Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1992, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1992, Qupperneq 29
FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1992. Hljómplötur í dag innihalda oft fjölbreytta texta. Maja átti lítið lamb Einungis fjögur orð voru á fyrstu hljómplötunni sem tekin var upp. Þau voru „Maja átti lítið lamb“. Fundið fé Þennan dag fyrir 16 árrnn flaug lítil flugvél yfir Feneyjatorg í Róm og út var kastað hundruðum seðla niður til vegfarenda. Dular- fulh flugmaðurinn fannst aldrei. Blessuð veröldin Húsnúmer Sú venja að númera hús var komið á árið 1764 í London. Svart blek Hinn heimsþekkti rithöfundur Rudyard KipUng notaði aðeins svart blek við skriftir. Sýningin er í Norræna húsinu. 11 álensk- ir lista- menn Nú sýna 11 listamenn frá Álandseyjum verk sín í sýningar- sölum Norræna hússins. Um er að ræða vatnslitamyndir, grafik og röð ljósmynda. Listamennimir heita Anita Hellström, Bror-erik Elfsberg, Britta Gustafsson, Charles Hemmingson, Hildur Stenback, Johan Bergström, Juha Pykala- Sýningar inen, Krister Sundback, Maret Ekner, Nanna Sjöström og Ruth Eggestad. Þau hafa öll tekiö þátt í mörgum samsýningum og.stað- ið að einkasýningum víða um heim. Sýningin er hður í kynningu á Áiandseyjum sem var haldin í Norræna húsinu nýverið. Nor- ræna stofnunin á Álandseyjum valdi hstamennina og verkin sem sýnd eru. Sýningin er opin daglega frá kl. 14 til 19. og stendur til 25. október og er aðgangur ókeypis. Faerð á vegum Samkvæmt upplýsingum Vega- gerðarinnar er fært fjallabílum um Kjalveg og sömu sögu er að segja af veginum mihi Landmannalauga og Eldgjár og Öskjuleið. Þá er einnig aðeins fært ijallabílum um Hlöðu- vahaveg, Amarvatnsheiði, Lakagíga Umferðin og Fjahabaksleiðir. Leiðir um norðanverðan Sprengi- sand voru lokaðar þegar síðast frétt- ist og síðustu fréttir herma að sömu sögu sé aö segja af Kverkfjahaleið og Dyngjufjahaleið. Loks má geta þess að Loðmundarfjörður er lokað- ur vegna aurbleytu. Hámarksöxulþungi er miðaður við 7 tonn á Öxarfjarðarheiði. Hötn Ixl Ófært Tafir m Fært fjalla- bilum HÉl Hálka í tilefhi 2ja ára afmæhs Púlsins, Vitastíg 3, veröur sérstök blúsaf- mælishátið fram á sunnudag. Gest- ur hátíðarinnar kemur frá Chicago og heitir Tommy McCracken og er af ættum Cherokee-indíána, fædd- ur í Cincínatti í Ohio. Hann þátttakandi í blúsbylgjunni sem hófst 1982 og hefur frá þeim tíma skapað sér nafn sem einn fremsti blússöngvari og skemmtikraftur Chicagoborgar. Hæfileikar Tommys sem söngv- ara eru ekki bundnir eingöngu viö svið blúsins því hann þykir frábær gospel-, báUöðu-, rokk- og popp- söngvari, auk þess að hann þykir góður skemmtikraftur og frábær sviösmaður eða eins og hann segir sjálfur: „ImÞ six foot two and 292 pounds, and I can moonwaUt like Michael Jackson." Tónleikamir hefjast um kl. 22, miðaverð er kr. 1500 og véröur þeím útvarpað beint á Bylgjunni. Virk gosbelti Virk eldstöðvakerfi á íslandi Heimild: Þorleifur Einarsson (1991): Myndun og mótun lands ísland Uggur á Atlantshafshryggn- mn sem er skU tveggja fleka af all- mörgum sem jörðin er gerð úr. Þessa tvo fleka rekur hvom frá öðrum og sífeUt verður til ný úthafsskorpa er bergkvika úr iðrum jarðar þrýstist upp á yfirborðið þegar flekana rekur sundur. Hryggurinn Uggiu- eftir landinu endhöngu og á kortinu hér' til hUöar má sjá gróflega hvemig sprungan Uggur en við hana em megingosbeltin á landinu. Eldgos á íslandi síðustu 10 þúsund árin hafa aðaUega verið bundin við tvö gosbelti, vestra og eystra gos- belti. Vestra gosbeltið Uggur frá Reykjanesi til Langjökuls en eystra Umhverfi gosbeltið Uggur frá Vestmannaeyjum yfir landið allt til Melrakkasléttu. Annað eldstöðvabelti er einnig að finna hér á landi, öUu minna, en þaö er á Snæfellsnesi og Uggvu' frá Grá- brók til SnæfeUsjökuls. AUs munu um 400 gos hafa orðið hér sl. 10 þúsund ár. Að jafnaði hafa þá orðið hér eldgos á 5 ára fresti. Sólarlag í Reykjavík: 18.32. Sólarupprás á morgun: 8.00. Síðdegisflóð í Reykjavík: 16.44. Árdegisflóð á morgun: 5.00. Lágfjara er 6-6 'A stimd eftir háflóð. Þessi Utii og áhyggjulausi dreng- ur fæddist á Landspítalanum 22. september sl. kl. 9.53. mmm cm Foreldrar hans heita Erla Eyj- ólfsdóttir og Sigurður Svavarsson. Þetta er 3. bam þeirra. Fyrir eiga þau Eyjólf Daníel og Svavar. Kevin Bacon. Queens Logicí Stjömubíói Stjömubíó tók fyrir nokkra til sýninga myndina Queens Logic. Meðal aðaUeikara er Kevin Bac- on, sá hinn sami og lék í myndum eins og Footloose, Quicksilver og ShesÞ Having a Baby. Bacon segir sjálfur að með hlut- verki sínu í þessari mynd hafi Bíóíkvöld hann kynnst þvi hvernig er að vinna með hópi leikara og að með hlutverki af þessari stærðar- gráðu átti hann sig á því hvers vegna hann lagði leikUstina fyrir sig. Nýjar myndir Háskólabíó: Patriot Games Regnboginn: Hvítir sandar Bíóborgin: Hinir vægðarlausu Saga-Bíó: Rush Stjömubíó: Ruby Laugarásbíó: Töffarinn Gengið Gengisskráning nr. 191.-8. okt. 1992 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 55.480 55,640 55,370 Pund 93,928 94,199 95,079 Kan.dollar 44,532 44.660 44.536 Dönsk kr. 9,8082 9,8365 9,7568 Norsk kr. 9,2939 9.3207 9.3184 Sænsk kr. 10,0391 10,0680 10,0622 Fi. mark 11,9440 11,9785 11.8932 Fra.franki 11,1708 11,2031 11,1397 Belg. franki 1,8401 1,8454 1,8298 Sviss. franki 42,9080 43,0317 43,1063 Holl. gyllini 33.6548 33.7519 33.4795 Vþ. mark 37,8768 37.9860 37,6795 it. líra 0,04230 0,04243 0.04486 Aust. sch. 5,3916 5,4072 5.3562 Port. escudo 0,4292 0,4304 0,4217 Spá. peseti 0.5319 0.5335 0.5368 Jap.yen 0,45944 0,46077 0.46360 irskt pund 99,587 99,874 98,957 SDR 80,0665 80,2974 80,1149 ECU 73,8994 74,1125 73.5840 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgáta r~ r T~ H r (0 «? 10 1 r I * 5T“ /V- nr w □ L 1 L Lárétt: 1 hljóðfæri, 5 þögul, 7 gast, 9 hosa, 12 hryssuna, 14 tal, 16 afgangur, 18 eira, 19 gramur, 20 titUl. Lóðrétt: 1 lærisvein, 2 legufæri, 3 átt, 4’ ösluðu, 5 býsn, 6 snenuna, 8 áfengi, 10 seigu, 11 gætnar, 13 innyfli, 15 sár, 17 sem. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 stóll, 6 ös, 8 vera, 9 ark, 10 okan- um, 11 töggur, 13 arfa, 15 arð, 17 sáu, 18 fröm, 20 ís, 21 garma. Lóðrétt: 1 svona, 2 tekt, 3 óra, 4 langafa, 5 laugar, 6 örmu, 7 skörö, 12 öfug, 14 rás, 16 röm, 17 sí, 19 MA.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.