Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1992, Síða 13
FIMMTUDAGUR 8. ÖKTÓBER 1992.
13
Húsavík:
Finnski
sendiherr-
ann minn-
ist landa
síns
Jóhannes Siguijónssan, DV, Húsavílc
Svidsljós
DV
Hákan Branders sendiherra leggur blómsveig á leiði finnska skipstjór-
ans sem lést á Húsavík á stríðsárunum.
DV-mynd Jóhannes Sigurjónsson
Fyrir nokkru komu góðir gestir
til Húsavíkur, Hákan Branders,
ambassador Finnlands á íslandi,
og frú. Þau voru hér þeirra erinda
að leggja blómsveig á leiði finnska
sjómannsins August Virkki sem
hvílir í kirkjugarðinum á Húsavík.
August Virkki var skipstjóri á
fmnska skipinu Figge sem varð hér
innlyksa á stríðsárunum. August
varð bráðkvaddur 17. sept. árið
1940 þegar Frigge lá við hryggju á
Húsavík. Útfór fmnska skipstjór-
ans var gerð með viðhöfn frá Húsa-
víkurkirkju að viðstöddu fjöl-
menni.
Að sögn ambassadorsins hafa
Finnar gert töluvert að því 'að
minnast þeirra landa sinna sem
létu lífið í stríðinu í tilefni af því
að 50 ár voru liöin frá stríðsbyijun
1989. Og þessi heimsókn væri liður
í því.
Tveir keppenda hafa hér tekið sér exi í hönd og síðan var galdurinn að halda þeim í þessari stöðu eins lengi og
þeir gátu.
HAGKAUP
- altt í einniferd
Magnús Ver Magnússon náði ekki
að sigra í keppninni „Sterkasti mað-
ur heims“ eins og fram hefur komið
í DV. Magnús sigraði í þessari keppni
í fyrra og átti góða möguleika á að
verja titilinn en í síðustu greininni
brást honum bogalistin og Hollend-
ingurinn Van de Parre hrósaði sigri.
Árangur Magnúsar, 2.-3. sæti, er
engu að síður mjög glæsilegur.
Þrautirnar sem kraftajötnarnir
þurftu að inna af hendi voru hinar
hrikalegustu eins og myndirnar bera
með sér.
Magnús Ver Magnússon með Húsa-
felishelluna. DV-myndir JAK
AJAX
TJLTRA ú3 KG
ápþr
MCVITFS
MlhK AND
400 G
ÁÐ13R
188,-
HLBOÐ
VIKUNNAR
Sterkasti
maður
heims