Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1992, Blaðsíða 17
16
ÞRIÐJUDAGUR 29. SEPTEMBER 1992.
ÞRIÐJUDAGUR 29. SEPTEMBER 1992.
17
Iþróttir
Akureyringamir Freyr Gauti
Sigmundsson og Vemharö Þor-
leifeson munu taka þátt í heims-
' meistaramótinu i júdó sem fram
fer í Argentinu dagana 8.-11. okt-
óber nk. Á mótinu keppa júdó-
menn 21 árs og yngri.
; Þeir Preyr Gauti og Vemharð
; em báöir Norðuriandameistarar
; í sínum þyngdai-flokkum, Vem-
harð í -95 kg flokki og Freyr Gauti
í -78 kg flokki. Vernharð varð auk
þess í 3. saati í opnum flokki og í
3. sasti i -95 kg flokki karla á sið-
asta Noröuriandamóti. Freyr
Gauti varð í 7. sæti á síðasta Evr-
ópumóti 21 árs júdómanna og
yngri og í 2. sæti í karlaflokki á
Norðurlandamótinu sem haldiö
var í Reykjavík sl. vor. Þá tók
hann þátt 1 Ólympíuleikunum í
Barcelona í júlí sl.
1 fréttatilkynningu frá Akur-
eyri vegna mótsins segir að þrátt
fyrir þennan árangur styrki
Júdósamband ísiands þá Frey
Gauta og Vernharð ekki til farar-
innar, né þjálfara þeirra, Jón
Óðinn Óðinsson, og verði þeir þ ví
að greiöa aflan kostnað úr eigin
vasa.
-SK
Krebbs kærður
Dan Krebbs, þjálfari og leik-
maður Grindvíkinga í körfubolt-
anum, var rekinn af leikvefli um
helgina þegar Níarðvíkingar
unnu sigur á Grindvíkingum í
Reykjanesmótinu. Krebbs lét álit
sítt á dómurum leiksins í ljós og
á nú yfir höfði sér leikbann.
Krebbs mun ekki missa af leik
með Grindvíkingum í úrvals-
defldinni, sem hefst á smmudag-
inn, heldur mun hann taka bann-
ið út i Reykjanesmótinu.
-BL
a svyrKiarmou
Kristinn Eymundsson, GR,
sigraði á styrktarmóti i golfi sem
haldið var hjá Golfklúbbi Reykja-
vikur á GrafarholtsveUi á summ-
daginn. Leikinn var 18 holu högg-
leikur með forgjöf og Kristinn
s®-aði á 66 höggum, Guðlaugur
Br. Gíslason varð annar, einnig á
66, og Þráinn Rósmundsson þriöji
á 67 höggum. Gunnar Halldórs-
son fékk verðlaun fyrir besta
skor, 76 högg, en hann sigraði i
bráðabana gegn Ragnhfldi Sig-
urðárdóttur.
Þorvarður Friöbjömsson, eig-
inmaður Ragnhildar, fór holu 1
höggi á 6. braut og er þaö í annað
skiptið á einum mánuði sem
hann afrekar slíkt.
Mófiö var haldiö til styrktar
sveit GR sera tekur þátt í Evrópu-
:VS
íkvöld:
rn iímEw tram
Næstsíðasti leikurinn í 3. um-
ferð 1. deildar keppni karla í
handknattleik fer fram í kvöld.
FH og Fram mætast þá í Kapla-
krika og hefet leikurinn klukkan
Bæöi lið hafa byrjað íslands-
mótið flla - Framarar þó sýnu
verr þvi þeir eru án stiga. Þeir
töpuðu fyrir báðum nýiiðum
deildarinnar, 25-28 fýrir Þór og
20-22 fýrirÍR.FH steinlá fyrir ÍR,
28-23, en vann síöan ÍBV, 28-22,
og er þvi með 2 stíg.
Lokaleikur umferðarinnar fer
fram á Akureyri annað kvöld en
Davis Cup 1 tennis:
Mikið áfall fyrir Svía
Svíar eru úr leik í Davis Cup keppninni
í tennis. Bandaríkjamenn unnu stórsigur,
4-1, gegn Svíum um síðustu helgi og gerðu
draum Svía um áframhaldandi keppnis-
rétt að engu.
Það var Magnus Larson sem bjargaði
hluta af andliti Svía með þvi að sigra Jim
Courier, 2-6,7-6 og 7-6. Sigur Larsons kom
mjög á óvart enda er hann í 36. sæti heims-
listans en Courier vermir annað sætið.
Larson þessi keppti í landsliði Svía í stað-
inn fyrir Stefan Edberg sem ekki gat verið
með vegna meiðsla.
Af öðrum úrslitum má nefna að Wimble-
don meistarinn Andre Agassi sigraði
Nicklas Kiflti 6-7, 6-2 og 6-4 og enginn
tennisleikari hefur náð betri árangri í
Davis Cup keppninni frá upphafi en Ag-
assi. Hann hefur nú leikið 18 leiki og að-
eins beðið ósigur í 4 þeirra. „Þetta hefur
verið frábær vika hjá okkur. Frábær sam-
vinna og hðsandi hafa fært okkur þessa
sigra,“ sagði Agassi í gær.
Úrsht í öðrum leikjum um helgina:
Holland-Uruguay...................4-1
Danmörk-Argentína.................3-2
Zimbabwe-Marokkó..................4-1
Samveldin-Suður-Kórea.............5-0
Sviss-Brasilía....................5-0
Þýskaland-Belgía..................5-0
Lúxembúrg-Grikkland...............5-0
Kanada-Austurríki.................3-1
(Einum leik var aflýst vegna veðurs.)
Indland-Bretland..................4-1
Spánn-ísrael......................3-0
(Tveimur leikjum var aflýst vegna veð-
urs.) -SK
Reykjavíkurmótið í keilu:
Keilufélagið og KR skildu
nánast jöfn í liðakeppninni
keppnin.
Islandsmótið í keilu hefst í næstu viku.
Á mánudag hefst keppni í 1. deild kvenna
og í 3. deild karla. Á miðvikudag hefst
keppni í 1. og 2. deild karla.
Keilufélagið
sigraði tvöfalt
Tvær af sveitum Keilufélags Reykjavíkur,
HA! og Jess, sigruðu í sveitákeppni
Reykjavíkurmótsins, HA! án forgjafar og
Jess með forgjöf.
Enn ein KFR-sveitin, PLS, varð í öðru
sæti í báðum keppnum.
Keilufélag Reykjavíkur og KR áttu sitt
sigurliðið hvort í liðakeppni Reykjavíkur-
mótsins í keilu sem fram fór í Keiluhöll-
inni í Öskjuhlíð og lauk á sunnudag.
í keppni án forgjafar sigraði KFR, það
er sveit Lærlinga, í öðru sæti varð KR og
KFR (JP-kast) varð í þriðja sæti.
í keppni með forgjöf átti KR tvær efstu
sveitir en KFR (Stormsveitin) varð í þriðja
sæti.
Reykjavflíurmeistaramótinu verður
fram haldið næstu tvær helgar. Um næstu
helgi verður keppt í tveggja manna sveit-
um og um aðra helgi verður einstaklings-
■ ■■
Haraldur Ingólfsson, ÍA, og Sig-
urbjörg Haraldsdóttir, KR, voru í
gær útnefnd prúðustu leikmenn
nýliðins íslandsmós í karla- og
kvennaflokki en KSÍ og Visa-ísland
afhentu þá viðurkenningar til
þeirra sem sýnt hafa prúðan og
drengilegan leik á keppnistímabfl-
inu 1992.
KR-ingar voru með prúðasta hð
Samskipadeiidarinnar og ekki í
íýrsta skipti sem slíkt gerist Prúö-
ustu liðin í l. deild kvenna voru
Höttur og Stjarnan. Nýlunda við
afhendinguna í gær var aö tveimur
aðiltun utan vallar voru nú veittar
váðurkenningai' í fyrsta skipti, að
þessn sinni fyrir dyggan og drengí-
legan stuðning við sín félög. Stuön-
ingsmaður ársins er valinn Ellert
Sölvason, Val, betur þekktur sem
Lolli í Val. Þá tok Hörðúr Felixson
við sérstakri viðurkenningu fyrir
hönd Bakvarða KR, en Hörður er
formaður félagsins. Þóttu bakverð-
ir KR sýna einstakan stuðning í
orði og verki.
tók við viðurkenningu Lolla í Vai. Loiii er að sjálfsögðu staddur i
DV-mynd Srynjar Gauti
Evrópumótin í knattspymu:
Boavista mun öflugra í
síðari leiknum gegn Val
- endurheimtir þrjá leikmenn úr leikbanni
Bikarmeistarar Vals í knattspymu
fóru í gærmorgun til Portúgal, til síð-
ari leiksins gegn Boavista í Evrópu-
keppni bikarhafa. Leikur liðanna fer
fram á fimmtudagskvöld.
Ljóst er að Boavista teflir fram
sterkara hði en á Laugardalsvellin-
um þegar Valur var nær sigri í 0-0
jafntefli. Þrír leikmenn portúgalska
hðsins voru í leikbanni í fyrri leikn-
um en verða með á fimmtudag.
Leikurinn fen fram í borginni Torr-
es Novas en hún er í 150 km fjarlægð
frá Oporto, heimaborg Boavista. Eft-
ir ólæti sem urðu á leik Boavista og
Torino í Evrópukeppninni í fyrra var
Boavista dæmt í tveggja leikja
heimaleikjabann og tekur helming
þess út gegn Val.
Búist er við 3-4 þúsund áhorfend-
um - Boavista fær jafnan um 10 þús-
und manns á heimaleikina en fjar-
lægðin og bein sjónvarpsútsending
frá leiknum koma til með að draga
talsvert úr aðsókn. Nokkuð byggist
þó á mætingu heimamanna á völlinn
en í Torres Novas búa um 20 þúsund
manns.
Sævar Jónsson, fyrirliði Vals, verð-
ur ekki með frekar en í fyrri leikn-
tnn. Hann tekur út annan af þremur
leikjum í banni því sem hann var
dæmdur í eftir að hafa verið rekinn
af vefli í leik gegn Sion í Sviss í fyrra.
Anthony Karl Gregory verður fyr-
irhði Vals í sjötta sinn en hann hefur
aldrei verið fyrirliði í tapleik til
þessa!
Valsmenn bjuggu sig undir Portúg-
alsforina með æfingaleik við .lands-
Uðið á laugardaginn. Landshðið
vannleikinn,4-l. -VS
Síöari Evrópuleikir Vals og Víkings:
Andstæðingarnir í erf ið'
leikum á heimaslóðum
Andstæðingar Valsmanna í Evr-
ópukeppni bikarhafa í knattspymu,
portúgalska Uðið Boavista, áttu erf-
iða helgi 1 portúgölsku knattspym-
unni.
Liðið lék gegn Braga á útivelli og
tapaði, 2-1. Valsmenn gerðu sem
kunnugt er markalaust jafntefli við
Boavista í fyrri leik hðanna á Laug-
ardalsvefli, 0-0, og síðari leikurinn
er á dagskrá á fimmtudaginn.
í Portúgal vann Porto Familiaco á
útívelh, 0-3, og hélt toppsætinu.
Porto er með 9 stig, Belenenses er
með 8 stig, Benfica, Maritimo, Boa-
vista og Sporting Lissabon em með
7 stig.
Mótherjar Víkinga
náðu aðeins jafntefli
íslandsmeistarar Víkings eiga erfið-
an leik fyrir höndum er þeir mæta
CSKA frá Moskvu í síðari leik lið-
anna í Evrópukeppni meistarahða í
Moskvu á morgun. CSKA sigraöi í
fyrri leiknum á Laugardalsvelh, 0-1,
en um helgina geröi hðið jafntefli,
1-1, á útivelli gegn Lokomotiv Niz-
hny-Novgorod í rússnesku deildar-
keppninni. CSKA er sem stendur í
5. sæti með 10 stig en efst er Spartak
Moskva með 16 stig.
-SK
Erf itt hjá Fram ytra í kvöld
Fram og Kaiserslautem leika í
kvöld síðari leik sinn í UEFA-bikam-
um í knattspymu. Hann fer fram á
heimavefli Kaiserslautem, Fritz-
Walter-leikvanginum, og hefst
klukkan 19.15 að íslenskum tíma.
Kaiserslautern vann fyrri leikinn á
Laugardalsvelhnum, 3-0, og því em
möguleikar Framara á að komast í
2. umferð sárahtlir. Pétur Ormslev,
þjálfari þeirra, var í leikbanni í fyrri
leiknum en má vera með í kvöld en
að öðm leyti em Framarar með sama
hóp og síðast.
-VS
Maradona lék sinn fyrsta leik með Sevilla á Spáni í gærkvöldi eftir 15 mánaða keppnisbann og sölu frá Napólí á Ital-
íu. Sevilla sigraði 3-1 í leiknum sem var æfingaleikur gegn Bayern Miinchen. Maradona sýndi gamla takta og lagði upp
tvö markanna með snilldarsendingum. Hann var þó greiniiega ekki i mjög góðri æfingu og virkaði í það minnsta 5 kg
of þungur. Símamynd Reuter
Þóraiim Sgurðssan, DV, Þýskalandi:
Christoph Daum, þjálfari Stuttgart,
sagði í samtali við Kicker í gær að
hann vonaöist sérstaklega eftir því
að Eyjólfúr Sverrisson yrði orðinn
það heifl að hann gætí leikiö með
gegn Leeds í Evrópukeppni meist-
araliða annað kvöld.
Þegar Eyjólfur meiddist á dögun-
um, sagði Daum að Eyjólfur yrði að
vera orðinn hefll fyrir seinni leikinn
gegn Leeds, hann væri liöinu það
mikilvægur. Eins og Eyjólfur sagði í
DV í gær er hann á góðum batavegi
og hann átti að fara meö liðinu til
Englands í morgun. Það kæmi síðan
í Ijós á æfingum í Englandi hvort
hann gæti spilað með.
Ef Eyjólfúr verður ekki með, tekur
André Golke, sem Stuttgart keypti
frá Núrnberg í sumar, stöðu hans.
Skagatvíburarnir komnir frá Hollandi:
■■ ■
Tvíburabræðurair Arnar og
Bjarki Gunnlaugssynir frá Akra-
nesi komu landsins í gær, eftir viku
dvöl hjá hollenska félaginu Fey-
enoord. Þeir bræður léku meö svo-
kölluðu „pronú.sing“ Uði félagsins
um helgina og stóðu sig, skoruðu
báðir og áttu þátt í fleiri mörkum,
mun koma í Ijós fýrr en að lands-
leikjunum í næsta mánuöi loknum
h vert framhaldlð verður en aö sögn
Bjarkaiíkaði þeim vistin hjá félag-
inu vel.
Daníel æfir með Ekeren
Kristján Bemburg, DV Belgíu:
Daníel Kristjánsson, 16 ára pfltur
úr Tindastóli á Sauðárkróki, æfir
með unglingaliði Ekeren í Belgíu
þessa dagana. Um helgina lék hann
með liðinu gegn Serang sem er sterk-
asta unglingalið Belgíu. Ekeren tap-
aði 3-5 og stóð Daníel sig með prýði
í fyrri hálfleik en varð að fara af lei-
kvelh vegna smávægilegra meiðsla í
síðari hálfleik. Daníel æfði með aðall-
iði Ekeren í gær og leikur líklega
með varaliði félagsins um næstu
helgi.
Wright tryggði Arsenal sigur
Ian Wright gerði sitt sjötta mark
fyrir Arsenal á keppnistímabilinu er
hann gerði eina markið gegn Man-
chester City í úrvalsdefldinni í gær-
kvöldi. Þar með sendi Wright skfla-
boð tfl Gramhams Taylor, landshðs-
þjálfara Englands, sem horfði á leik-
inn. Taylor velur hð sitt fyrir HM
leikinn gegn Noregi í dag. Sigur
Arsenal var sá fyrsti í fimm leikjum
hðsins.
-BL
Snæfell sigraði Skallagrím
Kristján Sigurðssan, DV, Stykkdshólmi:
Snæfell tryggði sér sigm- í Vestur-
landsmótinu í körfubolta með 83-72
sigri á Skallagrím í gærkvöldi. Stað-
an í leikhléi var 46-34. Stigahæstir
hjá Snæfelli voru Bárður Eyþórsson
með 21 stig og Rúnar Guðjónsson
með 18, Skúh Skúlason skoraði 16
stiga Skallagríms og þeir Birgir
Mikaelsson og Eggert Jónsson 12 stig
hvor.
Keppni í 2. deild
með breyttu sniði
- fyrstu leikimir á fíimntudagsk völd
Keppni í 2. defld karla í handknatt-
leik hefst á fimmtudagskvöldið en
þar leika í vetur tíu hð, eins og í
fyrra. Keppnisfyrirkomulaginu hef-
ur þó verið breytt á þann hátt að eft-
ir tvöfalda umferð halda sex efstu
liðin áfram og leika tvöfalda umferð,
10 leiki á hð, um tvö sæti í 1. deild.
Liðin tíu eru Grótta og Breiðablik,
sem féllu úr 1. deild í fyrra, HKN,
Afturelding, KR, Ármann, ÍH, Fjölnir
og Ögri, sem voru öll með í fyrra, og
Fylkir, sem nú sendir hð að nýju í
meistaraflokki karla. Völsungur frá
Húsavík verður hins vegar ekki með
að þessu sinni.
í fyrstu umferðinni mætast Ögri
og Ármann, og Afturelding-Fiölnir á
fimmtudagskvöld, HKN og ÍH á
fostudagskvöld og á laugardaginn
leikm- Fylkir við Gróttu og Breiða-
blikviðKR. -VS
Hermann Neuberger látinn:
„Þýsk knattspyrna
hef ur misst
mikilvægan mann“
Hermann Neuberger, forseti
þýska knattspymusambandsins og
varaforseti Álþjóða knattspymu-
sambandsins, lést á sunnudag, 72
ára að aldri.
Neuberger hefur um nokkum
tíma átt við alvarleg veikindi að
stríða og lést á sjúkrahúsi í Homb-
urg. Neuberger starfaði um langt
árabfl að málefnum knattspym-
unnar í Þýskalandi og ekki síður á
alþjóðavettvangi. Hann var aðal-
skipuleggjandi HM 1974 sem fram
fór í Þýskalandi og var formaður
undirbúningsnefndar FIFA fyrir
heimsmeistarakeppnina sem fram
fer í Bandaríkjunum 1994.
Neuberger var kosinn varafor-
maður þýska knattspymusam-
bandsins árið 1969. Hann varð síð-
an varaforseti FIFA árið 1974 og
forseti þýska sambandsins árið eft-
ir.
Lothar Matthaeus, fyrirhði-þýska
landsliðsins, sagði í gær: „Þýsk
knattspyma hefur misst gífurlega
mikflvægan mann. Hann lifði fyrir
knattspymuna og gaf íþróttinni
allt.“
Joao Havelange, forseti FIFA,
sagði í gær: „Það hryggir mig mjög
að heyra fréttir af andláti Neuberg-
ers. Eg hef ekki aöeins misst mjög
kæran vin heldur einnig frábæran
vinnufélaga. En umfram allt var
hann þó mjög góður vinur minn.“
-SK
íþróttir
t/
kylfmgurinn
Nick Faldo hefur enn
yfirburðastöðu á
heimslistanum yfir
bestu kylfinga heimsins. Faldo er
með 22,42 stig en 1 öðru sæti er
Bandaríkjamaðurinn Fred Co-
uples með 16,36 stig. Þriöji er
Þjóðveijinn Bemhard Langer
meö 13,89 stig.
Skammt á eftir Langer, með
13,32 stig, kemur Spánvetjinn
Jose Maria Olazabal. B'immti
besti kyJfingurinn er lan Woos-
nammeð 12,18 stig. Annars vekur
athygli hve fáir Bandaríkjamenn
em á Ustanum en Evrópubúar
eru í fiórum af firam efstu sætun-
um.
Courier þénar
ótrúlega mikið
Bestu iþróttamenn
heimsins virma sér inn
ósköpin öll af pening-
um á ferli sínum og
bestu tennisleikaramir í karla-
flokki era þar engrn undantekn-
ing. Bandaríkjamaðurinn Jhn
Courier er í nokkrum sérflokkí
og hefur á þessu ári halt um 86
mifljónir í laun og era þá ýmiss
konar tekjur vegna auglýsinga
ekki taldar með. I öðra sæti kem-
ur Sviinn Stefan Edberg með 75
mifljónir og Pete Sampras frá
Bandaxflgunum er þriðji með um
62 mifljónir.
André Agassi. Wimbledon-
meistarinn sjálfúr er í fiórða sæti
með 55 milljónir og i fimmía sæti
á launalistanum er Tékkinn Petr
Korda með um 44 milljónir króna.
Edberg og Courler
hafa sætaskípti
Þegar nýr listi alþjóða tennissam-
bandsins yfir bestu tennisleikara
heimsins, sem gefinn var út í
gær, er skoðaður kemur í ljós að
þeir Stefan Edberg og Jim Couri-
er hafa sætaskipti. Edberg er tal-
irm besti tennisleikari heims í dag
en Courier er í öðru sæti.
Pete Sampras er í þriðja sæti á
heimslistanum, Michael Clxang í
því fjórða og Króatinn Goran
Ivanisevic vermir fimmta sætið.
í næstu sætum eru Andre Ag-
assi, Petr Korda, Boris Becker,
Ivan Lendl og Wayne Ferreira.
'fer eftir rifrildi
jálfara sinn
Hoflenski landsliðs-
maðurirm í knatt-
spymu, Brian Roy, er
á förum frá hollenska
stórliðinu Ajax frá Amsterdam.
Roy lenti í miklu rifrildi viö þjálf-
ara sinn, Louis van Gaal, og hefur
nú verið tflkynnt að nærvera
hans sé ekki lengur óskaö hjá
Ajax.
Roy lék afla leiki Hoflendinga í
Evróukeppninni í Svíþjóö í sum*
ar en er ekki í náðinni hjá Gaal
þjálfara: „Ég hef sagt honum að
hann geti leitað að öðra félagi til
að leika fýrir. Roy hefúr ekki
staðiö undir þeim væntingum
sem Ajax gerir til vinstri kant-
við að vonandi næði annar þjálf-
ari meira út úr Roy en hann hefði
Adidas með stóran
samning við HM1994
iþróttavöruframleiðandixm
Adidas hefúr gert sanming við
framkvæmdastjórn heimsmeist-
arakeppninnar í knattspymu
1994 og mun fyrirtækið klæða
upp 25 þúsund yfirmenn, starfs-
menn og sjálfboðaliöa sem vinna
við framkvæmd keppninnar í
Bandaríkjunum. Adidas fær að
nota merki keppninnar á vaming
töskur, og mun eins og áður út-
og búnað
dómara og yfirmanna Alþjóða