Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1992, Blaðsíða 26
26
ÞRIÐJUDAGUR 29. SEPTEMBER 1992.
Fólkífréttuin________________
Ingvar Þóroddsson
Ingvar Þóroddsson heilsugæslu-
læknir, Reynilundi 5, Akureyri,
greindi 1 DV-fréttum í gær frá
áherslubreytingum sem nú eiga sér
staö viö skólaskoðun bama og ungl-
ingaáAkureyri.
Starfsferill
Ingvar fæddist á Breiðumýri í
Reykjadal 16.6.1952 og ólst þar upp
í foreldrahúsum. Hann lauk stúd-
entsprófi frá MA1973 og embættis-
prófi í læknisfræði við HÍ1979. Ing-
var var aðstoðarlæknir við Fj órð-
ungssjúkrahúsið á Akureyri
1979- 80, staðgöngumaður sérfræð-
inga á lyflæknisdeild þar 1980 og
læknir við Heilsugæslustöðina og
sjúkrahúsið á Hvammstanga
1980- 81.
Hann stundaði framhaldsnám í
heimilislækningum í Falum í Sví-
þjóð 1981-86 er hann lauk þaðan
prófi og hefur starfað við Heilsu-
gæslustöðina á Akureyri frá 1986,
þar af verið yfirlæknir hennar
1988-90.
Ingvar var formaður Skólafélags
MA (inspector scholae) 1972T73, sat
í stjóm félags læknanema HÍ
1976-78, var formaður Fílum Heil
(félags íslenskra lækna við fram-
haldsnám í heilsugæslu í Svíþjóð)
1983-85, varaformaður Læknafélags
Akureyrar 1987-89 og situr í skíðar-
áði Akureyrar frá 1991.
Fjölskylda
Ingvar kvæntist 17.9.1977 Guð-
rúnu Baldursdóttur, f. 17.5.1952,
sjúkraliða. Hún er dóttir Baldurs
Helga Kristjánssonar, b. að Ytri-
Tjörnum í Ongulsstaöahreppi, og
konu hans, Þuríðar Kristánsdóttur.
Böm Ingvars og Guðrúnar em
Þóroddur Friðrik, f. 28.1.1978; Bald-
ur Helgi, f. 4.7.1980; Páll Þór, f. 29.3.
1984; Þuríður Helga, f. 3.5.1991.
Hálfbróðir Ingvars, samfeðra, er
Þóroddur Þóroddsson, f. 28.1.1950,
framkvæmdastjóri Náttúrvemdar-
ráðs, búsettur í Kópavogi, kvæntur
SigríðiFriðgeirsdóttur, starfsmanni
við Landsbanka íslands, og eiga þau
tværdætur.
Alsystur Ingvars era Þóra Þór-
oddsdóttir, f. 14.7.1954, sjúkraþjálf-
ari í Þórshöfn í Færeyjum, gift
Martin Næs, yfirlandsbókaverði
Færeyja, og eiga þau þrjú böm;
Hólmfríður, f. 6.11.1966, óbóleikari
við Sinfóníuhljómsveit íslands.'
Foreldrar Ingvars: Þóroddur Jón-
asson, f. 7.10.1919, læknir á Akur-
eyri, og kona hans, Guðný Pálsdótt-
ir, f. 18.7.1924, húsmóðir.
Ætt
Þóroddur er sonur Jónasar, b. á
Grænavatni í Mývatnssveit, Helga-
sonar, hreppstjóra á Grænavatni,
bróður Sigurðar, ráðherra á Ysta-
felli, afa Sigurðar Þingeyings. Helgi
var einnig bróðir Áma, prófasts og
alþingismanns á Skútustöðum, foð-
ur Jóns, læknis í Seattle, Þorbjarg-
ar, rithöfundar og magisters í
heilsufræði, og Ingu, móður Auðar
Eir sóknarprests og Þórs Vilhjálms-
sonar hæstaréttardómara. Helgi var
sonur Jóns, b. á Litiu-Strönd í Mý-
vatnssveit, Ámasonar, b. á Sveins-
strönd, Arasonar, b. á Skútustöðum,
Ólafssonar. Móðir Helga var Þuríð-
ur Helgadóttir, b. á Skútustöðum og
ættföður Skútustaðaættarinnar, Ás-
mundssonar. Móðir Jónasar á
Grænavatni var Kristín, systir
Þóra, ömmu Málfríðar Sigurðar-
dóttm- alþingiskonu. Kristín var
dóttir Jóns, b. á Grænavatni, Jónas-
sonar, b. á Grænavatni, Jónssonar.
Móðir Jóns á Grænavatni var Hólm-
fríður frá Skútustöðum, systir Þur-
íðar. Móðir Kristínar var Kristjana
Þorláksdóttir, b. á Þórðarstöðum í
Fnjóskadal, Þórðarsonar.
Móðir Þórodds var Hólmfríður,
systir Erlends, prests í Odda á Rang-
árvöllum. Hólmfríður var dóttir
Þórðar, b. í Svartárkoti í Bárðardal,
Flóventssonar, og Jakobínu Jó-
hannsdóttur.
Guðný er dóttir Páls, sýsluskrif-
ara á Akureyri, Einarssonar, og
Þóra, systur Jóns, sýslumanns í
Borgamesi, og Kristjáns, sýslu-
manns í Stykkishólmi. Þóra var
dóttir Steingríms, sýslumanns og
alþingismanns á Akureyri, bróður
Krisfjáns ráðherra, Péturs ráðherra
og Rebekku, móður Haralds Guð-
Ingvar Þóroddsson.
mundssonar ráðherra, bróður Sig-
urðar, föður Jóns iðnaðarráðherra.
Steingrímur var sonur Jóns, alþing-
ismanns á Gautlöndum, afa Stein-
gríms Steinþórssonar forsætisráð-
herra. Móðir Steingríms sýslu-
manns var Sólveig, systir Bene-
dikts, afa Geirs Hallgrímssonar for-
sætisráðherra. Sólveig var dóttir
Jóns, prests í Reykjahlíð og ættföð-
ur Reykjahlíðarættarinnar Þor-
steinsonar. Móðir Þóra Steingríms-
dóttur var Guðný, systir Kristínar
á Grænavatni.
Afmæli
Magnús Guðmundsson
Magnús Guðmundsson, cand.
mag. og menntaskólakennari,
GrandarStíg 17, Reykjavík, er sjötíu
ogfimmáraídag.
Starfsferill
Magnús fæddist að Ytri-Sveins-
eyri í Tálknafirði og ólst þar upp í
foreldrahúsum. Hann byijaði tólf
ára til sjós, var á trillum frá Tálkna-
firði og m.a. tvö sumur á kútteram
sem gerðir vora út frá Patreksfiröi.
Magnús stundaði sjómennsku til
1936 og starfaði síðan við Hvalstöð-
ina á Suður eyri til 1939 er hann
flutti suður til Reykjavíkur.
Magnús stundaði nám við Héraðs-
skólann á Núpi 1936-38. Hann hóf
nám við KÍ1939 og lauk þaðan kenn-
araprófi 1940. Þá las hann utanskóla
til stúdentsprófs og lauk því 1949 og
lauk kennaraprófi í íslenskum fræð-
um við HÍ1955. Þá stundaði hann
nám við Tónlistarskólann í Reykja-
víkíþrjúár.
Magnús var kennari við Miðbæj-
arskólann í Reykjavík frá 1941 og
við gagnfræðadeild skólans frá
1946-57, kenndi við VÍ1957-64 og var
íslenskukennari við MR1964-89 er
hann lét af störfum sökum heilsu-
brests.
Fjölskylda
Magnús kvæntist 11.9.1943 Önnu
Hallgrímsdóttur, f. 16.9.1912, kenn-
ara. Hún er dóttir Hallgríms Jóns-
sonar, skólastjóra Miðbæjarskól-
ans, og konu hans, Vigdísar Er-
lendsdóttur húsmóður.
Böm Magnúsar og Önnu era dr.
Hallgrímur Magnússon, f. 17.1.1949,
læknir í Grandarfirði, og Vigdis
Magnúsdóttir, f. 14.2.1951, hjúkran-
arfræðingur.
Magnús átti sjö systkini og eina
Magnús Guðmundsson.
hálfsystur en á nú einn bróður á lífi.
Foreldrar Magnúsar vora Guð-
mundur Hailsson, f. 8.4.1864, b. á
Ytri-Sveinseyri í Tálknafirði, og
kona hans, Margrét Einarsdóttir, f.
13.7.1880, d. 5.7.1972, húsfreyja.
Gunnar Ásmundsson
Gunnar Ásmundsson bakara-
meistari, Suðurgötu28, Hafnarfirði,
ersjötugurídag.
Starfsferill
Gunnar fæddist í Hafnarfirði og
ólst þar upp í foreldrahúsum. Hann
stundaði nám og lauk prófi við Iðn-
skólann í Hafnarfirði, lærði bakara-
iðn þjá fóður sínum, öðlaðist meist-
araréttindi nokkram áram síðar og
starfaði við bakarí fóður síns í Hafn-
arfirði í rúm þijátíu ár. Þá tók hann
við rekstri bakarísins ásamt bræðr-
um sínum er faðir hans hætti
rekstrinum. Þeir ráku bakaríið í
nokkur ár en hættu síðan rekstri
þess.
Gunnar hóf síðan störf við Véla-
verkstæði Jóhanns Ólafs og starfaði
þar í nokkur ár, var síðan starfs-
maður hja Securitas í tvö ár en er
nú næturvörður hjáísí.
Fjölskylda
Gunnar kvæntist 1950 Sigríði
Oddnýju, f. 1926, húsmóður. Hún er
dóttir Ödds, b. í Steinsholti í Leirár-
sveit, og Kristínar Magnúsdóttur
húsfreyju.
Gunnar og Sigríður Oddný eiga
fjögurbömálífi.
Gunnar átti þrjá bræður og era
tveir þeirra á lífi. Bræður hans: Stef-
án, sundlaugarvörður í Hafnarfirði;
Valur, bæjargjaidkeri í Hafnarfirði;
Eðvarð, flugvirki í Hafnarfirði, nú
látinn.
Foreldrar Gunnars vora Ásmund-
ur Jónsson, bakarameistari í Hafn-
arfirði, og Kristín Bjömsdóttir hús-
móðir.
Gunnar Asmundsson.
Gunnar tekur á móti gestum á
heimili dóttur sinnar að Bæjargili
44, Garðabæ, eftir kl. 20.00 á afmæl-
isdaginn.
ERT ÞU ÖRUGGLEGA
ÁSKRIFANDI?
EINN BÍLL Á MÁNUÐI f ÁSKRIFTARGETRAUN
‘■““I
Ófafur Benediktsson,
Hjallaseli 55, Reykjavík.
Dagbjört H. Andrésdóttir,
Svefneyjum, Reykhölahreppi,
Þórdís Björnsdóttir,
Hjallaseli 55, Reykjavík.
Konráð GuðLaugur Eyjólfsson,
Arnarholti við Vesturlandsbraut,
Reykjavík.
Jóhann Mágnússon,
Hornbrekku, Ólafsfirði.
Unnur S. Malmquist,
Rauðhömrum 12, Reykjavík.
Kristbjörg Gísladóttir,
Hombrekku, Ólafsfirði.
Stefanía Magnúsdóttir,
Suðurgötu 8, Seyðisfiröi.
60 ára
Unnur Sigurðardóttir,
Bakkahlíð 29, Akureyri.
Sigurlaug Guðmundsdóttir,
Háaleitisbraut
113,Reykjavik.
Eiginmaður
hennarer
HöskuldurEg-
ilsson.
Þaueraað
heimanáaf-
mælisdaginn.
Liv Jóhannsdóttir,
Silfurteigi 5, Reykjavík.
Liv tekur á móti gestum f safnaðar-
heimili Laugarneskirkju, laugar-
daginn3.10. kl 17.00-19.00.
Einar SigurðurBjörnsson,
Langatanga 6, Mosfelisbæ.
Þórunn Hermannsdóttir,
Ljósheimum 3, Reykjavík.
Kristin Erla Ásgeirsdóttir,
Erluhólum 2, Reykjavík.
Jón Hallsson,
Hlyngerði 7, Reykjavík.
Mikaei Bajic,
Brautarholti 18, Reykjavík.
Birna Sveinbjörnsdóttir,
Karlsbraut 2, Ðalvik.
Ester Hallgrimsdóttir,
Skólastíg 10, Bolungarvík.
Hartvig Ingólfsson,
Klausturhvammi 19,Hafnarfirði.
Gyða Kristjánsdóttir,
Lindargötu 18, Siglufirði.
Jón Ðjarnason,
Hlfð, Strandarhreppi.
Árni Bjarnason,
Akurgerði 11C, Akureyri.
Andrea K. Bjamadóttir,
Urðarholti 3, Mosfellsbæ.
Steinar Pétursson,
Marargötu 4, Reykjavík.
. . . OG SIMINN ER 63 27 00