Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1992, Side 18

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1992, Side 18
26 FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1992. Iþróttir Víkingur (16) 24 FH (12) 29 5-1, 9-3.12-6,14-8, (16-12), 16-15, 17-18, 18-24, 23-25, 24-29. Mörk Víkings: Gunnar Gunnars- son 8/3, Birglr Sigurðsson 5, Kristj- án Ágústsson 5, Árni Friðleifsson 3, Dagur Jónasson 1, Hilmar Bjamason 1, Stefán Halldórsson 1. Varin skot: Alexander Revine 6. Mörk FH: Alexei Trufan 6/1, Guðjón Ámason 6, Sigurður Sveinsson 6, Kristján Arason 5, Gunnar Beinteinsson 3, Hálfdán Þórðarson 3. Varin skot: Bergsveinn Berg- sveinsson 22. Brottvísanir: Víkingur 6 mín., FH 4 mín. Dómarar: Gunnlaugur Hjálm- arsson og Einar Sveinsson. Dæmdu þokkalega. Áhorfendur: Um 250. Maður leiksins: Bergsveinn Bergsveinsson. Valur Selfoss (11) 20 (10) 20 0-3, 5-5, 5-7, 7-7, 7-9, 9-9, 10-9, (11-10) 11-11, 12-13, 14-14, 16-15, 17-17, 19-18, 19-19, 19-20, 20-20. Mörk Vals: Ólafur Stefánsson 4, Jón Kristjánsson 4/3, Valdimar Grímsson 4/1, Július Gunnarsson 2, Geir Sveinsson 2, Ingi Rafn Jóns- son 2, Jakob Sigurðsson 2. Varin skot: Guðmundur Hrafn- kelsson 15 Mörk Selfoss: Einar Gunnar Sig- urðsson 7, Siguijón Bjamason 5/2, Jón Þórir Jónsson 2, Gústaf Bjamason 2, Einar Guðmundsson 2 og Sigurður Sveinsson 2/1. Brottvísanir: Valur 10 mín. Sel- foss 8 mín. Dómarar: Rögnvald Erlingsson og Stefán Amaldsson, dæmdu þokkalega. Áhorfendur: 550 Maður leiksins: Einar Gunnar Sigurðsson, Selfossi. KA Þór (11) 21 (8) 21 0-1, 2-2, 4-4, 6-6, 10-6, (11-8). 11-9, 15-10, 16-14, 19-15, 21-17, 21-21. Mörk KA: Erlingur Kristjánsson 8/8, Ármann Sigurvinsson 4, Óskar Elvar Óskarsson 4, Pétur Bjarna- son 3, Jóhann Jóhannsson 1, Al- freð Gíslason 1. Varin skot: Iztok Race 8. Mörk Þórs: Sigurpáll Aðalsteins- son 10/7, Rúnar Sigtryggsson 3, Sævar Árnason 3, Finnur Jó- hannsson 1, Andrés Magnússon 1, Ole Nielsen 1, Kristinn Hreinsson 1, Jóhann Samúelsson 1. Varin skot: Hermann Karlsson 5/1. Brottrekstrar: KA 16 mín., Þór 12 mín. Atli Rúnarsson, Þór, rautt spjald. Dómarar: Hákon Siguijónsson og Guðjón L. Sigurðsson, mjög slakir. Maður leiksins: Sævar Ámason, Þór. Áhorfendur: 1500. Stjaman (12) 23 IR (9) 23 0-1, 4-4, 7-9, (12-9), 13-9, 17-14, 21-21, 23-23. Mörk Stjömunnar: Patrekur Jó- hannesson 8, Magnús Sigurðsson 5/2, Skúli Gunnsteinsson 4, Einar Einarsson 4/2, Axel Bjömsson 1, Hafsteinn Bragason 1. Varin skot: Gunnar Erlingsson 17, Ingvar Ragnarsson 1. Mörk ÍR: Matthías Matthíasson 9, Ólafur Gylfason 4/1, Magnús Ólafsson 3, Róbert Rafnsson 3, Branislav Dimitrijevic 3, Jóhann Ásgeirsson 1. Varin skot: Magnús Sigmunds- son 15/1, Sebastian Alexandersson 2/1. Brottvísanir: Stjaman 4 mínútur (Hafsteinn rautt fyrir gróft brot), IR 6 mínútur (Jens rautt fyrir kjafthátt). Dómarar: Jón Hermannsson og Þorlákur Kjartansson, gerðu sitt besta sem var ekki alveg nóg að þessu sinni. Áhorfendur: Fékkst ekki uppgef- ið en vom um 250. Maður leiksins: Gunnar Erhngs- son, Stjömunni. Þrjú jafntefli í 1. deild karla 1 handknattleik 1 gærkvöldi: Æsispennandi á Hlíðarenda - þegar Valur og Selfoss gerðu jafntefli, 20-20 Valsmenn og Selfyssingar deildu stigunum í hörkuleik í 1. deild karla í handbolta í gærkvöld, 20-20. Leik- urinn, sem fram fór á Hlíöarenda, var æsispennandi og hvort liðið sem var hefði getað hirt bæði stigin. Vamarleikurinn var í öndvegi hjá báðum, eins og markatalan ber með sér, en sóknarleikurinn var síðri. Valsmenn höfðu yfirhöndina í leik- hléi, 11-10. „Ég vissi að þetta yrði jafn leikur og þetta gat farið á hvorn veginn sem var. Við töpuðum tvisvar fyrir þeim í fyrra og það er því gott að gera jafn- tefli núna,“ sagði Þorbjörn Jensson, þjálfari Vals, við DV eftir leikinn. „Þetta voru sanngjörn úrsht, ég er ánægður með aö ná öðru stiginu. Valsmenn léku mjög vel í vörninni og sóknarleikur okkar var einnig slæmur. Vörnin var aftur á móti betri, hún hefur lagast mikið frá því í fyrra og við fáum í mesta lagi á okkur 22-23 mörk í leik,“ sagði Einar Þorvarðarson, þjálfari Selfyssinga. Valsmenn höfðu heppnina með sér undir lok leiksins, Valdimar Gríms- son skoraði jöfnunarmarkið stuttu fyrir leikslok og boltinn var á leið í mark Vals er flautan gah og markið var því ekki gilt. Valshðið var jafnt að þessu sinni, sá eini sem virkilega stóð upp úr var Guðmundur Hrafnkelsson í mark- inu. Skarð var fyrir skildi að Dagur Sigurðsson lék ekki með þar sem hann var veikur. Hjá Selfyssingum var Einar Gunnar Sigurðsson mjög sterkur, en aðrir náðu sér ekki veru- lega á strik í sókninni. Sérstaklega var Sigurður Sveinsson óheppinn með skotin, en hann lék meiddur á læri. Darraðardans í lokin í Garðabænum Það var stiginn sannkallaður darrað- ardans á lokamínútum í leik Stjöm- unnar og ÍR. ÍR-ingar náðu að jafna, 17-17, eftir að hafa verið þremur mörkum undir í hálfleik og eftir það var jafnt á öllum tölum þar til Bran- islav Dimitrijevic (Zico) jafnaði fyrir ÍR úr aukakasti þegar þrjár sekúnd- ur vora eftir og jafntefh var stað- reynd, 23-23. Gunnar Erhngsson, markvörður Stjörnunnar, taldi ÍR-inga heppna að ná stiginu. „Ég hélt að sigurinn væri í höfn eftir að ég varði tvisvar í lokin en það er mest svekkjandi að tapa stigi th gömlu félaganna,“ sagði Gunnar. ÍR-ingurinn Matthías Matthíasson var ánægður með stigið. „Vörnin batnaði mikið frá því á móti Víking og þegar vömin er í lagi og mark- varslan hka þá kemur þetta af sjálfu sér,“ sagði Matthías sem var bestur í ÍR ásamt Magnúsi Sigmundssyni. Leifur Dagfinnsson átti stórleik i marki Hauka í gærkvöldi þegar þeir unnu sigur á HK, 27-22. Frábær markvarsla Leifs gegn HK „Það er gaman að vera kominn í þetta aftur. Ég er búinn að vinna jafnt og þétt að því að koma mér í form en ég bjóst ekki við að eiga svona leik strax. Það býr mikið í Haukahðinu og það á eftir að verða alvörulið. Stefnan er sett á 8-liöa úr- slitin en allt annað er plús,“ sagði Leifur Dagfinnsson, markvörður og besti maður liðsins, þegar Hafnar- fjarðarliðið sigraði HK, 27-22, í 1. deildinni í gærkvöldi. Það var frábær markvarsla Leifs um miðjan síðari hálfleik sem reið baggamuninn. Leikurinn var þá bú- inn að vera í miklu jafnræði allan tímann en Haukar náðu að snúa leiknum sér í vil og unnu örugglega. Leifur var í aðalhlutverkinu í liði ,Hauka en þeir Óskar Sigurðsson, Petr Baumruk og Páll Ólafsson voru alhr atkvæðamikhr. Hjá HK var Mic- hal Tonar langatkvæðamestur en Hans Guðmundsson var í strangri gæslu Haukamanna og komst htið áleiðis. Eins og kraftakeppni í Akureyrarslagnum Viðureign Akureyrarliðanna, KA og Þórs, á íslandsmótinu í handknatt- leik í gærkvöldi líktist miklu fremur kraftakeppni en handknattleik. Aht frá upphafi leiksins til loka hans ein- kenndist viðureignin af rosalegri baráttu, leikmenn beggja liða gengu eins langt og þeir máttu og aldrei var nein ruddamennska sýnd. Úrsht leiksins urðu jöfn, 21-21, eftir að KA-menn höfðu forystu í hálfleik, 11-8. Dómararnir leyfðu mikið strax í byrjun leiksins og þegar á leið misstu þeir gjörsamlega tökin og varð stundum allt kolvitlaust á meðal 1500 áhorfenda. KA-hðið virtist hafa leikinn 1 hendi sér um miðjan síðari hálfleik þegar það náði fjögurra marka forystu og um sex mínútur eftir af leiknum. Þá er Alfreð Gíslasyni vikið af leikvehi í tvær mínútur og við það missa KA-menn tökin og Þórsarar gengu á lagið og skoruðu síðustu fjögur mörkin. Sigurpáh Aðalsteinsson jafnði, 21-21, þegar tvær mínútur voru eftir og það sem eftir lifði leiks- ins héldu KA-menn boltanum án þess að skora. „Miðað við hvernig leikurinn þró- aðist er ég mjög ánægður meö jafn- tefhð. Það var aht í molum hjá okk- ur, vöm og sókn gekk ahs ekki upp. Við gerðum ekkert sem fyrir okkur var lagt,“ sagði Hermann Karlsson, fyrirhði Þórs, eftir leikinn í stuttu spjalh við DV. Sveiflukennt í Víkinni „Ég veit ekki hvað var að í byijun leiksins. Kannski sat Evrópuleikur- inn í okkur en í seinni hálfleiknum fórum við virkilega í gang og ég er mjög ánægður með hann. Það hafði líka mikið að segja þegar Kristján fékk rauða spjaldið aö þá tvíelfdumst við og menn þjöppuðust saman,“ sagði Bergsveinn Bergsveinsson, markvörður FH-inga, eftir sigur á Víkingum í Víkinni, 24-29. Það var þó fátt sem benti til sigurs FH-inga því Víkingar náðu um tíma sex marka forystu í fyrri hálfleik og léku þá á als oddi. í leikhléinu var þó engu hkara en heimamenn hefðu tekið svefntöflur því Hafnflrðingam- ir bókstaflega gengu yfir þá í seinni hálfleik og skoruðu sautján mörk á móti átta. Vendipunkturinn kom 17 mínútum fyrir leikslok þegar Kristj- áni Arasyni var sýnt rauða spjaldið en þá áttu flestir von á að eftirleikur- inn yrði auðveldur fyrir Víkinga. Annað kom þó heldur betur á dag- inn. FH-ingar skoruðu sex mörk í röð og gerðu út um leikinn. Sigur FH-inga var sanngjam þrátt fyrir að hðið léki eins og byrjendur framan af fyrri hálfleik því Víkingar léku þann síðari hálfu verr. Berg- sveinn var yfirburðamaður á vellin- um en Sigurður Sveinsson og Kristj- án Arason, á meöan hans naut við, áttu einnig góðan leik. Gunnar Gunnarsson og Kristján Ágústsson voru skástir Víkinga. -BL/KG/SMS/gk/GRS Naumur sigur Valsmanna Kristján Siguiösson, DV, Stykkishólmi: Valsmenn sigruðu Snæfeh í nokk- uð jöfnum leik, 83-87, í úrvalsdeild- inni í körfuknattleik í Stykkishólmi í gærkvöldi. Snæfelhngar byijuðu vel, léku hraðan og góðan bolta og vora með forystu lengst af í fyrri hálfleik. Valsmenn létu hins vegar ekki deigan síga undir lok hálfleiks- ins, komust yfir í fyrsta skiptið með síðustu körfunni. Síðari hálfleikur var í jámum en í stöðunni 52-52 gerist atvik sem fuh- yrða má að slái heimamenn nokkuð út af laginu. Sæþór Þorbergsson er með boltann undir körfunni en miss- ir hann og vhdi Ríkharður Hrafn- kelsson, hðsstjóri Snæfehs, meina að brotiö hefði verið á Sæþóri en dómar- amir dæma ekkert. Ríkharður mót- mæhr kröftuglega og fær fyrir vikið tæknivíti og í þeirri sókn skora Vals- menn fjögur stig. Ríkharður, sem hefur yfir mikihi reynslu að ráða, á ekki að láta skapið hlaupa með sig i gonur. Valsmenn náðu tíu stiga forskoti en Snæfell minnkaði muninn í eitt stig en Valur seig að nýju fram úr og tryggði sér sigurinn. Rúnar Guð- jónsson og Tim Harvey vora bestu menn Snæfehs. Einnig komst Bárður Eyþórsson vel frá sínu, var góður í vöm og lék með fjórar vhlur á bakinu ahan síðari hálfleik. Franc Booker og Brynjar Harðarson vora atkvæða- mestir hjá Valsmönnum. Haukar HK (9) 27 (9) 22 3-0, 5-2, 6-7, (9-9), 14-12, 17-15, 18-17, 24-18, 27-22. Mörk Hauka: Óskar Sigurðsson 7, Petr Baumruk 6, Páll Ólafsson 6, Halldór Ingólfsson 5/2, Sigurjón Sigurðsson 1, Jón Öm Stefánsson 1, Sveinberg Gíslason 1. Varin skot: Leifur Dagfinnsson 13, Magnús Ámason 7. Mörk HK: Michal Tonar 9/2, Hans Guðmundsson 4, Guðmund- ur Pálmason 3, Guðmundur Al- bertsson 2, Eyþór Guðjónsson 1, Ásmundur Guðmundsson 1, Frosti Guðlaugsson 1, Magnús Stefáns- son 1. Varin skot: Magnús Stefánsson 14, Bjami Frostason 3. Brottvísanir: Haukar 6 mín., HK 10 mín. (Jón B. Ellingsen úthokað- ur). Dómarar: Óli Ólsen og Gunnar Kjartansson, dæmdu ágætlega. Áhorfendur: 200. Maöur leiksins: Leifur Dagfinns- son, Haukum. Staðan Staðan í 1. deild karia í hand- knattleik eftir leikina í gær- kvöldi: Valur...... 4 3 1 0 95-81 7 FH......... 4 3 0 1 108-97 6 Selfoss....... 4 2 1 1 101-87 5 Þór........ 4 2 1 1 97-90 5 ÍR.......... 4 2 1 1 97-97 5 Stjaman.... 4 2 1 1 97-100 5 Haukar..... 4 2 0 2 97-95 4 Víkingur... 4 2 0 2 94-93 4 KA......... 4 1 1 2 85-89 3 HK......... 4 1 0 3 88-96 2 Fram....... 3 0 0 3 68-78 0 ÍBV........ 3 0 0 3 61-85 0 Valssigur á Nesinu Valsstúlkur kræktu sér í tvö stig í gærkvöldi þegar þær mmu Gróttu, 20-23, í spennandi leik í 1. deild kvenna í handknattleik á Seltjamarnesi. í hálfleik var stað- an 9-11, Val í hag. Gróttustúlkur náðu ekki að sýna sitt besta og fóra mörg færi forgörðum maður á móti manni. Vamarleikur þeirra var í slakari kantinum og oft á tíðum löbbuðu Valsstúlkur í gegnum vöm Gróttu. Best í liði Gróttu var Laufey Sigvaldadóttir og virðist sem andstæðingar eigi oft í erfið- leikum með að stoppa hana. í hði Vals var Írína Skorobogatykh best. „Við bárum alltof mikla virð- ingu fyrir hinum nýja leikmanni Valsmanna, Írínu, og einnig fór fjöldinn ahur af dauðafærum for- görðum," sagði Haukur Geir- mundsson, þjálfari Gróttu, í sam- tah við DV í gærkvöld. Mörk Gróttu: Laufey 8, Elísabet 4, Sigríður 2, Þurý 2, Vala 2, Bryn- hhdur 1, Björk 1. Mörk Vals: Írína 9, Sigurbjörg 4, Katrín 4, Hanna Katrín 3, Guð- rún 2, Ama 1. Leik Hauka og ÍBV var frestað vegna ófærðar. -HS Snæfell Valur (42) 83 (44) 87 13-7, 26-20, 36-30, (42-44). 52-52, 64-68, 74-84, 83-87. Stig Snæfells: Rúnar Guðjónsson 25, Tim Harvey 21, Bárður Eyþórs- son 12, Kristinn Einarsson 9, Sæ- þór Þorbergsson 9, ívar Ásgrims- son 7. Stig Vals: Franc Booker 34, Brynjar Harðarson 14, Magnús Matthíasson 12, Ragnar Jónsson 11, Simon Ólafsson 10, Brynjar Sig- urðsson 3, Jóhannes Sveinsson 3. Fráköst: Snæfell 35, Valur 28. 3 stiga körfur: Snæfell 6, Valur 8. Dómarar: Brynjar Þór Þorsteins- son og Kristinn Óskarsson, hafa átt betri dag. Áhorfendur: 320.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.