Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1992, Síða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1992, Síða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER 1992. DV ASÍ-þing: Skiptar skoðanir umEES Fréttir Harðar umræður um efnahagsmál á ASÍ-þinginu: Ræðumenn boða stríð gegn ríkisstjórninni Grétar Þorsteinsson, formaöur Trésmiöafélags Reykjavikur, að ræða við þingfulltrúa á ASÍ-þinginu. Mikil óvissa hefur verið varðandi það hvort Grétar gæfi kost á sér sem forseti ASÍ. DV-símamynd gk Kennarasamtökin harðlega gagnrýnd á ASÍ-þingi: Umræðan í hringdansi í rugluðum takti Sigurdór Siguidóissan, DV, Akureyri: Hver einasti ræöumaður í umræö- unum um efnahags- og kjaramál á þingi ASÍ fordæmdi efnahagsaðgerð- ir ríkisstjómarinnar. Menn vom að vísu misharðorðir en flestir tóku stórt upp í sig og boðuðu stríð verka- lýðshreyfingarinnar við ríkisstjóm- ina. Pétin- Sigurðsson, forseti ASV, sagöi að utanríkisráðherra hefði sagt á LÍÚ-þingi í haust að gengisfelling væri eins og að pissa í skó sinn. Greinilegt væri að Jón Baldvin hefði gert það nú og ríkisstjómin væri orð- in rök í fætuma. Pétur sagði aö verkalýðshreyfingin þyrfti nú á öll- um sínum samtakamætti aö halda því að það væri stríö framundan. Bjöm Grétar Sveinsson, formaður Verkamannasambandsins, sagði að launþegum landsins hefði verið greitt þungt högg af ríkisstjórninni. Vinnu aðila vinnumarkaðarins við að móta efnahagstillögur hefði ekki verið lokið þegar ríkisstjórnin tók til sinna ráða. Hann sagði trúnaðar- brest hafa orðiö milli ríkisstjórnar Gylfi Kristjánsson, DV, Akuieyri: „Umræðan um gmnn- og fram- haldsskólann meðal þeirra sem hafa tahð sig réttborna til að ræða skóla- mál er lent í hringdansi í rugluðum takti. Hér er átt við samtök kennara og stjómmálamenn. Kennarasam- tökin virðast hafa lent í ógöngum og ræða skólamál fyrst og fremst út frá kjönun sínum og fjölda vikustunda í kennslu," sagði Snorri Konráðsson sem hafði framsögu um mennta- og menningarmál á ASÍ-þingi í gær. Og þeir sem tóku til máls undir þessum hð tóku flestir undir gagnrýni Snorra. Snorri boðaði að afskipti verka- lýðshreyfingarinnar af skólamálum myndi aukast og ætlunin væri að hafa áhrif á gmnnskólastigiö. Hann sagði um helming þeirra sem hafa verið 10 ár í gmnnskóla hafa svo lé- legan námsárangur að baki að þeir eigi ekkert erindi í framhaldsskóla. Þá sagði Snorri það hafa komið fram í könnun að 45% Ijúki aldrei neinu framhaldsskólanámi hér á landi en í Danmörku og Noregi sé samsvarandi tala innan við 10%. „Við siglum hraðbyri inn í ástand þar sem böm munu fæðast inn í léleg kjör sem þau fá í engu breytt. Böm og verkalýðshreyfingar og þjóðar- sáttarleiðin hefði beðiö skipbrot. Margir höfðu orð á því að efna- hagstihögur ríkisstjómarinnar væru sem blaut tuska í andht verkalýðs- hreyfingarinnar sem svara yrði með viðeigandi hætti. Flestir sögðu að það væri gömul reynsla fyrir því að geng- isfellingar væm ahtaf tvær eða þrjár í röð og sögöu að svo myndi einnig veröa að þessu sinni. Grétar Þorsteinsson, formaður Trésmiðafélags Reykjavíkur, bað fólk búa sig undir stríð. Það væri kjarastríð framundan þegar samn- ingar væru lausir 1. mars. Magnús L. Sveinsson, formaöur VR, sagöi að menn hefðu vitaö að efnahagsaðgerðir væm væntanlegar og því heföu þær ekki komið á óvart. „En innihaldið hefur komið okkur á óvart,“ sagði Magnús. Hann gagn- rýndi mjög afnám aðstöðugjaldsins og þær álögur sem lagðar em á al- menning til að bæta það upp, Það er alveg ljóst að von er á harð- orðri ályktun um efnahags- og kjara- mál frá ASÍ-þinginu á fóstudag, lægst launaða fólksins og sem skemmsta hefur skólagönguna munu fæðast inn í léleg hfskjör og fábreytta möguleika til vinnu. Þessu hafnar verkalýðshreyfingin og núna er tímabært að láta íslenskt mennta- kerfi og ríkisvald vita hvemig hreyf- ingin vih láta þjónusta böm sín og unglinga í skólum landsins. Gylfi Krisljánssati, DV, Akureyri: Það er Jjjóst að skoðardr um ágæti EES-aðildar fyrir íslend- inga eru mjög skiptai* á ASÍ- þinginti sem stendur yfir á Akur- Fyrri umræða um.Evrópumál var á þinginu í gær. í drögum að ályktunum þiitgsins segir um EES-aðild að ASÍ álíti samning- ihn ásættanlegan en ítrekuö aö sú afstaöa byggist á þvi að þær innlendu aðgerðir sem sfjórnvöld munu: stánda fýhjr í tengslum við; samninginn séu fullnægjandi. Nokkuð á annan tug þingfull- trúa tók til máls við umræðuna í gær og vom skoðanir mjög skiptar. Era því allar hkur á að fjörugt verði í nefndinni sem ræð- ir máliö i dag áður en það veröur lagt fram til 2. umræðu. Samninganefndir Landssam- bands lögreglumanna og rikisins náðu samkomulagi í kjaradeilum lögreglumanna í gær. Samiö var um 1,7 prósenta iaunahækkun í anda þjóðarsátt- arsaraninganna í vor. Þá var skipuð sérstök endurskoðunar- nefnd til að rannsaka viðmiðun- arsamninga lögreglumanna. Lögreglumenn telja að þeir hafi dregist verulega aftur úr sínum viömiðunarstéttum í launum og hefur leiðrétting í þessum málum verið eitt aðalbaráttumál þeírra. Stefnt er að því að nefhdin skili áhti sem fyrst og þá munu deilu- aðilar hittast á nýjan leik og end- urskoða samningana ef þurfa þykir. -ból í dag mælir Dagfari__________________ Á mis við Ólaf Ragnar yfirlýsingar Olafs Ragnars er sú fuhyrðing hans að Sjálfstæðis- flokkurinn hefur svikið öh kosn- kvæma það sem stjómarandstaðan vih að gert verði, vegna þess aö núverandi stjómarandstöðuflokk- Hroðaleg mistök vom það hjá ríkis- stjóminni að tala ekki við Ólaf Ragnar Grímssón áður en hún lagði fram efnahagsráðstafanir sín- ar. Ólafur Ragnar var búinn að gera sér vonir um að ríkissfjómin mundi hafa samráð við stjómar- andstöðuna. Hann var búinn að bíða eftir samráðinu í einn og hálf- an mánuð og var búinn að búa sig undir að vera á móti því sem fyrir hann yrði lagt. En ríkissfjómin hundsar þetta samráð og Ólaf Ragnar og leyfir sér að leggja fram tihögur um aðgerðir sem era gjör- samlega á skjön við Ólaf Ragnar. Ólafur Ragnar er athuguh stjóm- málamaöur og úrræðagóður. Hann hefur mjög gott vit á efnahagsmál- um, eins og heyra mátti á skörug- legri ræðu hans eftir að ríkisstjóm- in hafði lagt fram tillögur sínar. Þar kom fram í máh Ólafs Ragnars að aht það sem ríkisstjómin vih að gert sé er vitlaust og öfugt við það sem Ólafur Ragnar vih að gert sé. Ríkisstjómin hefur algjörlega og fullkomlega farið á mis við Ólaf Ragnar. Það var ekkert sem Ólafur Ragn- ar sá af viti í þessum aðgerðum. Kannske, sagöi hann, kannske ef maður er mjög jákvæður og beitir fullkomnum skhningi, má ef th vih túlka aðgerðir í vaxtamálum á þann veg að ef th vih kunni hugs- anlega að leynast eitthvað vit í þeim. En þar sem Ólafur Ragnar er hvorki jákvæður né skilnings- ríkur í augnablikinu kemur hann ekki auga á neina vitglóru í vaxta- málunum heldur. Hvemig má það nú vera að heh ríkisstjóm með skara af sérfræð- ingum og aðstoðarmönnum missi svona gjörsamlega marks þegar hún þarf loks að grípa til aðgerða? Hún khkkar í gengismálunum, hún svíkur í skattamálunum, hún gerir of htið í sjávarútvegsmálum og allt þaö annað sem í þessum aðgerðum felst hefur komið fram áöur og er einskis nýtt. Jafnvel hátekjuskatt- urinn er of hthl og óverulegur th að Ólafur Ragnar sé ánægður með hann. Launþegar sitja uppi með kjaraskerðingu og skattahækkan- ir, sjávarútvegurinn situr áfram uppi með tap og atvinnan tekur engan kipp við þessar aðgerðir vegna þess að árangur þeirra á ekki að koma fram fyrr en seinna á kjörtímabilinu þegar ahir em búnir að gleyma kreppunni og kjömnum í dag. Það sem er þó merkhegast við ingaloforðin og Alþýðuflokkurinn er búinn aö kyngja öhum fyrirheit- unum og báöir þessir flokkar sam- eiginlega gera akkúrat aht það sem þeir ætluðu aldrei að gera. Nú hefði maöur að vísu haldiö að ef stjómar- flokkamir ganga svona rækhega á skjön við sínar eigin stefnumótanir og grundvaharsjónarmið þá væm þeir meira og minna að fram- ar vom á móti stjómarmynduninni vegna þeirrar stefnu sem ríkis- stjórnin markaði. Ef ríkisstjómin fer á skjön viö sína eigin stefnu ætti þaö að vera að skapi sfjómar- andstöðunnar. En Ólafur Ragnar er líka óánægð- ur með þetta. Hann hefur hingað th skammaö ríkisstjómina fyrir að framkvæma stefnu sína en skamm- ar hana núna fyrir að fara ekki að stefnu sinni! Já, það em mistök hjá ríkis- stjórninni að ráðgast ekki við Ólaf Ragnar sem hefur svona miklu meira vit á því hvað gera skuli heldur en aðrir. Ef Ólafur Ragnar er jafnmikið á móti þeirri leið sem ríkisstjpmin fór er alls ekki úthok- að að Ólafur Ragnar hefði jafnvel mælt með þeirri stefnu sem ríkis- stjórnin markaði sér í upphafi en hefur nú yfirgefið! Aumingja ríkisstjómin hélt að hún væri að gera öllum th geðs með þeirri stefnu sem hún hefur nú tekið með aðgerðum sínum. Talsmenn stjómarinnar segja þetta búbót fyrir sjávarútveginn, búbót fyrir launþega og búbót fyrir sveit- arfélögin. En hún gleymdi Ólafi Ragnari Grímssyni og fór algjör- lega á mis viö þann ágæta mann og geldur fyrir það. Ólafur Ragnar hefur að vísu ekki sagt hvað hann vhji gera í staöinn eða hvaö hann vhji gera öömvísi en ríkisstjórnin gerði. Um það hefur heldur enginn spurt og auðvitað fer Ólafur Ragn- ar ekki aö segja frá því úr því hann fær ekki að vera með í því að semja thlögur sem hann er á móti. Dagfari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.