Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1992, Blaðsíða 28
ÞRIÐJUDAGUR 29. SEPTEMBER 1992.
María Baldursdóttir hin tónelska.
Meira um
Maríu
„Tilhneigiiig Maríu til að teygja
síðustu ljóðlínur texta með gorm-
kenndu jarmi bætir heldur ekki
úr skák. Reyndar er þessi gorm-
stfll viðloðandi Qeiri íslenska
poppara; kannski eru þeir að
stæla Sveinbjöm Beinteinsson,
og tek ég þá ofan fyrir þjóðrækn-
inni. . . .Maríu tekst líka ágæt-
lega upp í kántríinu og fer á kost-
um í frægasta lagi sínnu, „Eld-
húsverkin". Hún er reglulega
sannfærandi í hlutverki mæðu-
legrar húsmóður," sagði Gunnar
Ummæli dagsins
Hjálmarsson, tónlistargagnrýn-
andi Pressunnar
Rannsóknar-
störf tannlækna
„Virðist færast fjör í rannsókn-
arstörf tannlækna fyrir jól og
hátíðir því þá seljum við þeim
meira,“ sagði Höskuldur Jóns-
son, forstjóri ÁTVR, um spíra-
kaup tannlækna.
BLS.
Aniik..
.19
Atvinna i boöi...... ....J22
Atvinna óskast...............22
Atvinnuhúsnæöí...............22
Bamagæsla-..... ..22
Bátar.......................19
Bílaleiga....................19
Bilar óskast .*....*....... ..21
Bilarttlsölu............121,23
Bókhald.....................23
Byssur................. ...19
Dýrahald ................. 19
Einkamál.....................22
Fasteignir..................19
Fatnaður 18
Fyrir ungbörn...............18
Fyrirtæki...................19
Garöyrkja................. .23
Heimilistæki.......... ........ «.,H
Hestamennska ...........19
Hjól....................................19
Hjólbaróar..............................19
Hljóðfæri...............................19
Hreingerningar..........................22
Húsaviðgerðir...........................23
Húsgögn. .»*+»».».«+»:«+*»:*+»>:«+»»*+»»:«+»»*.+>.**+*»*+»:Í9:-:
Húsnædífboðí .22
H úsnaeði óskast........................22
Innrömmun...............................23
Kennsla - námskeið.......................22
Likamsraekt.............................23
Lyftarar...............................-21
Óskast keypt............................19
Parket «««««««««««,«,««.«««.««««..«..««««««««,«.«.•. .23
Sendibilar..............................21
Sjónvörp «•»>•♦»•»♦♦•«♦♦•«♦» *»•»»<•»>•«•••♦«>•♦*» «19
Skemmtaoir .22
Spákonur.......................-.......22
Sumarbustaðir......................... 19
Teppaþjónusta...........................19
Til bygginga............................23
Tilsölu.................................18
Tilkynmngar.... 23
Vagnar - kerrur.........................19
Varahlutir 120
Verslun............................... 23
Vetrarvörur.............................19
Vélar - verkfæri........................23
Víðgerðír .-«19
Vinnuvólar..............................1»
\fítioó «,,,«««... ••«... «.*•«,«, 19
Vörubílar *♦►•<<►•*♦»■«♦*••♦».<♦».<♦».*♦». .<»...»•« 19
Ymislegt... «.,22
Þjónusta................................23
Ökukennsla ♦».»«»..«».»4».•««.»«».n
Skýjað eða rigning um allt land
Á höfúöborgarsvæðinu verður
austan og suðaustan kaldi og síðar
stinningskaldi eða allhvasst. Rign-
ing. Hiti 10 til 12 stig.
A landinu verður suðaustan kaldi
eða stinningskaldi og síðar alihvasst
Veðriðídag
eða hvasst sunnanlands og vestan.
Skýjað um allt land og rigning eða
súld um sunnan- og vestanvert land-
ið. Hlýtt í veðri.
Klukkan 6 í morgun var suðaustan-
kaldi eða stinningskaldi víðast hvar
á landinu en þó hvasst við suður-
ströndina. Skýjað var um allt land
og rigning sunnan- og vestanlands.
Hiti 7 til 12 stig.
985 mb. lægð 700 km suðvestur af
íslandi hreyfist lítið. 985 mb. lægð 500
km vestur af írlandi hreyfist hratt
norðvestur. Hlýtt verður áfram.
Veður
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri alskýjað 12
Egilsstaðir skýjaö 9
Galtarviti rigning 12
Hjarðames úrkoma 9
Keflavíkurflugvöllur rigning 10
Kirkjubæjarklaustur alskýjað 9
Raufarhöfn alskýjað 7
Reykjavík rigning 11
Vestmannaeyjar rigning 9
Bergen alskýjað 12
Helsinki rigning 8
Kaupmannahöfh skýjað 10
Ósló alskýjað 11
Stokkhólmur alskýjað 9
Þórshöfn þoka 10
Amsterdam þokuruðn. 11
Barcelona léttskýjað 11
Berlín léttskýjað 10
Feneyjar þoka 7
Frankfurt rigning 13
Glasgow þokumóða 12
Hamborg léttskýjað 9
London lágþokubl. 12
LosAngeles léttskýjað 20
Lúxemborg hálfskýjað 11
Madnd heiðsltirt 8
Malaga léttskýjað 14
Mallorca heiðskirt 11
Montreal skýjað 14
New York alskýjað 18
Orlando alskýjað 24
París þoka 11
Róm lágþokubl. 16
Vín alskýjað 17
Winnipeg alskýjað 6
„Þessi verölaun þýða meira spO-
; etí fýrir mig. Síðan verður goQnn
út geisladiskur sem cg leik á og svo
er þetta viðurkenning á starfi
mínu,“ segir Bryndís Halla Gylía-
dóttir sem nýverið sigraði í tónlist-
arsamkeppni Ríkisútvarpsins,
Tónvakanum. Alls tóku 44 söngv-
arar og einleikarar þátt í keppn-
inni. Upptökur voru gerðar af söng
og leik 23ja þeirra en aðeins 8 voru
valdir til að koma fram á Sumar-
tónleikum Rikisútvarpsins sem
sendir voru út beint.
Bryndís Halla er 27 ára gömul og
stundaði nára í Tónlistarskóianum
í Reykjavík og hélt að því ioknu til
Bandaríkjanna þar sem hún stund-
aði nám í sellóleik í New England
tónlistarháskólanum í Boston. Að
námi loknu í Bandaríkjunum sótti
hún einkatima í Amsterdam.
Bryndís Ilalla hefur vcrið leiðandi
sellóleikari við Sinfóníuhljómsveit
íslands frá árinu 1990.
„Ég fer þó nokkuð til útlanda með
sinfóníuhijómsveitinni
og með
minni hópum sem ég leik meö
þannig að ef ég kcmst reglulega út
er alveg frábært að vera hérna aö
flestu leyti. Það er satní eitt sem
skyggir á. Það bráðvantar hér hent-
ugt húsnæði fyrir tónieikahald.
Fólk er spilandi í hinum og þessum
sem oft er
Bryndis Halla Gylfadóttir sellóleik-
arl.
kirkjura og í húsnæði
ektó byggt með tónleikahald í
huga,“ segir Bryndís Halla.
Myndgátan
Skuldahali
handbolta
I kvöld fer fram einn leikur í
3. umferð íslandsmótsins í hand-
knattleik. Þetta er leikm- sem fara
átti fram miðvikudaginn 23. sept-
embcr cn var frestað. Liðin sem
leika eru FH og Fram og hefst
leikurinn kl. 20 og fer fram í
HafharfirðL
Spennu var hleypt í Reykjavík-
urmótið í körfubolta um helgina
þegar KR-ingar sigruðu Vals-
fþróttir í kvöld
menn í Iþróttahúsinu á Seltjarn-
arnesi. Einn leikur er einmitt I
Reykjvikurmótínu í kvöld en þó
keppir Valur við ÍS og hefst leik-
urinn W. 20 í Valsheimilinu.
1. deild handbotti
FH-Fram W. 20.00.
Rvíkurmótið í körfubolta
Valur-ÍS kl. 20.00.
Skák
Viktor Kortsnoj voru mislagðar hendur
á alþjóðamótinu í Bmo í Tékkóslóvakíu
á dögunum, fékk 4 v. af 9 mögulegum en
sigurvegari varð Tékkinn Blatny.
I þessari stöðu frá mótinu hafði
Kortsnoj hvítt og átti leik gegn rússneska
stórmeistaranum Dreev:
Áfram tefldist 19. Dg6+ Kf8 20. Dh6 +
Kg8 21. Dg5+ og samið mn ja&tefli.
Eftir skákina var Kortsnoj bent á
snjalla leið til sigurs: 19. Bb4! og ef 19. -
Bxb4 20. He3 og svartur ræður ekki við
hótanimar 21. Hg3 + , eða 21. Hh3 með
mátsókn.
Jón L. Árnason
Bridge
Um síðustu helgi var haldið helgarmót á
Höfh í Homafirði með þátttöku 44 para.
Spilaöur var barómeter meö tveimrn-
spilum milli para og sigurvegarar á mót-
inu urðu Þröstur Ingimarsson og Ragnar
Jónsson, en þeir leiddu allt mótiö. í næstu
sætum vom Bemódus Kristinsson-Georg
Sverrisson og Amar Geir Hinriksson-
Einar Valur Kristjánsson. Þetta spil úr
mótinu kom fyrir í síðustu umferð fyrri
keppnisdags og það gaf 41 stig af 42 mögu-
legum að ná bestu slemmunni á spilin.
Sagnir gengu þannig á einu borðanna,
norður gjafari og aliir á hættu:
♦ Á432
V ÁD64
♦ 96
+ K74
* 876
? 752
♦ 105
+ D10953
N
V A
S
♦ 1095
V 8
♦ KDG843
♦ G86
♦ KDG
V KG1093
♦ Á72
+ Á2
Norður Austur Suður Vestur
1+ pass 1» pass
2? pass 28 pass
38 pass 4 g pass
58 3 pass 5 g pass
68 dobl 6 g P/h
Kerfi ns var eðlilegt (Standard). Suðri lá
ekkert á að fara í ásaspumingar og sagði
tvo spaða til að fá meiri upplýsingar í
spilinu. Þrír spaðar norðurs lofuðu fiór-
lit. Pjögur grönd var 5-ása spuming
(trompkóngur talinn sem ás) og fimm
spaðar lofuðu tveimur ásum og tromp-
drottningu. Fimm grönd spurðu síðan
um kónga til hliðar og sex tíglar lofuðu
einum. Þar með gat suður sagt sex grönd
og talið upp 12 slagi á meðan flestallir í
salnum spiluðu 6 hjörtu. Það borgar sig
ofl aö vanda sig i sögnum.
ísak öm Sigurðsson