Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1992, Side 11
FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1992.
11
Utlönd
Sextánda elnvígisskákin 1 Belgrad:
Fischer varpar nýju
Ijósi á gamalt af brigði
- lék sér að Spasskíj eins og köttur að mús
Eftir sextándu einvígisskákina,
■sem tefld var í Belgrad í gær, hlýtur
sú spurning aö vakna á ný hvort
Fischer sé enn snjailasti skákmaður
heims - þrátt fyrir tuttugu ára flar-
veru. Skákina hefði Fischer allt eins
getað teflt á þeim ámm er hann var
sagður upp á sitt besta. Spasskíj átti
aldrei vonarglætu eftir öflugan leik
Fischers, sem gjörbreytir mati stór-
meistara á þekktri stöðu.
Fischer hefur líklega lumað lengi á
leiknum góða. Eftir skákina í gær
sagði hann a.m.k. að þetta hefði ver-
ið „gömul byijunargildra". Með sigr-
inum þokast hann nær markinu -
að „veija heimsmeistaratitihnn“ frá
1972. Hann hefur unhið sex skákir
en Spasskíj þijár. Tíu vinningsskákir
nægja til sigurs í einvíginu og raunar
telst Fischer hafa varið titilinn hljóti
hann níu vinninga, samkvæmt regl-
um sem hann setti sjálfur.
Margir telja að nú sé Fischer aftur
kominn á bragðið og að vænta megi
frekari tíðinda í næstu skákum.
Sautjánda skákin verður tefld í dag
og stýrir Fischer þá hvítu mönnun-
um.
Hvítt: Boris Spasskíj
Svart: Bobby Fischer
Kóngsindversk vörn.
1. d4 RfB 2. c4 c5(!) 3. d5 d6
Eftir 3. - e6 kæmi fram Benóní-
vörn, sem Fischer beitti í 3. skákinni
í Laugardalshöll, en nú hefur hann
annan hátt á. Skákin rennur von
bráðar í farveg kóngsindverskrar
varnar en leikjaröð Fischers í byrjun
er nýbreytni af hans hálfu.
4. Rc3 g6 5. e4 Bg7 6. Bg5
Dustar rykið af gömlu afbrigði en
kemur ekki að tómum kofunum!
6. - h6 7. Bh4 g5 8. Bg3 Da5 9. Bd3?
Tapleikurinn? Eftir 9. Dd2 getur
svartur hins vegar gripið tækifærið
með 9. - Rh5 og fjarlægt biskupinn.
9. - Rxe4! 10. Bxe4 Bxc3+ 11. bxc3
Dxc3+ 12. Kfl f5
Skák
Jón L. Arnason
I á # Á 1 I
1 á A A á 1
A É, \llí/ ÉL "
&
fi w
Nú sjáum viö hvað fyrir Fischer
vakir með mannsfórninni. Ef hvít-
reita biskupinn víkur kemur 13. - f4
og sá svartreita verður innlyksa.
Allt er þetta kunnugt úr skák Leo-
nid Stein og Efim Geller í Sovétríkj-
unum 1966. Stein tapaði þeirri skák
í fáum leikjum með hvítu mönnun-
um en álitið var mögulegt að endur-
bæta taflmennsku hans - á sama
hátt og Spasskíj gerir nú.
Skák Stein og Gellers gefur glögga
mynd af því hvernig taflið getur þró-
ast ef hvítur uggir ekki að sér: 13.
Re2 Df6 14. Bc2 f4 15. h4 Hf8! 16. hxg5
hxg5 17. Rxf4 gxf4 18. Bh2 Rd7 19. g3
Re5 20. Dh5+ Kd8 21. gxf4 Rg4 22.
Hel Hh8 23. Bh7 Dg7 og Stein gafst
upp.
13. Hcl
Þetta er einmitt leikurinn sem tal-
inn var gefa hvítum betra tafl. í Bats-
ford bókinni um kóngsindverska
vörn segir Hartston: „Nú er 13. -
DfB? ekki lengur gott vegna 14. h4!,
því að 14. - Hf8? (14. - fxe4 15. Dh5+
er sterkt) 15. hxg5 hxg5 16. Bbl f4 17.
Bh2 er nú mögulegt; með riddarann
á e2, strandaði þetta á ..f3!“
Hvað hefur Fischer í huga?
13. - Df6 14. h4 g4!
Eftir þessa öflugu nýjung Fischers
er ekki annað að sjá en hvítur eigi í
mestu erfiðleikum. Hugmyndinni
hefur reyndar brugðið fyrir í skák í
Sovétríkjunum frá 1976, eftir inn-
skotið 14. Dh5+ Kd815. h4 g4! o.s.frv.
15. Bd3 f4 16. Re2
Ef 16. Bh2 g317. fxg3 fxg3 + og bisk-
upinn fellur í næsta leik - og svartur
á peð til góða.
16. - fxg3 17. Rxg3 Hf8! 18. Hc2 Rd7!
III# I
A á á á m á
A 1 A
fi fi
• A.S
a . a fi
A B C 5 É F 2 H
32. -e5! ’
Svar hvíts er þvingað því að 33.
fxe5 strandar á 33. - Dxf3 og vinnur
mann.
33. dxe6 (framhjáhlaup) Bc6! 34. Kfl
Eftir 34. Kf2 Bxf3 35. gxf3 Hg2 +
þarf heldur ekki að spyrja að leiks-
lokum.
34. - Bxf3
- Og Spasskíj gafst upp. Ef 35. gxf3
Dal + 36. Del Hgl + 37. Hxgl Hxgl +
38. Kxgl Dxel + og næst 39. - Dxd2 +
og hreinsar af borðinu allt sem hvítt
er. -JLÁ
mmim
Húsgagnaliöllliia
Úrval í 300 hús og engin tvö eins - f Húsgagnahöllinni
eru útstillingagangamir einn kílómetri að lengd .
SIMINNHJA OKKUR ER 91-68 11 99
Höggdeyfar
CJvarahlutir
Hamnrshöfða 1
simi 67 - 67 - 44
Öflugur leikur Fischers gjörbreytir mati stórmeistara á þekktri stöðu.
Símamynd Reuter
19. Dxg4 Re5 20. De4
Ef 20. Dh5+ Kd8 og hótar m.a. 21.
- Bg4. Menn svarts standa frábær-
lega vel - einkum riddarinn á e5 -
og hann getur sótt eftir hálfopnum
f- og g-línunum. í næstu leikjum lýk-
ur Fischer hðsskipan sinni en
Spasskíj kemur engu skipulagi á
stöðu sína.
20. - Bd7 21. Kgl 0-0-0 22. Bfl Hg823. f4
Örvæntingarfull tilraun til að losa
um taflið.
23. - Rxc4! 24. Rh5 Df7 25. Dxc4 Dxh5
26. Hb2 Hg3 27. Be2 Df7 28. Bf3 Hdg8
29. Db3 b6 30. De3 Df6 31. He2 Bb5 32.
Hd2
NY SENDING AF
HUSGÖGNUM
MIKIÐ ÚRVAL AF HORTÍSÓFUM OQ SÓFASETTUM.
SÉRSMÍÐUM HORNSÓFA EFTIR MÁLI.
Verð frá kr.
77.400
stk.
% húsgögn
FAXAFENI 5, SÍMI 674080 - 686675
munXlAn
ERT ÞÚ ÖRUGGLEGA ÁSKRIFANDI? EINN BÍLL Á MÁNUÐI í ÁSKRIFTARGETRAUN A FULLRI FERÐI 1
. . . OG SIMINN ER 63 27 00
... 06 200 BÍLAR TIL
VIÐBÓTAR Á STAÐNUM!
NOTAÐIR BILAR
BYGGIR A TRAUSTI
HEKLUHUSINU LAUGAVEGI 174
SÍMAR 695660 OG 695500