Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1992, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1992, Side 8
8 FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1992. LífsstOl DV kannar verð í matvöruverslunum: Tvöfaldur verðmunur á grænum vínberjum Hæsta og lægsta verð Mandarínur 200 180 160 140 120 195i 24/6 22/7 16/9 7/10 Hvítkál hækkar Hvítkálið hefur hækkað nokkuð í verði frá því að það var síðast tekið inn í verðkönnun DV. í gær reyndist meðalverð á hvítkáh vera 152 krón- ur. í síðustu könnun var það 119 krónur og þar áður 126 krónur. Tómatamir hækka einnig. Meðal- verð á tómötum er nú 211 krónur fyrir kílóið en var 197 krónur þann 16. september. í lok ágúst kostuðu tómatamir 181 krónu kílóið og 216 krónur um miðjan ágúst. Meðalverð á grænum vínbeijum hefur lækkað úr 173 krónur í 140 krónur. Um miðjan ágúst kostuðu vínberin 198 krónur og 205 krónur í Græn paprika er örlítiö dýrari nú en í lok ágúst. Nú kostar hún 330 krónur kílóið en kostaði 316 krónur þá. í byriun ágústmánaðar kostaði paprikan 453 krónur kílóið. Rófur eru á svipuöu veröi, kosta núna 160 krónur, en kostuðu 165 krónur í lok síðasta mánaðar. í byij- un september kostuðu rófurnar 187 krónur og 194 krónur kílóið í lok ágúst. Mandarínumar hafa hækkað, úr 144 krónum í 195 krónur. í lok júlí kostuðu mandarínumar 185 krónur og var það svo til sama verð og í lok júní. Um það bil tvöfaldur verðmunur var á grænum vínberjum á milli verslana. Berin eru mjög misjöfn að gæðum og eru dýrari berin heldur fallegri en þau ódýrari. kílóiö 220 krónur og mun hafa veriö um glænýja uppskem að ræða, en í Hagkaupi var hægt að fá mandarín- umar bæði í lausu og pakkaðar. Pakkaðar kostuðu þær 169 krónur, en 179 krónur í lausu. Verðmunurinn á mandarínunum var því aðeins 30 prósent. Hæsta verð á nautahakki var í Kaupstað, þar sem kílóið af nauta- hakMnu kostaði 699 krónur. í Fjarð- arkaupum kostaði nautahakkið 668 krónur og 639 krónur í Hagkaupi. í Miklagarði kostaði það 388 krónur (400 krónur með 3 prósent afslætti) og í Bónusi kostaði það 371 krónu kílóið (530 krónur með 30 prósent afslætti við kassann). Rétt er að taka fram að mikill gæðamunur er á nautahakkinu eftir því hvar það er keypt. Ódýra hakkið er alls ekki sama vara og það hakk sem selt er á hærra verði. Bónus var með lægsta verðið á Gunnars majonesinu, eða 48 krónur fyrir dolluna. í Miklagarði kostaöi hún 53 krónur, 59 krónur í Hag- kaupi, 63 krónur í Fjarðarkaupum og 76 krónur í Kaupstað. Er því rétt um 58 prósent munur á hæsta og lægsta verði. Matarkexið var dýrast í Kaupstað. Þar kostaði pakkinn 105 krónur, á sama tíma og hann kostaði 85 krónur í Fjarðarkaupum, 94 krónur í Mikla- Tómatar 240 220: Perur Majones 120 100 100 Bonus Bonus Hæst Lægst Hæst Lægst Tannkrem Ríó kaffi Hæst Lægst Hæst Lægst Matarkex iQft Hæst Lægst Meðalverð Græn vínber Græn paprika 500 450 /r 350 300 \330 74ö\ bir \> 180 Hin vikulega verðkönnun DV fór ffam í gær. Farið var í Fjarðarkaup í Hafnarfirði, Bónus í Skútuvogi, Miklagarð við Sund, Kaupstað í vest- urbænum og Hagkaup í Kringlunni. Kannað var verð á sjö ávaxta- og grænmetistegundum, þ.e.a.s. tómöt- um, grænum vínbeijum, grænni papriku, hvítkáh, rófum, perum og mandarínum. Einnig var kannað verð á nautahakki, Gunnars majo- nesi (250 ml), matarkexi frá Fróni, Ríó kafFi og Colgate tannkremi (blue mint). Tómatamir kostuðu 130 krónur kílóið í Bónusi og var það lægsta verðið. Til stóð að selja tómatana einnig í hálfs kílóa pokum á 57 krón- ur pokinn. í Fjarðarkaupum kostuðu tómatamir 149 krónur kílóið, 209 krónur í Miklagarði, 299 krónur í Kaupstað og 269 krónur í Hagkaupi. Munur á hæsta og lægsta verði var 130 prósent. Grænu vínberin reyndust ódýrust í Miklagaröi þar sem þau kostuðu 96 krónur kiíóið (99 krónur með 3 pró- sent staðgreiðsluafslætti). í Bónusi vom vínberin á 119 krónur og tíkahi meira í Fjarðarkaupum. Kaupstaður seldi vínbeijakílóiö á 169 krónur og Hagkaup á 189 krónur. Vínberin í Hagkaupi vom bæði falleg og ljúf- feng enda var þar hæsta verðið en munur á hæsta og lægsta verði var 97 prósent. Neytendur í Hagkaupi og Kaupstað var græna paprikan á 489 krónur kílóið, en hún var mun ódýrari í Miklagarði og Fjarðarkaupum. í Miklagarði var hún á 193 krónur og 149 krónur í Fjarðarkaupum. Verðmunurinn hvorki meira né minna en 228 pró- sent. Bónus var með ódýrasta hvítkáhð, 125 krónur kílóið. Það var sex krón- um dýrari í Miklagarði en kostaöi 158 krónur í Hagkaupi og Kaupstað, og 187 krónur í Fjarðarkaupum. Um 50 prósent munur var á hæsta og lægsta verði í þessu tilfehi. Rófumar kostuðu 179 krónur kílóið á þremur stöðum, í Fiarðarkaupum, Kaupstað og Hagkaupi. í Miklagarði kostuðu rófumar 135 krónur kílóið og 129 í Bónusi. Mandarínumar vom aðeins til á tveimur stöðum af þeim fimm sem farið var á. í Fjarðarkaupum kostaði garði og 97 krónur í Hagkaupi. Mat- arkexið var ekki til í Bónusi. Eins og áður hefur komið fram er ódýrara að kaupa Ríó kafíið í stökum pakkningum en eitt kíló saman í lengju. Er verðið á kaffinu var kann- að í gær var ýmist um að ræða kílóa- pakkningar eða staka pakka og er því verðinu á kílóapakkningunni deht niður á fjóra til að fá út verðs hvers pakka. Kaffipakkinn kostaöi 118 krónur í Kaupstað, 100 krónur í Miklagarði, 99 krónur í Fiarðarkaupum og Hag- kaupi og 96 krónur í Bónusi. Munar 23 prósentum á hæsta og lægsta verði. Að lokum var litið á verðið á Col- gate tannkremi. Á öllum stöðunum var til fieiri en ein tegund af tann- kreminu. Er nokkuð athyghsvert að rnikhl verðmunur getur verið á miUi tegundanna en ekkert samræmi er í því milli verslana hvaða tegund er dýrust. í þessari könnun var litið á svokahaða blue mint tegund eða blá mint. Sú tegund reyndist dýrust í Fjarðarkaupum, kostaöi 126 krónur. í Bónusi kostaði hún 74 krónur, 79 krónur í Hagkaupi, 84 krónur í Mik- lagarði og 99 krónur í Kaupstað. Munaði því 70 prósentum á hæsta og lægsta verði. -GHK Sértilboð og afsláttur: r ogns- kubbar Góubrak fæst nú í Bónusi á 109 krónur og eru 120 g í pokanum. Del Monte vörur eru á sérstak- lega lágu verði, t.d. eru Sweet peas á 49 krónur, blandað græn- meti á 55 krónur, gulrætur á 55 krónur og maiskom á 46 krónur. Er hér um hálfdósir að ræöa. í Fjarðarkaupum kostar poki af Freyju rískubbum 344 krónur, stór dós af Hunt’s ferskjuhelm- ingum kostar 118 krónur og 500 g af Dole rúsínum kostar 119 krón- ur. Fjarðarkaup eru ennþá meö Sweet Life vörur ó thboðstorgi sínu og þar er m.a. sólblómaolía á 149 krónur (946 ml). Mikhgarður viö Sund er með sveppi á thboðsverði, 395 krónur fyrir khóiö. Þar fást einnig Mel- issa hárþurrkur og kostar sú ódýrasta 990 krónur. Eitt khó af Haps komflexi kostar 229 krónur og Luxus Natur Mush kostar 249 krónur (1 kg). Verslanir Kaupstaðar bjóða upp á ferskt lasagne á 598 krónur kílóið, 400 g af hrásalati á 99 krón- ur kílóið, Snickers og Twix á 99 krónur (þijá saman í pakka), 300 ml af Wash & Go á 359 krónur og átta rúllur af Leni „búinn“ klósettpappír á 189 krónur. í Hagkaupi er þessa dagana hægt aö kaupa Ajax Ultra þvotta- efni (1,3 kg) á 499 krónur, McVites homewheat kex (tvær tegundir) á 99 krónur (kostaði áður 188 krón- ur), Wheaties morgunverðarkom frá General Mhls á 165 krónur, Libby’s bakaöar baunir á 39 krón- ur (hálfdós), og Möltu- og hrísbita frá Nóa-Síríusi á 129 krónur. -GHK -GHK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.