Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1992, Blaðsíða 24
24
Menning________________dv
Regnboginn - Kálum þeim gömlu: ★★ !/2
Ekkert heilagt
Folks! er gerð af sama höfundi og sama leikstjóra og Weekend at Bemi-
e’s og líkt og í henni er mönnum ekkert heilagt ef hægt er að kreista
húmor úr því.
Skotmarkið er elli- og ellihrömun í þetta sinn og takmarkið er að grín-
ast með þetta háalvarlega mál án þess að gera lítið úr því. Það tekst vel
og útkoman er öfgakennd, fyndin og svolítið hugljúf. Góðar gamanmynd-
ir era orðnar sjaldgæfar í bíói og þessi er óvænt og vel þegin viðbót.
Tom Selleck leikur vel stæðan fjölskyldufoður sem missir tökin á lífi
sínu þegar hann neyðist til að hugsa um gamla foreldra sína. Pabbi gamh
er orðinn stórhættulegur vegna rosalegrar kölkunar og brennir ofan af
sér heimilið í gamalmennabyggðinni. Eigingjöm systirin vill ekkert með
Kvikmyndir
Gísli Einarsson
þau hafa og Selleck þarf að taka þau inn á eigið heimiii, konu sinni til
mikillar armæðu. Eitt rekur annað og fyrr en varir er hann sjálfur orð-
inn viti sínu fjær og grípur til örþrifaráða.
Það er ótrúlega margt gott í þessari litlu mynd en svona grátt gaman
er ekki allra tesopi. Myndin gengur mjög langt á sumum sviöum en held-
ur sér innan þeirra marka sem vænta má af bandarískri gamanmynd.
Hrakfarir Tom Selleck era engu líkar, hvorki andlega né líkamlega, og
ýmsir hlutar hans era ekki á sínum stað í lok myndarinnar. Selleck hef-
ur aldrei gert nein leikafrek en alltaf verið þægilegur. Hann er upp á sitt
besta héma og ferst vel að leika mann sem er svolítill einfeldningur.
Hinn ágæti leikari Don Ameche leikur elhæran pabbann sem er orðinn
eins hjálparvana og ungbam. Mikið af húmornum kemur frá imdarlegum
uppátækjum hans og nær algleymi en myndin gerir aldrei lítið úr honum
heldur er hann frekar tragísk fígúra. Ekki er alveg hægt að segja það
sama um mömmu gömlu sem er ósköp lítilfjörleg en ekki óliklega svo. í
kringum þennan hóp era líka góðar aukapersónur, t.d. systirin og tveir
akfeitir pottormar hennar.
Kostur myndarinnar liggur í því hve hún er óvægin að taka á málum
sem flestir viidu helst gleyma og snúa þeim upp í gaman en gera alvör-
unni á bak við gamanið góð skil um leið. Tilfinningasemin er í hárréttu
magni og myndin er aldrei væmin þó vitað sé fyrirfram hvemig fer á
endanum.
Folks! (Band. 1992)
Handrit: Robert Clane (Where’s Poppa, Weekend at Bernie's).
Leikstjórn: Ted Kotchelf (First Blood, Switching Channels, Bernie’s, Winter People).
Leikarar: Tom Seileck, Don Ameche, Anne Jackson, Christina Ebersole, Wendy
Crewson, Robert Pastorelli, Michael Murphy.
Fréttir
Utanríkisráöuneytiö:
Wendy’s er eingöngu
fyrir varnarliðsmenn
Vegna fréttar í DV í dag, mánudag-
inn 28. september 1992, vill Vamar-
málaskrifstofa utanríkisráðuneytis-
ins benda á eftirfarandi.
Veitingastaðurinn Wendy’s er ein-
göngu fyrir vamarliðsmenn og
skyldulið þeirra. Staðurinn er svo-
kölluð sjálfsaflastofnun og er íslend-
ingum óheimilt að versla þar, sem
og í öðrum klúbbum sem vamarliðið
18 LÍTRA ÖRBYLGJUOFN
650 vött
5 stillingar. 60 mín. klukka, snún-
ingsdiskur, íslenskur leiðarvísir.
Sértilboð
Kr 15.950 st9r'
Tölvustýrður
Kr 17.950 stgr.
VÖNDUÐ VERSLUN
33 Afborgunarskilmálar [E]
FÁKAFEN 11 — SIMI 688005 I
rekur fyrir vamarhðsmenn og
skylduiið þeirra.
Islenskir starfsmenn vamarliðsins
hafa aðgang að mötuneyti þess. ís-
lenskir starfsmenn verktaka, sem
starfa fyrir vamarliðið á Keflavíkur-
flugvelh, hafa aðgang að mötimeyt-
um verktaka. Hafi einhverjir ís-
lenskir starfsmenn á Keflavíkurflug-
velh ekki aðgang að mötimeytum fá
þeir greidda fæðispeninga eða þá að
mat er ekið tíl þeirra á vinnustaði. Á
undanfömum misserum hafa at-
vinnumál íslendinga á Keflavíkur-
flugvehi verið til umræðu. Þar sem
umræddur hamborgarastaður,
Wendy’s er sjálfsaflastofnun starfa
þar eingöngu bandarískir þegnar. Er
það í samræmi við ákvæði vamar-
samningsins milh íslands og Banda-
ríkjanna frá 1951. Þetta fyrirkomulag
hefur verið harðlega gagnrýnt af
stéttarfélögum og íslendingum sem
starfa á flugvellinum og telja að
þama missi íslendingar störf. Eins
og áður sagði er þetta fyrirkomulag
heimilt skv. vamarsamningi. Af
þessu hefði mátt ætla að Wendy’s
hamborgarastaðurinn yrði ekki vin-
sæh hjá starfsmönnum varnarhðs-
ins. Annað virðist þó vera að koma
á daginn. Er umræða um atvinnumál
á Keflavíkurflugvelh að snúast upp
í andhverfu sína? Vamarmáianefnd
og stéttarfélög á Suðumesjum munu
halda áfram samstarfi um að tryggja
að íslendingar vinni áfram þau störf
sem samið er um við vamariiðið.
íslenskum hagsmunum er ekki fóm-
að með því að meina íslenskum
starfsmönnum á Keflavíkurflugvehi
að versla við Wendy’s. Þetta veit
Guðmundur S. Guðmundsson verka-
lýðsforingi. Róbert T. Ámason
ÞRIÐJUDAGUR 29. SEPTEMBER 1992.
----,—;
Höfundur telur að lögreglan eigi við ofurefli að etja vilji hún ná niður umferðarhraða í Reykjavik.
Að duga eða
drepast
Ég ók suður th Reykjavíkur fyrir
stuttu eins og ég geri yfirleitt á
fimm ára fresti. Þegar ég kom á
Veslurlandsveg og sá skhti með sjö-
tíu km hámarkshraða minnkaði ég
hraðann samkvæmt því. Þá renndi
fram úr mér malarflutningabíh af
stærstu gerð á mikilh ferð. Ég jók
hraðann th þess að forvitnast um
ökuhraða þessa stóra bfls, en þrátt
fyrir að ég æki á þjóðvegahraða dró
sundur meö okkur.
Þegar ég kom inn í borgina og sá
það sem þar fór fram áttaði ég mig
á því aö ég var kominn á vígvöh
og á slíkum stað er annaðhvort að
duga eða drepast. Þama var barist
um tíma og rúm með bifreiðar að
vopni.
Best aö fylgja hraðanum
Ég hef oft heyrt talsmenn tun-
ferðarmála gefa það ráð að best sé
að fylgja þeim hraða, sem sé í um-
ferðinni, því þaö sé hættuminnst.
Með þetta 1 huga og það sem ég sá
th heimamanna passaði ég mig að
vera ahtaf um tuttugu kmyfir leyfi-
legum hámarkshraða. Á shkum
hraöa í flaumi bha sá ég lögreglu-
menn í bifreið th hhðar við umferð-
ina að fylgjast með en hafast ekki
að. Ég tel að það sé við ofurefh að
etja fyrir lögregluna að ná niður
umferðarhraða á svæðinu þar sem
það virðist vera vhji íbúanna að
hafa þetta svona.
Það er að heyra á heimamönnum
að öðravísi geti þetta ekki verið,
það verði ekki komist frá A th B
öðravísi en með þessum hraða. Að
mann- og viðskiptalíf geti ekki þrif-
ist nema með þessum hætti. Það
sem er verst við þetta er að ágæt-
lega gefnir menn trúa þessu. Ég hef
heyrt menn halda því fram aö
umferðin verði aö vera svona hröð
þvi annars mundu götunar stíflast.
Samkvæmt þeirri kenningu þarf
stöðugt að auka hraðann eftir því
sem byggt svæði þenst út. Að fimm
árum hðnum þarf ég því að aka
minnst þrjátíu km yfir hámarks-
hraða th að hafa við heimamönn-
um.
Kostnaður
Hvað kostar svo ahur þessi fyrir-
gangur?
Kjallaiinn
Brynjólfur Brynjólfsson
matreiðslumeistari
Hann kostar mörg mannslíf á ári
og mikla röskun á högum aðstand-
enda þeirra sem lenda í þessari
miskunnarlausu hakkavél óskyn-
samlegs umferðarhraða. Þeir sem
sleppa lifandi era oftast örkumla-
menn upp frá því og mjög illa sett-
ir í efnahagslegri lífsbaráttu fyrir
sig og sína. Svo era það slysavald-
amir, þeir eiga mjög bágt andlega
eftir að hafa lent í slíku slysi og era
líka fómarlömb óskynsamlegra
aðstæðna sem þama hafa verið
skapaðar. Aðstandendur slysa-
valda þjást með þeim, jafnvel áram
saman, svo augljóst er að þessi vit-
firring veldur miklum og langvinn-
um harmi.
Svo er það eignatjóniö, það er
geyshegt, sem sést best á þeim
mikla vanda sem tryggingafélögin
era í með tryggingar tengdar um-
ferðinni. Það má leiða aö því getiun
að öh þessi spenna í umferðinni
fari iha með kransæðakerfi heima-
manna og fer þá að verða nokkuö
víðtækur vandinn af þessum mikla
hraða. Þá er ótahð hátt tryggingar-
iðgjald og aukinn eldsneytiskostn-
aður. En hvað er þá th ráða?
Hraðafíklar
Reykvíkingar virðast vera hraða-
fiklar aö stórum hluta og sem slík-
ir þurfa þeir meðferð eins og aðrir
fíklar.
Th greina kæmi að stofna hverfa-
samtök íbúanna sem nytu ráðgjaf-
ar lögreglu, tryggingafélaga, Um-
ferðarráðs og hehbrigðisráðuneyt-
is. Þama væri hver ökumaður og
ökutæki skráð og gert að skyldu
að hafa á ökutæki sínu miða sem
sýndi með ákveðnum ht hvaða
hverfi viðkomandi ökutæki th-
heyrði. Þegar ökumaður sýndi
óæskhega hegðun í umferðinni
kæmist hann á skrá hjá sínum
hverfasamtökum og fengi þar við-
eigandi meðferð. Þetta mundi auð-
velda löggæslu og trúlega bera
meiri árangur en þær sektir sem
nú er beitt.
Það þætti trúlega óþæghegt að
vera tekinn th umfjöllunar á slík-
um fundi sem hættulegur ökumað-
ur. Það þarf ekkert minna en borg-
arafund um þetta hraðavandamál
í umferðinni þar sem ákveðið væri
af borgurunum að fara að lögum í
umferðinni og færa ökuhraðann
niður. Reykvíkingar hafa mikið að
vinna í þessu máh, t.d. að leyfa
þeim að lifa sem annars munu týna
lífi á þessum vígvelh.
Reykvíkingar eru síbrotamenn í
umferðinni og era landsmönnum
slæm fyrirmynd í löghlýðni.
Brynjólfur Brynjólfsson
„Reykvíkingar eru síbrotamenn í um-
ferðinni og eru landsmönnum slæm
fyrirmynd í löghlýðni.'4