Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1992, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1992, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1992. 7 Fiskmarkaðimir Fréttir Faxamarkaður 7. oklóber seldust alls 18,077 tonn. Magn Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Blandað 0,090 27,27 17,00 45,00 Gellur 0,020 250,00 250,00 250,00 Karfi 4,156 42,96 42,00 46,00 Lúða 0,587 260,19 150,00 330,00 Lýsa 0,065 121,00 121,00 121,00 S.f.bland 0,031 101,00 101,00 101,00 Steinbítur 0,031 77.00 77,00 77,00 Þorskur, sl. 6,526 94,56 81,00 96,00 Þorskflök 0,021 170,00 170,00 170,00 Þorskur, ósl. 1,576 78,85 69.00 85,00 Ufsi 3,283 40,24 30,00 41,00 Ufsi, ósl. 0,076 20,00 20,00 20,00 Undirmálsf. 0,167 69,00 69,00 69,00 Ýsa, sl. 0,556 85,75 50,00 121,00 Ýsuflök 0,158 170,00 170.00 170.00 ÝS8.ÓSI. 0,721 97,00 97,00 97,00 Fiskmarkaður Þorlákshafnar 7. október œldust alls 7,105 tonrr. Gellur 0,019 290,00 290,00 290,00 Háfur 0,014 12,00 12,00 12,00 Karfi 0,259 45,48 25,00 48,00 Keila 1,348 33,75 33,00 40,00 Kinnar 0,028 170,00 170,00 170,00 Langa 0,690 66,43 41,00 82.00 Lúða 0,036 171,41 199,00 330,00 Lýsa 0,062 15,00 15,00 15,00 Öfugkjafta 0,113 17,00 17,00 17,00 Skata 0,264 119,00 119,00 119,00 Skötuselur 0,070 225,00 225,00 225,00 Steinbítur 0,284 57,08 55,00 58,00 Tindabykkja 0,076 5,00 5,00 5,00 Þorskur, sl. 1.200 108,80 89,00 126,00 Þorskur, smár 0,015 50,00 50,00 50,00 Þorskur.ósl. 0,151 78,00 78,00 78.00 Ufsi 0,226 37,00 37,00 37.00 Ufsi.ósl. 0,017 15,00 15,00 15,00 Undirmálsf. 0,057 20,00 20,00 20,00 Ýsa, sl. 1,782 123,00 123,00 123,00 Ýsa, ósl. 0,386 92,52 70,00 97,00 Fiskrnarkaður Patreksfjarðar 7. oktöber seldust alls 0,570 tonn. Keila 0,120 16,00 16,00 16,00 Lúða 0,018 140,00 140,00 140,00 Steinbitur 0,136 55,00 55,00 55,00 Ufsi 0,022 16,00 16,00 16,00 Ýsa, sl. 0,267 113,00 113,00 113,00 Fiskmarkaður Breiðafjarðar 7. október seldust alls 4,956 tonn. Þorskur, sl. 2,857 90,66 50,00 99,00 Undirmálsþ.sl. 0,306 75,00 75,00 75,00 Ýsa, sl. 0,423 104,00 104,00 104,00 Ufsi.sl. 0,363 30,00 30,00 30,00 Karfi, ósl. 0,035 20,00 20,00 20,00 Langa, sl. 0,030 45,00 45,00 45,00 Blálanga, sl. 0,528 45,00 45,00 45,00 Keila.sl. 0,171 20,00 20,00 20,00 Steinbitur, sl. 0,023 49,00 49,00 49,00 Skata, sl 0,027 50,00 50,00 50,00 Lúða, sl. 0,021 170,00 170,00 170,00 Gellur 0,018 290,00 290.00 290,00 Steinb/Hlýri, sl. 0,115 30,00 30.00 30,00 Kinnfr/I. 0,033 140,00 140,00 140,00 Fiskmarkaður Vestmannaeyja 7. oktðber seldust alls 43,057 tcmn. Þorskur, sl. 15,913 98,29 95,00 101,00 Ufsi.sl. 12.899 44,06 44,00 45,00 Langa.sl. 0,565 61,00 61,00 61,00 Blálanga, sl. 0,075 61,00 61,00 61,00 Keila.sl. 0,047 30,00 30,00 30,00 Karfi, ósl. 8,843 41.53 440,00 45,00 Búri, ósl. 1,077 141,87 136,00 155,00 Steinbítur, sl. 0,724 43,00 43.00 43,00 Ýsa, sl. 1,972 89,09 89,00 90.00 Skötuselur, sl. 0,039 200,00 200.00 200,00 Lúða, sl. 0,393 194,64 175,00 205,00 Skata, sl. 0,050 91,00 91,00 91,00 Langhali, sl. 0,460 11,08 10,00 15,00 Fiskmarkaður Snæfellsnes 7. október seldost alls 5,145 tonn. Þorskur, sl. 2,797 96,84 80,00 100,00 Ýsa, sl. 0,840 120.00 120,00 120,00 Þorskur, ósl. 1,000 91,00 91,00 91,00 Karfi, ósl. 0,050 33,00 33,00 33,00 Langa, ósl. 0,100 52,00 52,00 52,00 Steinbítur, ósl. 0,100 70,00 70,00 70,00 Undirmáls- 0,250 68,00 68,00 68,00 þorskur, ósl. Fiskmarkaður Suðurnesja 7. október seldust alls 88,620 tonn. Þorskur, si. 6,711 102,74 95,00 109,00 Ýsa, sl. 8,673 105.52 86,00 120,00 Ufsi, sl. 50,750 37,02 36,00 38.00 Þorskur, ósl. 4,906 85,61 60,00 107,00 Ýsa, ósl. 2,536 97,96 50,00 119,00 Ufsi, ósl. 0,180 28,11 25,00 30,00 Lýsa 0,300 20,00 20,00 20,00 Karfi 6,046 44,25 43,00 50,00 Langa 2,208 66,01 58,00 70,00 Blálanga 0,278 61,00 61,00 61,00 Keila 4,863 44,13 40,00 45,00 Háfur 0,026 15,00 15,00 15,00 Lúða 0,164 195,79 100,00 300.00 Undirmáls- 0,874 75,42 50,00 77,00 þorskur Flúöir: Starfsmönnum tveggja fyrirtækja sagt upp - fyllist ekki svartsýni, segir oddvitinn „Ég vona aö sem flestir verði end- urráðnir og ég fyllist ekki svartsýni. Þessi fyrirtæki hafa átt erfltt en sveitarfélagið gekkst fyrir að þau færu í endurskipulagningu," sagði Loftur Þorsteinsson, oddviti Hruna- mannahrepps, þegar hann var spurður hver viðbrögð hans væru við uppsögnum 14 manna hjá tveim- ur fyrirtækjum að Flúðum en það lætur nærri að 25 prósentum þeirra sem ekki starfa sjálfstætt í Hruna- mannahreppi hafi verið sagt upp. Það eru fyrirtækin Hjúpur hf. og Hula hf. sem hafa sagt upp öllum starfsmönmun. Hjá Hjúpi starfa ell- efu manns og hjá Hulu starfa þrír. Flestar uppsagnirnar taka gildi um áramót. Hjá Hjúpi er unnið viö að einangra rör, aðallega fyrir hitaveitur, en hjá Hulu eru framieidd plaströr. Sam- kvæmt heimfldum DV er ekki útilok- að aö einhverjir þeirra, sem fengu uppsagnarbréf, verði endurráðnir, en unnið er að hagræðingu og endur- skipulagningu hjá báðum fyrirtækj- unum. Einnig er verið að kanna með hvaða hætti megi auka samstarf þeirra á milh. -sme Umferðarslys 1 Reykjavík: Aukning í september t TROLLADEIGSNAMSKEIÐ Gerið jólagjafirnar sjálf. Námskeið í menningarmiðstöðinni Gerðubergi. Pantanir teknar í síma 79166. Slys í Reykjavík í septembermán- uði jukust töluvert miðað við ágúst- mánuð. Að sögn lögreglu hafa aft- anákeyrslur verið tíðar og algengt að biðskylda, götuvitar og hinn al- menni umferðaréttur séu ekki virt. Skýringanna á fjölgun slysa sé helst að leita í aukinni umferð. Skólar hefjast í september og fólk flykkist til höfuðborgarinnar úr sumarleyf- um og vinnu úti á landi. Alls slasaðist 51 maður og tveir lét- ust í umferðinni í Reykjavík í ágúst- mánuði en 67 slösuðust og einn lést í september. Fimm böm undir íjór- tán ára aldri slösuðust í Reykjavík í ágúst en þau vom átta í september. Lögreglan hvetur ökumenn til þess að taka tillit til skammdegisins og haustrigninganna, sem framundan eru, og aka samkvæmt aðstæðum. Brýnt sé að þurrka vel af ljósum og hafa rúður hreinar og þurrkublöð í lagi. Þá em gangandi vegfarendur Fjöldi slasaðra í umferðinni] - samanburður á ágúst og sept. '92 - 67 51 Q Mikið slasaðir 7 =*Eza Lítið slasaðir 50 Samtals slasaðir Slösuð börn yngri en 14 ára DVl hvattir til aö taka fram endurskins- merki og klæðast ljósum fatnaði sem séstbeturímyrkri. -ból Aflaverðmæti togaraflotans: Ótrúlegur munur á ísf isk- og frysti- togurum Munurinn á afkomu ísfisktogar- anna og frystitogaranna fyrstu 8 mánuði þessa árs er ótrúlega mikill og skýrir vel þann mikla áhuga sem er hjá útgerðarmönnum togara að breyta þeim í frystiskip. Sem dæmi um aflaverðmætið má nefna að 26 frystitogarar veiddu sam- tals 60.540 lestir og var ailaverðmæt- ið 6,1 milljarður króna. Hins vegar veiddu 73 ísfisktogarar samtals 132.974 lestir og var aflaverðmætið 8,3 milljarðar. Eins er mikill munur á ísfisktogur- um sem landa öllum aflanum hér heima og þeim sem landa öllum afla á mörkuðum erlendis. Sem dæmi má nefna að Vigri RE landaði öllum afla sínum erlendis, samtals 2.127 lestum og var aflaverðmætiö 223 milljónir króna. Harðbakur EA land- aði öllum afla sínum hér heima, sam- tals 2.583 lestum og aflaverðmætið var 124,5 milljónir króna. Guðbjörg ÍS er með langmesta afla- verðmæti ísfisktogara. Togarinn landaði 3.362 lestum og aflaverðmæt- Aflaverðmæti togaraflotans 8,7 milljardur 6,1 I J J Aflaverðmæti Aflaverðmaeti 26 frystitogara 73 isfisktogara ið nam 261,2 milljónum króna. Akur- eyrin EA var með mesta aflaverð- mæti frystitogara, landaði 3.109 lest- um og aflaverðmætið nam 372,9 milljónum króna. -S.dór Hvaba kröfur gerir þú til nvrrar þvottavélar? Væntanlega þær, a& hún þvoi, skoli og vindi vel, en sé jafnframt sparneytin á orku, vatn og sápu. Ab hún sé auöveld í notkun, hljóölát og falleg. Síöast en ekki síst, aö hún endist vel án sífelldra bilana, og aö varahluta- og viögeröaþjónusta seljandans sé góö. Séu þetta kröfurnar, líttu þá nánar á ASKO hjá Fönix. ASKO stenst þær allar og meira til, jjví þaö fást ekki vandaöarí né sparneytnari vélar. Og þjonusta Fönix er fyrsta flokks, traust og lipur. Veröiö svíkur enaan, því nú um sinn bjóöum viö ASKO þvottavélarnar, bæöí framhlaönar og topphlaönar, á sérstöku tilboðsverði: ASKO fb003 framhl. 10OOsn. vinding ASK011003 framhl. 900/1300 snún. ASK012003 framhl. 900/1300 snún. ASKO 20003 framhl. 900-1500 snún. ASK016003 topphl. 900/1300 snún. Áður 79.950 NÚ AÐEINS 68.960stgr. Áður 89.240 NÚ AÐEINS 78.480stgr. Áður 93.480 NÚ AÐEINS81.950stgr. Áður 114.990 NÚAÐEINS99.960stgr. Áður 89.150 NÚ AÐEINS77.840stgr. V. Góðir greiðsluskilmálar: Visa og Euro raðgreiðslur til allt að 18 mán., án útborgunar. Munalán með 25% útborgun og eftirstöðvum kr. 3.000,- á mánuði. Við gerum enn betur, því séu keypt 2 tæki samtímis veitum við 3% aukaafslátt. ÞVOTTAVÉLAR 5 GERÐIR TAUÞURRKARAR 8 GERÐIR UPPÞVOTTAVÉLAR 5 GERÐIR /?on\x HATUNI 6A SIMI (91) 24420 J

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.