Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1992, Blaðsíða 19
ÞRIÐJUDAGUR 29. SEPTEMBER 1992.
19
■ Oskast keypt
Hillusamstæður og símaborö. Óska eft-
ir að kaupa ódýrar hillur og síma-
borð, helst úr Ikea. Uppl. í símum
98-34050 og 98-34711, helst á kvöldin.
Billjardborð - billjardborð. Til sölu al-
vöru 12 feta Riley billjardborð, ásamt
fylgihlutum. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-7331.
Bílasími óskast í góðu standi, helst með
öllu. Uppl. í síma 91-675983 eftir kl. 18.
■ Heimflistæki
Ca 8 ára gömul Philco þvottavél til sölu,
verð kr. 15.000. Á sama stað óskast
hvítur Rafha kubbur. Upplýsingar í
síma 91-27216 e.kl. 19.
Til sölu mini-eldhús, tvær hellur, ís-
skápur og stálvaskur í einni einingu.
Upplýsingar í síma 91-73715 eftir kl.
17.
Brauðbakstursvél. Til sölu Funai
brauðbakstursvél (auto bakeri) til
heimilisnota. Uppl. í síma 91-682864.
Fagor þvottavélar á frábæru kynning-
artilboði. Verð frá 39.900 stgr. Rönn-
ing, Sundaborg 15, sími 685868.
Notuð AEG eldavél og lítill ísskápur til
sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 650415.
■ Hljóðfeeri
Útsala, útsala, útsala. Hljóðkerfi á út-
sölu þ.á m. studeom., 16-2, EV og
Marsh., 18" botnar, Carlsbro monitor-
ar, Bose hátalarar o.fl. S. 93-12744.
Fjölbrskólinn á Akranesi. Formenn
tónlistarklúbbs, Guðmundur/Einar.
Eitt mesta úrval landsins af pianóum
og flyglum. Hljóðfæraverslun
Leifs H. Magnússonar, Gullteigi 6,
sími 91-688611.
Til sölu svartur Fendér JazzBass
special bassi, u.þ.b. 4ra ára gamall,
mjög vel með farin. Selst með tösku.
Upplýsingar í síma 91-683210.
Notað píanó i góðu lagi óskast fyrir
byrjanda. Uppl. í síma 91-666706.
Yamaha MC 600 orgel til sölu. Uppl. í
síma 91-672118 eftir kl. 18.
Óska eftir að kaupa pianó fyrir byrj-
anda. Uppl. í síma 91-642117.
■ Teppaþjónusta
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39,
sími 91-72774.
■ Húsgögn
• Húsgagnalagerinn Bolholti auglýsir:
Tilboð: Vönduð sófasett kr. 104.250.
Úrvals skrifsthúsgögn, frábær verð!
Fataskápar, barnarúm o.fl. S. 679860.
Til sölu fururúm, 90 x 200 cm, með nátt-
borði og einnig hjónarúm, 120 x 200
cm selst á 15 þús. hvort fyrir sig. Uppl.
í síma 91-71188.
Vandað skrifborð og skrifstofustóll frá
Gamla kompaníinu til sölu, mjög vel
með farið, selst á góðu verði. S. 91-
675546 og 22938 í dag og næstu daga.
Grátt leðurlíkis-sófasett til sölu,
3 + 1 + 1, ásamt glerborði, 120x120.
Upplýsingar í síma 91-676361 e.kl. 14.
Messing rúm til sölu, 1,60x2,0 m + 2
náttborð. Uppl. í síma 91-626991 eftir
kl. 18.
■ Antflc
Andblær liðinna ára. Nýkomið frá Dan-
mörku mikið úrval af fágætum antik-
húsgögnum og skrautmunum. Hag-
stæðir greiðsluskilmálar. Opið 12-18
virka daga, 10-16 lau. Antik-Húsið,
Þverholti 7 við Hlemm, sími 91-22419.
■ Tölvur
Forritabanki sem gagn er að!
Milli 30 og 40 þús. forritapakkar sem
fjölgar stöðugt, ekki minna en 2000
skrár fyrir Windows, leikir í hundr-
aðatali, efni við allra hæfi í um 200
flokkum. Sendum pöntunarlista á
disklingi ókeypis. Kreditkortaþjón-
usta. Opið um helgar. Póstverslun.
Nýjar innhringilínur með sama verði
um allt land, kr. 24.94 á mínútu og
kerfið galopið. Módemsími 99-5656.
•Tölvutengsl, s. 98-34735/fax 98-34904.
Ódýr PC-forritl.Verð frá kr. 399. Leikir,
viðskipta-, heimilis-, Windows forrit
o.m.fl. Sendum ókeypis pöntunarlista.
Tölvugreind, póstverslun, sími
91-31203 (kl. 14-18). Fax 91-641021.
Atlantis PC, tveggja drifa, 40 Mb, harð-
ur diskur, 3 hnappa mús, súper E.G.A.
skjár, §öldi forrita + leikja. Tombólu-
verð, kr. 28 þús. Nýyfirfarin. S. 14558.
Hyundai 386SX-16 tölva til sölu, 2 Mb
vinnsluminni, 52 Mb harður diskur, 3
/2 og 5 % drif, SVGA litaskjár, einnig
24 nála Epson prentari. S. 14040.
Nintendo, Nasa, Redstone, Crazy Boy.
76 frábærir leikir á einni, kr. 6.900.
Chip og Dale (íkomar), kr. 3.100.
Flintstones (frábær), kr. 3.300.
Turtles IH (sá nýjasti), kr. 3.600.
Tommi og Jenni, kr. 3.200,
o.m.fl. Breytum Nintendo ókeypis ef
keyptur er leikur. Sendum lista.
Tölvulistinn, Sigtúni 3, 2. hæð,
sími 91-626730.
Macintosh-eigendur.
Harðir diskar, minnisstækkanir, forrit
og fleira fyrirliggjandi.
PóstMac hf., s. 91-666086.
Prentari fyrir Machintosh notendur til
sölu, Image Writer með arkamatara á
kr. 20.000. Upplýsingar í síma
91-685466 m. kl. 9 og 17 alla virka daga.
QMS-PS410 póstskrift laserprentari til
sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-73204
eftir kl. 18.
Til sölu Commandor Amiga 2000 með
PC hermi, borði og fjölda forrita. Uppl.
í síma 92-14913 e.kl. 20.
■ Sjónvöip
Sjónvarps-, myndbands- og hljómtækja-
viðgerðir og hreinsanir. Loftnetsupp-
setningar og viðhald á gervihnatta-
búnaði. Sækjum og sendum að kostn-
aðarlausu. Sérhæfð þjónusta á Sharp
og Pioneer. Verkbær hf.,
Hverfisgötu 103, sími 91-6242Í5.
Notuð/ný sjónv., vid. og afrugl. 4 mán.
áb. Viðg- og loftnþjón. Umboðss. á
videóvél + tölvum, gervihnattamótt.
o.fl. Góðkaup, Ármúla 20, s. 679919.
Sjónvarpsviðgerðir, ábyrgð, 6 mán.
Viðg. heima eða á verkst. Lánstæki.
Sækj./send. Skjárinn, Bergstaðastr.
38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Viðgerðarþjónusta. Sjónvörp-mynd-
bandstæki-myndlyklar-hlj ómtæki
o.fl. rafeindatæki. Miðbæjarradíó,
Hverfisgötu 18, s. 91-28636.
Nýtt Philips 14" litsjónvarpstæki með
fjarstýringu til sölu, verð 25 þús. Uppl.
í síma 91-14558.
■ Vídeó
Fjölföldum myndbönd, færum 8 og 16
mm kvikmyndafilmur á myndband,
færum af ameríska kerfinu á íslenska.
Leigjum farsíma, tökuvélar og skjái.
Klippistúdíó fyrir VHS og Super VHS,
klippið sjálf og hljóðsetjið.
Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733.
Uppáhalds myndböndin þin. Langar þig
til að eignast uppáhalds myndbandið
þitt? Ef svo er hafðu þá samb. við
okkur. Bergvík hf. Ármúli 44, s.
677966.
■ Dýrahald
Hvolpar fást gefins, móðir labrador-
retriver fieldtrack, faðir border-collie,
foreldrar báðir til sýnis á staðnum.
Upplýsingar í síma 91-611523.
English springer spaniel hvolpar til
sölu. Uppl. í síma 91-32126.
■ Hestamermska
Stóðréttir i Viðidal, V-Hún., 3. okt. næst-
komandi. Rekið til rétta kl. 11. í rétt-
inni verður aðgengilegur söludiskur
þar sem hross úr einni stóðflestu sveit
landsins verða til sýnis og sölu. Á síð-
astliðnum árum hefur fjöldi góðra
stóðhesta verið notaður. Veitingar og
gisting í Víðigerði, aðeins 10 mín.
akstur frá rétt. Við réttina er veitinga-
og snyrtiaðstaða. Stóðréttardansleik-
ur í Víðihlíð um kvöldið frá kl. 23-3.
Verið velkomin í Víðidal. Hrossa-
ræktarfélag Þorkelshólshrepps.
6 vetra, brúnn, efnilegur hestur og leir-
ljós, 11 vetra, viljugur til sölu. Uppl.
í síma 91-651163.
Til sölu ódýr trippi, 2ja og 4ra vetra.
Gætu hentað sem barnahestar í fram-
tíðinni. Uppl. í síma 98-81485.
Mjög gott hey til sölu, slegið snemma
í júlí. Uppl. í síma 93-38832.
■ Hjól
Notaðir varahlutir i 50 cc hjólin, svo sem
í MT, MB, MTX, MR, MR Trail og
TSX.
Salan á notuðum varahlutum er á
milli kl. 16 og 18. Póstsendum. .
Karl H. Cooper & Co, Skeifunni 5,
sími 91-682120.
Kawasaki GBZ, árg. '87, til sölu, mikið
tjúnnað, verðhugmynd 550- 600 þús.,
einnig má skoða skipti á ódýrari bíl.
Sími 92-37663 eða 985-23893.
Óska eftir Hondu MT, helst rauðu, á
15-20 þús. Má þarfnast viðgerðar. Á
sama stað er til sölu gott orgel fyrir
byrjendur. Uppl. í síma 92-16115.
Mikið úrval af leðurfatnaði, hjálmum
o.fl. „Við eru ódýrastir". Karl H.
Cooper & Co, Skeifunni 5, sími 682120.
Tll sölu Honda MTX ’87 með tjúnkitti,
verð 90-100 þús. Skipti á krossara
möguleg. Uppl. í síma 96-41620.
Smáauglýsingar - Sírni 632700 Þverholti 11
Til sölu Honda MTX '70. Gott hjól.
Uppl. í síma 98-78565.
■ Vetrarvöiur
Óska eftir ódýrum vélsleða Uppl. í síma
94-6203.
■ Byssur
Veiðihúsið auglýsir: Nýkomin sending
af Benelli haglabyssum, Ruger
riffium, 22 cal., 223 og 243. Mikið
úrval af tvíhleypum og skotfærum í
flestar tegundir skotvopna, einnig
kindabyssur. Véiðihúsið, Nóatúni 17,
símar 91-814085 og 91-622702.
Eley og Islandia haglaskotin fást í
sportvöruverslunum um allt land.
Frábær gæði og enn frábærara verð!
Dreifing: Sportvörugerðin, s. 628383.
•Gæsaskyttur og aðrir skotveiðimenn.
Mikið úrval af haglabyssum/skotum.
Allt á sama stað. Fagmenn aðstoða.
•Veiðikofi Kringlusports, s. 679955.
•Óska eftir að kaupa góða haglabyssu,
hentuga til gæsa- eða rjúpnaveiða,
staðgreiðsla í boði. Upplýsingar í síma
91-676727, Guðmundur, e.kl. 20.
Til sölu litið notaður Sako 222 með sjón-
auka, tösku, hreinsisetti og hleðslu-
tækjum. Uppl. í síma 91-28814.
■ Vagnar - kerrur
Höfum dráttarbeisli á flestar teg. bif-
reiða, ljósatengla á bíla og ljósabúnað
á kerrur. Véla- og jámsmíðaverkstæði
Sigurðar J. Ragnarssonar, s. 641189.
■ Suinarbústaðir
Rotþrær fyrir sumarhús. Framleiðum
rotþrær fýrir sumarbústaði. Viður-
kenndar af hollustunefhd. Hagaplast,
Gagnheiði 38, Selfossi, s. 98-21760.
Rotþrær, 1500 1, kr. 41.000, og 3000 1,
kr. 69.000, úr polyethylene (ekki úr
polyester). Borgarplast, Sefgörðum 3,
sími 91-612211
■ Fasteignir
Landsbyggðin, fasteignir óskast. Hef
kaupendur að fasteignu,m úti á landi,
allt kemur til greina. Hafið samb. við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-7344.
Par óskar eftir að kaupa 3 herb. íbúð á
góðum greiðslukjörum. Verðhugmynd
4,5-5,0 millj. Sími 91-27407.
■ Fyiirtaeki________________
Fiskframleiðandi óskar eftir að komast
í samband við fjármögnunaraðila
gegn góðri ávöxtun. Lysthafendur
hafi samb. við DV í s. 632700. H-7332.
■ Bátar
VDO mælar/sendar, 12 og 24 w. Logg
snúningshrmælar, afgasmælar, hita-
mælar, olíuþrmælar, voltmælar, am-
permælar, vinnustm., tankm., sendar
og aukahl. VDO mæla- og barkaviðg.,
Suðurlandsbr. 16, s. 679747.
6 manna Zodiac Mach II gúmbátur til
sölu, með álbotni, stýrisútbúnaði, 40
ha. utanborðsmótor og 5 ha. varamót-
or. Uppl. í síma 94-4705 á kvöldin.
Alternatorar og startarar fyrir báta
og bíla, mjög hagstætt verð.
Vélar hf., Vatnagörðum 16,
símar 91-686625 og 686120.
Eigum línuspil, dýptarmæla, beitningar-
vélar, GPS staðstæki, tölvurúllur o.fl.
Einnig marga báta og vantar fleiri.
Tækjamiðlun Islands, 91-674727.
Færeyingur til sölu með krókaleyfi, 3
tölvurúllur, lóran, talstöð, nýr lita-
mælir, eldavél, 4 manna gúmmíbátur
og vagn. Uppl. í s. 93-61168 eftirkl. 20.
Tökum að okkur allar alhliða viðgerðir
og breytingar á plast- og trébátum.
Knörr hf., Akranesi, sími 93-12367 eða
heimasími 93-12289.
Óska eftir að kaupa krókaleyfisbát, helst
Sóma eða Mótunarbát, annað kemur
einnig til greina. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-7342.
Óska eftir bát hentugum i köfun, vil
skipta á Willys, árg. ’74. Verðhug-
mynd 350.000. Upplýsingar í síma
92-12438 eftir kl. 19.______________
Óska eftir að kaupa bátavél, 30-40 ha.,
helst ekki eldri en 3 ára. Uppl. i síma
97-58924 á kvöldin.
■ Hjólbaröar
5 stk. 31" dekk á 6 gata krómfelgum til
sölu. Uppl. í síma 91-28814.
■ Viðgeröir
Bifreiðaverkst. Bilgrip hf., Ármúla 36.
Alm. viðg., endurskþj., Sun mótor-
tölva, hemlaviðg. og prófun, rafin. og
kúplingsviðg. S. 68%75/814363.
■ Vörubflar
Vélaskemman, Vesturvör 23, s. 641690.
Túrbínuvél í Scania '81/82, gírkassi,
fastur pallur 7,3 m, drifhásingar,
búkkaöxlar, kúplingar, fjaðnr o.fl.
■ Vinnuvélar
O.K. varahlutir hf., s. 642270. Varahl. í
flestar gerðir vinnuvéla, t.d. Cater-
pillar, I.H., Komatsu, einnig slithlutir,
s.s. skerablöð, hom, gröfutennur o.fl.
■ Bflaleiga______________________
Bilaieiga Arnarflugs.
Til leigu: Peugeot 205, Nissan Micra,
Nissan Sunny, Subaru 4x4, Nissan
Pathfinder 4x4, Cherokée 4x4, hesta-
flutnbílar fyrir 9 hesta. Höfum einnig
fólksbílakerrur og farsíma til leigu.
Flugstöð Leifs Eiríkssonar, s.
92-50305, og í Rvík v/Flugvallarveg,
s. 91-614400._____________________
SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4
pickup og hestakerrur. S. 91-45477.
RSK
RÍKISSKATTSTJÓRI AUGLÝSIR
LAUS TIL UMSÓKNAR
EFTIRTALIN STÖRF:
DEILDARSTJÓRI í VIRÐISAUKASKATTSDEILD
Um er að ræða deildarstjóra þjónustusviðs virðis-
aukaskattsdeildar. I starfinu felst að skipuleggja og
stjórna eftirh'ti með framkvæmd virðisaukaskatts á
skattstofum og hafa með höndum stjórnun á þjón-
ustu og eftirliti með skattskyldum aðilum.
Umsækjendur þurfa að hafa lokið prófi í lögfræði,
hagfræði eða viðskiptafræði éða vera löggiltir endur-
skoðendur. Krafist er góðrar þekkingar á löggjöf um
virðisaukaskatt og æskileg er þekking á skattfram-
kvæmd. Umsækjendur þurfa einnig að hafa reynslu
af stjórnun og vera skipulegir í framsetningu á rituðu
máli.
LÖGFRÆÐINGUR í VIRÐISAUKASKATTSDEILD
I starfinu felst einkum að rita lögfræðilegar álitsgerð-
ir um framkvæmd virðisaukaskatts, rita umsagnir í
málum sem rekin eru fyrir yfirskattanefnd og fjalla
um erindi sem berast RSK og ýmsa skattframkvæmd
virðisaukaskatts.
Umsækjendur þurfa að hafa lokið lögfræðiprófi og
æskilegt er að þeir séu kunnugir skattframkvæmd.
VIÐSKIPTAFRÆÐINGUR í ENDURSKOÐUNARDEILD
í starfinu felst að leiðbeina skattstjórum um yfirferð
atvinnurekstrarframtala, gera eftirlitsáætlanir um end-
urskoðun atvinnurekstrarframtala og veita umsagnir
um ýmis skattaleg atriði sem til álita geta komið.
Umsækjendur þurfa að hafa lokið prófi í hagfræði
eða viðskiptafræði eða vera löggiltir endurskoðendur
og æskilegt er að þeir séu kunnugir skattframkvæmd.
YFIRKERFISFRÆÐINGUR í TEKJUSKATTSDEILD
Um er að ræða nýtt starf þar sem einkum reynir á
stjórnunar- og skipulagshæfileika til þess að draga
úr kostnaði við kerfisgerð og leita leiða til að ná nið-
ur kostnaði við rekstur og umsjón tölvukerfa. Um-
sækjendur þurfa að hafa lokið háskólaprófi í verk-
fræði, tölvunarfræði eða lokið prófi frá tækniskóla,
sérhæfðum tölvuskólum eða hafa öðlast víðtæka
reynslu í hönnun og framleiðslu tölvukerfa. Einnig
þurfa umsækjendur að hafa góða hæfileika til að
setja fram texta í rituðu máli, hafa lagni í mannlegum
samskiptum, vera kunnugir algengustu forritunar-
málum og þekkja til Unix stýrikerfa.
KERFISFRÆÐINGUR í TEKJUSKATTSDEILD
Um er að ræða nýtt starf þar sem einkum reynir á
hugmyndaauðgi í því skyni að lækka kostnað sem
RSK þarf að greiða fyrir aðkeypta tölvuþjónustu.
Umsækjendur þurfa að hafa góða hæfileika til að
greina aðalatriði frá aukaatriðum, geta nýtt sér staðl-
aðar aðferðir til framleiðslu hugbúnaðargerðar og
vera liprir í mannlegum samskiptum. Æskilegt er að
umsækjendur seu kunnugir stórtölvuumhverfi, þekki
Unix stýrikerfi og séu kunnugir algengustu forritunar-
málum.
Umsóknir um ofanrituð störf þar sem tilgreind er
menntun, aldur, fyrri störf og annað sem máli þykir
skipta þurfa að berast embætti ríkisskattstjóra,
Laugavegi 166,150 Reykjavík, eigi síðar en 14. okt-
óber nk., merktar starfsmannastjóra.
RSK
RtKISSKATTSTJÓRI