Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1992, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1992, Blaðsíða 21
FIMMTUDAGUR 8. OKTÖBER 1992. 29 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Hrollur jÆtlaðir þú ekki að halda áfram að lesa úr tarotspilunum | Komdu aftur þegar tunglið er í steingeit. Stjániblái i Jí^ Án þín, Gissur ÁL&á gullrass \ Lísaog Láki Það er mikið að þú ert kominn heim! Ég gæti þegið smáaðstoð hérna. Æ, æ, mér þykir það Ó, je, minn! leiðinlegt en ég get Hvernig fórstu að okki rétt úr bakinu. Þv'? Þeir sem eyða öllum deginum í keilu fá ekki mikla samúð. Flækju fótur Forritabanki sem gagn er að! Milli 50 og 60 þús. forritapakkar sem fjölgar stöðugt, ekki minna en 3000 skrár fyrir Windows, leikir í hundr- aðatali, efni við allra hæfi í um 200 flokkum. Sendum pöntunarlista á disklingi ókeypis. Kreditkortaþjón- usta. Opið um helgar. Póstverslun. Nýjar innhringilínur með sama verði um allt land, kr. 24.94 á mínútu og kerfið galopið. Módemsími 99-5656. •Tölvutengsl, s. 98-34735/fax 98-34904. •Tölvuland kynnir: • Sega: Þú færð 16 bita Sega Mega Drive tölvur, bara hjá Tölvulandi. • Nintendo: Odýrustu leikimir á Is- landi. Nasa tölvumar . komnar. •PC: Vorum að fá nýjar sendingar. •Atari: Stereo master o.fl. komið. •LYNX: Mesta úrval LYNX leikja. •Sendum frítt í póstkröfu. •Tölvuland, Borgarkringlunni • sími 91-688819.____________________ Nintendo, Nasa, Redstone, Crazy Boy. . 76 frábærir leikir á einni, kr. 6.900. Chip og Dale (íkomar), kr. 3.100. FHntstones (frábær), kr. 3.300. Turtles III (sá nýjasti), kr. 3.600. Tommi og Jenni, kr. 3.200, o.m.fl. Breytum Nintendo ókeypis ef keyptur er leikur. Sendum lista. Tölvulistinn, Sigtúni 3, 2. hæð, sími 91-626730. Leysiprentari. Postscript leysiprentari til sölu. Gengur bæði fyrir PC og Macintosh. Urvals prentari, gott staðgrverð. Sími 91-668258. Macintosh-eigendur. Harðir diskar, minnisstækkanir, forrit og fleira fyrirliggjandi. PóstMac hf., s. 91-666086. Soundblaster.Stebbi!!! Viltu lækka í þessari tölvu!!! Það er sko greinilegt að soundþlaster er kominn aftur. Þór hf., Ármúla 11, s. 681500. Til sölu Macintosh plus vélar, 2,5 Mb, ásamt 40 Mb hörðum diskum. Upplýs- ingar í síma 91-615959 milli kl. 8 og 17. Nýleg Machintos Classic til sölu. Uppl. í síma 91-675907. Til sölu Atari ST 520 með leikjum. Upp- lýsingar í síma 91-813842 e.kl. 18. Sjónvöip Sjónvarps-, myndbands- og hljómtækja- viðgerðir og hreinsanir. Loftnetsupp- setningar og viðhald á gervihnatta- búnaði. Sækjum og sendum að kostn- aðarlausu. Sérhæfð þjónusta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf., Hverfisgötu 103, sími 91-624215. Notuð og ný sjónv., vid. og afrugl. til sölu. 4 mán. áb. Viðg.- og loftnetsþjón. Umboðss. á videotökuvél. + tölvum o.fl. Góð kaup, Ármúla 20, s. 679919. Sjónvarpsviðgerðir, ábyrgð, 6 mán. Viðg. heima eðá á verkst. Lánstæki. Sækj./send. Skjárinn, Bergstaðastr. 38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Viðgerðarþjónusta. Sjón vörp-mynd- bandstæki-myndlyklar-hljómtæki o.fl. rafeindatæki. Miðbæjarradíó, Hverfisgötu 18, s. 91-28636. Vídeó Fjölföldum myndbönd, færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndband, færum af amerfska kerfinu á íslenska. Leigjum farsíma, tökuvélar og skjái. KHppistúdíó fyrir VHS og Super VHS, klippið sjálf og hljóðsetjið. Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733. VAÐSTIGVEL Á FRÁBÆRU VERÐI VERÐ FRA KR, 1.544. SKEIFUNNI 11d - simi 686466 Aðrir sölustaðir: HUSASMIDJAN SKÚTUVOGI 16. SlMI 687710

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.