Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1992, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1992, Síða 27
FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1992. 35 dv Fjölmiölar Martröó Draumur okkar íslendinga um aö vinna sæti í heimsmeistara- keppninni í Bandarikjunum árið 1994 er nú aö breytast í martröö. Ósigur gegn Grikkjum á Laugar- dalsvellinum í gærkvöldi gerir það að verkum að við náöum ekki óskastööu í riðlinum. Ég fór ekki á völlinn en fylgdist með leiknum í Sjónvarpinu eins og allir hinir sem fengu ekki miða. Úrslitin komu mér ekki á óvart enda er ég sennilega einn fárra íslend- inga sem stend ekki í þeirri mein- ingu að við séum bestir í öllu. Ef eirthver efast um orö mín ætti iihm sami t.d. að fletta upp úrslit- ■ um í keppninni um Sterkasta mann heims hér á dögunum. Á meðan sjálllr víkingarnir bregðast er ekki hægt að ætlast til mikils af fótboltastrákunum. Þeir síöarnefndu geta reyndar borið höfuðið hátt þvi árangur þeirra í gegnum árin hefur verið meira en viðunandi. Almenning- ur í landinu veröur hins vegar að læra að gera raunhæfur kröf- ur og í þeim efnum bendi ég sam- löndum mínum t.d. á að flóðljós og nokkrar sessur gefa ekki heimaliðinu þijú mörk í plús. íslendingar veröa að gleyma þessum 0-1 grikk og einbeita sér að næsta leik, á móti Rússum. Ekki hef ég lausnir varðandi sóknarleikinn en hef ákveðna hugmynd um vörnina. Undirrit- aður var nokkuð yfirvegaður í vörninni í fimmta flokki í gamla daga og hefur engu gleymt þó hann segi sjálfur frá. Ég verð þvi tilbúinn ef kallið kemur og minni landshðsþjálfarann á að DV er á blaðsíðu 111 í símaskránní. Gunnar Rúnar Sveinbjörnsson Jarðarfarir Gunnar Sigurðsson, Litla-Hvammi, Mýrdal, lést í Landspítalanum 4. okt- óber. Útfórin fer fram frá Skeiðflat- arkirkju laugardaginn 10. október kl. 14. Jónas Þórólfsson, Lynghaga, Mikla- holtshreppi, andaðist 2. október. Út- fórin fer fram frá Fáskrúðarbakka- kirkju laugardaginn 10. október kl. 14. Kristján Matthías Guðjónsson, Barðaströnd 8, Seltjamamesi, verð- ur jarðsunginn frá Neskirkju í dag, fimmtudaginn 8. október, kl. 13.30. Magnús Eiríksson, fyrrnm bóndi á Skúfslæk, verður jarðsettur frá Vill- ingaholtskirkju laugardaginn 10. október kl. 14. Karl J. Birgisson, Hrauntúni 31, Vestmannaeyjum, lést af slysforum laugardaginn 26. september. Minn- ingarathöfn fer frarn frá Landa- kirkju, Vestmannaeyjum, laugar- daginn 10. október kl. 14. Guðmundur Óli Hauksson verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fóstudaginn 9. október kl. 10.30. Grétar Sveinbergsson bifreiðarstjóri, Skúlabraut 27, Blönduósi, lést 2. okt- óber sl. Jarðarforin fer fram frá Blönduóskirkju laugardaginn 10. október kl. 16. Eggert Theodór Jónsson, sem lést 28. september, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fóstudaginn 9. októb- er kl. 15. Pálína Guðrún Þorgilsdóttir frá Kleifárvöllum, síðast til heimilis í Hátúni lOb, lést 1. október. Minning- arathöfn verður í Fossvogskirkju fóstudaginn 9. október kl. 13.30. Jarð- að verður frá Fáskrúðarbakkakirkju 10. október kl. 17. Bílferð verður frá Fossvogskirkju kl. 13. Þorvaldur Hallgrímsson, Kaup- vangsstræti 3, Akureyri, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju í dag, fimmtudaginn 8. október, kl. 13.30. Lína Guðbjörnsdóttir, Stigahlíð 2, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni í dag, fimmtudaginn 8. október, kl. 15. Brynhildur Sigþórsdóttir, Háaleitis- braut 34, verður jarðsungin frá Hall- grímskirkju föstudaginn 9. október kl. 13.30. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögréglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabiíreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 2. okt. tú 8. okt., að báðum dögum meðtöldum, verður í Hraun- bergsapóteki, Hraunbergi 4, simi 74970. Auk þess verður varsla í Ingólfsapóteki, Kringlunni 8-12, simi 689970, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opiö í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmarmaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuöum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustööinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 Og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Fi'jáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl. 15.30- 17. Vísir fyrir 50 árum Fimmtudagur 8. október Hafnargarðar Reykjavíkur lengjast um 110 metra í ár. Ný bátahöfn í undirbúningi. Spakmæli Efasemdarmaðurinn er jákvæður í því tilliti að hann telur ekkert óhugsandi. Thomas Mann. Söfnin Ásmundarsafn viö Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfh eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Geröubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn Islands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opiðkl. 13-17 þriðjud. -laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. V atns veitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Liflinan, Kristileg símaþjónusta. Simi 91576111 allan sólarhringinn. Sljömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 9. október. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Forðastu að vera of viðkvæmur og hægfara því að sjónarmið þín þarfnast skjótra viðbragða. Ferðahugmyndir eða áætlanir þarfn- ast gaumgæfilegrar skipulagningar. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Leggðu áherslu á að vera ákveðinn en vingjamlegur í samskiptum þínum við aðra. Þér opnast nýjar leiðir sem eru ekki tímasónun. Happatölur eru 4, 21 og 31. Hrúturinn (21. mars-19. april): Líklegt er að vinur þinn hafi mikil áhrif á skipulagningu dags- ins. Þiggðu tilboð og loforð sem þér er boðið án þess að hugsa. Sérstaklega hafa ættingjar mikið að bjóða. Nautið (20. apríl-20. mai): Varastu að vera of sjálfstæður eða bjartsýnn. Láttu það eftir þér að taka þátt í einhverju sem þú þekkir ekki eða hefur neina reynslu í. Eitthvað kemur þér skemmtilega á óvart. Tvíburarnir (21. mai-21. júní): Með dálitlum undirbúningi getur þú fengið mjög góð tækifæri sem þú mátt ekki missa af. Efldu menntun þína hvort heldur er í skóla eða á námskeiðum. Krabbinn (22. júni-22. júli): Þú verður að standa vörð um fjárfestingar þínar. Láttu tilfmninga- semi annarra ekki hafa áhrif á þig. Þú verður að sætta þig við samkeppnisstöðu. Vertu viðbúinn svikum. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Tilhneiging þín til að útiloka sjónarmið annarra er þér ekki til hagsbóta í dag. Þú verður að vinna þér vinsælda með einhverju móti. Myndaðu ný sambönd við gamlan vin. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Það er mikið jafiivægi á milli velgengni og mistaka hvort sem það er varðandi peninga eða eignamál. Það er mikilvægt að þú sért meðvitaður um það sem er að gerast. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú hefur heppnina með þér og þarft því ekki að hafa eins miklar áhyggjur þótt verkefnin séu mjög yel skipulögð. Njóttu kvöldsins. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Óöryggi grefur undan sjálfstrausti þínu. Fjölskyldulífiö gengur vel sérstaklega þegar þú ert ekki mjög kröfuharður. Rólegur en árangursríkur dagur kemur þér á strikiö. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Sambönd þín geta valdið þér vandræðum til að byxja með. Leystu þann rugling sem upp kann að koma. Happatölur eru 1,17 og 25. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þér gengur best með því að vera dálítið sjálfstæöur gagnvart öðr- um. Þú nærð langt í námi og allri sköpun í dag.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.