Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1992, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1992, Blaðsíða 31
FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1992. 39 Kvikmyndir r , , . HASKÓLABIÓ SÍMI 22140 ATH: í kvöld kl. 22 sýnir sjónvarp- iö mynd um baksvið bíómyndar- innar Háskaleikir (Patriot Games). HASKALEIKIR Mögnuö spennumynd meö Harri- son Ford í aðalhlutverki. Umsagnir: „Spennan gripur mann heljartökum og sleppir manni ekki.“ G.S. At the Movies. „Þessi spennumynd er sigurveg- ari.“ D.A. Newsweek. Sýndkl.5,7,9 og 11.15. Bönnuö börnum innan 16 ára. Frumsýning á grín- og spennu- myndinni: Sýnd kl.7.10,9.10og11.10. Númeruösæti. Bönnuð börnum innan 12 ára. SVO Á JÖRÐU SEMÁHIMNI UMSAGNIR: ÁKVEÐIN MYND OG LAUS VIÐ ALLA TILGERÐ.. .FULLKOMIN TÆKNIVINNA, TÓNLIST, HUÓÐ OG KLIPPING. D.E. Variety. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Verð kr. 700, lægra verö fyrlr börn innan 12 ára og ellilifeyrisþega. VERÖLD WAYNES Sýndkl. 9.10 og 11.10. STEIKTIR GRÆNIR TÓMATAR Sýnd kl. 5 og 7.05. GOTT KVÖLD, HERRA WALLENBERG Sýndkl.5,7,9 og 11.10. LAUGARÁS Frumsýning: Fyrsta mynd Vanilla lce. TÖFFARINN STARRiNG Jm" HlS FiRST"mötTöíí" PICTU8f. íiiuiiun WhíPagifl _ hcs a fcesít o? fbreswrótfð? $ lonáti;, í?v- • m Johrniy (Vanllla Ice) kemur með hljómsveit sinni í smábæ nokk- um og hittir þar Kathy (Kristin Minter). Johnny reynir aö gera allt til þess að vekja áhuga Kathy- ar en það gengur upp og ofan. Myndin er full af frábærri tónhst frá Vanilla Ice og fleiri rapp- tónlistarmönnum. Sýnd i A-sal kl. 5,7,9 og 11. FERÐIN TILVESTUR- HEIMS T0M CRUISE NIC0LE KIDMAN Frábær mynd með Tom Cruise og Nicole Kidman. Sýnd i B-sal kl. 5 og 9. SýndíC-salkl. 11. KRISTÓFER KÓLUMBUS Hann var valinn af drottningu, hvattur af draumi, hann fór fram á ystu nöf og hélt áfram að strönd þess óþekkta. Sýnd í C-sal kl. 5,7,9. Bönnuö börnum innan 12 ára. Frumsýning föstudaginn 9. októb- er. LYGAKVENDIÐ . Mttriin GoklieJLtwn GOLDIE HAWN OG STEVE MARTIN FARA HÉR Á KOSTUM í NÝJUSTU MYND SINNI. HOUSESITTER ER SVO FYND- IN AÐ ALLT ÆTLAÐIUM KOLL AÐ KEYRA Á FORSÝNINGUNNI UM SÍÐUSTU HELGI. VERIÐ ÞVÍ VIÐBUIN HINU BESTA. Forsala á númeruöum miðum frá miðvikudegi. SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 Frumsýning á grin- og spennu- myndinni: Sýndkl.7,9.10 og 11.10. Bönnuö börnum innan 12 ára. RUBY Aðeins einn maður vissi sannleikann. Rödd hans mátti ekki heyrast. Þetta er saga Jacks Ruby. Spumingin er ekki hver drap Kennedy eða Oswald heldur hvers vegna þeir vom drepnir. Framleidd af Sigurjóni Sighvatssyni og Steve Golin. Sýndkl.7. Bönnuð börnum Innan 12 ára. BÖRN NÁTTÚRUNNAR Sýnd kl. 5 og 9. Mlðaverö kr. 500. 14. sýningarmánuðurinn. OFURSVEITIN Sýnd kl.5og11. Bönnuö börnum innan 16 ára. I 19000 Frumsýnir grin- og spennumyndina: 1 Sýnd kl. 9 og 11 í A-sal. Sýndkl. 9.10 og 11.10 iB-sal. Númeruð sæti. Bönnuð börnum innan 12 ára. PRINSESSAN OG DURTARNIR Islenskar leikarar. Sýnd kl. 5 og 7. Miðaverð kr. 500. ÓGNAREÐLI Sýnd kl. 5,9og11.15. Stranglega bönnuð Innan 16 ára. LOSTÆTI Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð börnum innan 14 ára. HVITIR SANDAR TOPPSPENNUMYND Sýndkl. 5,7,9 og 11.10. Bönnuð börnum Innan 16 ára. Glóðvolgar stjömuíréttir Stefanía ekki í hnapphelduna Prinsessan í Mónakó, Stefanía, er ófrísk og á von á sér í næsta mánuði eins og allir vita. Barnsfað- irinn er fyrrum lífvörður fursta- fólksins, Daniel Ducruet að nafni, og stóra spumingin á vörxnn allra hefur verið hvort þau ætli að láta pússa sig saman þegar bamið er komið í heiminn. Flestir töldu svo vera en nú em komnar öraggar heimildir fyrir því að Stefanía hafi ekkert slíkt í hyggju, a.m.k. ekki í nánustu fram- tíð. Kendricks er látinn Eddie Kendricks, söngvari og einn stofenda Temptations, lést sl. mánudágskvöld. Kendrics, sem var 52 ára gamall, yfirgaf hljómsveitina fyrir mörgum árum en Temptati- ons naut mikilla vinsælda á sínum tíma og færði útgáfufyrirtæki sínu, Motown, miklar tekjur. Banamein Kendricks var lungna- krabbamein en söngvarinn hafði legið rúmfastur á sjúkrahúsi í Birmingham í Alabama í nokkrar vikur. Prinsinn og baðið Einkaþjóni Edwards prins, yngsta syni Elísabetar drottningar, varð heldur betur á í messunni. Þjónninn var að láta renna í baðið fyrir hina konunglegu tign en steingleymdi að skúfa fyrir vatn- skranana með hörmulegum afleiðing- um. Herbergi prinsins fór bókstaflega á flot og vatnið náði að flæða út um alia hölL Talsmaður Buckinghamhallar hefur þegar viðurkennt atvikið en neitar að staðfesta viðgerðarkostnað upp á 26 þús- und pund. Engar sögur fara af frekari störfum þjónsins fyrir konungsfjöl- skylduna. Myndbandið á bannlista Kvikmyndaleikstjóranum Spike Lee hefur verið bannað að nota myndbandiö afbarsmíðum á Rodney King Qietta sem olli óeirðunum í Los Angeles) í upphafs- atriði nýjustu myndar sinnar. Lee hefur þó ekki gefið upp alla von en málinu var vísað til hæstaréttar þar vestanhafs. Stjöm Ný stjörnuspá á hverjum degi. Hringdu! 39,90 kr. mínútan 1 t"iew0r!'d ££? SAMKt ciéceciðlk SÍMI 11384 - SN0RRABRAUT 37 Ein vinsælasta og besta mynd ársins HINIR VÆGÐARLAUSU SEINNIMAT "AN ABSOIUTEIY DELICIOUS MOVIE WHICH iS FUll OF SURPRI5ES." "WILDLY ROMANTIC" U'NFORGiVEfí „Unforgiven* ‘ fór á toppinn í Lon- don í síðustu viku og var þaö sterkasta opnun á Eastwood- mynd í Englandi frá upphafi. „Unforglven“ núáatoppnumí Svíþjóð. „Unforgiven" var í toppsætinu í Bandaríkj unum í 3 vikur. „Unforgiven“, myndin sem gagn- rýnendur segja eina bestu mynd ársins. , .Unforgi ven‘ ‘, frábær mynd sem klikkar ekki með spennu og góð- um„húmor“. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Gene Hackman, Morgan Freeman og Rlc- hard Harrls. Sýnd kl. 5,6.50,9 og 11.20. Sýnd í sal-2 kl. 6.50. Bönnuð börnum innan 16 ára. Iái» rx-k' M t»xk- íl-r-', M ,-<•<» - g , - ?,< Á mggjK u, « í Sýnd kl. 5,9.10 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. VEGGFOÐUR Sýndkl. 5,7,9og11. Bönnuð innan 14 ára. 111111111111111111111 n i ri 1111111 r1111 r SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 0 - BREÍ0H0L SÍMI Frumsýnlng á geggjaðri grin- mynd, KALIFORNÍUMAÐUR- INN mmmsimim fKEKTHEROCK FERÐIN TIL VESTUR- ÍDH0LTI HEIMS IT0M CRUISE Aðalhlutverk: Sean Astln, Pauly Shore, Brendan Fraser og Megan Ward. Sýnd kl. 5,7,9og11. HVÍTIR GETA EKKITROÐIÐ! NIC0LE KIDMAN Sýndkl. 6.45 og 9.05. BEETHOVEN Sýnd kl. 5. Á HÁLUM ÍS Sýnd kl.9og11. TVEIR Á TOPPNUM 3. Sýndkl.7. BURKNAGIL - SÍÐASTI REGNSKÓGURINN Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.05. 111111111I I111 nmn Sýndkl.5. Mlöaverð kr. 350. S464H ALIEN 3 SIMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI Hin magnaða mynd RUSH amsx.. ■: JYíOY WTRlC KsMflí: KWtfja yjífUKUT T.ISK Xl« fliaw) GSÍ.fiG AJiMYN •iGiKni! mivMn- 3E-... iw fi Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.151THX. EEE UL m ***Mbl. **** Pressan. **** Blólfnan. Sýnd kl. 7,9 og 11.051THX. MJALLHVÍTOG DVERGARNIR SJÖ **** MBL Sýnd kl. 5 f THX. Mlðaverð kr. 300. I I I I I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.