndunaræfingar, hugleiðslu og slökun. Kripalujóga er fyrir alla, óháð kyni, aldri, þyngd eða stærö og hentar jafht kyrrsetufólki sem þeim er stunda líkamlega vinnu. Kynning verður haldin í kvöld, þriðjudag kl. 20.30 í íþróttamiö- stöðinni. Morgunnámskeið í kripalujóga Mikil aðsókn hefur verið að byijenda- námskeiðum hjá Jógastöðinni Heims- Ijósi, Skeifunni 19, í allt sumar og haust og er yfirleitt biðlisti á námskeiðin. Kennt er á eftirmiðdögum og kvöldin. Talsvert hefur verið beðið um morgunnámskeið og mun nú eitt slíkt hefiast í byrjun okt- óber ef næg þátttaka fæst Kennt veröur á þriðjud. og fimmtud. kl. 8.30-10 og stendur námskeiðið í fjórar vikur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.