Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1992, Síða 25
FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1992.
33
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sími 11200
Smíðaverkstæðið kl. 20.30.
STRÆTI eftir Jim Cartwright.
FRUMSÝNING i kvöld kl. 20.30, örfá
sæti laus.
Laugard. 10. okt. kl. 20.00, ath. breyttan
sýningartíma.
miðvikud. 14. okt. kl. 20.00 ath. breyttan
sýningartima, örfá sæti laus.
Þýðing: Árni Ibsen.
Aðstoðarm. leikstj.: Hafliði Arngrimsson.
Búningar: Helga Stefánsdóttir.
Leikmynd: Grétar Reynisson.
Leikstjóri: Guðjón P. Pedersen.
Leikendur: Ingvar E. Sigurðsson, Krist-
björg Kjeld, Róbert Arnfinnsson, Edda
Heiðrun Backman, Baaltasar Kormákur,
Þór H. Tullnius, Halldóra Björnsdóttir og
Katrin Þóarinsdóttir.
Litla sviðið kl. 20.30.
RÍTA GENGUR MENNTA-
VEGINN eftir Willy Russel.
3. sýning i kvöld, fáein sæti laus, laug-
ard. 10/10, fáein sæti laus, miðvikud.
14/10, fimmtud. 15/10, fáeln sæti laus,
laugard-17/10, uppselt.
ATH. að ekki er unnt að hleypa gestum
inn i salinn eftir að sýning hefst.
Stóra sviöið kl. 20.00
HAFIÐ eftir Ólaf Hauk
Simonarson
7. sýn. i kvöld, fáein sæti laus, 8. sýn.
laugard. 10/10, fáein sæti laus, sunnud.
18/10, fáein sæti laus, laugard. 24/10, fá-
ein sæti laus, laugard. 31 /10, fáein sæti
laus.
KÆRA JELENA eftir Ljúdmilu
Razumovskaju.
Föstud. 9/10, uppselt, sunnud. 11/10, fáein
sæti iaus, miðvd. 21/10, uppselt, fimmtud.
22/10, uppselt, fimmtud. 29/10, fáeln sæti
laus.
EMIL í KATTHOLTI eftir
Astrid Lindgren.
Sunnud. 11/10 kl. 14.00, fáein sæti laus,
sunnud. 18/10 kl. 14.00, sunnud. 25/10 kl.
14.00.
ATH. SÍÐUSTU 3 SÝNINGAR.
SVANAVATNIÐ
Stjörnur úr BOLSHOI OG KIROV-
BALLETTINUM.
Þriðjud. 13/10 kl. 20.00, uppselt, miðvd.
14/10 kl. 16, uppselt, mlðvd. 14/10 kl.
20.00, uppselt, fimmtud. 15/10 kl. 14.00,
fimmtud. 15/10 kl. 20.00, uppselt, föstud.
16/10 kl. 16.00, uppselt, föstud. 16/10 kl.
20.00, uppselt, laugard. 17/10 kl. 16.00,
uppselt, laugard. 17/10 kl. 20.00, uppselt.
Miðar verði sóttir viku fyrir sýningu ella
seldir öðrum.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla
daga nema mánudaga frá 13-18 og og
fram að sýningu sýningardaga.
Miðapantanir frá kl. 10 virka daga i sima
11200.
Greiðslukortaþj. - Græna línan 996160.
LEIKHÚSLÍNAN 991015.
Fundir
ITC deildin Korpa
heldur kynningarfund í Safnaöarheimili
Lágafellssóknar í kvöld, 7. okt., kl. 20.
Meöal efnis: Kynning á leikhúsverki og
íslenskum kvikmyndum. Allir velkomn-
ir. Uppl. í síma 666296, Díana.
Á hverju lumar Erasmus?
Almennur kynningarfundur um Eras-
mus-áætlunina verðu haldinn í Borgar-
túni 6, fóstudaginn 9. október kl. 14.
Fundurinn er opinn öllum sem áhuga
hafa á málefninu. Fjallaö veröur um þá
möguleika sem áætlunin felur í sér fyrir
íslenska skóla á háskólastigi og reynslu
annarra landa af þátttöku í Erasmus.
Sérstakur gestur fundarins verður Inge
Knudsen, sérfræðingur frá Erasmus-
skrifstofunni í Brussel. Laugardaginn 10.
okt. kl. 10-12 verður haldinn sérstakur
vinnufundur í Norræna húsinu þar sem
farið verður ofan í saumana á gerð um-
sókna o.fl. Þeir sem hug hafa á þátttöku
í samstarfsnetum eru hvattir til þess að
láta skrá þátttöku sína á Alþjóðaskrif-
stofu sem fyrst. Umsóknarfrestur um
styrki til undirbúnings og reksturs sam-
starfsneta vegna háskólaársins 1993-1994
er til 31. okt. nk.
Tapaðfundið
Seðlaveski tapaðist
á þriðjudaginn sl. annaðhvort á Snorra-
braut eða Rauðarárstíg. Finnandi vin-
samlegast hringi í Helga, s. 92-16022.
Leikhús
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
DUNGANON
eftir Björn
Th. Björnsson
10. sýn. í kvöld.
11. sýn. föstud. 9. okt. Uppselt
12. sýn. laugard. 10. okt.
13. sýn. föstud. 16. okt.
14 sýn. laugard. 17. okt. Fáein sæti laus.
Stóra sviðlö kl. 20.
HEIMA HJÁÖMMU
eftir Neil Simon.
Frumsýning sunnud. 18. október.
Litla sviðið kl. 18.
Sögur úr sveitinni:
PLATANOV
eftir Anton Tsjékov
Frumsýning laugardaginn 24. okt. kl. 17.00.
VANJA FRÆNDI
eftir Anton Tsjékov.
Frumsýning laugard. 24. okt. kl. 20.30.
Kortagestir ath.
að panta þarf miða á litla sviöið.
Miðasalan er opin alla daga frá kl.
14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17.
Miðapantanir í síma 680680 alla virka
dagafrá kl. 10-12.
Greiðslukortaþjónusta -
Faxnúmer 680383.
Leikhúslínan, sími 991015.
Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem
dögum fyrir sýn.
Munið gjafakortin okkar, skemmtileg
gjöf.
Leikfélag Reykjavikur-
Borgarleikhús.
Tnim
ISLENSKA OPERAN
__iiiii
eftir Gaetano Donizetti
\
Föstudaginn 9. október kl. 20.00.
Uppselt.
Sunnudaginn 11. október kl. 20.00.
Örfá sæti laus.
Föstudaginn 16. október kl. 20.00.
Sunnudaginn 18. október kl. 20.00.
Miöasalan er opinfrá kl. 15.00-19.00
daglega en til kl. 20.00 sýningardaga.
SÍMI11475.
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA.
Leikfélag Akureyrar
eftir Astrid Lindgren
Lau. 10. okt. kl. 14.00. Frumsýning.
Su. 11. okt. kl. 14.00.2. sýrúng.
Tvær gerðir áskriftarkorta:
A. 4000 kr.
BamaleikritiðLmalangsokkur +
gamanleikurinnútlendingurinn +
óperettan Leðurblakan
B. 3000 kr.
Útlendingurinn + Leðurblakan
Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafn-
arstræti 57, alla virka daga kl. 14-18.
Símsvari allan sólarhringinn.
Greiðslukortaþjóunsta.
Sími í miðasölu: (96) 24073.
Leiðrétting
í tilkynningu um opnun nýrrar hár-
greiðslustofu að Reykjavíkurvegi 16,
Hafnarfirði í blaðinu þriðjudaginn 6. okt-
óber voru hárgreiðslumeistarar og eig-
endur sagðar heita Sóley Herborg Skúla-
dóttir og Þuríður Erla Haraldsdóttir.
Þuríður Erla er HaUdórsdóttir en ekki
Haraldsdóttir eins og sagt var. Biðst blað-
ið velvirðingar á þessum mistökum.
Stofnfundur landssambands
húsnæðisnefnda
var haldinn á Egilsstöðum 3. október sl.
Fundurinn var haldinn í framhaldi af
undirbúningsfúndi á Akureyri þann 26.
mars 1992. Gengið var formlega frá stofn-
un samtaka og samþykkt lög fyrir sam-
tökin. Markmið samtakanna er að sam-
ræma vinnubrögð húsnæðisnefnda á
landinu og koma fram fyrir hönd þeirra.
Stjóm samtakanna skipa eftirtaldir:
Formaður, Hákon Hákonarson, Akur-
eyri, Hilmar Karlsson, Reykjavík, Jón
Karlsson, Sauðárkróki, Pétur Elísson,
Egilsstöðum og Birgir Valdimarsson,
ísafirði.
Kópavogur
Bingó Féfags eldri borgara verður í kvöld
kl. 20 að Digranesvegi 12.
Verðlaun úr minningarsjóði
BjörnsJónssonar
Minningarsjóður Bjöms Jónssonar -
Móðurmálssjóðurinn - var stofhaöur
1943 til minningar um Bjöm Jónsson,
ritstjóra ísafoldar, og er tilgangur hans
að verðlauna mann, er hefir aðalstarf
sitt við blaðamennsku og hefur að dómi
sjóðsstjómarinnar ritað svo góðan stíl
og vandað íslenskt mál undanfarin ár að
viðurkenningar sér vert. Að þessu sinni
varð sjóðsstjómin sammála um aö veita
verðlaunin, kr. 50.000, Illuga Jökulssyni
blaðamanni.
Tilkyimingar
Eyfirðingafélagið
í Reykjavík
Spiluð félagsvist í kvöld kl. 20.30 á Hall-
veigarstöðum.
Pósturinn Páll á
fjórum myndbandsspólum
Nýlega gaf myndbandaútgáfan Bergvík
hf. út fjórar myndbandsspólur með hinni
vinsælu teiknimyndafígúm póstinum
Páli. Er um að ræða þijár myndir á
hverri spólu nema þeirri sem er númer
4, en á henni eru fjórar myndir. Meðal
titla má nefna Happdagur Palla pósts,
Palli póstur og þjófgefna hænan, Palli og
hitabylgjan, Afmælisdagur Palla pósts og
Óhappadagur Palla pósts. Em allar
myntfimar með íslensku tali. Leikraddir
les hin kunni leikari Sigurður Skúlason
en um söng sér Magnús Þór Sigmunds-
son. Með hverri spólu fylgir 20 síðna lita-
bók sem er kærkomin öllum aðdáendum
Palla.
Viðskipta- og þjónustu-
skráin 1993
Fyrirtækið íslensk útgáfa hf. vinnur nú
að útgáfu bókarinnar Viðskipta- og þjón-
ustuskráin 1993. Þar er að finna aðgengi-
legar upplýsingar um margháttaða þjón-
ustu sem landsmenn hafa þörf fyrir. Alls
verða í bókinni 300 flokkar viðskipta og
þjónustuaðila í stafrófsröð og ámóta
margir undirflokkar. Viðskipta- og þjón-
ustuskráin 1993 verður 60 bls. að stærð.
Fyrirhugaður útgáfudagur er 27. nóv-
ember. Auk skrár yfir viðskipta- og þjón-
ustuaðila verður í bókinni skrá yfir um
1500 umboð í landinu.
Konur í golf-
klúbbnum Keili
(Sveiflur) halda skemmtikvöld í nýja
golfskálanum að Steinholti 1, Hafnarfirði
í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20.30.
Tískusýning verður frá versluninni
Cöm, Kringlunni. Snyrtivörukynning á
Jeanne Gatineau. Aðgangseyrir kr. 500.
Allar konur velkomnar meðan húsrúm
leyfir.
fs ^ Pó/lurinn
, a Póll 3 v
Pó/turinn
Pcili 1 v
Veggurinn
VA NNVATT IAÍs
Höfundur: Ó.P.
Afmæli
Bima Bjömsdóttir
Bima Bjömsdóttir, Stafnaseli 2,
Reykjavík, verður fimmtug þann 12.
október næstkomandi.
Starfsferill
Birna fæddist í Reykjavík og ólst
þar upp. Hún lauk gagnfræðaprófi
frá verslunardeild Hagaskóla 1958
og hefur unnið ýmis störf síðan, þar
af lengst hjá íþróttasambandi ís-
lands frá 1982-91. Ennfremur var
hún hótelstjóri á Hótel ÍSÍ frá
1988-91.
Birna var í stjóm íþróttafélagsins
Gerplu 1975-80 og í stjórn Fimleika-
sambands íslands frá 1981 til dags-
ins í dag, með eins árs hléi. Þar af
var hún formaður Fimleikasam-
bandsinsítvöár.
Hún var varamaður í Ólympíu-
nefnd íslands 1984-88 og fulltrúi í
sömu nefnd frá 1989 til dagsins í
dag. Bima hefur ennfremur veriö í
stjórn Slysavarnadeildar kvenna í
Reykjavík í mörg ár, þar af formað-
ur síðustu þrjú árin, og í varastjórn
Slysavamafélags íslands frá
1990-92.
Fjölskylda
Birna giftist 7.7.1962 Þorgeiri The-
odórssyni, f. 23.5.1940, bifvélavirkja
og kennara. Hann er sonur Theo-
dórs Guðmundssonar, f. 8.8.1912,
d. 21.12.1981, og Laufeyjar Þorgeirs-
dóttur, f. 14.8.1914.
Böm þeirra Bimu og Þorgeirs eru:
Laufey Berglind, f. 16.12.1962, hús-
móðir í Noregi, gift Ingvari Þór Hall-
dórssyni, f. 6.12.1956, og eiga þau
þrjár dætur: Tinnu, Sunnu og Sif;
Hrund, f. 8.10.1964, fimleikaþjálfari,
gift ívari Eiríkssyni, f. 13.9.1963,
kennara, og eiga þau dótturina
Birna Björnsdóttir.
Yrsu; Hlíf, f. 23.3.1968, nemi hjá ís-
lenska dansflokknum, gift Birgi
Ragnarssyni sölustjóra og eiga þau
soninn Jónbjörn; fósturbarn, An-
tony Vemhard Aquilar, f. 3.9.1974
(fóstursonur).
Systkini Birnu eru: Margrét, f.
18.4.1932, gift Ingibergi Ólafssyni;
Sjöfn, f. 30.11.1934, d. 14.8.1975, var
gift William Dupuis sem einnig er
látinn. Þau eignuðust þrjár dætur:
Laufeyju, Lindu og Deborah; Elfa
Vilborg, f. 20.8.1958, var gift Ingi-
mundi Jónssyni og böm þeirra eru:
Björn Birgir og Bjarnheiður Mar-
grét.
Foreldrar Birnu voru Bjöm Gísla-
son, f. 30.6.1906, d. 31.12.1987, fyrr-
um vörubílstjóri hjá Þrótti, og Lauf-
ey Bjamadóttir, f. 18.5.1908, d. 1.1.
1963, húsmóðir. Þau bjuggu í
Reykjavík.
Afmælisbamið tekur á móti gest-
um í sal Skagfirðinga aö Stakkahlíð
17 frá kl. 18 fostudaginn 9. október.
Námskeið
Námskeið í skjalasendingum
á milli tölva
Dagana 19.-21. okt. verður haldið nám-
skeið í rafeindapósti og skjalasendingum
á milli tölva. Fyrirlesarinn er David Grey
en hann hefur margra ára reynslu á
þessu sviði. Námskeiðið fer fram á ensku
og heitir á frummálinu E-mail and EDI
using open standards. Námskeiðið er
ætlað þeim sem þurfa aö öðlast þekklngu
á X.400 samskiptareglunni og þýðingu
hennar í tölvusamskiptum ásamt notkun
SMT (EDI) í opnu umhverfi. Á námskeið-
inu verður meðal annars fjallað um
X.400, X.500, X.400 gáttir, Pedi og öryggis-
þáttinn í skjalasendingum á milli tölva.
Nánari upplýsingar eru veittar hjá
Tæknivali hf. í síma 681665.
HAFNARFJORÐUR
VERKAKVENNAFÉLAGIO FRAMTÍÐIN
Tillögur stjórnar og trúnaðarmannaráðs félagsins um
stjórn og aðrar trúnaðarstöður fyrir árið 1992 liggja
frammi á skrifstofu félagsins að Strandgötu 11 frá
og með fimmtudeginum 8. októbertil og með þriðju-
deginum 13. október. Öðrum tillögum ber að skila
fyrir kl. 17.00 þriðjudaginn 13. október og er þá fram-
boðsfrestur útrunninn.
Tillögum þurfa að fylgja meðmæli 20 fullgildra fé-
lagsmanna. Verkakvennafélagið Framtíðin